Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989. 31 jov Fréttir Akureyri: Slæmt ástand í Hlíðarfjalli Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyrr „Hér hafa sáralitlar breytingar orðið að undaníornu, og okkur vant- ar heilmikinn snjó til þess að við getum opnaö skíðabrekkurnar hér,“ sagði Smári Sigurðsson, starfsmaður í Hlíöaríjalli á Akureyri, í samtali við DV. Smári sagði að starfsmenn í Hlíðar- fjalli hefðu reynt að komast á snjó- troðara upp í Strýtu, en það héfði ekki einu sinni verið færi fyrir troð- arann þangað, hvað þá fyrir skíða- fólk. „Ástandið er því vægast sagt dapurt, en við erum að gera lyfturnar klárar þannig að allt verði hér til reiðu þegar snjórinn kemur loks- ins,“ sagði Smári. í fyrravetur voru lyftur opnaðar í Hlíðarfjalli 9. janúar sem var með seinna móti. Veturinn þar á undan fór t.d. allt í fullan gang í Hlíðarfjalli í nóvember. „Við bíðum bara og það gera fleiri en við því síminn stoppar varla og fólk er orðið spennt að kom- ast á skíði,“ sagði Smári Sigurðsson. Akureyrarhöfn: Nokkur aukning í skipa- komum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Skipakomum til Akureyrar íjölgaði um 51 á síðasta ári miðað við áriö 1987, urðu 937 talsins í stað 886 árið áður. Aö sögn Guðmundar Sigurbjörns- sonar, hafnarstjóra á Akureyri, er þetta ósköp eðlileg aukning á milli ára. Hins vegar sagði Guðmundur þaö vekja nokkra athygli að skipin hefðu stækkað talsvert. Skipin sem komu á síðasta ári voru þannig sam- tals 1.438.000 brúttórúmlestir en árið áður 803.656 brúttórúmlestir. Guð- mundur sagði tölur um flutnings- magn þeirrar vöru sem um höfnina fór á síðasta ári ekki liggja endanlega fyrir. Leikhús Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Laugard. 14. jan. kl. 15.00. Sunnud. 15. jan. kl. 15.00. Laugard. 21. jan. kl. 15.00. Sunnud. 22. jan. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 í síma 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Sýningar sem áttu að vera i dag og á morg- un falla niður vegna veikinda, vinsamlegast hafið samb. við miðasölu. laugard. kl. 20.30 uppselt þri. 17. jan. kl. 20.30 fim. 19. jan. kl. 20.30 laug. 21. jan kl. 20.30 uppselt. SJANG-ENG Höfundur: Göran Tunström Þýðing: Þórarinn Eldjárn Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson Aðstoðarleikstjóri: Jón Tryggvason Leikmynd og búningar: Marc Deggell- er Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson og Ríkharður Örn Pálsson Dans og hreyfingar: Hlíf Svavarsdóttir Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Ragnheiður Arnardóttir, Sigurður Karlsson, Margrét Ölafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Edda Heiðrún Back- man, Eggert Þorleifsson, Jón Sigurbjörns- son, Kristján Franklín Magnús, Jakob Þór Einarsson, Jón Tryggvason og Fanney Stef- ánsdóttir. Frumsýning föstud. 13. jan. kl. 20.00, upp- selt. 2. sýn. sunnud. 15. jan. kl. 20.00, grá kort gilda. 3. sýn. miðvikud. 18. jan. kl. 20.00, rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 20. jan. kl. 20.00, blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 20.00, gul kort gilda. Miðasala i Iðnó simi 16620 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. MAIÁ IÞOKfBAWSÍ Söngleikur eftir Ray Herman. Sýnt í Broadway Föstud. kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Föstud. 20. jan. kl. 20.30. Laugard. 21. jan. kl. 20.30. Miðasala i Broadway, Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 kbDBDLÖTJKKODiranBR IHöfundur: Manuel Puig 27. sýn.ikvöldkl. 20.30. 28. sýn. laugard. 14. jan. kl. 20.30. Ath.:síðustusýningar. Sýningar eru i kjallara H laðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tíma fyrir sýn- ingu. Fáarsýningareftir. Þjóðleikhúsið í ■H Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONAHANS eftir Jóhann Sigurjónsson. í kvöld kl. 20.7. sýning. Laugard. kl. 20,8. sýning. Fimmtud. 19. jan., 9. sýning. Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna: PSmnfprt iðoffmanns Öpera eftir Jacques Offenbach Næstu sýningar: Föstudag kl. 20, uppselt. Laugardag 21. jan. kl. 20, fáein sæti laus. Sunnudag 22. jan. kl. 20. Föstudag 27. jan. kl. 20. Laugardag 28. jan. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. STÓR OG SMÁR Leikrit eftir Botho Strauss Tvær aukasýningar: Miðvikud. kl. 20, naestsíðasta sýning. Sunnud. kl. 20, síðasta sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. 'Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. Kvikmyndahús Bíóborgin WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis i aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Orvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóböllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grínmynd Richard Pryor í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Midlerog LiliTomlin í aðalhlutverkum Sýnd kl. 7. BUSTER Sýnd kl. 5, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó BULLDURHAM Kevin Costner og Susan Sarandon i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Laugarásbíó A-salur TÍMAHRAK Sprenghlægileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 C-salur. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5 og 9 A-salur og C-salur B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius og Tomas V. Brönsson i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn í ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 9 og 11.15 KÆRI HACHI Sýnd kl. 5 og 7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7 og 9 JÓLASAGA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 RATTLE AND HUM Sýnd kl. 11.15 Stjörnubíó GÁSKAFULLIR GRALLARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VINUR MINN MAC Sýnd kl. 5 OG 11 RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN Sýnd kl. 7 og 9 fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn brosumJ í X b|umferðar og ¥ allt gengur betur * WlÁ Veður Suðvestan og síðan sunnan stinn- ingskaldi eða allhvasst méð éljum ■sunnan- og vestanlands en úrkomu- laust annars staðar. Gengur í surrn- an og suðaustan hvassviðri eða storm og snjókomu eða slyddu sunn- an- og austanlands með kvöldinu, lægir heldur þegar líöur á morgun- inn. Vægt frost veröur á landinu í dag en mun fara hlýnandi í kvöld og nótt og gera má ráð fyrir 1-2 stiga hita undir morguninn. Akureyri léttskýjað 1 Egilsstaðir léttskýjaö -1 Galtarviti alskýjað 1 Hjarðames léttskýjað 1 Kcíla vikurflugvölluré\} agangur -1 Kirkjubæjarklaust- léttskýjað 0 ur Raufarhöfn léttskýjað -3 Reykjavík haglél- -1 Sauðárkrókur snjóél 0 ' Vestmannaeyjar snjóél 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rign/súld 7 Helsinki alskýjáð 0 Osló skýjað 6 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn hálfskýjað 4 Aigarve skúr 15 Amsterdam þokumóða 5 Barcelona þokumóða 5 Berlín þokumóða 1 Chicago súld 6 Feneyjar þokumóða 5 Frankfurt súld 2 Glasgow skúr 6 Hamborg léttskýjað 3 London rigning 9 Luxemborg þokumóða 4 Madrid þokuruðn. 0 Gengið Gengisskráning nr. 8 - 12. janúar 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 49,120 49,240 48.200 Pund 87,827 88,041 87,941 Kan.dollar 41,034 41,134 40,521 Dönskkr. 6,9649 6,9819 7,0856 Norskkr. 7,3970 7,4151 7,4205 Sænsk kr. 7,8756 7,8948 7,9368 Fi. mark 11,6233 11,6517 11,6990 Fra. franki 7,9041 7,9234 8,0113 Belg. franki 1,2869 1,2890 1,3063 Sviss. franki 31,6832 31.7606 32,327 Holl. gyllini 23,8533 23,9116 24,2455 Vþ.mark 26,9261 26,9919 27,3669 Ít. lira 0,03668 0,03677 0,03707 Aust. sch. 3,8299 3,8392 3,8910 Port.escudo 0,3285 0,3293 0,3318 Spá. peseti 0,4296 0,4306 0,4287 Jap.yen 0,38984 0,39079 0,38934 írskt pund 72,027 72,203 73,180 SD8 65,3183 65.4779 65,2373 ECU 56.1466 56,2838 56,8856 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. janúar seldust alls 23,736 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,060 86.00 86,00 86.09 Steinbítur 0.038 36,00 36,00 36,00 Þorskur, sl. 6,477 50,00 47,00 55,00 Þorskur, ósl. 2,847 45,32 44,00 51,00 Þorskur, ósl.. 13,002 39,78 30,00 43,00 dbl. Ýsa, sl. 0.304 100,00 100,00 100,00 Ýsa, ósl. 0,932 84,50 43.00 99.00 Ýsa, und.,ósl. 0,060 17,00 17,00 17,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. janúar seldust alls 17,715 tonn. Þorskur 8.581 52,79 40,00 54,00 Ýsa. ósl. 4,271 82,83 75,00 84,00 Smáýsa. ósl. 0,662 15,76 15,00 16,00 Ýsa 1,416 82.35 77,00 86,00 Þorskurósl. 0,507 47.16 44,00 50,00 Keila 1,341 14,00 14,00 14,00 Hlýri 0,147 35,00 35,00 35,00 Langa 0.355 27,00 27,00 27,00 Ufsi 0,147 15,00 15.00 15,00 - Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja— 11. janúar seldust alls 49,234 tonn. Þorskur, ósl. 46,500 50,51 60,00 51,50 Ýsa, ósl. 2,780 71,86 61,00 76,00 Ýsa, undirm.. 0,150 20.00 20,00 20,00 ósl. Karfi 0.235 30.00 30,00 30,00 Hlýri + steinb. 0.036 15,00 15,00 15,00 Langa 0,077 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,087 231,14 193,00 269.00 Keila 0,300 10,00 10,00 10,00 Skata 0.033 14,00 14,00 14,00 Fiskverð erlendis ________________Z_ Krónur á kíló í morgun Bremer- Cux- Upui ncw Grimsfay haven haven York Þorskur 79 73 - - Ýsa - - - Karfi 60 Y- - Lax - - 4Á5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.