Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989. 5 Fréttir Skuldbreyting 1 sjávarútvegi: Afborgunartími tvöfaidaður á tugum milljarða Að sögn Jóns Sigurðssonar við- skiptaráðherra er ekki gert ráð fyrir að ríkissjóður hafi frekari milhgöngu um skuldbreytingar í sjávarútvegi en kveðið er á um í bráðabirgöalög- unum; það er í gegnum Atvinnuleys- istryggingasjóð og Hlutafjársjóð við Byggðas^ofnun. „Verið er að tala um að fá þátttöku sem flestra lánardrottna í skuld- breytingunni,“ sagði Jón. Að sögn Þórðar Friðjónssonar, for- stjóra Þjóðhagsstofnunar, skipta skuldir sjávarútvegsfyrirtækja mörgum tugum milljarða. I þeim út- reikningum sem Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra dreifði í síðustu viku er meðal annars gengið út frá því að lengja afborgunartíma skulda sjávarútvegsfyrirtækja um helming. Miðað við þær forsendur er ríkisstjórnin því að láta reikna út fyrir sig gífurlega skuldbreytingu sem, ef af henni verður, mun hafa mikil áhrif á fjármagnsmarkaðinn. -gse Dubaitogararnir: Aðeins ábyrgð fyrir því sem er smíðað hér - segir iönaðarráðherra „Þetta mál liggur skýrar fyrir en Marokkótogararnir en eigi að síður er ekki fuUljóst hvaö í þessu tUboði felst. Verðið á skipunum er hærra og að því leyti er þetta betra mál,“ sagði ráðherra. Rætt hefur verið um að til að af smíðinni geti orðið þurfi 800 milljón króna ríkisábyrgð að koma til. Sagði iðnaðarráðherra að aðeins yrði hægt að sætta sig við hluta af þessari ábyrgð og þá aðeins sem svarar því sem byggt er hérlend- is. ->SMJ Hver borgar 95 mUIjóna lækkun á ráforkuverði: Spurning hvað ríkið gerir „Þaö kemur aUs ekki tU greina að héðan verði nokkurn tímann veittar ábyrgðir umfram þau verk sem hér eru unnin,“ sagði Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra en á vegum iðnað- ar- og fjármálaráöuneytisins er nú unnið að athugun á því hvað felst í þeim samningum sem Stálvíkur- menn hafa gert og ætla hugsanlega að gera varðandi smíði á 14 skuttog- urum fyrir Ðubaimenn. Er það svip- uð athugun og fór fram þegar smíði Marokkótogaranna kom upp á yfir- bor^ið. „Það eru náttúrlega orkuöflunar- og dreifingarfyrirtækin og ríkið. Rík- ið á ýmist stóran hlut í eða ber ábyrgð á rekstri margra þessara fyr- irtækja svo á endanum er þetta spuming um hvað ríkið getur og hvað ríkið gerir," svaraði Jón Sig- urðsson iðnaðarráðherra aðspurður um hver greiddi fyrir 25 prósent lækkun á rafmagnsverði til frysti- húsa sem ríkisstjórnin hefur ákveð- ið. Tahð er að þessi niðurgreiðsla muni kosta um 95 milljónir króna. „Á verðstöðvunartímanum er auð- vitað ekki hægt um vik að breyta gjaldskrám orkufyrirtækjanna til að standa undir þessu. En það er ekki enn komin niðurstaða í þessu máh. Það er til athugunar hjá mér, sjávar- útvegsráðherra og fjármálaráð- herra." -gse OPNUNARTÍMI mánudaga — fimmtudaga .. 09.00—18.00 föstudaga .... 09.00—19.00 og opið á iaugardögum til kl. 16.00. REYKJAVÍKURVEGI 62 - SÍMI 651680 HAFNARFIRÐI SNÓKEREINVÍGI STORVmURDUR ÁÍSLANM! FUICLIIDASHÓKCR llfl^ Missið ekki af þessu einstaka snókereinvígi sem fram fer á Hótel íslandi 17. jan. Kl. 21.00. (Húsinu lokað kl. 21.00). eve uavis Fimmfaldur heimsmeistari Isnóker Miðasala fer fram á helstu billiardstofum landsins og í Billiardbúðinni Ármúla 15 Reykjavík. Billiardbúðin. Nr. 3 á heimslistanum I snóker.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.