Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989.
7
Erlendir markaðir:
Dollarinn styrkist hressilega
Dollarinn hefur verið að styrkjast
að undanförnu á alþjóðlegum pen-
ingamörkuðum. Aðalástæðan er
hækkandi vextir í Bandaríkjunum.
Þeir hækkuðu nokkuð seinni partinn
á síðasta ári og hafa verið að hækka
síðan. Milhbankavextir í Bandaríkj-
unum eru núna í kringum 9 /2 pró-
sent en voru um 8 prósent um mitt
síðasta ár. Háir vextir benda ævin-
lega til þess að búist sé við vaxandi
þenslu og verðbólgu. Vextirnir eru
þá stýritækið sem á að hamla gegn
þenslunni.
Annars kom glöggt í ljós á dögun-
um hvað dollarinn styrkist um leið
og bhkur eru á lofti. Það eru gömul
sannindi aö dollarinn er aldrei eins
sterkur og á óvissutímum. Þannig
hækkaði dollarinn strax í veröi og
fréttir bárust um að tvær banda-
rískar orrustuþotur skutu niöur
tvær líbýskar herþotur.
Atvinnuleysi hefur ekki verið eins
lítið í Bandaríkjunum í áraraðir og
núna í janúar. Um 5,3 prósent vinn-
andi Bandaríkjamanna eru atvinnu-
laus. Þetta þykir lágt hlutfall vestra
og benda til þenslu og vaxandi verð-
bólgu. Það hefur aftur neikvæð áhrif
á stöðu dollarans, veikir hann.
Við vekjum athygli á því að verð á
áli er nú í fyrsta sinn í markaðsdálki
DV skráð í dollurum en ekki sterl-
ingspundum. Ástæðan er sú að
breytt hefur verið um gjaldmiðO á
verði áls í London. Farið var úr
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7% vöxt-
um.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 8%
nafnvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæðureru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafrivextir eru 7%
og ársávöxtun 7%.
Sérbók. Nafnvextir 12,5% en vísitölusaman-
burður tvisvar á ári. ,
Búnaðarbankinn
Guilbók er óbundin með 12% nafnvöxtum
og 12,5% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða
ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxt-
um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
0,5% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær-
ast hálfsárslega.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 13% nafnvöxtum og 13,5 ársávöxtun,
eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir hálfs-
árslega.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur
með 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verðtiyggð
bónuskjör eru 3,5-6,5% eftir þrepum. Á sex
mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og
óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru.
Reikningurinn er alltaf laus.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 15%
Inafnvöxtum og 15% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum
og 12,4% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta inn-
stæðu frá síðustu áramótum eða stofndegi
reiknings síðar greiðast 13,0% nafnvextir (árs-
ávöxtun 13,5%) eftir 1 é mánuði og 13,4% eftir
24 mánuði (ársávöxtun 13,9%). Á þriggja mán-
aða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6
mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri
ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,6% í svo-
nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á
ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleið-
réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 6%, eftir 3
mánuði 11 %, eftir 6 mánuði 12%, eftir 24 mán-
uði 13% eða ársávöxtun 13,42%. Sé ávöxtun
betri á 6 mánaða verðtryggðum reikningum
gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast
á höfuðstól 30.6. og 31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 11%
nafnvexti og 12,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs-
árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75%
úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síð-
ustu 12 mánaða.
Útvegsbankinn
Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverð-
tryggðra reikninga í bankanum, nú 6,09% (árs-
ávöxtun 6,11 %), eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs reiknings, sem ber 1,5% vexti, sé hún
betri. Samanburður er gerður mánaðarlega og
vaxtaábótinni bætt við höfuðstól en vextir færð-
ir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 5%, þann mánuð.
Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar
glatist. Ef ekki er tekið±it af reikningnum í 18-36
mánuði tekur hann á §ig kjör sérstaks lotusparn-
aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun
kemst þá í 6,63-8,16%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Meginreglan er að inni-
stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber
11 % nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 11,46%
ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verð-
tryggðs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því
hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung.
Vextir og verðbætur færast á höfuöstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess-
ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar
hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári.
Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér
segir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 14 prósent nafnvexti. Ávöxtunin
er borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompreikningur er verðtryggður með 3,75%
vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er
gerður sarhanburður á ávöxtun með svokölluð-
um trompvöxtum sem eru nú 10% og gefa
16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyfðar innstæður innan mánaöar bera
trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða,
annars almen'na sparisjóðsvexti, 5%. Vextir fær-
ast misserislega.
12 mánaóa sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra
er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð-
tryggða, en á 15% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt-
un Sparibókarinnar borin saman viö ávöxtun
verðtryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og
ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru
færðir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á
11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eða
á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú
með 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól
misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta
vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík,
Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði,
Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes-
kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík-
ur og nágrennis bjóða þessa reikninga.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjódsbækurób. 2-4 Lb
Sparireikningar
3jamán. uppsógn 2-4,5 Lb
6mán. uppsögn 2-4,5 Sb
12mán.uppsögn 3,5-5 Lb
18mán. uppsögn 8 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Vb
Sértékkareikningar 0.5-4.0 Ab
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb
Innlán með sérkjörum 3,5-7 Lb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7,5-8,5 • Úb.Bb. Vb.lb
Sterlingspund 11-12,25 Úb
Vestur-þýsk mörk 3,75-5 Ab
Danskar krónur 6,75-8 Vb.Sb,- Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 11-12 Lb
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12-12,5 Vb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 14,5-17 Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 8-8,75 Vb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 12-12.5 Lb.Sb,- Bb.Úb
SDR 9.5 Allir
Baodarikjadalir 11-11,5 Úb
Sterlingspund 14,50- allir
14.75 nema Úb
Vestur-þýsk mörk 7,25-7,5 allir nema Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr.jan. 88 12,2
Verðtr.jan.88 8.1
VÍSITÖLUFT
Lánskjaravisitalajan. 2279 stig
Byggingavisitalajan. 399,5 stig
Byggingavísitalajan. 125,4 stig
Húsaleiguvisitala Engin hækkun Verð- stöðvun
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,436
Einingabréf 2 1,933
Einingabréf 3 2.231
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,586
Kjarabréf 3,432
Lífeyrisbréf 1.727
Skammtímabréf 1.195
Markbréf 1.822 ’
Skyndibréf 1.049
Sjóösbréf 1 1,644
Sjóðsbréf 2 1.381
Sjóðsbréf 3 1.168
Tekjubréf HLUTABRÉF 1.551
Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 130 kr.
Eimskip 380 kr.
Flugleiðir 288 kr.
Hampiðjan 155 kr.
Hlutabréfasjóður 151 kr.
Iðnaðarbankinn 177 kr.
Skagstrendingur hf. 200 kr.
Útvegsbankinn hf. 134 kr.
Verslunarbankinn 146 kr
Tollvörugeymslan hf. 126 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi.
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubankí
kaupa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, LJb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Viðskipti
Verð á eriendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensin, venjulegt, ....154$ tonniö,
eða um.....5,6 ísl. kr. lítrinn
Verö í síðustu viku
Um.............153$ tonnið
Bensín, súper,...175$ tonnið,
eða um...
Verð í síðustu viku
Um 173$ tonnið
Gasolía....
eða um... 6,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um 159$ tonnið
Svartolia. 89$ tonnið,
eða um... 4,0 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um 89$ tonnið
Hráolía
Um 16,20$ tunnan.
eöa um... 799 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um..............15,60$ tunnan
Gull
London
Um..........................404$ únsan,
eða um....19.921 ísl. kr. únsan
Verð i síðustu viku
Um...........................411 únsan
Ál
London
Um.........2.410 dollar tonnið,
eða um...118.837 isl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um..........2.609 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um........11,00 dollarar kílóið,
eða umi.....542 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.........11,25 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um.............60 œnt pundið,
eða um.......65 ísl. kr. kilóiö
Verð i síðustu viku
Um............58 cent pundið
Hrásykur
London
Um.........254 dollarar tonnið,
eða um .......12.524 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um................278 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.................267 dollarar tonnið,
eða um....13.166 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.................255 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...........131 cent pundið,
eða um.......142 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um............125 cent pundið
..........—..i.........■■■■.
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
Finnland, des.
Blárefur........,...218 dMcr.
Skuggarefúr.........244 d. kr.
Silfurrefur.........598 d. kr.
BlueFrost....,......259 d. kr.
Minkaskinn
Khöfn, des.
Svartminkur.........178 d. kr.
Brúnminkur..........189 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.......1.101 dollarar tonniö
Loðnumjöl
Um........679 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um........325 doliarar tonnið