Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 20
36 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV ■ Varahlutir Til sölu dísilvél úr Toyotu Hilux '82, nýlega upptekin. Einnig 35" BF Good Rich. Uppl. í síma 98-12949 eftir kl. 19. Óska eftir aö kaupa lítið ekna 300 cid., 6 cyl. línuvél í Ford 250 ’80. Uppl. í síma 24083 og 22768. Vantar vél I Fiat 132 2000. Uppl. í síma 92-16130. ■ Vélar Vökvadrifin kantpressa óskast, stærð 1,5-3,5 metrar, afl 30-200 tonn. Vél- smiðja Steindórs, sími 96-23650. Viðgeröir Ryöbætingar - viðgerðir - olíuryðvörn. Gerum föst tilboð. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðgerðir. Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060. ■ BOaþjónusta Er bíllinn i ólagi! Tökum að okkur rétt- ingar, klippa úr fyrir köntum, hækka upp jeppa, yfirfara bíla f/skoðun. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði Dana hf., Skeifunni 5, s. 83777. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. _ ■ Vörubílar Plastbretti á vörubila og vagna, fjaðrir, hjólkoppar og púströr. Einnig notaðir varahlutir í M. Benz, Volvo og Scan- ia, m.a. SC LBT 111 (2ja drifa stell). pallar, bílkranar, dekk, felgur o.fl. Sendum vörulista. Kistill, Vesturvör 26, Kóp., sími 46005/985-20338. Vörubill og grafa. Til sölu Volvo N 12, ásamt Atlas 3006 krana, ástand þokkalegt. Munck 600 hjólagrafa, 13 tonna, árg. ’72. Ýmis skipti. Uppl. í síma 98-66692. Vélaskemman hf., sími 641690. Notaðir innfl. varahlutir í sænska vörubíla. Helstu vöntunarhlutir á lager, útvega að utan það sem vantar. ■ Viimuvélar Traktorsgrafa til sölu, IH 3500, í góðu standi, opnanleg framskúffa. Uppl. í síma 96-61231 á vinnutíma og 96-61526 á kvöldin. D7F Caterpillar jarðýta ’75 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-43608 á kvöldin. ■ SendibOar Benz 207, árg. ’83, ekinn 110 þús. gjald- mælir, talstöð, hlutabréf og stöðvar- leyfi á Sendibílastöðinni Þresti. Uppl. í síma 91-72601 e.kl. 19. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög gott verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heims- þekktu Yale rafinagns- og dísillyftara. Árvík sf., Ármúla 1, sími 687222. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Nigel, gestum okkar Vissulegá, ^ leiðist hér á Þau hágr sandauðninni. sér ^v®9 n i i , ,eins Getur þu •„ ekki hresst upp á tilveruna? Kala var mlöur sín eftir aö hún missti barnið sitt, Kerchak var farinn að jafna sig og hræddir aparnir snéru aftur heim. Síðar fór Kerchak með apahópinn heim '’að kofa föður míns, en það höfðu aparnir oft gert áður, en aldrei áður höfðu dyrn ar staðið upp á gátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.