Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Side 11
ofbeldið á herteknu svæðunum þar sem hundruð Palestínumanna hafa látið lífið í átökum við ísraelska hermenn. Talsmaöur Sameinuðu þjóðanna tílkynnti um fimdinn í gær eftir að raeðlimir Öryggisráðsins höföu rætt beiðni Túnís um neyðarfund. Fulltrúar Túnis eru nú fyrir sendi- nefhd araba. Arabarikin höfðu brugöist við beiðni nefndar Palest- ínumanna sem segja aö Öryggis- ráðiö eigi að fordæma aðgerðir ísraelsmanna gegn Palestínu- raönnum á herteknu svæðunum. ísraelskir hermenn hafa bein- brotiö PaJestínumenn, skotiö á þá með aivörukúlum, plastkúlum og gúmmikúlum, auk þess sem þeir hafa beitt táragasi. Yfir þrjú hundr- uð Palestínuraenn hafa fallið í upp- fjórtán mánuöi. FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. Udönd Vopnaður ísraelskur lögreglumaður fyígist með palestinskri fjölskyldu sem varð að rýma hús sitt. Lögreglan lok- aði síðan húsinu. Húsi fjölskyldunnar var lokað þar sem fjölskyldufaðirinn er grunaður um að hafa komið fyrir sprengjum sem ollu skemmdum á húsi viðskiptaráðherrans. Simamynd Reuter Landnemar krefjast afsagnar Rabins Hundruð reiöra ísraelskra land- nema á herteknu svæðunum kröfö- ust í gær afsagnar Rabins vamar- málaráðherra um leið og þeir fylgdu til grafar ísraelanum sem lést í bif- reið sinni sem eldur kom upp í. Land- nemamir fullyrða aö Palestínumenn hafa kastaö bensínsprengju að bif- reiöinni og er lögreglan nú einnig þeirrar skoðunar. Áður hafði lögreglan vísað þeirri fidlyrðingu á bug þar sem ekki fund- ust nein glerbrot. Er nú jafnvel taiið að bensínsprengjan hafi verið í plast- íláti. Dauði ísraelans hefúr aukið spenn- una miili hermanna og landnema. Landnemar kunnu því illa þegar her- menn vömuðu þeim útgöngu úr þorpum þeirra. Vom hermennimir að koma í veg fyrir hefndaraðgerðir landnemanna á Palestímmiönnum. Til átaka kom í gær milli palest- ínskra fanga og ísraelskra her- manna. Hermenn særðu níu Palest- ínumenn í gær með því að skjóta á þá og ellefu hlutu meiðsl af barsmíð- um; írakar og íranar ræðast við Aðdáandl vesfur-þýska lyðveldisflokksíns velfar tána flokkslns á fundi hjá Franz Schönhuber I fyrradag. Nú er bulð að banna flokk nýnasista i Vestur-Þýskalandi. Sá flokkur þyklr enn öfgakenndarl en lýðveldis- flokkurinn og fer ekki leynt með aðdáun sina á Hltter. Símamynd Reuter Friedrich Zimmermann, innanríkisráðherra Vestur-Þýskalands, sagði að Þjóðarþingið, sem alræmdasti nýnasisti landsins, Michael Kúhnen, lega ögrandi og ósvifinn hátt. Zitnmermann sagði að þetta leiða öfgastefhur í Vestur-Þýskalandi. kveðjuhátið í Basel i Sviss necstkomandi mánudag. i naestum öllum Simamynd Rautor Utanríkisráðherra írans, Ali Ak- bar Velayati, og utanríkisráðherra íraks, Tareq Aziz, kváðust í gær báð- ir reiðubúnir að taka upp í dag friðar- viðræður hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Velayati kom til Bandaríkjanna í gærkvöldi og hitti þá Javier Perez de Cuellar, framkvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanna. Sagði hann fram- kvæmdastjórann hafa stungið upp á fundinum. Aðspurður hvort hann gæti hugsað sér beinar viðræður við Aziz svaraði Velayati því játandi. Aziz og Velayati hafa tvisvar hist til viðræðna frá því að vopnahlé komst á milli írans og íraks í ágúst síðast- liðnum. Síðustu viðræðumar fóru fram í nóvember án þess að deiluaðil- um tækist að koma sér saman um friðaráætlun Öryggisráðsins. Auk vopnahlés felur hún í sér að írakar kalli heim hermenn sína sem enn halda írönsku yfirráðasvæði. Perez de Cuellar, framkvæmdastjóri SÞ, heilsar Velayati, utanríkisráðherra Irans. SfmamyndReuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.