Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Síða 25
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989. 41 Lífsstfll Potturinn er tekinn af hellunni og hveitinu sáldraö saman við. Vatn, smjörlíki og salt er soðið sam- an í potti. Setjið pottinn á helluna aftur og hræ- rið þar til deigið hættir að loða við pottinn. Takið pottinn af hellunni og kælið deigið aðeins. Brjótið síðan eitt egg í einu í pottinn og hrærið vel í á milli. Bolludagurinn er næstkomandi mánudag og af því tilefni birtum við bolluuppskriftir á matarsíðunum. Uppskriftin að vatnsdeigsbollunum er þessi hefðbundna og hefur birst hér áður. En bolluuppskriftir breyt- ast ekki frá ári til árs og því má að skaðlausu endurbirta þær. Vatnsdeigsbollur 2 'A dl vatn 125 g smjör/smjörlíki 'A tsk. salt 2 dl (125 g) hveiti 4 egg Sjóðiö vatnið í góðum þykkbotna potti ásamt smjöri/smjörlíki og salti. Potturinn er tekinn af hellunni þegar vatnið sýður og sigtið hveitið saman við. Setjið pottinn aftur á helluna og hrærið þar til deigið er vel laust frá pottinum. Kæhð aðeins. Hrærið eggiö út í - eitt og eitt í einu - og hrærið vel í á milli. Setjið u.þ.b. 2 tsk. af deigi á vel smurða bökunar- Bollurnar verða fallegri útlits ef þeim er sprautað á bökunarplötuna úr sprautupoka. Boíludagur loði vel við bollumar. Ef með þarf má bæta við flórsykri. plötu eða bökunarpappír. Bohurnar verða mun fallegri útlits ef þeim er sprautaö úr sprautupoka á plötuna. Bakið við 200° í 25-35 mínútur, aht eftir stærð. Varist að opna ofnhurð- ina fyrstu 10-15 mínútumar, því þá er hætta á að boUurnar falU. Skerið boUurnar sundur með beitt- um hnífi þegar þær eru orðnar vel kaidar. BoUurnar eru fyUtar með sultu og ijóma, ís eða öðru góðgæti, tU dæmis vanUlu- eða sítrónukremi. Matur Þessi uppskrift gerir 15-20 bollur eftir stærð. Sama uppskrift er notuð tíl að gera vatnsdeigshring. Vanillukrem 3 msk. maisenamjöl 4 dl rjómi 3 eggjarauður 4 msk. sykur Öllu blandað saman í pott og hitað. Hrærið í þar tíl kremið þykknar, kæUð. Blandið eftirfarandi saman við: 2 tsk. vanUlusykur 1 msk. sérrí 1 dl ijóma (þeyttum) Sítrónukrem 1 msk. kartöflumjöl 1 bolU vatn 1 bolU sykur 1 bolU smjör 1 egg rifinri börkur af 1 sítrónu safi úr 1 sítrónu 1 dl ijómi (þeyttur) Hitið saman í potti kartöflumjöl, vatn, sykur og smjör. Hrærið vel þar tU aUt þykknar. Takið pottinn af hell- unni og blandið vel þeyttu eggi í, kælið. Síðast er safanum og berkin- um af sítrónunni blandað varlega saman við, ásamt þeytta rjómanum. Flórsykurbráð 150 g sigtaður flórsykur 2 msk. sjóðandi vatn í stað vatns er hægt að nota bragð- efni, s.s. sítrónusafa, kafli eðablanda vatnið með möndlu- eða rommdrop- um. Flórsykurinn er sigtaður í skál og hrærður upp með vatninu (kaff- inu, sítrónusafanum). Flórsykur- bráðin þarf að vera það þykk að hún Súkkulaðibráð 150 g flórsykur 2 msk. kakó 1 'A msk. sjóðandi vatn Notið sömu aðferð og við flórsykur- bráðina. Fín súkkulaðibráð 125 g suðusúkkulaði 1 tsk. smjör Súkkulaðið er brotið í skál og brætt yfir vatnsbaði. Varist að vatn komist í súkkulaðið, þá verður það grátt og ljótt. Smyijið á lokin meðan súkku- laðið er vel heitt. «e AppelsinuboUurnar eru eins konar tilbrigöi við hefðbundnu vatnsdeigsbollurnar. Uppskriftin er sú sama en saman við deigið er bætt viö rifrium berki af 1 appeis- ínu og 50-100 g af möndiuflögum. Notið sömu aðferð við bakstur- inn. S dl rjómi 2-3 msk. sykur rifinn börkur af 1 appelsínu safi úr 1 appelsínu Rjóminn er þeyttur með sykrin- um. Berkinura og appeisínusafan- um er síðan blandað varlega saman við. Appelsínubráð 150 g sigtaður flórsykur 2-3 msk. appelsinusafi Sama aðferö og við fiórsykurbráð I. •JJ SciWtkoifit Ármúla 3 - 108 Reykjavík - Sími91-680988

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.