Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Page 23
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. 39 iö DCÍI> dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu i Émmmmam Frönsku Cornilleau borðtennisboröin komin aftur. Mjög vönduð borðtennis- borð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.900,- Póstsendum. TJtilíf, Glæsibæ, sími 82922. omeo I fatadeild: 20-50% afsláttur til 20. febr- úar á meiri háttar nærfatnaði, dress- um úr plasti og gúmmíefnum. í tækjadeild: Frábært úrval af hjálpar- tækjum fyrir hjónafólk, pör og ein- staklinga. Athugið! Allar póstkröfur dulnefndar. Opið frá kl. 10-18 mánud. til föstud. og 10-14 laugard. Erum í Þingholtsstræti 1, sími 14448. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm' o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar aftur, verð frá 2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm- fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið, Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4, sími 91-14974. Skautar, stærðir 26-44, verð 2760. Sportbúðin, Laugavegi 97, sími 17015, og Völvufelli 17, s. 73070. Htaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 667418. Bátar NET-OP netaspilin eru framleidd í 7 stærðum. Spilin eru hentug í flestar gerðir báta, allt frá smáskektum með utanborðsvél og upp í stóra dekkbáta. Nú er hægt að fá spilin með drifkúl- um. Nokkur spil eru í notkun hér á landi og hafa reynst vel. Allar uppl. veitir umboðsmaður, Jón Fr. Magnús- son, Vorsabæ 14,110 R, sími 91-84360. ■ BOar til sölu Toyota Hilux ’85 EXTRA Cap EFI til sölu. Ekinn 75 þús., loftlæsingar að framan og aftan, upphækk., dekk 36" radial, nýlegar fjaðrir + demparar, lækkað drif, nýtt spil, 4 tn., ný pressa og diskur, ný flækja, stór stýrisarmur. Skipti á Toyotu eða Subaru. Til sýnis í Toyota bílasölunni, Skeifunni 15, vs. 91-83466 og hs. 43974 e.kl. 18. Til sölu Scout II, boddí hækkað um 4", Dana 44 að framan og aftan, no spin læsingar að framan og aftan, 4:88,1 hlutföll, 38" dekk, 12" felgur, vél 258, rafmagnsviftur og 88 amp. geymir. Verð u.þ.b. 450 þús. Uppl. í síma 91-37694 á kvöldin. Ford Econoline 250 4x4 ’81 til sölu, lit- ur brúnsans., klæddur að innan, 4 snúningsstólar + bekkur, vél 6 cyl., 300 cc, 4ra gíra kassi. Verð 1.150 þús. Uppl. í síma 666871. M. Benz 190 E ’88 til sölu, ekinn þús. km, útvarp/segulband, topplúf læst drif, litað gler, krómbogar, sjá skiptur, liturdökk grásans. Ath. ski] á ódýrari. Verð 1840 þús. Uppl. á Bor arbííasölunni, sími 91-83150 eða í sín 98-31224. MMC Pajero disil turbo ’86 til sölu. Uppl. í vs. 92-14117 og hs. 92-12314. Einn með öllu. Nyinnfluttur Che- rokee Laredo, árg. ’86, til sölu, 4ra dyra, rauður, sjálfskiptur, 6 cyl., velti- stýri, cruisecontrol, rafinagn í rúðum og læsingum. Til sýnis og sölu í Bíla- bankanum, Hamarshöfða 4, sími 91- 673232. ■ Ymislegt Við Gullinbrú. Hressingarleikfimi með músík hefst 14. fgbr. nk. Ókeypis kynningartímar nk. laugardag kl. 10.15 og 11.00. Boðið er upp á leikfimi, tækjasal og gufu- bað. Nokkrir tímar eru lausir í íþróttasölum okkar um helgar fyrir allar tegundir íþrótta. Uppl. á daginn í síma 91-641144 og kvöldin og um helgar í síma 91-672270. ■ Þjónusta Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hf., símar 91-22866/82643. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Laugarásvídeó, Laugarásvegi 1, sími 31120 (áður Ríkið), auglýsir: Höfum opnað myndbandaleigu. Spóluverð 250. Barnamyndir 150. Nýjar úrvals- myndir vikulega. Bjóðum einnig sér- stök 10 mynda afsláttarkort á 2000. Videotæki + 3 spólur 800 kr. Opið 15-23 alla daga. Verið velkominn. Laugarásvídeó í leiðinni heim. Blindhæð framundun. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! ||ujjferoar Fréttir „Það þarf að upplýsa fólk miklu betur um verðhækkanir“ - segir Níels Haíldórsson verölagseftirlitamaður „Ég fæ ekki betur séð en að þær verð hækkanir, sem sérstaklega er fjallað um varðandi skoðanakönnun Neytendafélags Akureyrar og ná- grennis, séu eðlilegar hækkanir og ekki ástæða til þess að vefengja þær þótt verðstöðvun sé í gangi,“ segir Níels Halldórsson, verðlagseftirhts- maður á Akureyri. í greinargerð með skoðanakönnun Neytendafélags Akureyrar, sem framkvæmd var nýlega, er rætt um nokkrar vörutegundir sem hafa hækkað verulega frá sams konar könnun sem gerð var í september sl. M.a. má nefna aö kornflögur hafa hækkað um rúmlega 10%, ákveðin tegund af hveiti úr 56 krónum í 71 krónu og sykur hafði hækkað í einni verslun um 10 krónur kg. „Það sem ekki kemur fram er að hér hafa orðið gengisfellingar, tolla- breytingar hafa orðið á ákveðnum vöruflokkum og breytingar á vöru- gjaldi. Þetta hefur fólk ekki verið upplýst nægjanlega vel um. Það er ekki alltaf hægt að bölva kaup- mönnunum sem okrurum og glæpa- mönnum. Það sem skortir á er að ákveðnir aðilar, t.d. neytendafélög og jafnvel verkalýðsfélög, upplýsi fólk um það hvað hefur valdið verð- hækkunum hér að undanförnu," segir Níels Haildórsson. Hitaveita Suöumesja: Framkvæmdir eiga að minnka raf magnsleysi Á vegum Hitaveitu Suðumesja eiga sér nú stað framkvæmdir við Svartsengi og lögn raflína þaðan inn í Keflavík og Njarðvík. I sumar verða þrjár túrbínur til raforkuframleiðslu teknar í notkun í Svartsengi og línur lagðar þaðan. Munu þær liggja að spennustöðvum á Fitjum, við Bolafót í Njarðvík og að Aðalgötu í Keflavík. Að sögn talsmanns hitaveitunnar munu túrbínumar verða tilbúnar í júlí og línulagnir nokkru fyrr. Við þessar framkvæmdir mun notkun á gamalli raflínu frá Svartsengi hætta en hún hefur tíðum orsakaö raf- magnsleysi á Suðurnesjum. Þannig ættu raífmagnstruflanir þær sem hrjáð hafa fólk á Suðumesjum að heyra sögimni til frá og með sumr- inu. -hlh Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Auðbrekka 23, 2. hseð, þingl. eig. Ágúst Kristmanns, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 13. febrúar ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs, Brunabótafélag Islands, Sigurður Georgsson hrl. og Steingrím- ur Eiríksson hdl. Ástún 14, 4. hæð nr. 4, þingl. eig. Helga Leiísdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 13. febrúar ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl., Veðdeild Landsbanka ís- lands og Baldur Guðlaugsson hrl. Ástún 14, íbúð 3-3, þingl. eig. Elísa Eiríksdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 13. febrúar ’89 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Veðdeild Landsbanka íslands. Brattabrekka 4, þingl. eig. Jóhann Bogi Guðmundsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 13. febrúar ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Engihjalli 17, 1. hæð B, þingl. eig. ■ Þorkell Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 13. febrúar ’89 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Tiyggingastofiiun ríkisins og Veð- deild Landsbanka íslands. 1 Funaholt 5, talinn eig. Sigurvin Haf- steinsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 13. febrúar ’89 kl. 17.20. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Funaholt 5, hluti, talinn eig. Sigurður Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfii mánud. 13. febrúar ’89 kl. 17.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdL_______________________________ Hafiiarbraut 10, austurendi, vest., þingl. eig. Halldór Bjömsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfii mánud. 13. fe- brúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Brunabótafélag íslands og Verslunarbanki íslands. Hafiiarbraut 14, þingl. eig. Skipafélag- ið Víkur hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 14. febrúar ’89 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Landsbanki íslands. Hafiiarbraut 6, þingl. eig. Victor hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 14. febrúar ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Jón Hjaltason hrl„ Bæjarsjóður Kópavogs, Brunabótaféjag íslands og Arnmundur Backman hrl. Hafnarbraut 8, þingL eig. Víkurbraut sf„ fer fram á eigninni sjálfii mánud. 13. febrúar ’89 kl. 17.00. Uppboðs- beiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Brunabótafélag íslands. Hamraborg 32, 5. hæð B, þingl. eig. Ami Atlason og Dagbjört Áímars- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 14. febrúar ’89 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Jón Egilsson lögfr. ReynirKarlsson hdl„ Veðdeild Lands- banka Islands og Ólafur Sigurgeirsson hdL Hhðarhjalh 38, talinn eig. Björgvin Víglundsson, fer fram á eigninni sjáífri þriðjud. 14. febrúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Hraunbraut 3, jarðhæð, þingl. eig. Hermann Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 14. febrúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Bæj- arsjóður Kópavogs og Brunabótafélag íslands. Reynihvammur 19, talinn eig. Gísb J. Höskuldsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 14. febrúar ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Skálaheiði 1, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Heiða B. Júbusdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 14. febrúar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Skjólbraut 1, þingl. eig. dánarbú Kol- brúnar Kristjánsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 13. febrúar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Armann Jónsson hdl„ Útvegs- banki íslands og Fjárheimtan hf. Smiðjuvegur 11, syðra hús neðri hæð, þingl. eig. Verslanasambandið, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 14. fe- brúar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Bruna- bótafélag íslands. BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.