Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Side 20
36
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vélar
Til sölu hlutar i tlestar gerðir disilmót-
-mra frá Evrópu, Ameríku og Japan.
Leitið upplýsinga. Tækjasala HG, sími
91-672520.
■ Bilaþjónusta
Er billinn I ólagi! Tökum að okkur rétt-
ingar, klippa úr fyrir köntum, hækka
upp jeppa, yfirfara bíla f/skoðun.
Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði
Dana hf., Skeifunni 5, s. 83777.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
- Er billinn óhreinn! Við þvoum og bón-
^um bíla. Sækjum og skilum honum
heim hreinum ef óskað er. Tandur-
hreinn, bónstöð, sími 91-681975.
■ Vörubflar
Plastbretti á vörubila og vagna, fjaðrir,
hjólkoppar og púströr. Einnig notaðir
varahlutir í M. Benz, Volvo og Scan-
ia, m.a. SC LBT 111 (2ja drifa stell).
pallar, bílkranar, dekk, felgur o.fl.
Sendum vörulista. Kistill, Vesturvör
26, Kóp., sími 46005/985-20338.
Bilkrani, HMF, A-60, U-2, 3,5 tonn á 1,70
m = 6 m 1 tonn, tvær glussabómur í 6
metra, þyngd 1090 kg. Ámoksturs-
skófla (krabbi), eldri gerð, 250-300
lítra. Festigrind fyrir krana fyrir aftan
pall. Uppl. í síma 687389.
. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vöru-
"^bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir innfl. varahlutir í sænska
vörubíla. Helstu vöntunarhlutir á
lager, útvega að utan það sem vantar.
Góður pallur og sturtur til sölu, einnig
varahlutir í Benz 1418 ’69. Uppl. í síma
96-43522 eftir kl. 20.
■ Vinnuvélar
Nýleg hjólaskófla til sölu, 3'/2-4 rúm-
* i metra, einnig tveir vörubílar, ’75 og
’80. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2713.
Til sölu jarðýta, Catepillar D6B ’63.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2703.
■ Sendibflar
Til sölu Mazda T 3500 ’88, ekinn 12
þús., vörulyfta og kassi, akstursleyfi
og töluverð vinna fylgir. Uppl. í síma
985-27073.______________________________
Hlutabréf i Nýju-sendibilastöðinni til
sölu, akstursleyfi. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 91-675233 eftir kl. 18.
■ Lyftarar
Mikió úrval af hinum viðurkenndu
-^sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og raíknúnum stöflur-
um. Mjög gott verð. Útveg un einnig
með stuttum fyrirvara hina heims-
þekktu Yale rafinagns- cg dísillyftara.
Árvík sf., Ármúla 1, sími 687222.
2,5 tonna Still rafmagnslyflari til sölu.
Uppl. í símum 97-58960 eða 97-58819.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
jis. 667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
SH-bilalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Óska eftir bil, ekki eldri en ’81, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 92-68628.
CriAWO
Ljónynjan Sabor
rak upp öskur
sem ætti aö láta
fórnarlömbin
hrokkva í kút.