Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989. Fimmtudagur 12. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (29). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.50 Táknmáisfréttir. 19.00 j skugga fjallsins helga. (In the Shadow of Fujisan). Annar þáttur - Fugl hamingjunnar. Breskur heimildamyndaflokkur I þremur þáttum um náttúru- og dýralíf í Japan. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Í pokahorninu - Skapanornirn- > ar. Dansverk eftir Auði Bjarna- dóttur. Flutt af dönsurum úr ís- lenska dansflokknum. 20.40 Taggart. (Funeral Rites). Út- fararsiðir - Annar þáttur. Skoskur sakamálamyndaflokkur með Mark McManus í aðalhlutverki. 21.35 Quisling málið (Vidkun Quisl- ing, et liv - en rettsak). Annar þáttur. Heimildamynd um Vidkun Quisling sem var forningi nasista- stjórnahnnar í Noregi. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Handknattleikur. Sýndar svip- myndir úr leik Danmerkur og is- lands sem fór fram á Eyrarsunds- mótinu í Danmörku þann 11. jan. 23.45 Dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur. framhaldsþáttur. 16.35 Hinn ótrúlegi Nemo kapteinn. Ævintýramynd sem byggir á sögu eftir Jules Verne um ferðir upp- finningamannsins Nemo kapteins á kafbáti sinum, Nátilusi. Aðal- hlutverk: Jose Ferrer, Tom Hallick, Burgess Meredith og Mel Ferrer. 18.15 Selurinn Snorri. Teiknimynd * með íslensku tali. 18.30 Gagn og gaman. Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem tæknivæðing mannsins er útskýrð á einfaldan og skemmtilegan máta. 18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla í handbolta. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Morðgáta. 21.15 Forskot á Pepsi popp. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsi popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.25 Þríeykið. 21.50 Tony Rome. Tony er ungur og glæsilegur piparsveinn sem býr einsamall i skemmtibát við Flórida. Kvöld nokkurt býður hann ölvaðri dóttur auðkýfings með sér heim en uppgötvar að hún hefur glatað dýrmætum dem- anti sem hún bar. Hlutverk pipar- sveinsins er að endurheimta stein- inn. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Jill St. John og Richard Conte. Ekki við hæfi barna. 23.35 Eldrautt einraeði. 1.20 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnurveröld. Bandarísk sápu- ópera. "13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving Report Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 Star Come. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 Gidget. Gamanþáttur, 17.30 Mig dreymir um Jeannie. Gam- anþáttur. 18.00 Family Aflair. Gamanþáttur. 18.30 NeyðartiHelli. Sakamálaþáttur. 19.30 Fantasy Island. Þrjár stuttar sjónvarpsmyndir. 21.00 Skíði.Nýjustu fréttir af skíða- mótum í Evrópu. 22.00 Rall París til Dakar. 22.15 Fjölbragðaglima. 23.15 Popp. Kanadískur þáttur. 24.00 Pláneturnar. Klassísk tónlist. 1.20 fiðlukonsert eftir Mozart 01.45 Sinfónia nr. 8 eftir Bruckner. 3.00 Tónlist og landslag. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvikmyndaeft- irlit. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatimi" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Lausnargjald fyrir lík" gamanleikur eftir Peter Gauglitz. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af því kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- Hljóöbylgjan Reykjavík FM 95,7 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson og lögin sem eiga við alla, alls staðar. Síminn er 625511. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og tónaflóð. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. Kvöld með þessum manni er ógleyman- legt. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson, hinn ágæti. Ásgeir Páll spilar hressilega tónlist að kvöldi fimmtudags og setur fólk í réttar stellingar fyrir daginn sem framundan er, föstu- dag. 1.00 Dagskrárlok. Rás 2 kl. 20.30: Útvarp unga fólksins Framhaldsskólakeppnin I kvöld klukkan 20.30 keppir Framhaldsskóli Austur- Skaftafellssýslu viö Flensborgarskóla í spurningakeppn- inni og einnig eigast viö Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Framhaldsskólinn á Húsavík. Dómari og höfundur spurninga er Páll Lýðsson og spyrill er sem fyrr Vernharður Linnet. Umsjón meö þættinum hefur Sigrún Sigurðardóttir. Rás 2 kl. 17.40: bein lýsing Þaö er vonandi að strák- unum okkar gangi betur í viðureign sinni við Búlgari en þeim gekk þegar þeir léku við Svía í fyrsta leik sínum á Eyrarsundsmótinu. Sem kunnugt er töpuðu þeir naumlega fyrir þeim. Þaö er því ekki úr vegi að tylla sér, ekki langt frá útvarpinu síö- degis og styðja strákana í anda. Handboltaveislan heldur svo áfram því strax að þessu móti loknu koma Austur- Þjóðverjar í heimsókn til íslands og keppa tvo leikl við íslendinga á laugardag og sunnudag. Síðari leikn- um verður útvarpað á rás 2. Islenska handknattleikslið- ið stendur i ströngu um þessar mundir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Konsert i D-dúr Op.61 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænir tónleikar í Berwald- hallen í Stokkhólmi 11. nóvember sl. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur. Stjórnandi: Esa- Pekka Salonen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tyrkland, - þar sem austur og vestur mætast. Síðari þáttur. Um- sjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Hallur Helgason. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. endurávegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mimis. Fjórði þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 01.10 Vökulögin. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnslþér? Steingrímur og Bylgju- hlustendur tala saman. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Astvalds- son og Gísli Kristjánsson. Tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 20.00 Brimkló saman á ný. Ásgeir Tómasson rekur feril )>essarar geysivinsælu hljómsveitar, ræðir víð meðlimi hennar og leikur nokkur af fjölmörgum topplögum. Þessi þáttur er fluttur i tilefni af því að Brimkló kemur nú saman á nýjan leik og verður í Broadway naestu mánuði. 22.00 í seinna lagi. Tónlistarkokkteil! sem endist inn i draumaiandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og nátthrafna. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá orði lífsins. Umsjón: Jódís Konráðs- dóttir. 15.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 20.00 Ábending. Hafsteinn Guð- mundsson spilar blandaða tónlist. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 FréttirfráSovétríkjunum. María Þorstei nsdótti r. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Tónlist. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 OPIÐ. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Opið hús i beinni útsendingu á kaffistofu Rótar og boðið upp á kaffiveitingar og skemmtidagskrá. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Sveins Ölafssonar, Gunnars L. Hjálmarssonar og Birgis Baldurssonar. E. 2.00 Dagskrárlok. 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Steinar Höskuldsson. 19.00 MS. Þór Melsteð. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evalds og Heimis. 21.00 FÁ. Siðkvöld i Ármúlanum. 22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Einarsson. 18.00—19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. Hljóöbylgjan Akuieyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvakt- inni leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Timi tækifæranna er kl. 17,3047.45, sími 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 20.30 - Morðgáta: Bónorðið Hvar sem Jessica Fletcher lætur sjá sig er framið morö. í þessum þætti fylgjast sjón- varpsáhorfendur með því þegar henni er boðið að eyöa fáeinum dögum meö Eug- ene McLendon, frægu leik- ritaskáldi, undir því yfir- skini að hún lesi yfir nýjasta verk hans. En ekki er allt sem sýnist og undrun Jessicu verður mikil þegar leikritaskáldið biður hennar og játar jafn- framt aö hann eigi ekki nema fáa mánuði ólifaða. Stuttu síðar ber fleiri gesti að garði og fljótlega eftir það uppgötvar Jessica að ráðs- kona rithöfundarins geymir eitur í einum eldhússkápn- um. Hún hvetur því vin sinn Jessica Fletcher ræður enn eina morðgátuna í kvöld. til að fara í blóðprufu og þá uppgötvast að reynt hefur verið að eitra fyrir Eugene í nokkurn tíma. En hver hefur ástæðu til aö reyna að ryðja honum úr vegi? Það skýrist örugglega í þættin- um. -J.Mar Rás 1 kl. 15.03: fyrir lík Siðdegisleikrit rásar 1 er að þessu sinni eftir Peter Gauglitz. Sommerset lávarður er nýlátinn af slysfórum.. Erf- ingjar hans komast að því að ættarauöurinn er farinn veg allrar veraldar. Tengda- dótturinni hefur þó komiö það snjallræði i hug að með því að selja þaö sem eftir er af ættarskartinu upp í skuldir megi stofna til nýrra skulda og breyta kastalan- um í nýtísku hótel fyrir ríka snobbara. James ráðsmanni verður ekki um sel þegar hann heyrir þessar fáránlegu hugmyndir en þegar honum er fjáð að ekki sé óskað eftir þjónustu hans lengur ákveður hann aö grípa til sinna ráða. Þýðingu verksins annaö- ist Jón Viöar Jónsson, leik- stjóri er María Kristjáns- dóttir. Leikendur eru Karl Guðmundsson, Harald G. Haraldsson, Sigurður Skúlason, Margrét Ákadótt- ir, Árni Tryggvason, Hjálm- ar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð, Gunnar Rafn Guð- mundsson og Steindór Hjör- leifsson. Athygli skal vakin á breyttum endurflutnings- tíma leikrita. Leikrit vik- unnar eru endurtekin síð- degis á fimmtudögum, kl. 15.03. Stærri og viðameiri leikrit, sem flutt verða fyrsta laugardag hvers mánaðar, verða endurtekin rúmri viku síðar, á sunnu- dagskvöldum kl. 19.30. J.Mar Það er sjálfur Frank Sinatra sem fer með eitt aðalhlutverk- ið i myndinni Tony Rome. Stöð 2 kl. 21.50: Tony Rome Tony er ungur og glæsi- legur piparsveinn sem býr í skemmtibát á Flórída. Kvöld eitt gerir hann vini sínum þann greiða að taka ölvaða dóttur auðkýfmgs með sér heim. Þegar þangað er komið uppgötvast að hún hefur tapað dýrmætum demanti sem hún bar. Hlut- verk Tony verður því að reyna að endurheimta dem- antinn. Leikurinn berst víða, allt frá höllum auðkýfmganna til ömurlegustu fátækra- hverfa Miami. Tony flækist í félagsskap eiturlyíjaneyt- enda og er eltur af glæpalýð borgarinnar í leit sinni að steininum dýra. Þetta er spennumynd allt frá upphafi til enda. Með stærstu hlutverk fara Frank Sinatra, Jill St. John ogRichardConte. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.