Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989.
Spumingin
Hver er skemmtilegasti
dagur vikunnar?
Helgi Guðmundsson nemi: Laugar-
dagur er langskemmtilegastur. Þá er
frí úr skólanum.
Hallgerður Jónsdóttir skrifstofu-
stúlka: Laugardagur til lukku er
bestur til að slaka á og hafa það gott.
Karel Halldórsson gröfumaður: Dag-
urinn í dag er alveg stórfínn. Ég var
að koma frá því að leggja inn í bank-
ann.
Ingibjörg Sveinsdóttir húsmóðir:
Sunnudagur er bestur þvi þá er frí,
meira frí og aftur frí.
Helga Bragadóttir húsmóðir: Það eru
allir dagar jafnir fyrir mér. Mér
finnst alltaf jafngaman að lifa.
Tómas Jóhannsson nemi: Föstudag-
ur er bestur þegar skólinn er að baki
og helgin blasir við.
Lesendur
Hverjir myndu líka vilja sjá erlent kvikmyndalið afskræma íslenska tungu
með öfugum vatnsgangi... - John Wayne i einni af myndum sínum.
Á að talsetja
erlendar
kvikmyndir?
Heiðar skrifar:
í nokkuð skemmtilegum umræðu-
þætti í sjónvarpinu í gærkvöldi (31.
jan.) undir stjóm Hrafns Gunnlaugs-
sonar var m.a. komið inn á þaö við-
kvæma mál sem er „innrás“ er-
lendra tungumála, eins og það er
stundum kallað, einkum ensku. Það
kom mér verulega á óvart að í þætt-
inum var nú allt annað viðhorf en
stundum áður og sem fólst í því að
menn vora nokkuð sammála um að
það væri engin frágangssök að hafa
samvinnu við útlenda um gerð
menningarverka, svo sem kvik-
mynda, o.fl.
Nú, þetta var til bóta og geröi þátt-
inn ekki eins þrætugjarnan og oft
vill verða um svona rabbþætti, þótt
þrætumar séu ekki óskemmtilegar,
svona í bland. En varðandi þýöingar
á texta kvikmynda og annars erlends
efnis í sjónvarpi og einnig í kvik-
myndahúsum vil ég segja þetta: Lát-
um okkur ekki detta í hug að byrja
á því að talsetja myndir eins og víða
tíðkast og er almennast í Suður-
Evrópu.
Ég hef talsvert verið staðsettur í
löndunum þama syðra og það er ill
nauðsyn að talsetja erlendar myndir
og annað efni sem fólk þar ekki skil-
ur vegna þess að það er á erlendu
máh. Ástæðan fyrir þvi að þessar
myndir em talsettar, en ekki texta-
skýrðar neðanmáls eins og hér, er
sú að þama er mikill hluti fólks ekki
læs og enn stærri hluti iha læs og
gæti engan veginn fylgt eftir rituðum
undirtexta.
Það er mjög gott að hafa þann hátt
sem hér er hafður, að nota undir-'
texta. Ég sé ekkert nema gott við það
að unglingar og aðrir lesi hann um
leið og hið talaða orð er numið. Það
eykur málakunnáttuna á hvaða máh
sem er. Th hvers er verið að rembast
við að kenna tungumál í skólum ef
svo ætti að amast við slíkri eftir-
þjáifim sem textaðar myndir gefa? -
Hverjir myndu líka vhja sjá t.d. þau
John Wayne (Jón væna), Larry Hag-
man, Bill Cosby, Fay Dunaway,
Horst Tappert eða annað erlent kvik-
myndchið afskræma íslenska tungu
með öfugum vatnsgangi af vara-
hreyfmgum - og sitt hverri röddinni
frá mynd til myndar?
Flugleiðir og viðhorf verkalýðsfélaga
Gunnar hringdi:
Mig langar að taka undir það sem
einhver bréfritari sagði í síðustu
viku um hótanir verkaiýösfélaga í
garð Flugleiða. Það er ekki mikh
þjóðhohusta fólgin í svona afstöðu
og jafnvel ekki trúnaöur við vinnu-
veitandann.
Ég veit ekki hve margir íslendingar
starfa hjá Flugleiðum. Líklega skipta
þeir frekar hundruðum en tugum.
Er þeim alveg sama þótt verkalýðs-
félögin stefni að því aö sparka undan
þeim fótunum? Er verkalýðsfélögun-
um sama þó að þau sparki fótunum
undan þessu fólki?
Formaður Dagsbrúnar kemur í út-
varpið með raust sem er eins og hún
Mataráhugamanneskja skrifar:
Oft undrar mig hvers vegna ekki
er hægt að fá minnstu áfengisflösk-
umar í Ríkinu eins og þessar sem
seldar em í flugvélum og í Fríhöfn-
inni. Margar tertur og góðir matar-
réttir bæði úr fiski og kjöti em með
ýmsum líkjömm th bragðbætis.
Stundum em jafnvel fleiri en ein teg-
und áfengis í uppskrift. Ef mann
langar th að hafa réttinn eins og
hann á að vera þarf að kaupa hehar
flöskur af áfengissulh sem kannski
komi þrjár álnir úr jörðu neðan.
Þessi gamh skæruliðaforingi hefur í
hótunum um að hætta að styðja ís-
lenska hagsmuni, nema Flugleiðir
dragi kæra sína til baka. Og hann
er ekki einn um sviksemi af þessu
tagi. Hvar ætla þessir skæruhðafor-
ingjar að hafa vinnu fyrir sitt fólk
ef stefnt er að þvi að rústa atvinnu-
fyrirtækin í landinu af því að betri
boð koma að utan?
Hvar er nú sjálfstæðishugsjónin
sem þessir menn þykjast hafa að leið-
arljósi? Er það göfugra að þiggja
stundargróða af erlendum flugfélög-
um heldur en th dæmis að þiggja
stuðning við að leggja flugvöll styrkt-
an af bandalagi sem við óumdehan-
aldrei er notað til annars.
Mun handhægara væri að fá að
kaupa þessar htlu flöskur (þó ekki
væri nema bara í nýju versluninni í
Mjódd). Væri þá hægt aö eiga ýmsar
líkjörstegundir og bragðbæta mat
eða tertur eftir hendinni. Sumir h-
kjörar em alveg ódrekkandi en ágæt-
ir sem bragðbætar.
Fróðlegt væri að heyra hvort nokk-
ur möguleiki sé á að þessar flöskur
geti fengist hér.
lega tökum þátt í?
Við erum ævareið út í grænfrið-
unga sem koma í veg fyrir aö rækj-
urnar okkar séu á boðstólum í
Þýskalandi. Á sama tíma ætlum við
að standa með skæruliðaforingjum
verkalýðsforystunnar á íslandi, sem
hóta að spilla sem mest atvinnuhfmu
í landinu ef þeir þurfa einu sinni að
■standa ábyrgir skemmdarverka-
starfsemi sinnar í verkfóllum. Því
það er augljóslega það sem að baki
stendur: Verkalýðsforystan þorir
ekki að leggja mál sem þessi fyrir
dómstóla, því þá kemst upp það sið-
lausa lögleysi sem viðgengist hefur í
verkfóhunum sem við erum neydd
th að taka þátt í.
Lesendasíða DV hafði samband við
fulltrúa hjá ÁTVR vegna þessarar
fyriiyumar. í svarinu kom fram að
hjá ATVR væm líkjörar einmitt th á
minni flöskum en hinum venjulegu,
eöa 37,5 cl flöskum, og væm flestar
algengustu tegundimar ávallt á lag-
er. Það væri hins vegar ekki í bígerð
að bjóöa líkjöra eða aðrar tegundir
áfengis í minni flöskum, eöa þessum
„pínu“-flöskum sem bréfritari óskar
eftir.
Ömuriegir
irenamenn
Kristján Benediktsson skrifar:
Á þriðjudagskvöldið var frétta-
þáttur á Stöð 2, þar sem tveir
fréttamenn, Ólafur Friðriksson
og Kristján Már Unnarsson,
lögðu spumingar fyrir forsætis-
ráðherra. Satt að segja er maður
ýmsu vanur frá hendi frétta-
manna fjöhniölanna, þótt ekki
séu þeir ahir undir sömu sök
seldir. Steininn tók þó úr í um-
ræddum þætti.
Ég hélt að slíkir þættir væru,
öðrum þræði a.m.k., th aö upp-
lýsa mál og gefa viðmælanda
tækifæri th að skýra viðhorf sín
og lýsa skoðunum sínum á þeim
málum sem um er fjallað. Um-
ræddir fréttamenn komu th leiks
hlaðnir miklum skotfærum f
formi spuminga. - Aht vom þaö
neikvæöar spumingar og sumar
hrein vitleysa eins og allir gátu
séö og forsætisráðherra benti á.
Blessuðum mönnunum lá hins
vegar svo mikiö á að ryðja úr sér
þessum heimatilbúnu spuming-
um aö þelr vom hreint flaumósa
og töluðu svo hratt að varla skild-
ist. Ekki nóg með það aö þeir
gripu hvaö eftir annað frara í mál
forsætisráöherra þegar hann
komst að, heldur gripu þeir fram
í hvor fyrir öðrum og bám stund-
um fram tvær spurningar í einu
með tilheyrandi handapati og lát-
um. - Satt að segja öraurlegt á að
horfa.
Þrátt fyrir frekjuna og fyrir-
ganginn f þeim félögum hélt for-
sætisráðherra ró sinni og svaraöi
skilmerkhega þegar hann fékk
tóm th. Hins vegar var framkoma
þeirra fréttamannanna á þann
veg að þeir ættu að biðja ráö-
herrann afsökunar og Stöð 2 ætti
að biðrja þá afsökunar sem á
horfðu.
Þáttur þessi minnti um margt á
annan slíkan fyrir nokkrum
árum þegar þekktur sfjómmála-
maður sat fyrir svörum hjá
tveimur framagjömum frétta-
konum. Þær fengu viðumeöún
„Black“ og „Decker" eftir þennan
þátt. - Ég læt öörum eftir að finna
viðeigandi nöfn á þá félaga, Ólaf
og Krisfján.
„Mun handhægra væri að fá að kaupa þessar litlu flöskur," segir i bréfinu - og bendir t.d. á útsölu ÁTVR í Mjódd.
Vantar pínu-flöskurnar í Ríkið