Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 16
16 T FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. íþróttir EréHa. 1 I VliliCi" stufar Dómarar þinga AðaJfundur Knaítspyrnudóm- arafélags Reykjavikur veröur haldinn miövikudagmn 15. febrú- ar kl 20.00 í íþróttamiðstööinni í Laugardal, fundarsal ÍSÍ. Dómarar eru hvattir til að flöl- menna á fundinn. Venjuleg aðal- fundarstörf. McClalr sér um Spurs Ef það er einhver leikmaður í ensku deildarkeppninni sem Guöni Bergsson og félagar hans hjá Tottenham líta óhýru auga þá er það Brian McClair. Landsliösmaöurinn skoski, sem hefur spilað í liöi Manchester United frá sumrinu 1987, hefur gert sér litiö tyrir og skorað £ öU- um leikjum sem hann hefur spU- aö fyrir Manchester-stórveldið gegn Lundúnarisanum. Það stóð Uka heima um síðustu helgi er Uðin áttust viö á Old Traf- ford að McClair sá um aö stigin færu öU tíl heimaUðsins en hann skoraöi eina mark leiksins. Skógargangan um helgina Skógargangan, sem er fyrsta keppnin af flmm i íslands- göngunni, fer fram á Egilsstððum næstkomandi laugardag. Það er ÚÍA sera stendur aö Skógar- gongunni aö þessu sinni en hún er nú haldin i 5. sinn. Stefnt er aö þvi að gangan veröi uppi á Fjaröarheíði í ár. Gengin veröur 20 kflómetra leiö með hefðbundinni aðferö en einnig veröur boðið upp á 2,5, 5 og 10 kflómetra hringi. Skógargangan er trimmkeppni íyrir almenning á sama hátt og öll íslandsgangan. Skráning og nánari upplýsingar eru veíttar í simum 97-11891 og 97-11470. Innlgolf hjá Keill Innanhússæfingar í golfi veröa haldnar í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfiröi næst- komandi sunnudag og á þeim sunnudögum sem fylgja í kjölíar- ið ef næg þátttaka fæst. Verður æft ftá klukkan 11 árdegis tfl 13.30. Leiðbeindandi veröur á staðn- um og veröur farið í undistöðuat- riöi Munið að hafa bolta og kylf- ur meöferðis. Þátttaka tilkynnist i síma 52547 eða 53360. Andri meöfró byrjun Andri Marteinsson mun leika með Vikmgum frá byijun á kom- andi keppnistímabili í knatt- spyrnunni, en tfl stóð aö hann kæmi ekki íýrr en nokkrar um- ferðjr væru búnar af 1. deildar- keppninni vegna náms í Banda- ríkSunum. Andri hefur lagt nám- iö á hilluna og er kominn heim, og þaö ætti að koma Víkingura tfl góða í bytjun móts. Vélsleðamenn á ferðinni Vélsleðakeppni veröur haldin 18. febrúar næstkomandí í Hveradöl- um. Er þessi keppni liöur í bikar- keppni sem nokkrir aðílar standa fyrir en hún er þríþætt. Munu samanlögö stig úr þremur þáttum keppninnar segja tfl um hver stendur uppi sem sigurvegari. Áformaö er aö seínní liölr móts- ins fari fram í mars og apríl en stíg eru veittíyrir sex efstu sætin hveiju sinni. Aðstaða fyrir áhorfendur er mjög góð á keppnisstaö, hvort sem þeir verða á skíðum, fótgang- andi eða á vélknúnum ökutækj- um. Allar upplýsingar eru veittar í símum 31615, 31472 eöa 76781. 8-liöa úrslit í bikarkeppni KKÍ: Haukar lögðu Njarðvíkinga - unnu meö 10 stiga mun í bikamum Haukar fengu 10 stiga forskot er þeir lögðu Njarðvíkinga að velli með 90 stígrnn gegn 80 í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKí í gærkvöldi. Það voru samt sem áður Njarðvíkingar sem fóru ánægöir af leikvelli í íþróttahúsi Hafnarfjarðar og gátu prísað sig sæla að hafa ekki tapað með meiri mun. Haukamenn höfðu 20 stíga forystu um miðjan síö- ari hálfleik en Suðumesjamönnum tókst að minnka muninn í 10 stig undir lokin og fá tækifæri tfl að vinna þann mun upp í ljónagryfjunni í Njarðvík í næstu viku. Leikur liðanna var geysilega spennandi og fjörugur og bauð upp á hraðan og skemmtilegan körfu- bolta. Njarðvíkingar skoraðu 9 fyrstu stigin en Haukar tóku þá við sér og skoruðu 20 stig í röð og kom- ust yfir, 33-19. Hafnfirðingar höfðu yfir í hálfleik, 56-41, og höfðu góða forystu allan síðari hálfleik. Á tíma- bili var munurinn 20 stig en Njarð- víkingum tókst að minnka muninn í 10 stig í lokin. Jón Amar Ingvarsson var að öðr- um ólöstuðum besti maður Hauka og er þar geysilega efnflegur leik- maður á ferö. Pálmar Sigurðsson átti mjög góðan leik og mataði samheija sína vel. Hreiðar Hreiðarsson var bestur í liði Njarðvíkur en þeir Teitur Ör- lygsson og Helgi Rafnsson stóðu einnig vel fyrir sínu. Stig Hauka: Jón Arnar 26, Henning 22, ívar 17, Pálmar 12, Reynir 6, Ingi- mar 5 og Tryggvi 2. Stig UMFN: Hreiðar 24, Teítur 21, Helgi 14, Kristinn 12, Friðrik Rag. 6 og Friðrik Rún. 3. -RR íslandsmótið í körfuknattieik: Villukóngur hjá ÍS - 5 villur á 5 mínútum er ÍBK vann, 122-73 Ægir Már Kárason, DV, Suður- nesjum: Keflvíkingar unnu fyrirhafnarlít- inn sigur á liði ÍS, 122-73, þegar félög- in mættust í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik í Keflavík í gær- kvöldi. Staðan í hálfleik var 56-28, heimamönnum í hag en þeir leyfðu yngri leikmönnum að spreyta sig mikiö í leiknum. Annars vakti mesta athygli vaskleg framganga Jóns Júlíussonar í liði Stúdenta en hann afrekaði það að koma inn á um miðjan fyrri hálfleik og hverfa af velli fimm mínútum síö- ar með fimm vfllur! Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 39, Fal- ur Harðarson 22, Einar Einarsson 14, Nökkvi Jónsson 13, Sigurður Ingi- mundarson 10, Gestur Gylfason 8, Albert Óskarsson 6, Jón Kr. Gíslason 4, Egfll Viðarsson 4, Júlíus Friðriks- son 2. Stig ÍS: Guðmundur Jóhannsson 19, Þorsteinn Guðmundsson 15, Helgi Gústafsson 11, Heimir Jónasson 10, Sólmundur Jónsson 6, Valdimar Guðlaugsson 6, Gísli Pálsson 4, Bjami Harðarson 2. í Keflavík Á sunnudagskvöldið fer fram stjömuieikur KKI í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst leikurinn kl 20.15. Eins og vlögengíst hefur und- anfarin ár leikur úrvalslið af Suð- byggðlnni. Áöur leikurinn hefst fer fram þriggja stíga skotkeppni þar sem aflar helstu þriggja stiga skyttur landsins reyna með sér og hefst hún kl. 19.15. Leikir þessir hafa verið spennandi og er ástæða til að hvelja áhugamenn um körfuknatt- leik til að fjölmenna. Liöin hafa verið valin og veröa þau skipuö eftirtöldum leikmönn- um: • Suðuraes: JónKr. . Siguröur Ingimundarson, ÍBK Guðjón Skúlason, ÍBK ísak Tómasson, UMFN Teitur Örlygsson, UMFN Helgi Rafiisson, UMFN Hreiðar Hreiðarsson, UMFN Guðmundur Bragason, UMFG Jón Páll Haraldsson, UMFG Steinþór Helgason, UMFG • Úrvalslið af landsbyggðinni: Pálmar Sigurösson, Haukar Henning Henningsson, Haukar Guðni Guönason, KR Birgir Mikaelsson, KR Ólafur Guömundsson, KR Tðmas Holton, Valur Matthías Matthíasson, Valur Eyjólfur Sverrisson, UMFT Valur Ingimundarson, ÚMFT -«JKS UðsstyrkuR Hlynur til ÍR-inga Hlynur Elísson, sem lék með Eyja- hærri leikmönnum þess. Auk þess mönnum í 2. defldinni sl. sumar, hef- hefur vamarmaðurinn Ottó Hreins- ur ákveðið að leika með ÍR-ingum í son úr Þrótti gengiö til liðs við ÍR, sömu defld í sumar. Hlynur er ekki sem og KR-ingurinn Jón G. Bjama- alveg ókunnur ÍR því hann lék með son, eins og áður hefur komið fram. félaginu frá 1983-87 og er með leflga- -VS Haukur Gunnarsson úr íþróttafélagi fatlaðra i Reykjavík og nái Reykjavíkur 1988. Kjörið fór fram í Höfða og afhenti Davið Oddsson borgarstjóri Hi fatlaðra í Reykjavík og nágrennis styrk að upphæð 40 þúsund krónur frá ÍBR 05 sama tækifæri var Davíð Oddsson sæmdur gullkrossi ÍBR fyrir störf sín að íþrótti Bogdan tHkyimti landsliðshópinn sem keppir í F Guðjón og I skildir eftir I - landsliðið leikur gegn pressuliði í Laugari Þaö kemur í hlut FH-ingsins Guðjóns Ámasonar og KR-ingsins Leifs Dag- finnssonar að sitja heima á meðan B- keppnin í handknattieik stendur yfir í Frakklandi. Af þeim 18, sem hafa æft fyrir keppnina að undanfómu, vom 16 valdir eftir æfingu í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, sem sagt allir nema þeir tvímenningar. Landslið íslands, sem heldur tfl Frakklands á sunnudag og hefur keppni á miðvikudag, er því þannig skipaö: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val Guðmundur Hrafnkelsson, UBK Hrafn Margeirsson, ÍR Aðrir leikmenn: Aifreð Gíslason, KR Birgir Sigurðsson, Fram Bjarki Sigurðsson, Víkingi Geir Sveinsson, Val Guðmundur Guðmundsson, Víkingi Héðinn Gflsson, FH Jakob Sigurðsson, Val Júlíus Jónasson, Val Kristján Arason, Teka Sigurður Gunnarsson, ÍBV Sigurður Sveinsson, Val Valdimar Grímsson, Val Þorgils Óttar Mathiesen, FH Landsliðið mætir í kvöld „pressuliði" sem íþróttafréttamenn völdu að loknu landsflðsvalinu í gærkvöldi. Leikið verður í Laugardalshöllinni klukkan 20 og þetta er aflra síöasta tækifæri fyrir íslenska handknattleiksunnendur til aö sjá til landsliðsins fyrir B-keppnina. Pressuflðinu stýrir Viggó Sigurðsson, Blakleikir Lokaumferðin á íslandsmótinu í blaki fer fram um helgtna. í kvöld leika ÍS og Þróttur f Haga- skóla kl. 21.00, Fram og Þróttur, Neskaupstað, leika í Vogaskóla kl. 19.30 og á Laugarvatni leika HSK og KA. Á laugardag leika ÍS og Þróttur, Neskaupstað, i Haga- skóla kl. 14.00 og í Digranesi HK ogKA. -JKS UMFN áfram B-lið Njarðvíkinga tapaði fyrir B-liði, 70-76, í síðari leik flöanna í bikar- keppninni í körfuknattleik í gær- kvöldi. Njarövíkingar unnu fyrri leik- inn með 25 stigum og halda því áfram í keppninni. í Keflavík sigraði ÍBK lið Hauka, 73-50, í 1. deild kvenna. -VS/ÆMK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.