Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Ath. Við framleiðum dælur fyrir mat- vælaiðnað. Mánadælur sem dæla t.d. öllum vökvum, sósum, grautum og hrásalati. Hansadælur íyrir þykk og seig efni, svo sem kjöt og fiskfars, deig og lakkrís, stærðir eftir þörfum. Framleiðum einnig skammtara fyrir t.d. hrásalat og sósur og áfyllingarvél- ar, svo og færibönd. Hansvélar, Súðar- vogi 40, sími 91-688474. MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafiivægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Smðauglýsingadeild DV er opin: vifka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til söiu innbú. Vegna flutnings er til sölu sófasett, skápasamstæða í stofu, bókaskápur, rúm, símsvari o.fl. Verð- ur selt á laugard., 11.02., milli kl. 14.30 og 18 í Skólagerði 61, Kópavogi, kjall- ara, austurenda. 200 I frystiskápur, ryksuga, sófasett, sófaborð, hjónarúm, svefnbekkir, kommóður, eldhúsborð, borðstofu- borð + stólar. S. 688116 kl. 17-20. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Furuborð, 4 furustólar m/baki til sölu, einnig beykiborðplötur af eldhúsinn- réttingu og tvöfaldur vaskur. Uppl. í sima 91-79641 eftir kl. 19. Heilsumarkaðurinn er fluttur að Lauga- vegi 41. Vinsælu vítamínkúrarnir, megrunarvörur, prótein, bækur, tíma- rit o.m.fl. Póstsendum. Sími 91-622323. HE-MAN dót til sölu. Kallar, bílar, flug- vél og kastali. Uppl. í síma 76083 eftir kl. 13._____________________________ Ýmis verkfæri og tæki til innrömmun- ar. Uppl. í síma 91-35163 á daginn og 36477 eftir kl. 19. Nokkrar lopapeysur til sölu. Uppl. í síma 91-32996 eftir kl. 16. ■ Oskast keypt Veitingastaður á Akureyri óskar eftir að kaupa eldhústæki, hrærivélar, Mulinexvél og ostarífara. Einnig vantar pitsudiska, hnífapör, eldhús- borð, sjónvarp og leðursófasett (má vera leðurlúx). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-2718. Er að byrja að búa og vantar t.d. hill- ur, sófasett, þvottavél, útvarp, eldhús- borð og stóla, helst ókeypis eða fyrir pínulítinn pening. S. 651341 e. kl. 17. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur til greina. Uppl. í síma 21216. Verslun- in Góðkaup, Hverfisgötu 72. Óska eftir að kaupa barnarúm helst útdregið með skúffum. Uppl. í síma 91-670595. Óska eftir að kaupa gamlan köfunar- hjálm, má líta illa út. Uppl. í síma 94-8148 eftir kl. 19. Óska eftir notuðu simkerfi fyrir að minnsta kosti tvær bæjarlínur. Uppl. í síma 91-689890 eða 17552. Grásleppunet óskast keypt. Uppl. í síma 96-81277 eftir kl. 19. ■ Verslun Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Saumavélar frá 17.990, skíðagallaefni, vatterað fóður, rennilásar og tvinni, áteiknaðir dúkar, páskadúkar og föndur. Saumasporið, sími 91-45632. Stórútsaia! Mikil verðlækkun, teygju- lök, 50% afsláttur, ódýr rúmföt, nátt- sloppar og margt fleira. Póstsendum. Sími 14974. Skotið, Klapparstíg 31. ■ Fyrir ungböm Barnabrek, simi 17113. Nýtt, notað, kaup, sala, leiga: Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl. o.fl. Bamabrek, sérverslun með ung- barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113. ■ Hjjóðfegri Pianó-flyglar. Eitt mesta úrval lands- ins af píanóum og flyglum. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Gítarar - gítarar. Rafinagnsgítarar og bassar. Mikið úrval. Verð frá kr 10.500 með tösku. Einnig klassískir gítarar og þjóðlagagítarar í miklu úrvali. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Flyglll. Til sölu nýr flygill, svartur, stærð 1,85. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73500. _______________________ Því miður verðum við að selja Casio 5 áttundu hljómborð með petal og fæti á hálfvirði. Uppl. í síma 91-32688. Stórt Baldwin orgel, Cinema 3, 2 ára gamalt, til sölu. Uppl. í síma 93-13152. Söngkerfisbox til sölu. Uppl. í síma 91-38975 eða 91-672694. Óska eftir að kaupa mixer Roland PA 250, 8 rása. Uppl. í síma 98-75952. ■ Hljómtæki NAD 7120 útvarpsmagnari og NAD 6150 C segulband ásamt ADC 1500 FG plötuspilara og Electro Voice 250 W three way hátölurum til sölu, selst allt saman. Mjög dýrar græjur. Uppl. gefur Ási í síma 91-29002 á kvöldin. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell - teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. ■ Húsgögn Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett og stakir sófar, hornsófar eftir máli. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2. hæð, sími 91-36120. Kojur. Til sölu nýlegar kojur frá Viðju, neðri kojan er frístandandi, tvö lítil skrifborð eru áföst við efri kojuna. Uppl. í síma 91-666900. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, antik-stíll. Uppl. í síma 91-78269. Til sölu leðursófasett, 3 + 1+1, litur svart. Uppl. í síma 91-10364 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag- menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja- víkurvegi 62, sími 651490. ■ Tölvur Apple II E með tveimur diskdrifum ásamt fullt af forritum og leikjum til sölu, einnig harður diskur, lítið notað- ur, passar líka fyrir Apple III, selst saman eða í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 91-621313 til kl. 18 virka daga. Einstakt tækifæri! Til sölu ferða-PC vél, sambærileg við IBM/XT með lita- skjákorti, tvöföldu diskadrifi og 640 KB minni. Uppl. í síma 76083 e.kl. 13. Amstrad PC 1512 með tvöföldu diska- drifi, litaskjá og meðfylgjandi forrit- um. Uppl. í síma 23369 eftir kl. 17. AT tölva til sölu. Fullkomlega IBM samhæfð, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-31413. Island PC 2 drifa til sölu, 640 k innra minni, grafískur skjár, lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 91-18964. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geýmið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp tii sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkauþ, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Mikiö úrval af HASSELBLAD vörum. Beco, Barónsstíg 18. Sími 91-23411. ■ Dýrahald Sötusýning. Félag hrossabænda heldur sölusýningu í Reiðhöllinni, Víðidal, laugardaginn 11. febrúar milli kl. 15 og 17. Ráðgert er að halda sölusýning- ar alla laugardaga í vetur nema 4. mars og 6. maí. Nánari uppl. gefur Hallveig í síma 82230 eftir kl. 14. Krakkar, athugið! Unglingaklúbbur Fáks heldur unglingadansíeik þann 11. feb. í félagsheimili Fáks og hefst hann kl. 20.30. Diskótekið Dísa sér um fjörið. Allir unglingar velkomnir. Tamningastöðin Laugabakka Mosfells- dal. Tek að mér hesta í tamningu og þjálfun í vetur, mjög góð aðstaða. Uppl. í símum 91-666567 og 91-666645, Þórir Grétarsson (Tóti). 6 vetra gamall hestur til sölu, er klár- hestur með tölti, einnig til sölu ódýr, notaður hnakkur. Uppl. í síma 91- 667439.___________________________ Aöalfundur íþróttadeildar Fáks verður haldinn í félagsheimili Fáks 14. febr. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Halló! hundafólk. Retrievereigendur. Loksins gönguferð. Gengið frá Sil- ungapolli nk. sunnudag, 12.02., kl. 13.30. Mætum öll hress. Göngunefnd. Hestafólk ath.l Kaffistofa Gusts, Glað- heimum, verður opnuð laugardaginn 11. febrúar. Framvegis opin laugard. og sunnudaga kl. 15-18. Húsnefnd. Síamsköttur. Af sérstökum ástæðum fæst síamsfress, 2ja ára gamalt, ógelt, á gott heimili. Uppl. í síma 675377 eft- ir kl. 19. ,______________________ Hestar til sölu, mega borgast á skulda- bréfi eða í skiptum íyrir bíl o.fl. Uppl. í síma 91-72145 eftir kl. 18. Leirijós 8 vetra klárhestur með tölti til sölu, einnig moldóttur 9 vetra alhliða hestur. Uppl. í síma 98-75201. Til sölu rauðblesóttur 8 vetra hestur með tölti. Uppl. í síma 92-12452. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn. Gerum allt fyrir alla sleða, varahlutir, kerti, olíur. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Vélsleði til sölu, Yamaha Exeli-V 540 '82, mjög fallegur sleði, ekinn aðeins 50(X) km. Uppl. gefur Guðmundur í síma 98-75403. Citroeri CX 2000 ’83 til sölu, get tekið vélsleða upp í á ca 200 þús. Uppl. í síma 96-62422. Yamaha Phazer, árg. 1985, ca 60 hö., allu? nýyfirfarinn. 'Uppl. í síma 91-26235. ■ Hjól___________________________ Kawasaki 110, fjórhjól til sölu, gott hjól, lítið keyrt, vel með farið, á góðum dekkjum. Uppl. í síma 98-34566 eftir kl. 19. Fjórhjól. Kawasaki 250 ’87 til sölu, sér- smíðaðar keðjur, gott hjól. Verð 100 þús. Uppl. í síma 91-686251. Yamaha MR 50 ’82 til sölu. Uppl. í síma 97-81472 eftir kl. 19. ■ Vagnar Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989 gerðimar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum. akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu, kaupanda að kostnaðar lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370. ■ Verðbréf Kaupi skammtíma viðskiptakröfur, s.s. reikninga og víxla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2739. ■ Byssur_____________________ Skotfélag Reykjavíkur. Mánaðarkeppni verður haldin í enskri keppni laugar- daginn 11.02. kl. 10 og í þríþraut sunnudaginn 12.02. kl. 10. Mótin verða í Baldurshaga. 40 fyrstu skotin úr enskri keppni gilda fyrir þríþraut, liggjandi stöðu. Skráning fyrir föstu- dagskvöld í síma 39347. Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarkeppni verður haldin í standard pistol laugar- daginn 11.02. kl. 15 og í loftskamm- byssu sunnudaginn 12.02. kl. 15. Mótin verða haldin í Baldurshaga. Skráning fyrir föstudagskvöld í síma 666791. Skammbyssunefnd. Óska eftlr að kaupa gamla tvíhleypu, helst með utanáliggjandi bógun, má vera í ólagi. Uppl. í síma 94-3105 e.kl. 20. ■ Sumarbústaðir Sumarhús i smíðum, stærð 46,6 m2 + 20 m2 svefnloft. Verð, fullfrág. að ut- an, 990 þús. Fullfrág. að utan, útvegg- ir og loft, verð 1.350 þús. Fullfrág. að utan og innan án lagna og tækja, verð 1.960 þús. S. 91-680870.____________ Sumarhús til sölu. Ýmsar stærðir og gerðir. Sýningarhús á staðnum. Dyn- skógar hf., Blikastöðum, Mosfellsbæ, sími 91-667161. Vantar þig sumarhús fyrir sumarið? Ef svo er hafðu þá samband í síma 93-70034 eftir kl. 19 og aflaðu þér upp- lýsinga. ■ Fasteignir Til sölu er jörðin Kálfsstaðir i Hóla- hreppi, Skagafirði. Ræktað land jarð- arinnar er 24 hektarar, á jörðinni er íbúðarhús og fjárhús. Fullvirðisréttur jarðarinnar er 312 ærg. Bústofn getur fylgt með. Uppl. í síma 95-5889. ■ Bátar Álftin ÍS 55 til sölu, sem er 2,5 tonn, byggð í Noregi ’81, með Saab vél. Bátnum fylgja 2 talstöðvar, gúmmí- bátur, dýptarmælir, 1 tölvurúllu, 1 Elliðarúlla og kabyssa. Einnig getur fylgt línuspil og ca 30 lóðir. Uppl. í síma 94-4724 á daginn og 94-4142 á kv. Lórannámskeið fyrir þá sem vilja læra betur á lóraninn sinn verður haldið um helgina. Uppl. í símum 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Óska eftir að kaupa trillu 2 '/2-4ra tonna, á viðráðanlegu verði og kjörum, (fasteignaveð). Uppl. í síma 92-16958. Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein- ar, uppsett net, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. 48 ha Bukh bátavél með skrúfubúnaði og mælaborði til sölu. Uppl. í síma 97-21242 á kvöldin. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710. Óska eftir að taka 4ra-6 tonna triliu á leigu út árið. Uppl. í síma 91-11118. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, Ijölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides é video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Ný Ricoh videótökuvél af fullkomnustu gerð með öllu til sölu. Verð 60 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 92-12420. Vantar fjarstýrt VHS videotæki. Uppl. í síma 91-13737. __________________- ■ Varahlutir Bilabjörgun, simar 681442 og 71919. Eigum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir af bifreiðum. 20 ára þjónusta tryggir gæðin. Erum að rífa: MMC Colt ’82, VW Golf ’77-’82, Opel Ascona ’82, BMW ’77-’82, Bronco ’74, Scout ’74, Honda Prelude, Accord, Civic '81, Audi ’78, Rússajeppa ’79, Mazda 323,' 929 ’81, Saab ’76-’81, Lada 1600, Sport, Dodge Aspen ’79, Ford Fairmont ’79, Datsun 280 C ’81, Toy- ota Cressida dísil ’82. Þar sem vara- hlutirnir fást, Bílabjörgun, Smiðju- i vegi 50. Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88 - 626 ’83, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona ’84, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peuge- ot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við- gerðarþjón. Sendum um allt land. Start hf. bilapartasala, s. 652688, Kapla- hrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa: Cam- aro ’83, BMW 316,320 ’81 og ’85, MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat 127, Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara ’86, Sport, Nissan Sunny ’83, Charmant ’84 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð. Varahlutaþjónustan sf„ s. 652759/54816. Varahl. í: Pajero ’85, Renault 11 ’85, Audi lOOcc ’78, ’84 og ’86, D. Charade ’84 og ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Char- mant ’80, T. Corolla ’85, Corsa ’8? H. Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet ’SÍÍ, Fiesta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant ’85, Suzuki Alto ’82 og R. Rover ’74. Drangahrauni 6. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. < í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87, Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Co- rolla '84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’81, Cressida ’80-’81, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. Versliö við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 '83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Aðalpartasalan sf„ s. 54057, Kaplahr. 8. Varahl. í flestar gerðir nýlegra bfla, s.s. BMW 320, 728, Civic '85, Escort ’85, Mözdu, Volvo 340 ’86, Sierru ’86, Fiestu ’85, Charade ’84, Uno ’84 o.m.fl. Sendum út á land. S. 54057. Bilameistarinn hf. sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic '83, Escort ’85, Galant ’81-’83, Skoda ’85-’88, Subaru 4x4 ’80-’84 o.m.fl. Viðg.þj.-Ábyrgð. Póstsendum. 4 stk. 33" dekk á 10" spokefelgum, passa undir Bronco eða Suzuki, sem ný, verð 20 þús., einnig 4 stk. BF Goodrich 35". Uppl. í síma 91-76548 e.kl. 18. 4 stk. Jackman felgur til sölu, ný sprautaðar silfurgráar, 5 gata, 10" breiðar, einnig 4" Warn rafinagnsspil 12W. Sími 98-33786 í hádeginu og á kv. Er að rifa Mözdu 929 ’80, ’82, ’83 og Mözdu 626 ’80, 8Í, 84. Er að byrja að rífa Galant ’79 með 2000 vél, 5 gíra. Uppl. í síma 91-666949. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Notaöir varahlutir í Volvo ’70-’84, eiiSí- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin. Óska eftir girkassa i Galant 1600 GL ’85 (má vera í árg. ’85-’87). Uppl. í síma 95-5141, Jóhann, á vinnútíma. BMW álfelgur til sölu, 13". Uppl. í síma 53171 eftir kl. 16. Óska eftir stýrissnekkju i Toyota Hilux ’80. Uppl. í síma 98-11535. Óska eftir Suzuki Fox 1300 cc vél. Uppl. í vinnusíma 27580 og heimasími 35869. ■ Viðgerðir Ryðbætingar - viögeröir - oliuryövörn. Gerum föst tilboð. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðger^ýi- Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060. TILGANGUR DAUÐANS Því er haldió fram að hinir dauðu hvíli ekki i friði, heldur sé tilvera þeirra erfið og hafi | ákveðinn tilgang. J - Ertu sammála? c TÍMARITIÐ HULINN HEIMUR Áskriftasími: 97-11800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.