Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. 15 Af krötum og kommum Er ég gekk í Alþýðuflokkinn í haust sem leið sagði ég við minn ágæta fyrrum lærifoður Jón Bald- vin Hannibalsson að ég væri ekki korfdnn til að boða frið heldur sverð. Og nú er sú stund komin er ég hlýt að bregða brandi. A-flokkar og B-flokkar Ástæðan er að sjálfsögðu niður- læging kratanna sem komnir eru í húsmennsku að Auðbrekku hjá Stefáni bónda Valgeirssyni og mega sitja og standa eins og ráðs- maðurinn Ólafur Ragnar vill. Ólaf- ur rekur búið með slíkum myndar- skap aö hjúin verða að taka á sig sex prósent kjararýmun vegna hækkaöra skatta. Og ekki sýna matarskattskomm- ar lit á að afnema þennan umdeilda skatt, sjaldan hafa jafnfáir svikið jafnmörg loforð á jafnstuttum tíma og forystusveit Alþýðubandalags- ins. Ólafur Ragnar gerir þá megin- skyssu að auka skattheimtu á krepputímmn sem hlýtur að valda enn frekari samdrætti. Keynes lá- varður, hagfræðingurinn frægi, segir að ekki beri að reka ríkissjóð með tekjuafgangi þegar illa árar en hækka skatta á þensluskeiðum. En auðvitað má segja Ólafi Ragnari til málsbóta að úr því ekki er hægt að draga verulega úr ríkisútgjöld- um er kannski skárra að hækka skatta eitthvað en að ríkið prenti peninga, sem ekki er innstæða fyr- ir, og valdi þar með óðaverðbólgu. Og auðvitað er Keynes lávarður ekki haflnn yflr gagnrýni, t.d. segir Milton Friedman að aldrei sé til góðs að hækka skatta nema á stríðstímum. Reyndar sagði mér uppgjafa-alla- balli að menn verði helst að hafa bréf upp á að kunna ekkert í hag- fræði og enn minna í Marx ef þeir Kjallarinn Stefán Snævarr rithöfundur og magister í heimspeki armaddömunni en leyfa krötunum að halda meydómi sínum. En vissulega eiga „A-flokkarnir“ ýmislegt sameiginlegt, bæði í vel- ferðar- og verkalýðsmálum. At- vinnustefnan er samt gagnólík, kommamir vilja ríkisforsjá og sjóðafargan, kratamir fijálsari markað, þótt þeir gjaldi varhug við markaðsdýrkun. Stefna allaballarísins er reyndar ekki bara framsóknarkyns heldur eins konar sniðmengi marxisma, sænsks kratisma og téðrar fram- sóknarmennsku. Kalla mætti stefnulíki þetta „félagsléga grunn- hyggju“ enda hafa kommamir mikla helgi á „fyrirtækjum sem rekin em á félagslegum grunni“. Alþýðuflokkurinn aftur á móti er skyldari Fijálslynda jafnaðar- mannaflokknum breska en Verka- „A-flokka samruni á því engan rétt á sér, kratarnir geta fullt eins unnið með íhaldinu. Frægt er samstarf Alþýðu- og Sjálfstæðisflokks í viðreisninni sál- ugu.“ eigi að verða gjaldgengir í Alþýðu- bandalaginu. AUaballamir hunsa alla hagfræði, meira að segja marx- íska, enda er efnahagsstefna þeirra einna helst skyld hallæris vinstri- framsóknarmennsku. Til dæmis er Alþýðubandalagið kaþólskara en páfinn í landbúnaðarmálum og sér ekkert nema styrki og niður- greiðslur svo bitvargurinn megi blómstra og eyða gróðri. Alþýðu- bandalagið er því fremur B-flokkur en A-flokkur, bæði vegna skyld- leikans við Framsókn og eins hvað gæði áhrærir. Það er upplagt fyrir kommana að sænga hjá framsókn- mannaflokknum, skyldari spænska krataflokknum en sænska forsjárkrataflokknum. Það er út í hött að kenna Alþýðuflokk- inn við félagshyggju, hann fetar miðja vegu mifli félags- og fijáls- hyggju. Viðreisn og engar refjar A-flokkasamruni á því engan rétt á sér, kratamir geta fullt eins unn- ið með íhaldinu. Frægt er samstarf Alþýðu- og Sjálfstæðisflokks í við- reisninni sálugu. Eitt af fyrstu verkum þeirrar stjómar var að af- nema höfön og tvöfalda trygginga- Viðreisnarstjórn frá árinu 1959 undir forsæti Ólafs Thors. - „Eitt af fyrstu verkum þeirrar stjórnar var að afnema höftin og tvöfalda tryggingabæt- ur“, segir hér m.a. bætur. Ef þetta er ekki frjálslynd jafnaðarstefna í framkvæmd þá er ég karlinn í tunglinu. Og nú þegar Albert er á leiðinni út úr póhtík er ekkert því til fyrirstöðu að kratar, íhald og borgarar taki höndum saman og hefji nýja viðreisn. Ekki má þó skilja orð mín á þann veg að ég vænti þess að ný jörð muni rísa úr ægi bara ef við fáum nýja viðreisn. Gamla viðreisnin var hreint ekki hafin yfir gagn- rými, til dæmis var ísland eins og bananalýðveldi á alþjóðavettvangi. Svo röðuðu sumir krötum á jöt.una eins og þeir ættu lífið að leysa. Og einhver kann að spyija hvort „vaxtaokrið" illræmda sé ekki áfelhsdómur yfir mögulegri við- reisn í peningamálum. En menn athuga ekki að fjármagnsmarkað- urinn er ekki fijáls meðan ríkið stjórnar 72% ahra útlána og er- lendir bankar mega ekki stofna útibú hérlendis. Ef þeim yrði leyft að koma sér upp annexíum hér á landi myndi framboð á fjármagni aukast og vextir væntanlega lækka. Vaxtafrelsið nær ekki til- gangi sínum nema ríkisbankarnir verði seldir í einkaeign. En til að svo megi verða þurfum við ein- hvers konar viðreisnarstjóm. Til stuðnings þeirri kröfu aö selja beri ríkisbanka skal sögð ein lítil saga úr íslenska bankakerfinu. Maður nokkur gerði snjaha, arð- bæra uppfmningu og arkaði á fund bankastjóra th að biðja um lán. En hann var vinsamlega beðinn um að bíða meðan bankastjórinn af- greiddi noklcra tugi af póhtískum gæðingum enda haíði ríkisbanka- stjórinn með sín föstu laun engan sérstakan hag af arðbærum fjár- festingum. Fljótlega tók uppfinn- ingamanninum að leiðast þófið og fór á endanum th Noregs hvar hon- um var tekið opnum örmum af vondum kapítahstum sem hlóðu á hann lánum. G.A.D.-stjórn Um þá ríkisstjóm sem nú situr segi ég eins og Voltaire um ka- þólsku kirkjuna: „Mölvið hana bölvaða!" En ef ekki gengur að mynda nýja viðreisn á rústum Auðbrekkustjórnarinnar tel ég skást að G-listi, A-hsti og D-hsti myndi G.A.D.-stjóm sem hefði það höfuðmarkmið að setja Framsókn út á gaddinn. Þó mega kommarnir ekki fá fjármálin og íhaldiö ekki menntamáhn, sporin hræða. Ég er sem sagt ekki alfarið á móti A-flokkasamsetu í ríkisstjórn svo fremi Alþýðubandalagið fái ekki einkarétt á stefnumörkun í atvinnumálum. En A-flokkasam- runi er ekkert annað en lélegur brandari eins og hver einasti mað- ur með greindarvísitölu yfir 95 hlýtur að sjá. Nær kemur sá sem leysir Jón Baldvin úr Framsóknarfjósinu? Stefán Snævarr Lýðræði og leitaraðferð við kennslu Ein af helstu stofnunum þjóð- félagsins th að viðhalda og efla lýð- ræði er skólinn, bæði grunnskólar, framhaldsskólar og ahir aðrir skól- ar. A.m.k. segjum við það í hátíðar- ræðum. Eru þá skólar „lýðræðislegar" stofnanir? Hvað er lýðræði? Er ástæða th að efast um þá viðteknu skoðun að íslenskt þjóðfélag sé lýð- ræðislegt og skólarnir sömuleiðis? ítroðsla (í heypoka) Hvernig læra böm til að und- irbúa sig undir líf og starf? Um það eru skiptar skoðanir. Mogginn hef- ur oft sagt að það sé best gert með því að veita „haldgóðar upplýsing- ar um staðreyndir". Hugmyndin er sú að hægt sé að „leggja 'inn" í börnin eins og banka og síðan geti þau tekið út upplýsingar eftir þörf- um þegar þau verða fullorðin. Þessi aðferð er álíka gáfuleg og sparifjársöfnun skólabarna, sú sem varð verðbólgu að bráö sællar minningar. Þessi aðferð á ekkert skylt við að efla lýðræði - þ.e. ef lýðræði merkir að öll sjónarmið og ahir einstaklingar skuli eiga jafna möguleika. Þessi aðferð tekur ekk- ert tilht til úreldingar þekkingar og viðhorfa. Þessi aðferð er kúg- andi og alltof oft niðurlægjandi fyr- ir bæði nemendur og kennara sem er þannig breytt í tvo óvinaheri. Niðurstaðan er oft sú að nemendur útskrifast með takmarkaða þekk- Kjallariim Ingólfur Á. ' Jóhannesson sagnfræðingur og leiðbeinandi kennaranema í Wisconsinháskóla í Madison, Bandaríkjunum staklingar afla sér með þessum hætti, eykur hvorki trú á skóla né lýðræði. Er ekki hægt að leysa þetta með því að tryggja það að „gagnlegum" fróðleik sé beint að börnunum, helst í gegnum tölvur og tækni? Kannski er hægt að endurskoða hvað stendur í skólabókunum. En hver á að meta hvaða fróðleikur er „gagnlegur"? Nemendur? Kenn- arar? Mogginn? Lýðræðisleg markmið Aðferðir við að kenna og við að meta námsárangur eru engu síður þýðingarmiklar heldur en hvaða staðreyndir vhl svo til að ber fyrir í þeim viðfangsefnum sem fengist er við. Leit að upplýsingum í sam- hengi, sem nemendur og kennarar hafa frumkvæði að því að ákveða hvert er, er ekki fjarri því að vera ímynd sem gæti eflt lýðræði í landi okkar. Af hverju berjast þá ýmis samfélagsfræði í grunnskólum)? Er það af vanþekkingu eða er það gegn því að lýðræði nái til fleiri en fárra útvaldra? Fastheldni vanans verður oft til að okkur skólafólki og kennurum hættir til þess að vanmeta böm og unglinga og getu þeirra til að vita hvað þeim er sjálfum fyrir bestu. Það er trúa mín að það verði að segja að fullu og öllu skilið við allar ítroðsluaðferðir og hugmyndir um að það þurfi að hafa vit fyrir börn- um í skólanámi. Finna verður lausn á togstreitu nemenda og kennara sem þurfa að vera banda- menn í þekkingarleit og við að eíla lýðræði. Frumkvæði og sköpunargáfa nemenda og kennara em tæki lýð- ræðislegs skólastarfs. Námsgögn eiga ekki að vera annars eðhs en að auðvelda verkið. Námsgogn mega ekki segja nemendum og kennuram fyrir verkum um það hvernig þessir einstaklingar eiga að haga lífi sínu. í leit að sköpun þekkingar Markmið lýðraeðislegs skóla- starfs getur ekki verið að nemend- ur geti einungis vahð á milli sjónar- miða eins og valið er á mihi varn- ings í kjörbúð heldur hlýtur skóla- starf að eiga að auðvelda nemend- um að afla upplýsinga hvarvetna og tengja þessar upplýsingar við þeirra eigin reynslu og þarfir. Skoðanamyndun nemenda er þýð- ingarmikill þáttur í skólastarfi sem miðast við að „framleiða" frjálst hugsandi einstaklinga, skoðana- myndun sem er gagnrýnin á jafnt sjónarmið fjölmiðla og stjórnmála- manna, námsbókahöfunda og kennara og þau sjónarmið og áhrif sem nemendur flytja með sér inn í skólann. Slík gagnrýnin og oheft skoðana- myndun er þyrnir í augum ný- íhaldsstefnufólks og svokcdlaðra fijálshyggjumanna. Þetta hð berst harðri baráttu gegn leitaraðferðum í skólastarfi, gegn lýðræðislegu skólastarfi. Skriffinnar gera slíku starfi erfitt fyrir með kvótum og úthlutunarreglum. Báðir aðhar þykjast vera að halda uppi gæðaeft- irhti með skólastarfi. Stundum er það sagt opinskátt að markmiðið sé að hindra vinstri sinna í að sphla skólum og börnum. Baráttan er háð í nafni þess að varðveita menn- ingu og þekkingu - stundum einnig í nafni þess að spara opinbert fé og „peninga skattborgaranna". Barátta fyrir leitaraðferðum í skólastarfi er barátta fyrir lýðræði, barátta fyrir því að breyta kerfi sem hvorki stuðlar að sannri þekk- ingu né sannri menningu. Barátta gegn leitaraðferðum er barátta gegn lýðræði, gegn fijálsri hugsun, gegn upplýstu samfélagi. Ingólfur Á. Jóhannesson „Markmiö lýðræðislegs skólastarfs getur ekki verið að nemendur geti ein- ungis valið á milli sjónarmiða eins og valið er á milli varnings í kjörbúð.“ ingu á því sem skólinn ætlaðist th öfl gegn slíkum hugmyndum um og sú þekking og reynsla, sem ein- breytta kennsluhætti (t.d. gegn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.