Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 30
46
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989.
Föstudagur 3. febrúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Gosi (6). Teiknimyndaflokkur
um ævintýri Gosa.
18.25 Lif í nýju Ijósi (25). Franskur
teiknimyndaflokkur um mannslík-
amann, eftir Albert Barrillé.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbælngar. Fjórtándi þátt-
ur. Breskur myndaflokkur í léttum
dúr.
19.25 Búrabyggð. Breskur teikni-
myndaflokkur úr smiöju Jims
Flenson.
19.54 Ævintýri Tinna Ferðin til
tunglsins (11)
20.00 Fréttir og veöur.
‘ .T20.35 Spumingakeppni framhalds-
skólanna Undanfamar vikur hefur
staðið yfir á rás tvö hin árlega
spurningakeppni framhaldsskól-
anna. Tuttugu og fimm skólar
hafa tekið þátt í keppninni og eru
nú átta eftir sem munu keppa þar
til einn stendur eftir sem sigunreg-
ari. Stjórnandi Vernharður Linnet.
Dómari Páll Lýðsson.
21.10 Derrick. Þýskur sakamála-
myndaflokkur með Derrick lög-
regluforingja. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.10 Vetrartískan Nýr þýskur þáttur
um vetrartískuna í ár.
22.40 Nomaseiður (Witches Brew)
Bandarisk biómynd frá 1980.
Leikstjórar Richard Shorr og Her-
bert L. Strock. Aðalhlutverk Ric-
hard Benjamin, Teri Garr og Lana
Turner. Þrjár konur sem hafa
^ áhuga á svartagaldri og norna-
skap ákveða að nota hæfileika
sína í jtessum efnum til að hafa
áhrif á starfsferil eiginmanna
sinna.
00.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara. Bandariskur
framhaldsþáttur.
16.30 Spenser. Spenser for Hire.
Spennumynd um einkaspæjarann
snjalla, Spenser, sem hér er á slóð
hættulegra vopnasala sem einskis
svífast. Aðalhlutverk: Robert
Urich, Barbara Stock og Avery
Brooks.
18.05 Snakk. Seinni hluti.
18.25 Pepsi popp Islenskur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndböndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppá-
komur.
19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 í helgan stein Coming of Age.
Léttur gamanmyndaflokkur um
fullorðin hjón sem setjast i helgan
stein. Aðalhlutverk: Paul Dooley,
Phyllis Newman og Alan Young.
21.00 Ohara Litli, snarpi lögreglu-
þjónninn og gæðablóðin hans
koma mönnum I hendur réttvís-
innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir.
Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin
Conroy og Jack Wallace.
21.50 Metkl Zorro. The Mark of
Zono.
Aðalhlutverk: Frank Langella, Ric-
ardo Montalban, Gilbert Roland
og Yvonne de Carlo.
23.10 EilH æska. Forever Young.
Myndin segirfrá ungum einhleyp-
um presti og tólf ára föðurlausum
snáða sem eru mjög hændir hvor
að öðrum. Móðir drengsins vekur
mjög sérstakar kenndir hjá prest-
inum sem hann getur ekki flíkað,
starfs slns vegna. Dag nokkurn
kemur til bæjarins gamall vinur
prestsins en gömul missætti
skyggja svo um munar á þessa
endurfundi. Aðalhlutverk: James
Aubrey, Nicholas Gecks og Alec
McCowen.
00.30 Nótt óttans. Night of the Griz-
zly. Búgarðseigandi nokkur og
kona hans eiga undir högg að
sækja I heimabyggð sinni. Fyrr-
verandi lögreglustjórinn og fangi
er hann dæmdi á embættistlma
sinum láta ekki sitt eftir liggja við
að reyna að klekkja á þeim. Þegar
óboðinn gestur knýr dyra vandast
tilveran. Aðalhlutverk: Glint Wal-
ker, Martha Hyer og Keenan
Wynn.
02.10 Dagskráriok
r SK/
C H A N N E L
12.00 önnur verök). Bandarisk
sápuópera.
13.00 Borgaríjós. Viðtöl við frægt
fólk.
13.30 Thailand. Ferðaþáttur.
14.00 From The Earih To The Mo-
on.Ævintýramynd.
14.30 Joumey To The Center Of The
Earth.Teiknimynd.
15.00 Niðurtalnlng.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur D.J. Kat Barnaefni og
tónlist.
17.00 Rying Kiwi.Ævintýraþáttur.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 The Ghost And Mrs. Muir.Gam-
anþáttur.
18.30 Köngulóarmaðurinn.
Ævintýraþáttur.
19.30 Tiska.
20.00 Ameriski fótboltinn. Ursdlita-
leikurinn sem fram fór i Miami.
23.00 Poppþáttur. Kanadískur þáttur.
24.00 Menningarprógramm.
2.50 Tónlist og landslag.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn - Skólavarðan.
Umsjón: Asgeir Friðgeirsson.
13.35 Mlðdeglssagan: „Blóðbrúð-
kaup'' eftir Yann Queffeléc.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt - Evrópubúinn.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Síðari þáttur endurtekinn frá
miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Símatími barnaútvarpsins.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn,
Dvorak, Bernstein og Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn. „Mömmu-
strákur", höfundurinn Guðni Kol-
beinsson les. (9) (Endurtekinnfrá
morgni.)
20.15 Sinfónia fyrlr blásturshljóð-
færl eftir Richard Strauss. Hol-
lenska blásarasveitin leikur; Edo
de Waart stjórnar.
21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðhættir og
þjóðtrú. ÞórðurTómasson I Skóg-
um les úr bók sinni, sem hann
skráði eftir Sigurði Þórðarsyni frá
Brunnhóli, og kynnir hljóðritun
með frásögn Sigurðar. b. Maria
Markan syngur íslensk lög c. Þátt-
ur af Rifs-Jóku. Helga K. Einars-
dóttir les seinni hluta frásögu
Benjamins Sigvaldasonar. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún
Ægisdóttir les 11. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 i kvöldkyrru. Þáttur I umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónllstarmaður vikunnar -
Jónas Ingimundarson. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudegi.)
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
FM 90,1
12.45 Umhverfis landið á áttatiu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar
Jónasson leika þrautreynda gull-
aldartónlist og gefa gaum að smá-
blómum I mannlífsreitnum. (Frá
Akureyri.)
14.00 Á milli mála. Oskar Páll
Sveinsson leikúr nýja og fína tón-
list. - Útkíkkið kl. 14.14. - Arthúr
Björgvin talar frá Bæheimi.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einars-
dóttir. - Kaffispjall upp úr kl.
16.00, hlustendaþjónustan kl.
16.45. - lllugi Jökulsson spjallar
við bændur á sjötta tímanum. -
Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu að loknum fréttum kl.
18.03. - Hugmyndir um helg-
armatinn og Ödáinsvallasaga eftir
kl. 18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin. (Einnig útvarpað á sunnu-
•dag kl. 15.00.)
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj-
endur á vegum Fjarkennslunefnd-
ar og Bréfaskólans. (Fimmti þáttur
endurtekinn frá mánudagskvöldi.)
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson
ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
02.05 Rokkognýbylgja.SkúliHelga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstu-
dagsskapið allsráðandi á Bylgj-
unni, óskalagasíminner61 11 11.
18.00 Fréttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 íslenski listinn. Ólöf Marin
kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur-
vakl
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni
Haukur Þórsson. Stjörnufréttir
klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvalds-
son og Gisli Kristjánsson, tal og
tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til
að hafa með húsverkunum og
eftirvinnunni.
21.00 Næturvaktin. Danslög, slagarar
og ballöður til að [jóknast hressu
fólki. Óskalaga- og kveðjusími
681900.
Hljóðbylqjan
Reykjavik FM 95,7
Akureyri FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þina
og lítur m.a. I dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
17.00 Síðdegi i lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist I umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson i sínu sér-
staka föstudagsskapi. Jóhann
spilar föstudagstónlist eins og
hún gerist best.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Þaer gerast ekki betri.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
ALFA
FM-102,9
15.00 i miðri viku. Endurtekið frá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Orð trúarinnar.Blandaður þátt-
ur með tónlist, u.þ.b. hálftíma-
kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli
eða viðtölum. Umsjón: Halldór
Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson.
Endurtekið á mánudagskvöldum.
19.00 AHa með erindi til þín.Frh.
20.00 Inn úr ösinni. Endurtekið frá
miðvikudegi.
22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með plötu þáttarins. Orð
og bæn um miðnætti. Umsjón:
Ágúst Magnússon.
0.20 Dagskrárlok.
Afmælishátíð Útvarps Rótar í Risinu i
kvöld. Matur og skemmtidagskrá.
13.00 Jafnrétti, allra mál. Umsjón:
Sigriður Ásta Árnadóttir. E.
15.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar.
E.
16.00 Heima og heiman. Alþjóðleg
ungmennaskipti. E.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslif.
17.00 í hreinskilni sagL Pétur Guð-
jónsson.
18 00 Upp og ofan. Umsjón: Halldór
Carlsson.
19.00 Opið.
20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu.
21.00 Uppáhaldslögin. Opið fyrir
hlustendur að panta tíma og fá
að annast [rennan þátt.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt tll morguns.
FM 104,8
16.00 Dagana 30. jan.-3. febr. verður
á Útrás sk. lukkuvika og fyrir-
komulagið með öðru sniði en
venjulega. Rjóminn af þáttagerð-
armönnum stöðvarinnar sér um
dagskrána og verða þeir með
ýmsar uppákomur. Góð tónlist
situr að sjálfsögðu í fyrirrúmi, en
að auki verða viðtöl við lands-
þekktar persónur, glens & grín,
að ógleymdum getraunum þar
sem veitt verða hin ótrúlegustu
verðlaun. Því er best fyrir ykkur
að vera góð og stilll
24.00 Næturvakt með góðri tónlist,
kveðjum og öllu tilheyrandi,
4.00 Dagskrárlok.
Ólund
Akuraji
FM 100,4
17.00 Um aö vera um helgina. Hlynur
Hallsson. I þættinum eru tiundað-
ir helstu viðburðir helgarinnar I
listum, menningu, skemmtunum
og fleiru. Fólk kemur I tal.
19.00 Peysan. Snorri Halldórsson.
Tónlist af öllum toga og fléira.
20.00 Gatið.
21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt-
ur. Hvað ætlar fólk að gera um
helgina? Viðtöl.
21.30 Samræður X. þáttur. Umsjón
Sigurður Magnason.
23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kol-
beinsson og Magnús Geir Guð-
mundsson blúsa og rokka. Móri
kvöldsins skýtur upp kollinum.
01.00 Næturtög. Næturvakt Ólundar.
Rás 2 kl. 19.33:
30 ára minning
Buddy Holly
Þess góökunna tónlistar-
manns Buddy Holly veröur
minnst í tveimur klukku-
stundarlöngum þáttum á
rás 2 i kvöld og annaö kvöld
á sama tíma. Hreinn Valdi-
marsson sér um þættina.
Nú eru Möin 30 ár frá því aö
Buddy Holly fórst í flugslysi
og varð öllum harmdauöi.
Greint verður frá ævi
hans og tónlist og rakið
hvaöa tónlistarmenn mót-
uðu stuttan en fjölskrúðug-
an tónlistarferil hans. Þá
veröur og bent á þau miklu
áhrif sem hugmyndir hans
og stíll höíðu á síðari tíma
tónlistarmenn og nægir þar
aö benda á Bitlana, Rolhng
Stones og The Holhes.
-Pá
Buddy Holly lést 22 ára aö
aldri 3. febrúar 1959. Hann
var fæddur 7. september
1936 og væri því 52 ára í
dag.
Rás 2 kl 16.03:
Dægurmálaútvarpiö á rás
2 kynnir nú á ný, eftir allt
of langt hlé að flestra dómi:
Manninn meö flosröddina,
sjálfan meistara
stunguaðferðarinnar, eng
an annan en Iliuga Jökuls-
son.
Þegar úfliar flaörir voru
rétt aö komast í fyrra horf
eftir raoldviðrið í
IUuga Jökulsson og fjöl-
miölagagnrýni hans á rás 2
í fyrravetur ákváðu dægtu
málaútvarpsstarfskraftai
aö alls ekki mætti við svo
búið standa. Og Illugi hlýddi
kalUnu og bregöur nú
brandi á ný í vikulegum
pistlum á fóstudögum eftir
lllugi Jökulsson er aftur-
genginn og riður nú húsum
á rás 2 á
kl. 17.00.
Allir sem unna ísmeygi-
legum aöfinnslum og óaö-
finnanlegu nöldri ættu að
sifja með sperrt eyrun við
tækin. Hver veit hvar Dlugi
kýs aö bera niður? Er ein-
hver óhultur fyrir flluga?
Veröur þú kannski næstur?.
-Pá
Einn andstæðinga Zorros er leikinn af Ricardo Montalban.
Stöð 2 kl. 21.50:
Merki Zorros
Goðsögnin um Zorro hefur oft verið viðfangsefni kvik-
myndagerðarmanna gegnum tíðina. í þessari mynd er það
Frank Langella sem fer grímuklæddur á stjá um nætur og
berst í nafni réttlætisins fyrir þjakaða íbúa Kalifomíu.
Sagan hermir að Zorro hafi verið ungur aðalsmaður og
manna vopfimastur í her spænska konungsins. Hann snýr
aftur til heimaslóða og kemst að því aö faðir hans hefur
verið sviptur völdum og íjölskyldu hans er haldið fanginni.
Nýi landstjórinn leggur fæö á Zorro og telur hetju nætur-
innar mésta ónytjung. Hann veit ekki að dóttir hans hvílir
um nætur í örmum hins grímuklædda og hlýtur fyrr eða
síöar að komast á snoðir um hið rétta innræti hans.
-Pá
Nornirnar leggja á ráðin um að fá liðsinnf myrkrahöföingj-
ans.
Sjónvarp kl. 22.40:
Nomaseiður
Staða yfirmanns sálfræðideildar viö háskóla nokkum
losnar og nokkrir ungir undirmenn keppa um að hreppa
hina eftirsóttu stöðu. Eiginkonur þeirra ákveða aö nýta sér
kunnáttu sína í göldrum og kukU til þess að tryggja frama
þeirra.
En í þessum efnum er betra að kunna sér hóf og rasa
ekki um ráö fram. Galdranomimar er Utt skólaöar í því
að fást við myrkraöflin og áætlanir þeirra fara úr böndunum
með hrikalegum afleiöingum.
Aöallúutverk eru i höndum Richard Benjamin, Teri Carr,
Lönu Tumer, Kathryn Leigh Scott og KeUy Jean Peters.
-Pá