Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989.
37
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Adamson
Mummi
meinhom
Ef viö byijum á
spurningunni aö gera
eitthvað til hlítar veröur að
skoöa í samhengi
vandamál og flækjur út frá
fleiri sjónarmiöum.
^Gleymdu þessu]
bara, Venni vinur,
gleymdu þessu, |
ég skal finna út úr
þessu sjálf.
BDar óskast
Höfum kaupendur að t.d. Toyotu Tercel
'88, staðgr. Einnig Toyotu Tercel
’86~’87, staðgr., Subaru ’87, staðgr,
Toyotu Camry ’86. Vantar bíla á stað-
inn og á skrá vegna góðrar sölu. Bíla-
sala Selfoss, sími 98-21655 og 98-21416.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska ettir Ford Bronco ’74-’77, í skipt-
um fyrir Chevrolet Malibu Classic ’80,
2ja dyra, með öllu, aðeins góður og
fallegur jeppi kemur til greina. Uppl.
í síma 91-54591 e.kl. 16.
Corolla XL - Golf. Óska eftir að kaupa
Corollu XL ’88 eða Golf 86-’87 gegn
staðgreiðslu.
Uppl. í sima 91-72513 eftir kl. 18.
Óska eftir góðum bíl. Hef Hondu Ac-
cord ’82 upp í, sem er á verðbilinu
270-300 þús. auk 250 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-671089 eftir kl. 19.
Óska eftir aö kaupa Toyotu Starlet ’81
til niðurrifs. Hafið samband í sima
91-30634 eftir kl. 19 á kvöldin.
Allt að 100 þús. staðgreitt fyrir góðan
bíl. Uppl. í síma 92-15162.
Mig vantar bíl sem má kosta 100 þús.
Jppl. í síma 91-44847 eftir kl. 19.
M Bílar til sölu
ril sölu fjórhjóladrifsbilar.
•Wagoneer ’85, ek. 63 þús., mílur.
• Jeep Cherokee ’86, ek. 28 þús., m.
• Subaru E-10 4x4 ’86, ek. 48 þús.
• Daihatsu Hijet ’87, ek. 41 þús.
• Daihatsu Hijet ’87, ek. 42 þús.
• Daihatsu Hijet ’87, ek. 57 þús.
• Hafíð samband við Bílasöluna
Skeifuna, Skeifunni 11, sími 91-689555.
Ford Gran Torino sport ’72 til sölu, 2ja
dyra, 351 C. 2V, flækjur, MSD, krómf.,
ný dekk. Með fylgir: 4ra hólfa hedd
með nýleg. ventlum og gormum, nýjar
flækjur, Holley 650 DP, 4ra g. kassi,
nýtt teppi og ’74 bíllinn með í varahl.
Verðhugm. 150 þ., skipti koma til gr.
á góðum jap. S. 98-22717.
BMW 318 l’82 til sölu, ekinn 79 þús.,
fitur opalgrænn metalic, ný vetrar-
dekk og góð sumardekk á felgum,
aukahlutir, bein sala, skuldabréf eða
skipti á ca 100 þús. eða ódýrari. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2744.
Bronco Sport ’74 til sölu, 8 cyl, bein-
skiptur, vökvastýri, 35" dekk á sport-
felgum, nýlakkaður, topplúga, ásamt
fl. aukahl. Selst aðeins gegn stað-
greiðslu, verð 180 þús. Uppl. í síma
91-71407 eftir kl. 19.
Nú er Jói til sölul! Hann Jói er myndar-
legur Scout ’74, hann er á 38,5" dekkj-
um, er með 4ra gira kassa, aflbremsur
og -stýri o.mfl. Uppl. um Jóa eru síma
91-79982.
Til sölu þrír góðir: Opel Rekord ’82,
nýupptekin dísilvél, Chrysler LeBar-
on ’79 með t-toppi, 360 cub. vél, allt
rafdrifið, Ford Transit pallbíll ’79.
Uppl. í s. 92-68208 og 92-68672 e.kl. 18.
Blaser K5 til sölu, '79, ekinn aðeins 56
þús. mílur, 8 cyl. 350, nýsprautaður,
nýklæddur, gott staðgreiðsluverð,
toppeintak. S. 666977 og 689630.
Chevrolet pickup '74, Oldsmobile Cut-
lass ’79, BMW 318i '82 og Suzuki Alto
’83, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í síma
91-641669.
SNOM'GJP
45 lítra frystir
235 lítra kælir
Hæð 145, breidd 57, dýpt 60
Verð 25.900,- d,,.
fB)}
Skipholti 7, simi 26800.