Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Side 13
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989. 13 13 V „Islændíngeme skal tippe nyt og moderne" Getraunaspá fjölmiðlanna Q. :z, c (0 > c CO > jQ C E ‘> *o ;° r- 3 O) (0 (0 o> >. ‘3 </> 2 c i- .2. Q P !a Q m E U) Hiö nýja íslenska sölukerfi á get- raunaseðlum hefur vakið athygli viða. Blaðamenn danska Tipsbladet, sem er stærsta blað um getraunir á Norðurlöndum, og þó víðar væri leit- að, skrifuðu nýlega grein um sölu- kerfiö nýja og hældu því mjög. Fyrir- sögn þessarar greinar lýsir innihaldi greinarinnar sem er óvenju nákvæm því oft er rangt sagt frá íslenskum málefnum í erlendum blöðum. Það er einnig athyglisvert hve greinin fær mikið pláss. Henni er komið fyr- ir á heilsíðu, en auk þess eru 240 fer- sentímetrar á annarri síðu. Danir eru farnir að huga að bein- línukeríl og hafa meðal annars skoð- að hugmyndir í Bandaríkjunum. ís- lenska kerfið er einmitt hannað hjá bandaríska fyrirtækinu GTECH. Nú sýður upp úr tröllapotti Úrslit voru með versta móti um síðustu helgi en þó voru óvæntustu úrslit bikarkeppninnar ekki með á seðlinum. Það voru sigur utandeild- arhðsins Sutton á Coventry, svo og sigur fjórðu deildar liðsins Grimsby á Middlesbro. En íslenskir tipparar áttu nóg með heimasigur Bradford gegn Tottenham og öll sex jafnteflin. Því kom engin röð fram með 12 rétta, en fjórir tipparar náðu 11 réttum. Fyrsti vinningur, 1.793.769 krónur, bíður því næstu viku. í annan vinn- ing komu 498.182 krónur og fær hver tippari 124.545 krónur fyrir ellefu rétta. Alls seldust 437.002 raðir. Það er ljóst að mikið verður tippað um næstu helgi og potturinn verður stór. Á fimmtudaginn í síðu%fu viku sagði ég frá því að hópkeppnin og fjölmiölakeppnin væru að hefjast, en þar var ég töluvert fljótfær því keppni í þessum flokkum hefst ekki fyrr en á laugardaginn. Skýring er sú að gert er ráð fyrir þeim mögu- leika að einhverjir keppendur verði jafnir og þurfi að keppá bráðabana um úrslit. Forleik íslenskra getrauna lauk því ekki fyrr en um síðustu helgi, með sigri BIS hópsins, sem reyndar var búinn að vinna keppn- ina vikuna áður. Hópkeppnin og fjölmiðlakeppnin munu fylgjast að næsta árið. I hóp- keppninni verður keppt þrisvar sinnum á árinu og krýndir vor-, sum- ar- og haustmeistarar. Hver keppni stendur yfir í 15 vikur og gildir hæsta skor 10 bestu viknanna. Lagðar verða saman hæstu skorir allra þriggja hluta keppninnar og með því eiga að fást úrslit í keppninni um íslandsmeistara í tippi árið 1989. Fyr- ir vorleik getrauna verða veitt vegleg verðlaun, ferð fyrir fjóra aðha á úr- slitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley 21. maí næstkomandi. Fjölmiðlakeppnin er með því sniði að keppni hefst sömu vikurnar og hópkeppnin og stendur yfir í 15 vikur hvert skipti. Árangur allra 15 vikn- anna gildir. Nú hafa tæplega þrjú hundruð hóp- ar skráð sig til leiks í hópkeppninni. Því þarf að fara að huga að keppnis- reglum fynr bikarkeppni íslenskra getrauna. í fyrravetur fékk hver hóp- ur 96 raðir til umráða. Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig reglurnar verði. Sú hugmynd hefur skotið upp kollinum að hver hópur fái sem svar- ar 96 röðum. Raðirnar 96 fari allar á einn seðh. Það er hægt að tippa þann- ig á einn 96 raða dálk, tvo 48 raða dálka, þrjá 32 raða dálka, fjóra 24 raða dálka eða sex 16 raða dálka. En þar sem ekki er enn búið að fullvinna bikarkeppnisreglur eru hugmyndir vel þegnar. Því ættu þeir tipparar, sem langar að koma sjónarmiðum sínum á framfæri, að hringja í Sigurð Baldursson 4 skrifstofu íslenskra getrauna og reifa málið við hann. Vegna fjölda hópanna tekur bikar- keppnin minnst átta vikur. Til að verða Vorbikarmeistari þarf tippari að vinna átta andstæðinga í röð því jafntefh teljast ekki með. LEIKVIKA NR.: 2 Aston Villa ..Newcastle 1 X 1 1 1 1 1 2 1 Charlton ..Luton 2 X X 1 X 1 X X 2 Derby ..West Ham 1 1 1 1 1 2 1 1 1 Everton ..Arsenal 1 X X 2 1 1 X X 1 Manch.Utd .. Millwall 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Norwich ..Coventry 1 X 1 X X 1 1 1 1 Sheff.Wed ..Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Southampton ..Middlesbro X 2 1 1 1 X 1 1 X Wimbledon ..Q.P.R X 1 2 2 X 1 1 1 1 Leicester ..Portsmouth 2 X X 2 1 1 X 1 1 Oldham ..Manch.City 2 X 2 X X 2 2 X 1 Watford ..W.B.A 1 2 X 1 X 1 2 2 X Hve margir réttir eftir 1. leikviku: 0 0 0 0 0 0 0 0 0 ^■TIPPAÐ, r mmá Á TÓLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 19 5 2 1 16 -8 Arsenal 7 2 2 26-12 40 20 4 6 1 15-12 Norwich 6 2 1 14 -8 38 19 7 1 1 17 -7 Millwall 2 5 3 13-14 33 20 3 5 2 10 -7 Liverpool 5 2 3 14 -9 31 20 5 2 3 16 -9 Coventry 3 4 3 11 -11 30 19 5 3 1 17 -8 Everton 3 3 4 8-11 30 19 4 2 5 11 -9 Derby 4 3 1 10-5 29 20 2 5 2 9-10 Nott. Forest 4 5 2 16-13 28 20 5 4 1 16 -7 Manch.Utd 1 5 4 9-11 27 20 4 4 3 19-16 Southampton 2 4 3 14 -21 26 20 4 4 3 19-17 Tottenham 2 3 4 11 -13 25 19 4 2 4 12-13 Wimbledon 3 2 4 11 -14 25 20 6 2 2 15-10 Middlesbro 1 2 7 9 -21 25 20 4 2 3 11 -7 Q.P.R 2 4 5 12-13 24 20 3 5 1 15 -8 t.uton 2 3 6 8-15 23 20 4 3 3 14-13 Aston Villa 1 5 4 14-18 23 19 3 2 4 8-12 Sheff.Wed 2 4 4 7-14 21 20 1 5 5 12-20 Charlton ..i 2 3 4 7-12 17 20 2 3 5 10-14 Newcastle 2 2 6 6-21 17 20 1 3 6 10-19 West Ham • 2 2 6 6-16 14 Enska 2. deildin - HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 24 8 2 2 26 - 9 W.B.A 4 6 2 17 -12 44 24 6 4 2 24 -12 Chelsea 6 4 2 23-14 44 24 9 1 2 26 -15 Blackburn 4 2 6 14 -20 42 24 8' 2 2 22 -8 Watford 4 3 5 13-15 41 24 6 5 1 22-13 Manch.City 5 3 4 11 -10 41 24 8 1 3 17 -8 Bournemouth 3 3 6 11 -18 37 24 7 3 2 20 -10 Barnsley 3 3 6 12 -21 36 23 6 5 1 21-9 Crystal Pal 3 3 5 16 -21 35 24 7 3 2 21 -9 Portsmouth 2 5 5 13 -22 35 24 6 6 0 21 - 8 Sunderland 2 4 6 13 -19 34 24 6 3V 3 19-11 Leeds 2 7 3 9-11 34 24 6 2 4 19-14 Ipswich 4 2 6 13 -16 34 24 7 3 2 19-11 Stoke 2 4 6 10-26 34 23 5 4 2 17-11 Swindon. 3 5 4 15 -19 33 24 6 4 2 18 -9 Leicester 2 4 6 12 -24 32 24 7 3 2 23 -11 Plymouth 2 2 8 8 -25 32 24 4 6 2 14-11 Bradford 3 4 5 11 -17 31 24 4 7 1 16-10 Ilull 3 1 8 13 -25 29 24 5 3 4 23 -18 Oxford 2 3 7 15-19 27 24 4 5 3 24 -18 Oldham 1 4 7 12-22 24 24 6 2 4 22 -13 Brighton 1 1 10 11-28 24 24 1 6 5 10-16 Shrewsbury 3 4 5 10-19 22 24 2 3 7 11-21 Birmingham 1 4 7 5-25 16 24 2 3 7 13-18 Walsall 0 5 7 6 -20 14 ______________________________Tippaðátólf Nær Norwich toppnum á ný? 1 Aston Villa - Newcastle 1 Eftir hrikalega byrjun vetrarins tók Newcastie smásprett strax eftir að Jim Smith tók við framkvæmdastjórastöðunni fyrir mánuði en fljótlega fór allt í sama horfið og fyrr og nú er hðið í næstneðsta sæti. Aston Villa er þremur sætum ofar, hefur tapað tveimur síðustu leikjum sinum. Leikmenn Villa spila af krafti og skora töluvert af mörkum. 2 Charlton - Luton 2 Charltonhóið er ákaflega slakt, hefur ekki unnið deildarleik í tíu síðustu viðureignum sínum. Liðið er í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Luton er með betri mannskap, en er þó neðarlega. Leikmenn Luton hafa skorað fá deildarmörk í vetur, 23 mörk í 20 leikjum. Þó hef ég meiri trú á sigri Luton í þessum leik. 3 Derby - West Ham 1 Derby hefur staðið sig vel sem nýhðar í 1. deild. Liðið er sem stendur í sjöunda sæti en komst alveg upp að toppsæt- inu um hríð fyrr í vetur. Vöm Derby hefur verið góð, hðið hefur fengið á sig fæst mörk allra hða í 1. deild, 14 samtals, á meðan sóknin hefur valdið áhangendum hðsins vonbrigð- um. West Ham er mjög slakt um þessar mundir, er í neðsta sæti. Leikmenn hðsins hafa einungis skorað 6 mörk í tíu útileikjum í vetur. 4 Everton - Arsenal 1 Munurinn á þessum hðum er 10 stig, Arsenal í hag. Ef Ever- ton ætlar að veita Arsenal keppni í vetur veröur Everton að vinna þennan leik. Það er hvergi veikleika að finna í Evertonhðinu en þó hefur hðið ekki spjarað sig eins vel í vetur og sparksérfræðingar vonuðust til. Arsenal er efst, enda eru leikmennimir miklir markaskorarar, hafa skorað 42 mörk í 19 leikjum, rúmlega tvö mörk í leik. Everton tap- ar ekki svo mikilvægum leik á heimavelh og vinnur líklegast. 5 Manch. United - Millwall I Manchester United er ávallt sigurstranglegt á heimavelh þó svo að hðið hafi ekki rifið sig upp í vetur og gert út um leiki á Old Trafford. Leikmenn Mihwall njóta þess enn að spila í 1. deOdinni þar sem hðið er í fyrsta skipti. Millwall hefur vægast sagt komið á óvart, er í þriðja efsta sæti deild- arinnar. Millwall er svo til ósigrandi á heimavelh en slakara úti þar sem hðið hefur einungis unnið tvo leiki. 6 Norwich - Coventry 1 Gengi Norwich er með ólíldndum. Liðið hefur verið í efsta sæti lungann úr vetrinum en er nú nsestefst. Liðið hefur einungis tapað tveimur leikjum til þessa í 1. deildinni. Það er besti árangur hða í l. deild. Coventryhðið er í sárum eftir smánarlegt tap fyrir utandeildarhðinu Sutton í bikar- keppninni. Coventry hefur gengið iha á útivelh undanfarið. Liðið vann þxjá fyrsm útileiki sína í haust en hefur ekki unn- ið neinn af sjö þeim síðustu. 7 Sheff. Wed. - Liverpool 2 Sigurður Jónsson og félagar í hnífaborgarhðinu taka á móti Englandsmeisturunum frá Liverpool. Kurr er í leikmönnum Sheffieldliðsins, margir vilja fara og framkvæmdastjórinn er valtur í sessi eftir slakan árangur undanfarið. Liverpool refsar hðum fyrir mistök og má búast við að refsivendimir Rush og félagar vinni Shefifield Wednesday í beinni útsend- ingu í íslenska sjónvarpinu á laugardaginn. 8 Southampton - Middlesbro X Seraúlega er heimasigur líklegastur í þessum leik þó svo að ég spái jafntefh. Gengi Middlesbro hefur verið rýrt und- anfarið. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu átta deild- arleikjum sínum og tapaði fyrir ^órðu deildar hðinu Grims- by um síðustu helgi í bikarkeppninni. Southampton hefur eixuúg verið slakt undanfarið, er án sigurs í átta síðustu deildarleikjum sinum. Southampton •hefux spilað tvo erfiða bikarleild undanfarið og því verða leikmeraúmir kraftlausir. 9 Wimbledon - QPR X Þessi Lundúnaslagur verður erfiður. Liðin spila ólfka knatt- spymu, Wimbledon með hálofta-ribbaldaknattspymu, en OPR rembist við að halda knettinum með jörðinni. Liðin em á svipuðum stað í deildinra, fyrir neðan miðju. Það má bú- ast við miklum hlaupum, en engum kaupum. 0-0 er ekki ólíklegt. 10 Leicester - Portsmouth 2 Portsmouth gekk vel á tímabih í vetur, var komiö upp und- ir toppinn en er í niunda sæti sem stendur. Nú þarf hðið að taka sig á ef það ætlar upp í 1. deild. Árangur Ports- mouth á útivelh hefur verið frekar slakur hingað til. Leicest-_ er hefur unnið fimm af síðustu sex heimaleikjum sínum.' Portsmouth kemur á óvart og vinnur þennan leik. 11 Oldham - Manch. City 2 Nágrannaslagur í 2. deildinni því Oldhamborgin er örstutt frá Manchesterborginni. Manchester City er með ungt og sókndjarft hð, en á móti kemur reynsluleysi. Oldham hefur verið slakt og er í fimmta neðsta sæti. Mikfil þrýstingur er á efstu liðunum í 2. deild þennan veturinn því keppnin er jöfii. Hvert stig er dýrmætt og eykur það spennuna. Citylið- ið er á flugi og brotlendir varla í þessum leik, á gervi- grasinu í Oldham. 12 Watford - WBA 1 Watford hefur ekki tapað nema tveimur leikjum á heima- vehi í vetur. Nú eru andstæðingamir erfiðari en oft áður því West Bromwich Albion hðið firá Biiminghamborginni er efst í 2. deildinni. WBA hefur einungis tapað einum af síðustu fjórtán deildarleikjum sínum, en slik sigurganga tek- ur enda þegar minnst varir. Watford hefur einungis fengið á sig átta mörk í tólf leikjum á heimavelh. Af því er tekið mið þegar heimasigri er spáð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.