Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 22
22 'FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar ■ Vinnuvélar Gámaflutningavagn óskast til kaups, 20 og 40 fet. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2303. JCB 7C beltagrafa til sölu, einnig M. Benz 1313 ’72, vörubifreið, 6 hjóla. M Benz 230 E ’83. Uppl. í síma 91-41300. Traktorsloftpressa til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2225. ' ■ Sendibílar Get útvegað með stuttum fyrirvara sendi- og vörubíla erlendis frá, 1 og 2 hásinga, ’81 ’85. Annast allan toll og bankavinnu. Hagstætt verð. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2311. Daihatsu Capvan 1000 4WD '85 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 93-51289. ■ BOaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Qh. Monza, Lada Sport 4x4, . Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, ogSíðu- múla 12, s. 91-689996. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544. hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400. BílaleigaR.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bónus. Vetrartilboð, sími 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar- verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um- , ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. ■ Bílar óskast BMW - staðgreiðsla. Óska eftir BMW 318i, árg. ’85-’86, 2ja dyra. Stað- greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 91-7880þ eftir kl. 16. Bílasprautun og réttingar. Þarftu að selja, er útlitið í lagi? Föst verðtilboð. Visa, Euro og raðgreiðslur. Geisli, sími 91-685930, hs. 667509. Langur Pajero turbo, disil, ’87-’88, ósk- ast í skiptum fyrir MMC L300 ’86. Milligjöf staðgreidd. Bílasala Vestur- lands, sími 93-71577. Toyota LandCrulser II dísil ’87 eða ’88, styttri gerð óskast. Uppl. í síma 91- 685720 á daginn eða 91-666690 91-43575 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ca 600 þús. kr. bil, er með Peugeot 305 GT ’85, milligjöf staðgreidd. Úppl. í síma 93-50047 eftir kl. 18. Óska eftir jeppa eða pallbíl, 4x4, á verðbilinu 400-500 þús. sem greiðist með Malibu ’78 og Toyota Corolla station ’82. Uppl. í síma 83226. Óska eftir smábil, ekki eldri en ’84, staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2310. Óska eftir nýlegum, fjórhjóladrifnum stationbíl. Uppl. í síma 17311 milii kl. 10 og 18 og 38799 á kvöldin. ■ BOar til sölu Daihatsu Charade ’87, hvítur, vel með farinn, 3 dyra, sportsæti, álfelgur, sumar- og vetrardekk, útvarp, segul- band, ekinn 22 þús. km. Verð 420 þús., staðgreitt 335 þús. Uppl. í síma 13895. Daihatsu Charade árg. '83 til sölu, hvít- ur, 5 dyra, kassettutæki, útvarp, snjó- dekk, mjög vel með farin, fæst fyrir sanngjamt verð, gegn sölu strax. Uppi. í síma 22001 e.kí. 18 í dag. Chevrolet Nova Hatcback '75 til sölu, 8 cyl, 350 cc, mikið uppgerður, skoðaður '89, skipti-ódýrari-dýrari. Uppi. í síma 91-76594 Pétur. Ford Capri V6 2000 ’77 til sölu, mjög vel með farinn (ryðlaus) en þarfnast aðhlynningar, nýskoðaður ’88. Góð kjör. Uppl. í síma 77446. Ford Cortina 2000 ’76, sjálfskiptur, skoð. ’88, útvarp, (góð snjódekk). Verð 35 þús. staðgr., einnig Cortina 1600 ’71, skoðU88. Verð 20 þús. Sími 45196. Hestabill. Bedford með lokuðum kassa fyrir 8-10 hesta, þarfnast lagfærning- ar, verðtilboð. Uppl. í síma 91-38383 Pétur á daginn. Lada Sport ’79, verð 40 þús., einnig miði til Costa Del Sol á 75 þús., selst á 50 þús. Uppl. í síma 91-16168 eftir kl. 18.______________ Mazda 323 ’79 til sölu, vel viðhaldinn bíll, sumar- og vetrardekk á felgum, sanngjamt verð. Uppl. í síma 46607. Sími 27022 Þverholti 11 Subaru ’83 til sölu, 4wd, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum og spegl- um, einnig Ford Taunus 1600 ’82. Uppl. í síma 91-74909. Subaru 4x4 station '86, Lancer, árg. ’85-’86, Lancer st. ’86, Lada st. '86, Lada Sport '85. Góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu í Skeifunni 9, s. 91-31615. Subaru station ’84, ekinn 95 þús., raf- magn í rúðum, vökvastýri, skipti koma til greina á ódýrari. Úppi. í síma 95-4587. Suzuki. Til sölu Suzuki sendibíll ST 90 ’85, rauður, ekinn 48 þús. km, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-695112 milli kl. 16 og 19. Toyota LandCruiser '82, bensín, spar- neytinn, ekinn 117 þús., góður bíll, engin skipti. Uppl. í síma 76883 og 681171. Toyota Celica '79 til sölu, 2ja dyra, spoiler, rimlar, útvarp, segulband, vetrardekk, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 98-21457. Toyota Tercel 4x4 ’85 til sölu, ekinn 120 þús, bíllinn þarfnast smáaðhlynn- ingar, verðhugmynd 420 þús., skipti athugandi. S. 33701 og 98-34564. Volvo 245 GL station, ’79 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, vetrar- og sumar- dekk, góður bíll. Uppl. í síma 45114 eftir kl. 18., Willys Laredo '86 til sölu, rauður með svörtu þaki, mjög fallegur, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 34557. Jörgen. Chevrolet Corvetta, skemmdur eftir tjón, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2316. Daihatsu Charade '86 til sölu, ekinn 40 þús. km. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Fiat Uno. Til sölu vel með farinn Fiat Uno ’84. Gott staðgreiðslverð. Uppl. í síma 30615. Ford Fiesta ’78 til sölu, skoð. '88, fram- hjóladrifinn, verð aðeins kr. 50 þús. Uppl. í síma 30081 eftir kl. 18. Ford Thunderbird '84 til sölu, toppbíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-75095 eftir kl. 21 á kvöldin. Mazda 323 ’84, 4ra dyra, sjálfskiptur, ekinn 46 þús. Uppl. í sima 91-73883 eftir kl. 18. Porsche 924 '77 til sölu, verð ca 300 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-11237. Rússajeppi ’77 til sölu, þarfnast við- gerðar. Ath.! skipti á fólksbíl. verð ca 60 þús. Uppl. í síma 71546 eftir kl. 16. Subaru 1600 ’78 til sölu, skoðaður '88, verð 12 þús. Uppl. í síma 36966 eftir kl. 18. Toyota Tercel statlon 4x4 ’87 1500 RV seria til sölu, ekinn 35 þús., verð 670 þús. Uppl. í síma 91-667331. Vegna miklllar sölu undanfarió vantar okkur nýlega bíla á staðinn. Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, Rvík, s. 91-622177. Volvo Lapplander ’81 til sölu, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-46746 eftir kl. 17. Chevrolet Malibu ’79 til sölu, selst á 130 þús. Nánari uppl. í síma 93-12713. Daihatsu 1000 ’85 sendiferðabíll til sölu. Uppl. í síma 92-27222. Daihatsu Cat Van 850, árg. ’84, til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 51475 e.kl. 19. Ford Bronco ’79 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 51703. Mazda 626 ’80, vel útlítandi, nýupptek- in vél. Uppl. í síma 71073 eftir kl. 18. Skoda 120 L ’88 til sölu, ekinn 32 þús. km, verð 120 þús. Uppl. ísíma 51421. Volvo GLE ’78 til sölu, þarfnast boddí- viðgerðar. Uppl. í síma 687265. ■ Húsnæöi í boði 2 herb. ibúð, ca 80 fm, á 8. hæð í blokk við Ljósheima, til leigu. Leigist með húsgögnum og eldhúsbúnaði í 6 mán. Tilboð sendist DV fyrir hádegi föstu- dagnn 13. jan., merkt „2313". Einstaklingsibúð til leigu í miðbænum, laus strax, engin fyriframgr., aðeins skilvísar mánaðargreiðslur og reglu- semi. Tilboð sendist DV, merkt „3390“, fyrir kl. 16. 13. 1. ’89. Rúmgóð 2ja-3ja herb. ibúð í Hóla- hverfi til leigu í 3 mánuði, sér inn- gangur, ísskápur, gluggatjöld og e.t.v. fl. fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „Hólar-12“. Til leigu bílskúr, skemmtilega innréttað- ur sem íbúð, leiga 20 þús. á mánuði., 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 30328 eftir kl. 18. Til leigu er nýstandsett 3ja herbergja íbúð í Breiðholti. Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 14.01. ’89, merkt „2317“. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ til leigu leigist í 6-8 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „0-25“. Lítil einstaklingsibúð til leigu nálægt Hlemmi. Tilboð sendist DV fyrir 14.1. ’89, merkt „B 2296“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Rúmgóð 2ja herb. ibúð til leigu í Kefla- vík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-674231 eftir kl. 19. Til leigu 8 fm herbergi i Kópavogi, með snyrti- og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 84625. Til leigu herbergi í vetur, aðgangur að setustofu og eldhúsi. Úppl. milli kl. 19 og 21 í síma 621804. Gistiheimilið. Tii leigu kjallaraherb. í Kópv., sérinn- gangur, aðgangur að snyrtingu. Til- boð sendist DV, merkt „Kjallari". Skólapiltar. Herbergi til leigu að Sporðagrunni 14. Sími 32405. ■ Húsnæði óskast Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. 2ja herb. ibúð óskast á Stór-Reykjavik- ursvæðinu í 3 mánuði fyrir norskan íþróttaþjálfara, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H-2295. Ungt, reglusamt par óskar að taka á leigu 2 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni heitið. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Vinsaml. hringið í síma 76510 e. kl. 17. Fullorðin hjón óska eftir 4 herb. ibúð á leigu til lengri tíma. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 71338 eftir kl. 20. Reglusamt par óskar eftir 2ja her- bergja íbúð, skilvísum greiðslu heitið. Visamlegast hafið samband í síma 44238 eftir kl. 18. Starfsmann okkar vantar á leigu ein- staklings eða 2ja herbergja íbúð. Uppl. hjá starfsmannahaldi í síma 686566. Hagkaup, Skeifunni 15. Óska eftir 4ra-5 herb. ibúð til leigu strax, helst í nágreni Laugarness, al- gjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Úppl. í sima 91-82570. 23ja ára stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, helst í Hlíðun- um. Uppl. í síma 671381 eftir kl. 17. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir 4ra herbegja íbúð strax. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-14156. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð i Hafnar- firði. Skilvísar greiðslur og meðmæli. Uppl. í síma 652456. ■ Atvinnuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæði óskast. 50 60 ferm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu. Helst á 1. eða 2. hæð. Uppl. í síma 91-27036 (78977 á kvöldin). Verslunarhúsnæði óskast á höfuðborg- arsvæðinu, 150 -200 ferm, með stórum, síðum sýningargluggum. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-2281. í Garðabæ. Til leigu að Iðnbúð 8 290 m2, skiptist i 200 m2 sal og 90 m2 skrif- stofur. Stórar innkeyrsludyr, malbik- að plan. Uppl. í síma 656317. Óska eftir 25-60 ferm skrifstofuhúsnæði fyrir tölvuþjónustu, helst í 108 póst- hverfinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2314. Til leigu 40 ferm verslunarhúsnæði í Kópavogi. Uppl. í síma 40540 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boöi Húsfélagið að Kaplaskjólsvegi 93 óskar eftir að ráða starfsmann til ræstinga á sameign. Þeir er kynnu að hafa áhuga á starfinu leggi inn nafn, heim- ilisfang og símanúmer á DV fyrir sunnudagskvöld, merkt ,,Húskap93“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Sölumenn - góð laun. Bóksala óskar eftir að ráða sölufólk í fullt starf við að selja nýjar og auðseljanlegar bæk- ur í fyrirtækjum og húsum. Launa- trygging + prósentur. Uppl. í síma 18220 á skrifstofutíma. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis hf. í Reykjavík. Vinnutími 8-16 og 16- 24 til skiptis daglega. Uppl. á skrifstofutíma á skrif- stofunni, Bíldshöfða 2. Óskum að ráða starfskraft til síma- vörslu o.fl. Vinnutími frá kl. 12.30-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2298. Óskum eftir rösku og glaðlyndu starfsfólki í veitingasal, einhver reynsla æskileg. Uppl. veitir Ólöf milli kl. 14,og 17 á staðnum. E1 Sombrero, Laugavegi 74. Dagheimilið Hagaborg óskar eftir starfsmanni í uppeldisstörf, hálfan daginn. Uppl. í síma 10268. Forstöðu- maður. Fiskvinna. Starfsfólk vantar í fiskverk- un í Sandgerði, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í símum 92-37448, 91-641790 og á kvöldin 92-27228. Miðbær - austurbær. Starfsfólk óskast við afgreiðslustörf í bakaríi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2297. Röskur sendill getur fengið vinnu strax, hálfan daginn eða lengur. Heilbrigðis- og tryggngarmálaráðuneytið, Lauga- vegi 116. Starfsmaður óskast til ræstinga að nóttu til aðra hverja viku/7 daga í senn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2309, Stýrimaður og háseti óskast á Hring SH 277, frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-61388, 93-61317, 93-61133 og 985- 23958. Kópavogur. Piltur eða stúlka óskast til versiunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Starfskraftur óskast í matvöruverslun, frá kl. 14 18 á daginn, helst vanur. Uppl. í síma 11780 og 34829. Vanan háseta vantar á línubát frá Ól- afsvík. Uppl. í síma 93-61397 eða 93-61597. Vegna forfalla húsmóður óskast ráðs- kona á sveitaheimili á Vestfiörðum, má hafa 1 barn. Uppl. í síma 94-1590. ■ Atvinna óskast 23 ára gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir góðu framtíðarstarfi í Reykjavík eða nágrenni. Margt kem- ur til greina. Hafið samband við Hrefnu í síma 98-34112 eftir kl. 18. 23 ára húsasmið vantar vinnu strax, hefur einnig lokið einu ári í Tækni- skóla Islands. Margt annað kemur til greina en smíðar, þó einungis inni- vinna. Uppl. í síma 29791. Böðvar. 32ja ára húsmóðir óskar eftir vel laun- aðri vinnu fyrir hádegi, ensku- og spænskukunnátta, vélritun og bók- hald, vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-641501. 37 ára maður óskar eftir atvinnu margt kemur til greina, er vanur sölu- mennsku og verslunarrekstri, getur byrjað strax, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 44531 eftir kl. 18. Ég er tvítugur karlmaóur og vantar nauðsynlega vinnu strax, allt kemur til greina, er vanur ýmsu, hef meðal annars próf í bifvélavirkjun, meðmæli ef óskað er. S. 670102. 24 ára stúlka óskar eftir framtiðarvinnu. Hefur stúdentspróf og ágæta tungu- málakunnáttu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 13457. Helga. 31 árs gamall fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 45692 eftir kl. 17. Rafvirkjanemi, sem hefur lokið iðn- skólanámi, óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Vinsaml. hringið í síma 91-36854. Tvítug, reglusöm stúlka óskar eftir mik- illi vinnu nú þegar. Er lærður tækni- teiknari en allt kemur til gr. Vin- saml. hringið í s. 612116 kl. 17-21. Ég er 16 ára stúlka og bráðvantar vinnu allan daginn eða vaktavinnu. Góð meðmæli. Ýmis störf koma til greina. Uppl. í sima 43942. íris. Óska eftir að komast á gott sveitaheim- ili sem ráðskona, er vön öllum venju- legum heimilisstörfum. Nánari uppl. í síma 91-611043. Útivinnandi húsmæður. Tek að mér ýmis konar störf í heimahúsum, s.s. þrif, frágang á þvotti og bakstur, helst í Hafnarf. eða Garðabæ. Sími 52243. 23 ára gamall maður óskar eftir að ráða sig á næturvaktir. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-12535. 25 ára stúlka óskar eftir starfi hálfan daginn, e.h., helst skrifstofustarfi. Uppl. í síma 78262 í dag og næstu daga. Stúlka, 25 ára að aldri, óskar eftir heils- dagsvinnu í 3-4 mán. Margt kemur greina. Uppl. í síma 72919 frá kl. 12-18. Ung kona óskar eftir vinnu frá kl. 8 14, helst í Mosfellsbæ, allt kemur til greina. Uppl. í síma 666395. Vanur beitningamaður óskar eftir plássi, helst í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 91-657021. Óska eftir að taka að mér heimilishjálp í Hafnarfirði eða Garðabæ. Kristín í síma 91-51491. Múrari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 44986. DV ■ Bamagæsla Barngóð manneskja. Óskum eftir barn- góðri og ábyggilegri manneskju til að gæta tveggja barna frá kl. 17 -20. Uppl. í síma 681636 og 19112 eftir kl. 17. Dagmamma. Ég er fóstra og bý í vesturbænum, tek að mér börn frá kl. 8-13. Uppl. í síma 91-29042. Get bætt við mig börnum. Hef leyf + námskeið. Er neðarlega við Klepps- veg. Uppl. í síma 39792. Óska eftir barngóðri konu til að koma heim og líta eftir 2 börnum fyrir há- degi. Uppl. í síma 91-641501. Árbær - Selás. Hef tvö heilsdagspláss laus, hef leyfi. Uppl. í sima 673456. ■ Tapað fundið Grátt kvenmannsúr (Pierre Cardin) tapaðist í miðbænum, v/Laugaveg eða Skólavörðurst., mán. 10. jan. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 22887. ■ Ýmislegt Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, vöðva- bólgumeðf., andlitslyfting, asmameðf., megrun. Heilsuval, Laugav. 92, (v/Stjörnubíóplanið), s'. 11275. Ung kona, sem er öryrki, óskar eftir 70 þús. láni til 5-6 mán. með sann- gjörnum vöxtum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2250. ■ Emkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Góðir dagar og hamingja. Kynning og hjónamiðlun fyrir allt landið. Ókeypis þjónusta fyrir kvenfólk. Börn engin fyrirst. Eitthvað fyrir alla. Sendið svar til DV, með uppl. um aldur og áhuga- mál, merkt „í öruggum höndum 2302“. Ertu orðin/n leið/ur á að vera ein/n? Við höfum mörg þúsund, bæði á video og á skrá. Fáðu skrá og láttu skrá þig. S. 618897. Trúnaður, kreditkþj. Fjárhagslega vel stæður maður nálægt fertugu óskar eftir kynnum við konur, milli 20 og 30 ára. Algjör trúnaður. Svar sendist DV, merkt „DC-2301". Lelðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Ung kona óskar eftir kynnum við fjár- hagslega vel stæða karlmenn. Alger trúnaður. Svarbréf sendist DV, merkt „2300“. Óska eftir að kynnast manni til að giftast sparimerkjagiftingu. Vinsam- legast sendið uppl. til DV, merkt „Blankheit 2304“. ■ Kermsla Fatahönnun-fatasaumur. Ný nárrtskeið að byrja. Fáir saman í hóp. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Bára kjart- ansdóttir hönnuður, sími 91-43447. ■ Spákonixr ’88-'89. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap.og hæfileika. Sími 91-79192 alla daga. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Tríó '88 leikur alhliða dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396, 985-20307/681805. Geymið augl. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns. Fjölbreytt dans- músík. Sjáum einnig um borðmúsík- ina. Sími 78001,44695,71820 og 681053. Tökum að okkur að leika fyrir dansi við ýmis tækifæri. Uppl. í síma 91-52423 og 91-51703. Geymið auglýs- inguna. ■ Húsaviðgeröir Get bætt við mig verkefnum, utan húss og innan. Bjarni Böðvarsson tré- smíðameistari, sími 29791.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.