Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989.
Fréttir
Sameinuð verkalýðs-
hreyfing í samninga
við ríkisstjórnina?
- ráðherrar á fundum hjá Verkamannasambandinu og opinberum starfsmönnum
„Ég tel að öll sambönd og bandalög
vinnandi manna eigi að ganga sam-
einuð til samninga við ríkisstjórnina
um það sem snýr að tryggingum,
sköttum og öðru því sem semja þarf
um við ríkið. Aftur á móti tel ég að
semja eigi um kaup og kjör í minni
hópum og þar fari saman þeir sem
eiga samleiö," sagði Bjöm Grétar
Sveinsson, formaður Verkalýðsfé-
lagsins Jökuls á Höfn, í samtali við
DV.
Hann sagði að sú hugmynd að sam-
bönd og bandalög vinnandi fólks
kæmu sameinuð til samninga við
ríkisvaldið ætti vaxandi hljómgrunn
innan verkalýðshreyfingarinnar.
Björn benti á að þeir sem fyrstir
hefðu farið af stað í samningum und-
anfarin ár, hefðu um leið markað
leiðina fyrir aðra í samningum. Þetta
hefði oft verið óvinsælt af þeim sem
síðastir semja vegna vegna þess að
samningar þeirra vom bundnir þeg-
ar þeir fyrstu sömdu. Ef fulltrúar
allra sambanda og bandalaga kæmu
sér saman um ákveðnar kröfur strax
í byrjun sætu engir eftir.
Ögmundur Jónasson, formaður
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja, sagði í samtali við DV að hann
tæki undir þetta sjónarmið.
„Varðandi það að bæta kjör launa-
fólks í landinu tek ég heilshugar
undir' hugmyndir um sem víðtæk-
asta samvinnu þess og þá alveg burt-
séð frá því hvað samböndin eða
bandalögin heita,“ sagði Ögmundur.
-S.dór
Skipverjar á Akureyrartogaranum
Harðbak voru i fyrradag á björgun-
arnámskeiði hjá Slysavarnaskóla
sjómanna. Æfingin fór fram við
Torfunesbryggju, TF-SIF, þyrla
Landhelgisgæslunnar, var notuð við
æfinguna og æfð voru ýmis afbrigði
björgunar.
DV-mynd gk
Fundaferð A-flokka foraianna:
Kemur ekki til mála
að ég mæti á fundinn
- segir Karvel Pálmason alþingismaður
„Ég hef sagt þeim það að ekki komi
til mála að ég mæti á þennan fund á
ísafirði á föstudaginn. Ég sé engan
tilgang með þessum fundum, tel þá
enda vera tímaskekkju," sagði Kar-
vel Pálmason alþingismaður að-
ARCTIC CAT
spurður hvort hann ætlaði að mæta
á fyrsta fund formanna A-flokkanna
á ísafirði á föstudag.
Mikil andstaða er í báðum flokkun-
um, Alþýðuflokki og Alþýðubanda-
lagi, viö þessa sameiginlegu funda-
ferð formannanná. Ýmsir þingmenn
flokkanna hafa lýst andstöðu við þá,
líkt og Karvel. Andstaðan er öllu
meiri í Alþýöuflokknum en Alþýðu-
bandalaginu.
Hjörleifur Guttormsson hefur lýst
því yfir í DV að hann sé andvígur
þessum fundum og hann mun ekki
mæta á fundinn á Austfjörðum.
„Ég mun áreiðanlega ekki mæta á
fundinn á Akranesi,“ sagði Skúh
Alexandersson aðspurður hvað hann
ætlaði að gera. Skúh sagði að í sjálfu
sér væru þessir fundir sér að meina-
lausu. Menn mættu sín vegna ferðast
um landið og tala viö fólk. Hins veg-
ar væri þetta ekki leiðin til að sam-
eina A-flokkana, það myndi aldrei
gerast á ferðalögum Jóns Baldvins
ogÓlafsRagnars. -S.dór
Bréfakaup lífeyrissjóöanna:
verð 400.000
verð 390.000
verð 230.000
verð 340.000
verð 360.000
verð 320.000
verð 300.000
verð 310.000
verð 250.000
verð 185.000
Óskum eftir sleðum í umboðssölu
íla-
Vélsleðasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 & 681200
■ Suðurlandsbraut 14
Arctic Cat:
Wild Catárg. '88,
El Tigre árg. '88,
EITigreárg. '85,
Cheetah árg. '87,
Cheetahárg. '87,
Cheetah árg. '87,
Cheetah árg. '86
Pantera árg. '87
Yamaha SRU árg. '83,
Polaris Indytrail árg. '83,
Þurfum formlega
yfirlýsingu um
ríkisábyrgð
- segir Benedikt Davíðsson, formaður stjómar SAL
„Við höfum sent út leiðbeiningu til
lifeyrissjóðanna um það að við telj-
um skorta tryggingar til þess aö
heimilt sé fyrir sjóðina að kaupa
þessi skuldbreytingarbréf Atvinnu-
tryggingarsjóðs. Og enn höfum við
ekki séð neitt sem breytir þeirri
skoðun. Ef einstakir ráðherrar, sem
hlaupa á milh funda hjá verkalýðs-
félögum, eru með yflrlýsingar um að
bréfin séu ríkistryggð væntum við
þess að ríkisstjómin gefi út formlega
yfirlýsingu eöa setji lög þess efnis að
bréfin séu ríkistryggð,“ sagði Bene-
dikt Davíðsson, formaður stjórnar
Sambands almennra lífeyrissjóða, í
samtah við DV.
Hann sagði að áskorun fram-
kvæmdastjórnar Verkamannasam-
bandsins, um að lífeyrissjóðimir
keyptu bréfin, breyttu þarna engu
um. Hins vegar, ef ríkisstjórnin gæfi
út formlega yfirlýsingu um ríkis-
ábyrgð á bréfunum, yrðu stjórnar-
menn SAL manna fyrstir til að mæla
með því að sjóðirnir keyptu bréfin á
sambærilegum kjömm og þeir geta
fengið annars staðar.
Benedikt benti á að í upphafi hefði
verið leitað, af ýmsum aðilum, til
forsætisráðherra og spurt hvort rík-
isábyrgð væri á þessum bréfum.
Hann gat ekki svarað því strax.
Nokkru seinna svaraði hann því th
að svo væri ekki. Enda eru lögin um
Atvinnutryggingarsjóö þannig að
þau segja að sjóðurinn beri ábyrgð á
skuldbindingum sínum, þar á meðal
þessum bréfum, með eignum sínum
einum. Þetta þýðir að lögin kveða
e’.vki á um ríkisábyrgð.
„Skömmu seinna fóm svo einstaka
ráðherrar, þar á meðal Steingrímur
Hermannsson, að lýsa því yfir í fjöl-
miðlum og víöar að þeir teldu að
þessi bréf væru jafngóð og bréf ann-
arra ríkistryggðra sjóða. Það eru
hins vegar hvergi til neinir pappírar
um að svo sé. Þegar við fáum shka
pappíra, annað hvort í lögum eða í
yfirlýsingu frá ríkisstjórn, munum
við mæla með að lífeyrissjóðirnir
kaupi bréfin," sagöi Benedikt Dav-
íðsson.
-S.dór
Sandkom dv
Allt fór i tollinn
Togarifrá
oinusjávar-
plássatmakom
úrsigfingu
skömmu(.>!tir
jól. Forráða-
mennútgerð-
arinnarkéýþtu
séróliklegustu
hlutiiút-
landinuog
fluttu heim með togaranum. Þegar
skipið kom til heimahafnar lét skip-
stj órinn toh verði vita af varningi út-
geröarmannanna. Hald var lagt á aht
góssið. Sú mun ekki hafa verið ætlun
eigendanna. Frá því skipið kom úr
siglingunni hafa forráöamenn fyrir-
tækisins verið að ley sa vaminginn
úr tohinum - í smáskömmtum. Út-
gerðarforkóffar staðarins kunna
skipstjóranum vist litlar þakkir.
Steingrímur
slæmur
félagsskapur?
Stöð2sýndi
nýl(’gaþ;ut|iar
semsjónvarps-
stjórinn, Jón
ÓttarRagnars-
son. ræddi við
SteingrimHer-
mannsson for-
sætisráðberra.
Þátiurinn hét
„íslagtogimeð
Steingrími Hermannssyni". í orða-
bókum er slagtog skilgreint sem fé-
lagsskapur. Nokkrir málvemdunar-
menn hafa hafl samband við Sand-
korn vegna þáttarins. Þeir eru á einu
máli um að slagtog merki slæmur
félagsskapur.
Eflaust má deila um h vort gott er
eða vont að vera í félagsskap við
SteingrímHermannsson. Margir, þá
sérstaklega pólitískir andstæðingar
Steingrims, telja ekki aðeins að
slæmt sé að vera í félagsskap með
honum - heldurogaöhannséhinn
versti maður. Sjálfstæðismenneru
þeirra á meðal. Þeir munu seint fy rir-
gefa Steingrími er hann dró stólinn
undan Þorsteini.
Bílasalar bölva
Bifreiðaskoðun
Bilasalareru
alltannaðen
ánægðirmeð
Bifreiðaskoðun
íslands.Tilsíð-
ustuáramóta,
erBifreiðaefhr-
lihðvaroghét,
gátuþeirfengið
upplýsingar
uraveðbondog
kílógjaldbif-
reiða með einu símtah. Eftir áramót,
er Bifreiðaskoðun Islands tók til
starfa, er þetta öllu erfiðra. Þegar rik-
isfyrirtækið hefur hætt og einkavæð*
ingin hefur tekið við þyngjast öll
samskipti og verða erfiðari og um-
fram aht leiöinlegri. Bílasalar mtrnu
sakna Bifreiðaeftirhtsins sárlega -
þrátt fyrir að þjónusta þar hafi ekki
þótt ýkja merkileg. Það sannast enn
og aftur aö enginn veit h vað átt hefúr
fVrrenmissthefúr.
Hrafn horfði
í urnræöu-
þætti, sem
HrafnGunn-
laugssonstýrði
íSjónvarpinuá
þriðjudags-
kvöld,nefhdi
hannnokkrum
sinnumorðatil-
tæki setnfáir
hafahcyrtáö-
ur.Þettaum-
deilda orðatiltæki er svona: að horfa
ígráöið. Samkvæmtupplýsingum frá
Oröabók Háskólans hefur oröatil-
tækið verið notað einu sinni áður.
Það gerði Jón Thorarensen í skáld-
sögunni „Útnesjamenn" sem kom út
árið 1949. Eftir þátt Hrafns skiptust
menn á skoðunum um orðatiltækið.
Þar sagði Hrafn aö harrn hefði þetta
úr þýðingu eftir Helga Hálfdanarson.
Sé það rétt hjá Hrafhi - þá veit Orða-
bókin ekki að Helgi Hálfdanarson
hafi notað þetta orðatiltæki.
Umajón: Sigurjón Egilsson
í gráðið