Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Englendingurinn Tony Kosten lék fyrr- verandi heimsmeistara, Vassily Smyslov, grátt í úrvalsflokki í Hastings um ára- mótin. Þetta var eina tapskák Smyslovs á mótinu, sem hreppti deilt þriðja sæti með Speelman og Guiko með 7,5 v. Short sigraði með 9 v. og Kortsnoj varð í 2. sæti með 8,5 v. Lokin á skák Smyslovs og Kosten, sem hafði svart og átti leik, urðu þannig: 37. - Rf4! 38. Dh2 Eftir 38. gxf4 Dxh4 + 39. Rh2 vinnur svartur létt, t.d. með 39. - Rf2 + 40. Kg2 Hd2 með óviðráöanlegum hótunum.38. - Df3+ 39. Kgl Rh3 + ! 40. Dxh3 Df2 + 41. Khl Dxelog Smyslov gaf. Bridge ísak Sigurðsson Mjög mikilvægt atriði í bridge snýst um það að láta síðustu vandasömu ákvöröunina í sögnum lenda á andstæð- ingunum. Þetta á sérstaklega við í bar- áttustöðum á háu sagnstigi þar sem allar ákvarðanir fram að þeirri síðustu eru oft vandalitlar. Hin afgerandi ákvörðun er hins vegar oft röng. Þess vegna er best að vera ávallt skrefi á undan andstæðing- unum. Jón Baldursson hefur ugglaust haft m.a. þetta í huga í spili dagsins, sem kom fyrir á Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni um síðustu helgi. Suður gefur, n-s á hættu. ♦ Á3 V ÁD105 ♦ DG3 + K1052 ♦ 109765 V KG96 ♦ 75 4» G7 4 4 V 873 ♦ Á10962 + D864 * KDG84 V 42 ♦ K84 + Á93 Suður Vestur Norður Austur 1S dobl 4S 5T dobl p/h Jón sat í noröur og hin harða íjögurra spaða sögn bar ávöxt þegar austur tók vafasama ákvörðun sem kostaði 500 en fjórir spaðar eru alltaf einn niöur. Auk pressunnar á andstöðuna, sem stökkið í 4 spaða veldur, er að sjálfsögðu hugsan- legt frá sjónarhóli norðurs að sögnin standi. Á hinu borðinu sagði norður ró- lega 2 spaða. Engu að síður lentu a-v á vilhgötum þegar austur gaf svardobl á 2 spaða sem varð til þess að vestur stökk í 4 hjörtu, dobluð, 300 niður. 5 impar til sveitar Flugleiða, sem ásamt sveit Pólaris siglir sléttan sjó á leið í úr- sht mótsins. 4-5 sveitir beijast um hin tvö sætin. Undankeppninni lýkur á miðviku- daginn og úrslitin verða síðan sphuð um helgina. Þeireruvel séöir í umferð- inni semnota endurskins- yUMFERÐAR RÁÐ Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarljörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan ' sími 11666, slökkvhið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 3.-9. febrúar 1989 er í Reykjavíkurapóteki Og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, jSeltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimhislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- pg sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum ' allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heiisuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-49.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 3. febr.: Roosevelt stefnir að einræði segja ítölsku blöðin í morgun, í því augnamiði að segja Ítalíu og Þýskalandi stríð á hendur ___________Spalonæli___________ í návist vinar getur maður hugsað upphátt. R.W. Emerson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir "■....' J6;~‘ Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ti3kyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eitt eltir annað. íhugaðu gaumgæfilega tækifæri sem i fyrstu virtust ekki góð. Myndaðu ný sambönd, það kæmi sér vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Mikih skoðanaágreiningur fær þig sennilega th að endur- skoða afstöðu þína. Hagnýt störf eiga hug þinn ahan. Happa- tölur em 12, 22 og 25. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert ákafari heldur en þeir sem í kringiun þig em að fá ákvarðanir og úrlausnir á hreint. Eitthvað óundirbúið gerir kvöldið afar ánægjulegt. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér hður best í stórum hópi í dag. í samningum og viðskipt- um gera hth, vel hugsuð orð oft meira heldur en stór orð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér bjóðast mörg tækifæri og sennilega við óvenjulegar að- stæður. Hafðu augun opin fyrir fréttum og upplýsingum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það ætti að koma þér þæghega á óvart hvemgi málin þró- ast. Eitt rekur annað og sennhega aht aö þínu skapi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hlutimir ganga sennilega ekki eins og þú ætlaðir. Eitthvað veldur ruglingi og erfiðleikum sem þú þarft að koma í veg fyrir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ræður ekki við þótt eitthvað fari úr skorðum. Þú verður að aðlaga þig aðstæðum. Happatölur em 4, 15 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef um vandamál eða erfið mál er að ræða skaltu taka á þeim strax, þvi orkan og sjálfstraustið fer þverrandi þegar líður á daginn. Taktu kvöldið rólega. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú hefur einhveijar breytingar í huga ættirðu að taka þér tíma áður en þú hrindir þeim í framkvæmd. Varastu gagn- rýni á nýja aðila. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjármálin ber hæst í dag. Þú þarft að hugsa þau th lengri tíma. Reiknaðu með að þurfa að fara eitthvað langt og hitta einhvem. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Skekkja eða misskilningur, ekki endilega þinn, gæti óvart komist í gegn og valdið áhættu. Byggðu upp jákvætt hugar- far.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.