Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989.
13
Lesendur ill
Samruni á tryggingamarkaði:
Lægn iðgioW?
J.B. skrifar: þetta komi nú viðskiptavinura til njóta sera þaranig koraast klakk-
Nú raá búast við keppni á trygg- góöa þegar til lengri tima er litið. laust frá ökuferli sinura en láta þá
ingamarkaði eftir sararuna fjög- Það er löngu aikunna að bifreiða- sem sífellt valda tjónum sjá um að
rara tryggingafélaga, Sjóvá og Al- eigendur hafa verið allt að því blóö- greiða sína reikninga. - Þetta hélt
mennra í eitt og Brunabótar og mjólkaðir með greiöslukröfum frá ég að væri raeginstefna hjá bif-
Samvinnutrygginga i eitt félag. Að hinu opinbera, m.a síhækkuðum reiðatryggingadeildum trygginga-
lokinni þessari saraeiningarher- gjöldum í bensínverði, þungaskatú, félaganna, en hingað til hefur iitið
ferð, sera áreiðanlega hefur verið og öðrum gjöldum, tengdum skoö- sera ekkert boriö á þessu.
meira en tímabær, mætti eðli máls- un og löggildingu hverrar bifreiö- Ég vænti þess þó að nú verði brot-
ins safnkvæmt búast við að þessi ar. Tryggingariðgjöld fyrir bifreið- ið blað í því að láta viðskiptamenn-
sameinuðu tryggingafélög lækk- ar hafa því verið þraigur baggi fyr- ina njóta þess að veruleg hag-
uðu iðgjöld sín verulega. ir hvern bifreiðareiganda eftir aö kvæmni næst við sameiningu fjög-
Mér sýnist þó að aðalhagkvæmn- lögboðingjöldtilríkismshafaveriö urra stærstu tryggingafélaga
in, sem af þessu leiðir, sé sú að innt af hendi. landsins í tvo tryggingarisa sem
tryggingafélögin hagræði ýmsum Það er því ekki seinna vænna eiga að geta boðið betur sameinuð
innanhússmálum og rekstrarþátt- fyrir tryggingafélögin að koma tii en hvert fýrir sig. - Við skulum sjá
um en láti hlut viðskiptamanna móts við þá bifreiðaeigendur sem hvað setur í þessum eftium.
liggja eftir óbættan, nema í orði, sjaldan eða aldrei valda tíónum
með því aö slá því fram m.a. að með bifreiðum sínum og láta þá
Verður gamla
miðbænum bjargað?
íþróttasalur
til leigu
Höfum enn lausa tíma um helgar í nýjum
íþróttasal skólans. Nánari uppl. fást næstu daga
á skrifstofu skólans og hjá húsverði. Sími
688400.
SKRIFSTOmmi
Sigríður Kristjánsdóttir
skrifstofutæknir, útskrifuð des
'88.
„Skrifstofutækni er stutt, fjöl-
þætt og mjög hagnýtt nám í
notalegu andrúmslofti. Náms-
greinarnar koma sér vel livoit
sem er í atvinnu- eða daglega
lífinu. Ég fékk líka Vinnu strax.
Skelltu þér í hópinn“.
Nám í skrifstofutækni opnar þér nýja möguleika í
starfi. Kenndar eru allar helstu viðskipta- og
tölvugreinar, sem gera þig að úrvals starfskrafti.
„Flest fólk vill versla í skjóli fyrir veðri og vindum", segir bréfritari. - Góð-
viðrisdagur i miðborg Reykjavíkur.
7216-6035 skrifar:
Gamla miðbænum verður ekki
bjargað í samkeppninni við Kringl-
una nema með róttækum breyting-
um. - í fyrsta lagi verður að gera
aöalgötur miðbæjarins að göngugöt-
um, þ.e. Laugaveg, Bankastræti,
Austurstræti og e.t.v. fleiri götur.
Einnig veröur aö byggja yfir þær
að einhverju leyti til þess aö þar sé
hægt aö gera hlýlegra umhverfi með
gróöri, bekkjum o.s.frv. Það er stað-
reynd sem ekki má hta fram hjá aö
fólk vill versla eða rölta um í skjóli
fyrir veðri og vindum ef mögulegt er.
í öðru lagi verður aö byggja nokkur
bílageymsluhús eins nálægt göngu-
götunum og mögulegt er. - í þriðja
lagi þarf að byggja stóra matvöru-
markaði þar sem fólk getur gert
matarinnkaup um leið og önnur inn-
kaup. Og í fiórða lagi þarf aö vanda
betur til nýrra bygginga í miöbænum
og nýta lóðir betur (með ekki lægri
húsum en 4-5 hæða).
Torfusamtökin og önnur álíka
samtök hafa það á samviskunni að
gamli miðbærinn hefur lítiö og illa
byggst upp. Þau hús, sem voru
þokkalega byggö fyrir svona 10-15
árum, voru dæmd sem fánýtar gler-
halhr af fyrrverandi samtökum og
síöan hefur lítið annað veriö byggt í
Skoðanakannanir vísa veginn:
Stjórnin fallin
Helgi Ólafsson hringdi:
Eftir að tvær nýlegar skoöana-
kannanir, hjá DV og Skáís, sýna
glögglega að ríkisstjómin hefur
misst trú meirihluta þeirra sem af-
stöðu tóku í þessum skoðanakönn-
unum er sýnilegt aö landsmenn
sætta sig varla við annað en að efnt
verði til kosninga sem fyrst og ekki
seinna en í vor, að loknum þingslit-
um.
Þaö er í sjálfu sér verjandi að leyfa
stjóminni að sitja til vors ef það
gæti sannað énn frekar að hún getur
ekki ráðið við þau vandamál sem á
þjóðinni brenna. Kannski er það þá
um seinan og ráðamenn gætu verið
búnir að klúðra svo miklu til við-
bótar aö ennþá meiri skaði væri
skeður. Ég held þó að varla verði
meiri skemmdarstarfsemi komið við
í bih því samstaða innan ríkisstjóm-
arinnar er þegar brostin og þing-
meirihluti ekki fyrir hendi nú frekar
en í byrjun.
Vegna þeirrar staðreyndar einnar
er ekki verjandi annað en aö efna til
kosninga. Það er náttúrlega með
ólíkindum, hvemig forsætisráðherra
hefur tekist að blekkja þing og þjóð
með því að halda því fram að huldu-
menn komi fram úr hveiju homi
þegar á þarf að halda. Hér hefði for-
seti átt að grípa inn í með því að
kreíjast aö þing yrði rofið. Það er því
miður ekki um það að fást, hvemig
vald forseta er vannýtt þegar svona
er komið.
Það sést hins vegar á úrshtum
tveggja skoðanakannanna að fólk er
búiö að fá nóg og lætur ekki bjóða
sér svona leikaraskap lengur. Hér
áður fyrr var hægt að bjóða kjósend-
um þetta, en það er liðin tíð. Og það
er nýrri tegund fjölmiðlunar að
þakka. Þeir stjómmálamenn, sem
ekki vilja skilja eða fylgjast með og
sjá ekki að þeir komast ekki upp með
leiksýningar, munu líkja víkja af
sviðinu smám saman. Þess vegna
óttast þeir kosningar.
miðbænum en hús með svipmóti eft-
irstríðsáranna.
Að síðustu verður að geta þess að
annaöhvort ætti að vera hægt að loka
göngugötunum aö nóttu eða hafa þar
stööuga gæslu fárra en þjálfaðra
varða sem kostaðir yrðu af kaup-
mönnum.
RANNSÓKNARÁÐ
RÍKISINS
RANNSÓKNASJÓÐUR
RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS
auglýsir styrki til rannsókna
og tilrauna árið 1989
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320.
Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur:
Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki.
Styrkfé á árinu 1989 skal einkum verja til verkefna á nýjum og álitlegum
tæknisviðum.
Sérstök áhersla skal lögð á:
- efnistækni
- fiskeldi
- upplýsinga- og töivutækni
- líf- og lífefnatækni
- nýtingu orku til nýrrar eða bættrar framleiðslu
- matvælatækni
- framleiðni- og gæðaaukandi tækni
Mat á verkefnum, sem sótt er um styrk til, skal byggt á:
- líklegri gagnsemi verkefnis
- gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina
- möguleikum á hagnýtingu á niðurstöðum hér á landi
- hæfni rannsóknarmanna/umsækjenda
- líkindum á árangri
Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um:
- samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur
þáttur í framkvæmd verkefnisins
- fyrirtæki leggja umtalsverða fjármuni af mörkum
- líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í atvinnulífi
Þó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miða að langframauppþyggingu
á færni á tilteknum sviðum.
Innritun og upplýsingar í símum
68 75 90 & 68 67 09.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28