Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Page 22
38 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BQar til sölu Lada Lux ’84, ekinn 60 þús., aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Einnig afruglari og 14" litsjónvarpi með fjar- stýringu. Uppl. í síma 689452. Lada Sport 79. Tilboð óskast, stendur fyrir utan Goðaland 13. Bíllinn þarfn- ast kúplingsviðgerðar, selst til við- gerðar eða niðurrifs. S. 91-45196. Mjög vel með farin Lada Samara '87 (R-3550) til sölu, ekin aðeins 7000 km, vatrar- + sumardekk á felgum, útvarp og segulband. Uppl. í s. 75034 e.kl. 17. Níssan Mikra '89 til sölu, kostar nýr úr umboðinu 600 þús., fæst á 500 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-24539 eftir kl. 20. Tveir góðir. Toyota Corolla DX ’85, ekinn 91 þús., Toyota Celica ’81, mik- ið af aukahlutum. Uppl. í síma 92-14299. Vegna brottflutnings er til sölu Skódi ’88, ekinn 4200 km, verð 200 þús., sam- komulag með greiðslu. Uppl. í síma 10142. 4x4 Ford Econoline 72, húsbíll, 8 cyl. sjálfsk., 5 ný 35" dekk. Uppl. í síma 93-12828 og 93-13191. Blazer dísil 74 til sölu, þarfnast lag- færingar. Verð 150 þús. Uppl. í síma 91-42492. BMW 323 I ’83 til sölu, toppbíll með öllum aukahlutum. Einnig Galant ’78. Uppl. í síma 76980. Camaro LT '77, 350, 4ra hólfa, sjálfsk., fallegur bíll í ágætu lagi, skipti athug- andi. Uppl. í síma 98-22721 á kvöldin. Daihatsu Charade ’81 til sölu, ekinn 86 þús. km, góður bíll. Uppl. í símum 985-22363 og 91-675627._______________ Nissan Sunny Wagon 1500 '85 til sölu, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-53401. U.A.Z. Rússajeppi 79, frambyggður, til sölu, í topplagi, skoðaður 1989, talstöð fylgir. Uppl. í síma 91-76442. Volvo 244 GL, árg. 78, sjálfsk., vetrar- og sumardekk, mjög góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 95-6661 e.kl. 18. VW bjalla 73 til sölu, blásanseraður, í góðu lagi, nýleg dekk fylgja, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-17508. Benz 220 72 til sölu, selst til niður- rifs. Uppl. í síma 93-12688 eftir kl. 17. Bronco 73, 8 cyl. beinsk. Saab ’77, bil- aður gírkassi. Uppl. í síma 91-41377. Golf 75 á 10 þús., upptekin góð vél, góð dekk. Uppl. í síma 38164. Lada Samara ’87 til sölu, einnig Yama- ha ET ’84 vélsleði. Uppl. í síma 656215. Lada Sport ’87 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 91-52659. Mazda 929 árg. '83 til sölu, ekinn 100.000 km. Uppl. í sima 91-36597. ■ Húsnæði í boði Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. 65 ma, 2ja herb. íbúð í tvíbýli í Breið- holti til leigu strax. Uppl. um greiðslu- getu og fjölskyldustærð sendist DV, merkt „LL-2659“, fyrir mið. 8. feb. Góð, nýleg 3ja-4ra herb. ibúð á ann- arri hæð við Barónsstíg er til leigu nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 4656“. ibúð til leigu i Grindavík, til greina kemur að skipta á íbúð á Akureyri. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2643. 2 herb. ibúð í Seláshverfi til leigu. Laus strax. Tilboð með uppl. um fjölskyldu- stærð sendist DV, merkt „Ný íbúð“. 3Ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu. Til- boð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Fallegt útsýni", fyrir 10. febrúar. Einstaklingsíbúð, ca 30 m2 í Breiðholti til leigu. Laus 1. mars. Tilboð sendist DV, merkt „A-2657”. Forstofuherbergi með sérsnyrtingu við Bólstaðarhlíð til leigu. Uppl. í síma 91-41720. Herbergi til leigu i Kópavogi, snyrting og eldunaraðstaða, fyrirframgreiðsla 1 mánuður. Uppl. í síma 9145864. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stór 2ja herb. íbúð til leigu í Selja- hverfi frá 1. mars fyrir reglusamt fólk. Tilboð sendist DV, merkt „L 2658”. Til leigu 3 herb. risíbúð í miðbænum, í 6 mán. eða lengur. Tilboð sendist DV, merkt „Risíbúð miðbær". Til leigu herbergi í vetur, aðgangur að setustofu og eldhúsi. Uppl. milli kl. 19 og 21 í s. 91-621804. Gistiheimilið. Vesturbær. 3 herb. íbúð auk 2 herb. í risi til leigu í minnst 7 mán. Tilboð sendist DV, merkt „127“. Óska eftir meðleigjanda i litla 3ja herb. íbúð í vesturbænum. Katrín, sími 91-18953. Til leigu 2 herb. ibúð i Árbæjarhverfi, laus nú þegar. Uppl. í síma 30834. ■ Húsnæði óskast 34 ára slökkviliðsmaður óskar eftir rúmgóðu herb. eða einstaklingsíbúð á leigu á Reykjavíkursvæðinu í 6-8 mán. Þeir sem gætu liðsinnt mér vin- samlegast hringið í síma 91-77521. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu strax. Erum reglu- söm og í öruggri atvinnu. Leigutími þarf að vera minnst eitt ár. Vinsam- legast hringið í S. 33756 e. kl. 18. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð, öruggum greiðslum og reglusemi heitið, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er, fyrir réttu íbúð- ina. Ég er í síma 666338 e. kl. 16. Ólöf. 1. apríl. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu frá 1. apríl til lengri tíma. Erum tvö í heimili. Uppl. í vinnusíma 14220 og heimasíma 674247 á kvöldin. 59 ára barnlaus og einhleypur einstæð- ingur óskar eftir herb., öryggir greiðslumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2652. Eldri mann, reglusaman vantar her- bergi í miðbæ- vesturbæ, með eldunar- aðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-2638. Okkur bráðvantar einstaklings eða 2ja herbergja íbúð sem fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 687818 á kvöldin og 26794 á daginn. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, þarf helst að vera í austurhluta Reykjavíkur. Uppl. í síma 36822 og 51210 eftir kl. 17. Einstaklingsibúð óskast hið fyrsta. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-30442. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu ódýra 2ja - 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-623818 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf„ Armúla 19, s. 680510, 680511. Iðnaðarhúsnæði eða tvöfaldur bilskúr óskast til leigu, 50-100 m2. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Lysthafendur hringi í s. 621374, Sverr- ir, eða 611729, Einar, eftir kl. 18.30. Óska eftir húsnæði með stórum inn- keyrsludyrum. ca 100-200 m2, til geymslu á Ford bílum og aðhlynning- ar á einkabílum. Uppl. í síma 91-78587 eða 673843 e.kl. 17. Eiðistorg. Rúmlega 60 fm verslunar- húsnæði til leigu við Eiðistorg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2615. Til leigu við Sund, 50 og 60 ferm pláss við götu, hentar fyrir litlar heildsölur eða léttan iðnað. Símar 91-39820 og 30505. Æfingahúsnæði óskast fyrir hljóm- sveit, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-77475 frá kl. 18-23. 196 fm lagerhúsnæði tii leigu, í ná- grenni Hlemmtorgs. Uppl. í síma 25780 og 25755.__________________________ Til leigu á 2. hæð við Síðumúla 150-200 ferm húsnæði, laust strax. Uppl. í síma 91-19105 á skrifstofutíma. Óska eftir 40-50 fm atvinnuhúsnæði með stórum aðkeyrsludyrum. Uppl. í síma 10386. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Sölumaður. Sölumaður óskast til sölu á skipamálningu, þekkt merki. Aðeins hörkugóður sölum. kemur til greina. Tilb. sendist DV, sem greini frá menntun, fyrri störfum ásamt laun- akröfum, fyrir 5 febr., merkt „2556“ Au pair óskast tll Noregs, ekki yngri en 18 ára, til að gæta tveggja bama + heimilisstörf, bömin em 3 og 5 ára gömul. Uppl. í síma 675367. Málari óskast til viðhaldsvinnu í 4-5 mánuði. Þeir sem hafa áhuga sendi. svar til DV, merkt „Málari 2655“, fyr- ir 15. febrúar nk. Vantar duglegan starfskraft á skyndi- bitastað nú þegar, góðar vaktir og góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2653. Óskum eftir að ráða mann til útistarfa o.fl. í verslunarmiðstöð. Vinnutími mán.-fös. kl. 8-18, laugard. 8-17. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2649. Ég er 17 ára og óska eftir að komast sem nemi á hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 689651. Bryndís. Tveir samhentir rafvirkjar óskast. Uppl. í síma 687513. ■ Atvinna óskast 24 ára gömul stúlka óskar eftir vel laun- uðu starfi. Hefur lokið 1 'A ári við Kennaraháskóla Islands. Nokkuð góð íslenskukunnátta, nokkur tölvu- og vélritunarkunnátta. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 611537. 18 ára stúlka óskar eftir velborgaðri kvöld- og helgarvinnu. Er ábyggileg og stundvís. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2660. 25 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur meirapróf og stúdentspróf. Getur byrjað starx. Uppl. í síma 611537. Við erum tvær og óskum eftir að taka að okkur ræstingar í heimahúsum jafnt sem á vinnustöðum, höfum bíl til umráða. Sími 91-77326 og 76147. Óska eftir hálfsdagsvinnu eftir hádegi, við heimilishjálp, ræstingar eða af- greiðslustörf, er fertug, reglusöm og ábyggileg. Uppl. í síma 91-45196. 38 ára kona óskar eftir vinnu hluta úr degi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-42608. Get byrjað strax. Ungur maður óskar eftir 50-75% starfi, helst fyrri part dags. Uppl. í síma 91-17354. Pilt á átjánda ári vantar vinnu nú þeg- ar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73067. Stúlka óskar eftir vinnu, helst skrif- stofustörf eða símavörslu, getur byrj- að strax. Uppl. í síma 91-71151. ■ Bamagæsla Okkur vantar barnagæslu fyrir 2ja mánaða bam, 9 tíma á viku, mest á morgnana. Erum á Suðurgötu 71, Hjónagörðum. Uppl. í síma 623936. Óska eftir góðri manneskju til að sækja 2 stelpur úr leikskólanum Kópasel (Hábraut). Er á Ásbraut í Kópavogi. Úppl. í síma 9142955. Get tekið að mér börn eftir kl. 14, er í vesturbænum. Uppl. í síma 621209 og 10687. Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn. 2 ára og eldri. Hef leyfi. Uppl. í síma 91-30895. M Ymislegt_______________________ Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, svæðanudd, andlitslyfting, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 91-11275. Þjónustumiðlunl Simi 621911. Veislu- þjónusta, iðnaðarmenn, hreingerning- ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að kostnaðarlausu. Ar h/f, Laugavegi 63. Nuddbekkur. Til sölu lítill hentugur nuddbekkur til heimilisnota. Uppl. í síma 611855 og 611653. Ódýr gisting og svefnpokapláss á Akur- eyri, bæði fyrir einstaklinga og hópa, eldunaraðstaða. Uppl. í síma 96-23035. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Einmana ekkjumaður óskar eftir kynn- um við góða konu, á aldr. 45-55 ára, með sambúð í huga. Svör sendist DV, f. 6. febr., merkt „Góð kynni 2662“. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísal Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjóm. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý I Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Vantar yður músík í samkvæmið, árs- hátíðina eða annað? Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningarþjónustan - 42058. Allar almennar hreingemingar á íbúðum, stigahúsum- og fyrirtækjum. Djúp- hreinsum teppi, bónþjónusta. Helgar- þjónusta. Sími 42058. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 611139. Sigurður. Teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 74475. Tökum að okkur hreingerningar á lofti og veggjum, ræstingar og glugga- þvott. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 18121. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein- staklinga við framtal og uppgjör. Er- um viðskiptafræðingar, vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakaerur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaupendur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla daga og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Ódýr og vönduð framtalsaðstoð. Einföld framtöl, kr. 1.850 m/sölusk. Framtöl með framreikningi, lána, kr. 3.500*' m/sölusk. Framtöl með fast- eignaviðskiptum, kr. 5.500 m/sölusk. Ellilífeyrisþegar fá 20% afslátt. Kred- itkortaþjónusta. Teljum einnig fram fyrir rekstaraðila. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26, Reykjavík, sími 91-622649. Framtalsaðstoð 1989 aðstoð við skatt- framtöl, sækji um frest, sé um kærur ef með þarf. Pantið tíma í síma 672450 /672449. Öm Guðmundsson, viðskipta- fræðingur, Logjfold 141. Tveir viðskiptafræðingar, með víðtæka reynslu og þekkingu í skattamálum, aðstoða einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattskýrslugerð 1989. Kred- itkortaþj. Símar 91-44069 og 54877. Aðstoða einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattuppgjör. Hagstætt verð. Uppl. í síma 72291 um helgar og eftir kl. 18 virka daga. Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvík. Framtöl frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð- gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta. (S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15-23. Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs- son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja- vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326. Skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur- jónsson lögfræðingur, sími 91-11003 og 91-46167. Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri. Lögmaður aðstoðar við einstaklings- framtöl. Tímapantanir í s. (98)-33718, Heinabergi 17, Þorlákshöfn. Framtalsaðstoð, skattaðstoð og ráð- gjöf. Varsla hf„ Bókhaldsstofan Skip- holti 5, sími 622212. Skattframtöi fyrir einstaklinga. Lögfræðiskrifstofan, Bankastræti 6, sími 26675 eða 30973. Ódýr og góð framtalsaöstoð, viðskipta- fræðingur. Sími 91-23931 milli kl. 13 og 18- __________________________ Framtalsaðstoö. Lögfræðiþjónustan hf„ Engjateigi 9, sími 91-689940. ■ Bókhald Skattaframtöl/bókhald. Önnumst framtöl einstaklinga. Gerum upp fyrir fyrirtæki og rekstraraðila, færum bók- hald, sjáum um skattskil og kærur. Veitum ráðgjöf og aðstoð. Stemma sf„ Nýbýlavegi 20, Kópavogi, s. 43644. Bókhald. Höfum flutt í nýtt og stærra húsnæði og bætt við tækjakost. Get- um bætt við okkur verkefnum. Stemma sf„ Nýbýlavegi 20, Kópavogi, s. 43644. Tökum að okkur bókhald fyrir allar stærðir af fyrirtækjum, einnig fram- talsaðstoð, 1. flokks tölvuvinnsla. Uppl. í síma 91-45636. ■ Þjónusta Tek að mér uppsetningu á hurðum, skápum, innréttingum, milliveggjum, parketlagnir, skipti um glugga og annast glerísetningar. Tíma- eða til- boðsvinna. Fagmenn. Sími 621467. I Verktak hf„ s. 67.04.46 - 985-2.12.70. | Örugg viðskipti - góð þjónusta. Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu- þéttingar. - Háþrýstiþvottur með kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. - Utanhúss- klæðningar. - Þakviðgerðir - gler- skipti - móðuhreinsun glerja. - Þor- grímur Ólafsson, húsasmíðam. Tökum að okkur arinhleðslu - flísa- lagnir, sandspasl og alhliða múrvinnu. Einnig erum við með tilbúna ama í sumarb. og önnumst uppsetningu. Gemm föst verðtilb. Fagmenn. Leitið uppl. í s. 91-667419/675254 og 985-20207. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stómm sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Veislumiðstöð Árbæjar auglýsir! Við bjóðum í dag úrvals kalt borð á til- boðsverði, aðeins kr. 1280 á mann, 6 teg. kjöt, 4 teg. fiskur. Uppl. í síma 82491 og 42067 eftir kl. 19. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Raflagnateikningar - sími 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmíöavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. 2 vandvirkir trésmiðir geta bætt við sig vinnu, úti eða inni. Uppl. í síma 91-52978. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíði og viðgerðum. Uppl. í síma 91-671291 eða 674204. Tökum aö okkur alhliða breytingavinnu, flísalagnir o.fl. (Múrarameistari). Bergholt hf„ sími 671934. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 670126. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493 og 985-20929. ■ Húsaviðgerðir Endurnýjum hús utan sem innan. At- vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147 og 44168. ■ Nudd Nuddnámskeið fyrir almenning laug- ard. 4. febr. kl. 10-17 í Dansstúdíói Sóleyjar að Engjateigi 1, Rvk, verð 3000 kr. Kennari: Rafn Geirdal nuddfr. Uppl. og skráningar hjá Gulu línunni í síma 623388. Heilsumiðstöðin. Ef óhapp verður - skipfcir öflu máli að vera með beltið spennt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.