Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989.
Utlönd
rrr
mhr
Sovéskir hermenn veifa frá farartækjum sínum á ieið heim til Sovétríkj-
anna. Þeir hafa þurft að vera á verði gagnvart árásum skæruliða á Salang
þjóðveginn. Símamynd Reuter
Það er gífurlegur kuldi á leið þeirri
sem Sovétmenn fara frá Kabúl til
Sovétrikjanna enda er mjög hálent
þar. Simamynd Reuter
Eldflaugaárás-
ir á hðrfandi iið
Najibullah, forseti leppstjórnar
Sovétmanna í Afganistan, lýsti því
yfir í gær að ríMsstjórn hans myndi
halda velli eftir að sovéskar hersveit-
ir yfirgefa landið. Skæruliðar hafa
nú nær alveg lokað Kabúl af.
Hann sagði að öfgamenn myndu
aldrei ná valdi á Kabúl.
„Við munum hafa það af. Vlð höf-
um nægilegan liðsafla til að veija
sjálfstæði fólksins," sagði forsetinn,
en Sovétmenn hafa haldið. flokki
hans við völd síðastliðin níu ár.
Síðasti sovéski hermaðurinn, en
þeir voru eitt sinn eitt hundrað og
fimmtán þúsund, verður að yfirgefa
Afganistan fyrir 15. febrúar sam-
kvæmt ákvæðum Sameinuðu þjóð-
anna.
í Moskvu sagði talsmaður hersins
að hermenn myndu skjóta sér leið
út úr Afganistan ef mujahedin
skæruliðar halda áfram að gera árás-
ir á Salang þjóðveginn frá Kabúl.
„Við verðum að bregðast við þegar
reynt er að hindra að viö getum yfir-
gefiö landið án blóðsúthellinga,"
sagði talsmaður utanríkisráðuneyt-
isins, Vadim Perfilyev.
Ummæli hans komu eftir að út-
varpið í Moskvu tilkynnti að sovésk-
ar hersveitir hefðu á miðvikudag
orðið fyrir hörðum eldflaugaárásum
skæruliða aðeins örfáa kílómetra frá
Kabúl.
Snjóflóð hafa einnig verið til vand-
ræða fyrir sovéska herinn á leið hans
út úr Afganistan en samkvæmd
Prövdu gengur brottflutningur sam-
kvæmt áætlun.
Nú er búist við að harðir bardagar
verði í landinu milli stjórnarhers og
skæruliða eftir að Sovétmenn yfir-
gefa landið. Erlendir sendifulltrúar
hafa flestir yfirgefið Kabúl og telja
sér ekki óhætt að vera þar.
Skæruliðamir reyna nú að mynda
sameiginlega stjóm til að mögulegt
sé að semja um ríkisstjórn áöur en
landið logar í borgarastyrjöld. Eina
vonin til að hægt sé að vama borg-
arastríði er talin sú að skæruliðum
takist að sameinast undir eina stjórn
svo að þeir geti af fullri alvöru tekiö
þátt í viðræðum um stjóm.
í gær sakaði Najibullah Pakistana
um að hafa skotið niður afganska
flutningavél sem hefði sent frá sér
neyðarmerki. Pakistanar neituðu því
algerlega og sögðu að svo virtist sem
vélin hefði hrapað eftir að hún varð
eldsneytislaus í miðju lofti. Hún hefði
verið full af vopnum og öðmm her-
gögnum.
Reuter'
Uppreisn í
Paraguay
Uppreisnarmenn innan hersins í
Paraguay kváðust í morgun hafa
steypt forseta landsins, Alfredo
Strössner, af stóli. Harðir skotbar-
dagar voru á götum úti í Asuncion í
Paraguay í morgun. Að sögn sjónar-
votta hófust bardagamir í búðum
varða forsetans, um fimm hundruð
metra frá heimili hans í útjaðri höf-
uðborgarinnar. Gerð var árás á aðal
lögreglustöð borgarinnar og stjórn-
arbyggingin umkringd.
Rodriguez herforingi, yfirmaður
fyrstu riddaraliðssveitarinnar, til-
kynnti í útvarpinu að hann leiddi
uppreisnina í nafni lýðræðis. Hvatti
hann hermenn til að taka þátt í upp-
reisninni. Yfirmenn tveggja annarra
sveita og sjóherinn lýstu yfir stuðn-
ingi við herforingjann en yfirmaður
riddaraliðsins, sem er staðsett í sex-
tíu kílómetra fiarlægð frá höfuð-
borginni, bjó sig undir að verja for-
setann.
Þetta er í fyrsta sinn sem reynt er
að bola Strössner, sem er 76 ára, frá
völdum síðan hann tók við árið 1954.
Klofningur varð í flokki hans í
fyrra, í raun eina flokknum sem leyf-
ist að starfa. Rodriguez, sem er
tengdafaðir yngsta sonar Strössners,
hefur aldrei sagt opinberlega hvora
fylkinguna hann styður. Diplómatar
segja að Strössner hafi verið í þann
veginn að láta herforingjann draga
SÍgíhlé. Reuter
Alfredo Strössner, forseti Paraguay. Simamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftírtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Hávallagata 3, hluti, þingl. eigandi
Garðar Lárusson, mánud. 6. febr. ’89
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hjallavegur 6, hluti, þingl. eigandi
Aðalsteinn Freyr Kárason, mánud. 6.
febr. ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hjallavegur 31, hluti, þingl. eigandi
Guðmundur Oddgeirsson, mánud. 6.
febr. ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hnjúkasel 4, þingl. eigandi Bjami
Sverrisson, mánud. 6. febr. ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6,3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurbrún 2,8. hæð nr. 1, þingl. eig-
andi Aðalsteiim Sigurðsson, mánud.
6. febr. ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Engjasel 19, þingl. eigandi Sigmundur
5. Stefánsson, mánud. 6. febr. ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Hró-
bjartur Jónatansson hdl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Ingólfur Friðjóns-
son hdl.
Kjarrvegur 3, þingl. eigandi Guð-
mundur H. Sigmundsson, mánud. 6.
febr. ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
eru Verslunarbanki Islands hf., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Skarphéðinn
Þórisson hrl., Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl, tollstjórinn í Reykjavík og
Valgarð Briem hrl.
Kríuhólar 4, 8. hæð A, þingl. eigandi
Heimir M. Maríusson, mánud. 6. febr.
’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Þorsteinn Egg-
ertsson hdl., Ath Gíslason hrl. og
Guðríður Guðmundsdóttir hdl.
Langholtsvegur 101, rishæð, þingl.
eigandi Baldvin Ottósson, mánud. 6.
febr. ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Búnaðarbanki íslands, Skarphéð-
inn Þórisson hrl. og Skúli J. Pálmason
hrl.
Langholtsvegur 176,1. hæð, þingl. eig-
andi Ásgerður Garðarsdóttir, mánud.
6. febr. ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugalækur 18, þingl. eigandi Sveinn
Þ. Jónsson, mánud. 6. febr. ’89 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em tollstjór-
inn í Reykjavík, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Landsbanki íslands, Veð-
deild Landsbanka íslands og Ólafur
Gústafsson hrl.
Laugavegur 61-63, íb. E 04-03, þingl.
eigandi Guðmundur Einarsson,
mánud. 6. febr. ’89 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Laugavegur 147A, 1. hæð, þingl. eig-
andi Valdimar Þorvarðarson, talinn
eigandi Kristín Guðmundsdóttir,
mánud. 6. febr. ’89 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Búnaðarbanki íslands, Trygg-
ingastofnun ríkisins, Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík
og Hlöðver Kjartansson hdl.
Laxakvísl 17, þingl. eigandi Úlfar
Hróarsson, mánud. 6. febr. ’89kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl.
Logafold 53, íb. 02-01, þingl. eigendur
Jónas S. Hrólfsson og Hjördís
Bjömsd., mánud. 6. febr. ’89 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Neðstaberg 2, þingl. eigandi Inga S.
Ingvadóttir, mánud. 6. febr. ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafs-
son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Orrahólar 7,1. hæð F, þingl. eigendur
Guðmundur Sigtryggsson og Anna
Bragad., mánud. 6. febr. ’89 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rofabær 29,‘1. hæð f.m., þingl. eigandi
Karl Axel Einarsson, mánud. 6. febr.
’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Seljabraut 38, 1. hæð t.v., þingl. eig-
andi Kristinn Sigurðsson, mánud. 6.
febr. ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sogavegur 148, 1. hæð, þingl. eigandi
Bjami Ásmundsson, mánud. 6. febr.
’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Armann Jónsson hdl.
Stíflusel 14, íb. 01-01, þingl. eigandi
Jón Kristfmnsson, mánud. 6. febr. ’89
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Kristján
Stefánsson hrl.
Vatnsstígur 9A, þingl. eigandi Jón L.
Hilmarsson og Hafsteinn Hilmarss.,
mánud. 6. febr. ’89 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Búnaðarbanki Islands,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og Lífeyrissjóður
Verkfræðingafélags Islands.
Vesturás 39, hluti, taldir eigendur
Einar A. Pétursson og Kolbrún Thom-
as, mánud. 6. febr. ’89 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturberg 100,3. hæð t.h., þingl. eig-
andi Þórir Þórisson, mánud. 6. febr.
’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofiiun ríkisins.
Ægissíða 96, efri hæð, þingl. eigandi
Elín Nóadóttir, mánud. 6. febr. ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís-
lands, Guðjón Armann Jónsson hdl„
tollstjórinn í Reykjavík og Hallgrímur
B. Geirsson hrl.
BORfiARFAfimMBÆTTm f RFYK.TAVfk
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Grettisgötu 71, hl. í 1. hæð, talinn eig-
andi Jakob Vagn Guðmundsson, fer
fram á eigninni sjálfri mánud. 6. febr.
’89 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Seilugranda 2, íbúð 01-01, þingl. eig-
andi Guðrún Flosadóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 6. febr. ’89 kl.
17.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður
G. Guðjónsson hdl., Brynjólfur Kjart-
ansson hrl., Skúh J. Pálmason hrl.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Jón G.
Briem hdl. og Guðmundur Markússon
hrl.
Vesturgötu 5, 1. hæð, þingl. eigandi
Ferðaskrifstofan Farandi hf., fer fram
á eigninni sjálfri mánud. 6. febr. ’89
kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Róbert
Árni Hreiðarsson hdl.
á fasteigninni Öldugranda 3, íbúð
02-01, þingl. eigandi Sigrún Kristjáns-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 6. febr. ’89 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.