Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989.
47
dv Fréttir Leikhús
Geir HaUgrímsson:
Gengisbreyting-
ar koma oftast
frá ríkisstjórn
„Það er rétt að SeðlabanMnn á að
meta út frá ákveðnum forsendum
eða viðmiðunum breytingu á gengi
en þær viðmiðanir geta stangast á
og er þess vegna oft á tíðum mikið
matsatriði hvernig og hvort á að
breyta gengisskráningu. En í öllum
tilvikum verður samþykki ríkis-
stjómarinnar að liggja fyrir ef gengi
er breytt. Auðvitað em bæði for-
dæmi fyrir því að Seðlabankinn hafi
gert tíllögur um gengisbreytingu og
eins hitt að slíkar tillögur hafi átt
upptök sín hjá ríkisstjóminni,“ sagði
Geir Hallgrímsson seðlabankastjóri
en Kristinn Pétursson alþingismaö-
ur hefur gagnrýnt hvemig staðið er
að ákvörðunum um breytingu á
gengi. Telur hann að lög um Seðla-
banka íslands séu brotin með því að
stjómmálamenn séu aö hlutast til
um gengisbreytingar.
Geir sagðist telja aö framkvæði að
gengisbreytingu kæmi oftast frá rík-
isstjóm. „En eins og mönnum er
kunnugt um þá er Seðlabanka skylt
aö gera það sem í hans valdi stendur
til þess að ákvarðanir ríkisstjómar á
hveijum tíma nái tilgangi sínum.
Þetta er auðvitað oft á tíöum byggt á
samráði af hálfu banka og ríkis-
stjómar þó að framkvæði komi með
mismunandi hætti frá þeim,“ sagði
Geir.
-SMJ
SKEMMTiSTAÐIRNIR
Opid
kl. 22-3
í kvöld verður
A UKINN
ÞRÝSTINGUR
í góðri sveiflu
Munið:
Hvar er Elsa?
Ný gledidagskrá
frumsýnd föstud.
10. FEBR.
í Amadeus „s.
snýr Benson < .
plötunum.
Bitabarinn
vinsœli
ovinn
Brautarholti 20
Símar:
23333 & 23335
Sjáumst hress!!
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
j kvöld kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Laugardag 11. febr. kl. 20.30, uppselt.
60. sýn. laugard. 11. febr. kl. 20.30,
uppselt.
Sunnudag 12. febr. kl. 20.30.
Þriðjudag 14. febr. kl. 20.30.
STANG-ENG
ertir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma
Laugard. kl. 20.00, uppselt.
5. sýning þriðjud. kl. 20.00, gul kort gilda,
uppselt.
Miðvikud. kl. 20.00, örfá sæti laus.
Fimmtud. kl. 20.00.
Föstudag 10. febrúar kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 15. febr. kl. 20.00.
Miðasala i Iðnó, simi 16620
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SÍMAPANTANIR VIRKA DAGA KL.10-12,
Einnig símsala rneð VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka á móti
pöntunum til 21. mars 1989.
Leikfélag
Kópavogs
FROÐI
og allir hinir gríslingarnir
Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag-
fjörð.
Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð.
Leikmynd og þúningar: Gerla.
Lýsing: Egill Örn Árnason.
Laugardag 4. febr. kl. 14.00.
Sunnudag 5. febr. kl. 14.00.
Aukasýning sunnudag kl. 16.30.
Miðapantanir virka daga kl. 16-18.
og sýningardaga kl. 13-15 í síma 41985.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
Alþýðuleikhúsió
HOM I
KÖTiTSDLÖBKHODljDDBK
Höfundur: Manuel Puig
Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur-
götu 3. Miðapantanir i sima 15185 allan
sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl.
14.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn -
ingu.
34. sýning i kvöld kl. 20.30.
35. sýning sunnudag kl. 16.00.
Ath. siðasta sýningarhelgi.
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson.
I kvöld kl. 20.00, fáein sæti laus.
Fimmtudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Laugardag kl. 14.00, uppselt.
Sunnudag kl. 14.00, uppselt.
Laugardag 11. febr. kl. 14.00, fáein sæti
laus.
Sunnudag 12. febr. kl. 14.00, fáein sæti
laus.
Laugardag 18. febr. kl. 14.
Sunnudag 19. febr. kl. 14.
Laugardag 25. febr. kl. 14.
Sunnudag 26. febr. kl. 14.
Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna:
PSx>mfí>ri
ibotTmanne
Ópera eftir Offenbach
Laugardag kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag kl. 20.00.
Miðvikudag kl. 20.00.
Föstudag 10. febr. kl. 20.00.
Sunnudag 12. febr. kl. 20.00.
Föstudag 17. febr. ki. 20.00.
Laugardag 18. febr. kl. 20.00.
Föstudag 24. febr. kl. 20.00.
Sunnudag 26. febr. kl. 20.00.
Sýningum lýkur i byrjun mars.
byggt á skáldsögunni
Les liaisons dangereuses eftir Laclos.
Leikstjórn: Benedikt Árnason
Þýðing: Karl Guðmundsson og Þórdis
Bachmann.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð.
Leikarar: Halldór Björnsson, Helga E.
Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir,
Lilja Þórisdóttir, Maria Ellingsen,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Randver Þorláksson, Sól-
veig Pálsdóttir o.fl
Laugardag 11. febr. kl. 20.00, f rumsýning.
Miðvikudag 15. febr., 2. sýning.
Sunnudag 19. febr., 3. sýning.
Laugardag 25. febr., 4. sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Simi 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir spennumyndina
POLTERGEIST III
Endurkomuna
Hér er hún komin, stórspennumyndin Polt-
ergeist III og allt er að verða vitlaust þvi að
„þeir eru komnir aftur til að hrella Gardner
fjölskylduna". Fyrir þá sem vilja meiriháttar
spennumynd. Sýnd í THX. Aðalhlutverk
Tom Skerritt, Nancy Allen o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
I ÞOKUMISTRINU
Úrvalsmynd
Sigourney Weaver og Bryan Brown i aðal-
hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
WILLOW
Val Kilmer og Joanne Whalley i aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5 og 7.05
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og juliette Binoche í
aðalhlutverkum
Sýndkl. 9.10
Bönnuð innan 14 ára
Bíóhöllin
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA
KOKKTEIL
Toppmyndin Kokkteill er ein alvinsælasta
myndin alls staðar. Enn þá eru þeir félagar
Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu
sinu. Það erwel við hæfi að frumsýna Kokk-
teil i hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Aðal-
hlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, Elisa-
beth Shue, Lisa Banes.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
DULBÚNINGUR
Rob Lowe og Meg Tilly i aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hinn stórkostlegi
MOONWALKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU?
Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher
Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SÁ STÓRI
Aðalhlutverk Tom Hanks og Elisabeth Perk-
ins.
Sýnd kl. 5. 7, 9, og 11
Háskólabíó
VERTU STILLTUR, JOHNNY
Antony M. Hall, Robert Downey jr. Leik-
stjóri Bud Smith
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
liaugarásbíó
A-salur
ÓTTI
Hörkuspennandi mynd.
Aðalhlutverk Cliff Deyoung.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
BLÁA EÐLAN
Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der-
mott í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
C-salur
TlMAHRAK
Sýnd kl. 9 og 11.15 í B-sal
HUNDALÍF
Sýnd kl. 5 og 7
Regnboginn
STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN
Spennumynd Peter Ustinov i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
I ELDLiNUNNI
Kynngimögnuð spennumynd
Arnold Schwarzenegger I aðalhlutverki
Sýnd .kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
BULLDURHAM
Sýnd kl. 5, 7„ 9 og 11.15
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
BAGDAD CAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Stjörnubíó
MARGT ER LlKT MEÐ SKYLDUM
Grinmynd
Dudley Moore í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
GÁSKAFULLIR GRALLARAR
Bruce Willis og James Gardner I aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
FACO FACO
FACO FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Vedur
Gengur í hvassa suðvestanátt með
éljum suðvestanlands. Norðaustan-
lands styttir upp að mestu síðdegis
með suðaustan kalda en á norðvest-
urlandi verður norðan-og norðaust-
anátt með snjókomu og síðar éljum.
Um kvöldið snýst vindur til norðan-
áttar með vaxandi frosti um allt
land. Éljagangur og skafrenningur
um norðanvert landið en léttir til
syðra.
Akureyri úrkomaí -4
Egilsstaðir grennd snjókoma -1
Hjarðames rigning 2
Galtarviti Keíla víkurflugvöUur snj ókoma á 1
síðustu klukku- stund Kirkjubæjarkiausturxigning 1
Raufarhöfn snjókoma -3
Reykjavík snjókóma 0
Vestmannaeyjar rigning 3
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen hálfskýjað 6
Helsinki þokumóða 4
Kaupmannahöfn þokumóða 4
Osló léttskýjað 5
Stokkhólmur skýjað 7
Þórshöfn skúrásíð- 7
Algarve ustu klukku- stund heiðskírt 8
Amsterdam þoka 1
Barcelona heiöskírt 3
Berlín mistur 1
Chicago snjókoma -6
Feneyjar léttskýjað 0
Frankfurt hrímþoka -2
Glasgow rigningog 9
Hamborg súld þokumóða 1
London þoka 2
LosAngeles skýjað 11
Lúxemborg hrimþoka -5
Madrid heiðskirt -1
Malaga þokumóða 7
Mallorca þokumóða 1
Montreal New York þokumóða -2
Nuuk snjókoma -9
Orlando þokumóða 19
París hrímþoka A
Róm þokumóða 7
Vín þokumóða 0
Valencia þokumóða 2
-r...
Gengið
Gengisskráning nr. 24-3. febrúar 1989 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 50,080 50,210 50,030
Pund 87,557 87,767 87.865
Kan.dollar 42,157 42.258 42,239
Dönsk kr. 5,8791 6,8956 6,8959
Norskkr. 7,4001 7,4178 7,4179
Sænskkr. 7,8792 7,8980 7,9249
Fi.mark 11,6060 11,6338 11,6865
Fra.franki 7,8483 7,8671 7,8794
Belg. franki 1,2745 1,2776 1,2797
Sviss.franki 31,4504 31,5257 31,4951
Holl. gyllini 23,6533 23,7100 23,7317
Vþ. mark 26,7043 26,7683 26,7870
It. lira 0,03657 0,03666 0.03666
Aust. sch. 3,7975 3,8066 3,8096
Port. escudo 0.3255 0,3263 0,2295
Spá. pesetí 0,4248 0,4258 0.4325
Jap.yen 0,38775 0,38868 0,38528
Irskt pund 71,351 71,522 71,738
SDR 65,4841 65,6410 65,4818
ECU 55,7365 55,8701 55,9561
Símsvari vegna gengisskróningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
3. febrúar seldust alls 9,347 tonn.
Magn í
Verð í krónum
tonnum Medal Lægsta Hæsta
Þorskur 2,701 63,00 63,00 63,00
Ýsa 1,083 101,15 81,00 115,00
Ýsa, ésl. 3,742 87.36 85,00 101,00
Smáýsa, ósl. 0,401 35,00 35,00 35,00
Ufsi 0,293 30,00 30.00 30,00
Steinbitur 0,865 38,41 25,00 50,00
Á mánudag verður seldur bátafiskur.
Faxamarkaður
Uppboð á morgun, laugardag, kl. 12.30 ef gefur á sjó.
Fiskmarkaður Suðurnesja
2. febrúar seldust alls 22,325 tonn.
Þorskur 7.988 57,24 55,00 63.00
Ýsa 1.336 72,04 35,00 102.00
Keila 0,066 11.99 9,00 14,00
Ufsi 1,350 20,50 20.50 20,50
Karfi 11,498 29,50 8.00 32,50
Stcinbitur 0,033 15,00 15,00 15,00
Lúða 0.023 229,57 200,00 285,00
Langa 0,031 24,50 24,50 24,50
dag verður salt úr dagróörabótum ef gefur ó sjó. '