Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. Spakmæli 45 Skák Jón L. Árnason Nigel Short og Bent Larsen tefldu flör- uga skák á Hastingsmótinu þar sem báð- ir voru bersýnilega aö reyna aö vinna. Svo fór að Short vann taflið og hann varð einnig sigurvegari mótsins. Lok taflsins urðu þannig. Short hafði nvítt og átti leik: 8 7 6 5 4 3^ 2 1 36. c6! Það er erfitt að eiga við þessa frelsingja. Ekki gengur 36. - Hxd6?? ' vegna 37. Re8 + og hrókurinn feliur. 36. - Kf8 37. d7 Ke7 38. g4! Bxg4 39. Hxd3 og Short vann létt. Eftir 39. - Hal+ 40. Kf2 Rh6 41. Ra6 Ha2+ 42. Kel Hal + 43. Kd2 Hdl + 44. Kc3 Hd3 45. Bd3 Ha8 46. Bb5 gafst Larsen upp. ABCDE FGH Bridge ísak Sigurðsson Ásgeir Ásbjömsson hafði heppnina með sér í þessu spiii í tvímenningnum á Bridgehátíð þegar hann ákvað að fara í slemmu í tígli án þess aö félagi hans (Hrólfur Hjaltason) hefði lofað nokkrum punktum í þessu spili. Sagnir gengu þannig, spil 26, austur gefur, allir á haettu: * K85 V 542 * 7652 * 953 * 93 V ÁKD8763 ♦ 8 + 1076 ♦ G742 V G109 ♦ G109 + ÁG8 * ÁD106 V -- * ÁKD43 * KD42 Austar Pass Pass Pass Suður 1+ Dobl 64 Vestur 4» Pass pAi Norður Pass 54 Austur átti út í spilinu og taldi litlar líkur á að hjartasókn gæfi góða raun og ákvað að prófa laufaás ef ske kynni að vömin gæti tekið 2 slagi þar. Það auðveldaði sagnhafa nokkuð spflið en Hrólfúr í sæti norðurs hefði örugglega ekki verið í vandræðum með að finna vinningsleið- ina. Hún byggist á því að austur verði að eiga laufaás þriðja. Sagnhafi á tvær innkomur til að fría laufið, á spaðakóng og með því að trompa fiórða spaðann. Þannig fást þrír slagir á svörtu Utina, og 6 á tromp. Fyrir þetta spil þáðu Ásgeir og Hrólfúr hreinan topp. Krossgáta T~ J T~ n 1 <7 )0 11 ; L j 11p TT 1T~ 1 w~ J 22 Lárétt: 1 spök, 4 stía, 8 síðar, 9 merk- in, 11 sætabrauð, 13 starf, 14 beita, 16 fugl, 18 myndarskapur, 20 þegar, 21 innan, 22 kássu. Lóðrétt: 1 getur, 2 æviskeið, 3 býsn, 4 skil, 5 utan, 6 lögun, 7 trúar, 10 göfugu, 12 skvetta, 15 op, 17 gisin, 19 varðandi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hending, 7 ála, 8 ósar, 10 slump, 11 gá, 12 fitu, 13 rór, 15 óð, 16 grett, 18 lin, 19 átt, 20 knýr, 21 tað. Lóðrétt: 1 hás, 2 Elliði, 3 naut, 4 dóm- ur, 5 nag, 6 gára, 9 sprett, 12 fólk, 14 ótta, 16 gný, 17 tíð, 19 ár. ©KFS/Distr. BULLS Hann var á fótum um sólarupprás...að reyna að finna réttu leiðina heim. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvflið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3.-9. febrúar 1989 er í Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Haínarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tfl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heflsuvemdar- stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 tfl 08, á laugardögum og helgidögum allan'^sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 10. febr.: Pius XI páfi andaðist í nótt Kardinálarfrá öllum löndum heimskvaddirtil Rómaborgartil þess að kjósa eftirmann hans Hjónabandið er engin endastöð, þaðerferðalag. John Price Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11—17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við-tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tillcyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir náð góðum úrlausnum með ákafa þínum. Vertu viss um að hafa nægan tíma áður en þú byrjar á einhveiju. Gefðu alls ekki loforð sem þú getur ekki staðið við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Leggðu aðaláherslu á heimflislifið í dag. Reyndu að gera það sem þú hefur trassað og slaka á og njóta lífsins. Hrúturinn (21. mars-19. april): Treystu fólki ekki um of þótt það segist ætla að gera eitt- hvað. Spurðu um það sem þú veist ekki og vertu viss um að öh vinnan lendi ekki á þér. Nautið (20. april-20. maí): Þú ættir að halda þig í litlum, þröngum hópi. Það er hætt við að fólki leiðist hvert annað í stærri einingu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þótt skipulagning þín sé góð er ekki víst að hún standist þegar á hólminn er komið. Verðu þig sérstaklega fyrir von- brigðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert vonbetri í dag en í gær og ættir að skipuleggja verk- efni þín. Skemmtilegir gestir hæfa skapi þínu vel í dag. Ljónið (23. júlí-22. agúst): Það reynist þér ekki auðvelt að gera upp hug þinn í ákveðnu máh og þú gætir þurft að fara að ráðum annarra. Dagurinn verður mjög óskipulegur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það gæti komið tfl einhvers ruglings út af töluðu máh. Farðu sérstaklega varlega ef þú ert með einhver smáatriði sem þú þarft að koma á framfæri. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að vera sjálfstæður til að láta ekki draga þig inn í málefni annarra sem þér koma ekki við. Misstu ekki sjón- ar af þínu eigin hugðarefni. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er líklegt að aðrir ráði hraðanum. Þú ættir að treysta vinum og nátengdum sem getur orðið skemmtilegt. Þú ættir að ná endum saman í augnablikinu. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að einbeita þér að persónulegum viöfangsefnum. Aörir eru mjög uppteknir og ekkert á þá að treysta. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir aö leggja aðaláherslu á umræður og samkomulag, jaftivel þótt máhð hafi myndaö gjá milli ættingja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.