Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. Fréttir AfLeiðingar hvalveiðisteöiuimar: Allar okkar afurðir að verða óseljanlegar - segir Margrét Frimannsdóttir Ef ekki breytist stefna stjóm- valda í hvalveiðimálum verður lag- metis- og rækjuframleiðsla íslend- inga óseljanleg, sem og aðrar afurð- ir landsmanna. Þannig komst Margrét Frímannsdóttir, þing- flokksformaður Alþýðubandalags- ins, aö orði á Alþingi í gær. Þessi athugasemd Margrétar kom fram í umræðum um rækju- veiðar sem hófust eftir fyrirspum Halldórs Blöndal til sjávarútvegs- ráðherra. Sagði Halldór að augljóst væri að úthlutun á rækjuveiðileyf- um hefði verið langt umfram það sem búast hefði mátt við að veiða. Því hefði fjárfesting í rækjuveiðum og vinnslu orðið hluti af þeim offj- árfestingarvanda sem forsætisráð- herra yrði tíðrætt um. Það sem varð tilefni ummæla Margrétar vom þau orð sjávarút- vegsráðherra að aðaláhyggjuefni okkar íslendinga í dag væri hvað við gætum tekið mikinn afla úr hafinu. -SMJ ClTITI ðlr1 vinnuástand „Það eru um 300 manns á at- vinnuleysisskrá á Reykjanesi um þessar mundir. Þai* af eru 160 manns í Keflavík, Njarðvík og koma úr fiskvitmslu. Reikna má með aö um viðvarandi atvinnu- leysí verði að ræöa hjá því fólki. Frystihús Sjöstjörnunnar hefur verið lokað í nær tvö ár og Hrað- frystihúsi Keflavíkur var lokaö í vetur,“ sagði Guðnin Ólafsdóttir, raannafélags Keflavíkur, í sam- tali viö DV. Guðrún sagöi aö atvinnu- ástandið hefði aö vfsu oft verið ei-fitt á liönura árum en þá oftast timabundið. Nu óttuðust menn Menningarverðlaun DV 1989: Dómnefndastörf á lokastigi Nú hefur helmingur þeirra dóm- nefnda, sem setið hafa á rökstólum vegna Menningarverðlauna DV, skilað tflnefningum sínum til rit- stjómar blaðsins, en frestur til þess ama rennur út þann 15. febrúar næstkomandi. Nöfnum verðlaunahafanna verður að sjáifsögðu haldið stranglega leyndum til 23. febrúar þegar af- hending Menningarverölaunanna fer fram við hefðbundinn - en um leið mjög óhefðbundinn - málsverð í Þingholti, Hótel Holti. Matreiðslumeistarar á Hótel Holti hafa að undanfömu gert tilraunir með fiskirétti sem í fyllingu tímans eiga að tryggja ánægjulega „matar- upplifun" fyrir DV og gesti þess. A næstunni munu matarsérfræð- ingar blaösins síðan taka smáforskot á sæluna og kynna „verðlaunarétt- ina“ fyrir lesendum. Aftur skal minnt á að Menningar- verðlaun DV era veitt fyrir listræn afrek í eftirfarandi greinum: bók- menntum, myndlist, tóniist, leiklist, kvikmyndagerð, byggingarlist og hsthönnun. Þau era jafnframt einu verðlaun sinnar tegundar á íslandi. -ai DV-mynd GVA að atvinnuleysið yrði viðvai-andi. Hún sagði ljóst að ef svo yrði myndi það þýða fólksflótta frá Keflavík og Njarðvík. Fóik gæti að sjálfsögðu ekki iifað á atvinnu- leysisbótura. Til viðbótar þvi aö nokkur frystihús munu ekki opna í vetur hefur bæst viö einstakt gæfta- leysi hjá bátunum nær óslitið frá áramótum. Það á raunar við um nær allar verstöövar á Suðm-- og Vesturlandi. Elstu menn muna vart annað eins gæftaley si og ver- ið hefur það sem af er vetrarver- tíð. -S.dór Akureyri: Gyjfi Kiiatjánsfcm, DV, Akureyri: lags Akureyringa hf. verið með verið miklar og sennilega eiga vegar aflandinu. Frystitogari ÚA, Sléttbakur, er nú í slipp á Akureyri vegna bilun- ar en togarinn er nýlega kominn iir mikilli viögerð hjá Slippstöð- inni á Akureyri. Bera sömu ábyrgð og bankastjórar Að sögn Stemgríms Hermanns- um þetta efni. Sagði Matthías að sonar forsartisráðherra bera bréf Ríkisendurskoðunar síöan 12. stjóraarmenn Atvinnutryggingar- desember 1988 hefði vakiö upp sjóðs sömu ábyrgö á störfum sínum spumingar ura áhyrgð þessara og bankastjórar og bapkaráös- manna. menn. Einnig nefndi hann aö Forsætisráðherra sagðist hafa stjóraarraennimir bæra slöferði- 'fengið lögfræðilegt álit á þessu efn- lega ábyrgö án þess að nefna frekar i. Þar væri tekinn af allur efi um hvað hann ætti við. að stjórnarmennímir heföu sam- bærilega ábyrgð gagnvart mögu- Þessi umraæli forsætisráöherra legri vannrækslu 1 starfi. Brot komu þegar hann svaraði fyrir- þeirra í starfi gætuþvihaftbótakr- spura frá Matthiasi Á. Mathiesen öfuríförmeðsér. -SMJ Kötturinn var sleginn úr tunnunni á Akratorgi. DV-mynd Sigurgeir Líf og fjör á Akranesi Sigurgeir Sveinasan, DV, Akranesi: Mikið líf og fjör var meðal bama á Akranesi á öskudaginn og mörg þeirra fengu sælgæti hjá verslunum og stofnunum fyrir söng sinn. Þá fóru böm á aldrinum 3-6 ára úr öflum leikskólum bæjarins og skemmtu ásamt fóstram í Amardal, æskulýðs- heimifl bæjarins, klædd hinum glæsilegustu búningum. Sérhæft starfsfólk: Ekki hæira launað úti á landsbyggðinni - segir Magnús E. Guðjónsson, j&’amkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga Því er haldið fram aö sérhæft starfsfólk fáist ekki til starfa í kaupstöðum og bæjum úti á landi nema fyrir mun hærri laun en greidd era á höfuðborgarsvæðinu, auk ýmissa hlunninda. „Hér áður fyrr var þetta svona en ég þori að fullyrða að þetta er að mestu liðin tíö. Um margra ára skeið var ekki hægt að fá sérhæft fólk til starfa úti á landi nema gegn miklu hærri launum og fríöindum en greidd vora á höfuðborgarsvæð- inu. Þar í hópi vora læknar, kenn- arar, tæknimenn og aðrir sérfræð- ingar. Nú síðari árin er orðið mun meira framboð af þessu fólki og því auöveldara að fá það til starfa út um land. Ég heyri afar lítið af því að þetta sé vandamál nú,“ sagöi Magnús E. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, í samtafl við DV. Hann sagði aö auðvitað væra til staðir úti á landi þar sem erfitt væri að fá fólk til starfa. Þar spil- uðu samgöngur, skólar og ýmislegt fleira inn í. Hann sagði að þessum stöðum færi sífellt fækkandi. Varðandi launakjör sagði Magn- ús að sveitarfélögin heföu reynt efitir fremsta megni að samræma launakjörin. Hann taldi að það hefði tekist að mestu. Þó væra til dæmi af bæjarstjórum í litlum sveitarfélögum sem heföu hærri laun en borgarstjórinn í Reykjavík. Frá þessu dæmi heföi verið skýrt í fréttum. En almennt séö væra laun og hlunnindi sérhæfös starfsfólks orðin svipuð um aht land, með ör- fáum undantekningum þó. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.