Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Síða 3
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. 3 dv Viðtalið Fréttir Alltaf tengst mennski Nafii: Signý Síemundsdóttir Aldur: 31 árs „Eg reyni aö syngja eins mikið og ég get en maður verður að hvíla þetia dýnnæta hhóðfæri songnum kann ég best við mig í góðra vina hópi. Síöan er ég svo Iánsöm aö fjölskyldan heí'ur aUtaf veriö raeð hesta. Ég hef tengst hestamennsku aJlt mitt líf og nýt þess að fara á bak af og til. Ann- ars slappar maöur af milli tarna og fer þá gjarna í heita pottínn. Þar sér raaður oft skondna hliö á raannlífrau,“ segir Signý Sæ- mundsdóttir sópransöngkona. Hún syngur eitt af aðalhlutverk- unum í óperunni Ævintýri Hoff- manns og er raeðal listaraanna er taka þátt í Myrkum músík- dögura er heflast um helgina. Signý er fædd í Reylgavik en ólst upp á RangárvöRum til 7 ára aldurs. Þá fiuttí flölskyldan til Reykjavíkur og hun hóf skóla- göngu. Hún var í Vogaskóla alveg frá 7 ára bekk og fram yfir stúd- entspróf frá Menntaskólanum viö Sund 1978. Níu ára gömul fór hún að fást við tónlist Lærði hún á fiðlu 1 Tónlistarskóla Reykjavík- 'ur. Til Vínarborgar „Ég gat ekki stimdað tvö hljóð- færi þannig að ég lagði fiöluna á hilluna 1980. Strax eftir stúdents- prófið 1978 var ég ákveðin aö fara í sönginn. Ég byrjaði reyndar fyrst að læra söng 1977, þá hjá Elísabetu Erlingsdóttur í Tónlist- arskóla Kópavogs. Lauk ég síðan 8. stigs prófi í söng frá Söngskól- anum í Reylflavík 1982.“ Signý söng í nokkrum kórum hér heima, þar á meöal Kór Lang- holtskirkju og Pólýfónkórnum. Eför söngnámið hér heima þreyttí Signý hratökupróf í Tón- listarháskólann í Vínarborg og fékk inngöngu í hann. Þar hóf hún nám í janúar 1983 og lauk diplomprófi þaðan í fýrravor. „Fyrir utan söngnáraiö, sem ég einbeitti mér aö, tók ég virkan þátt í tónlistarstarfinu í horgrará. Þama er mikiö og blómstrandi menrángarlif og þaö er nm aö gera að praktísera raeð náminu. Á síðasta námsárinu tók ég þátt í nppfærslu á Jermu hér heiraa og eftir að ég kom heim í vor var ég með í Ævintýrura Hoffraanns sem ganga enn. Ég reyrá að syngja mikið og segi sjaldan nei S ég er beðin um aö syngja. jfiii aö þvi að geta lifað af þvi íará sera ég hef hiotið raennt- un í, söngnura, hvort sem ég fæ fastráðningu eða ekki. Þaö gæti farið svo að óg sneri aftur utan seinna á árinu, það er ekki ólík- legt“ Listhneigöar systur Foreldrar Signýjar era Sæ- mundur Jónsson bankaMltrúi og Svaráriður Ingvarsdóttír, skrif8tofústjóri á Rannsókna- stofnun Háskólans. Þau eru bæði úr Landsveitinrá. Signý er þriðja í röðinrá í flögurra systra hópi. Systur hennar eru Katrín píanó- kennari, Þóra Fríða píanóleikari Akureyri: Fyrstu kaupleiguibúðimar í smíðum Gyffi Kristjánssan, DV, Aknreyri: Byggingaframkvæmdir við fyrstu kaupleiguíbúðimar á Akureyri eru hafnar en þær verða í stórhýsi sem reist verður við Helgamagrastræti. Þar hefur byggingafyrirtækið Hí- býli hf. þegar hafið framkvæmdir og verða í byggingunm 22 íbúðir. Fimmtán af þessum íbúðum verða kaupleiguíbúðir og verða 10 þeirra seldar á almennum markaði en fimm verða svokallaðar félagslegar íbúðir. íbúðimar eiga að verða tilbúnar til afhendingar í mars á næsta ári. Bæjarstjóm Akureyrar fól Verka- mannabústöðum að sjá um fram- kvæmdir varðandi kaupleiguíbúð- imar. Verkamannabústaðir sömdu síðan við Híbýh og munu í framhaldi af því sjá um að auglýsa íbúöirnar. Erlingur Aðalsteinsson hjá Verka- mannabústöðum sagði í samtali við DV að ekki væri ákveðið hvenær íbúðimar yrðu auglýstar og væri m.a. beðið eftir reglugerðum í því sambandi. NY HARNAKVÆM SOGUSKYRING OMARS. FRUMSTNING 4. FEBRÚAR Æringinn ÓMAR RAGNARSSON tekur bakföll inn á sögusviðið og þeysir með okkur 30 ár aftur í tímann. Ekkert er heilagt og engum hlíft - höfðingjar reynast hrekkjalómar og kennimenn kroppar. - Þetta er Ómar eins og hann reynist óútreiknanlegaStur. Til fulltingis Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI GUNN.; Næturgalinn Ijúfi HELGA MOLLER; Læknir- inn tónelski HAUKUR HEIÐAR; LEYNIGESTUR og hljómsveitin EINSDÆMI sem heldur uppi dúndrandi stemmningu langt fram á nótt. LISTAGÓÐUR MATSEÐILL (Val á réttum.) MIÐAVERÐ (m. mat) 3600 kr. Húsið opnar kl. 19 KOSTABOÐ: Aðgöngumiði með mat og gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi með morgunmat 5150 kr. (Gildir jafnt fyrir borgarbúa sem aðra landsmenn) Stjórnandi: BJÖRN BJORNSSON. Útsetningar: ÁRNI SCHEVING. Ljós: KONRÁÐSIGURÐSSON. Tæknimaöur: JÓN STEINÞÓRSSON. Pöntunarsimi: Virka daga trá kl. 9-17, s. 29900. Föstud. og taugard. eftirkl. 17, s. 20221. ÞJÓBA R HÓTEL SÖGU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.