Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. Hæstiréttur hefur gert ríkissjóði bætur dánarbúsins til styrktar fjöl- í svipuöum máium. Venjan er sú áfirýjendur haila af skorti á sönn- fleira - eða 125 þúsund krón- að greiða foreldrum drengs, sem fötluðum börnum. að sá sem telur sig hafa orðið fyrir unum. . . “ ur. skaddaðist alvarlega vegna mis- Við fæðingu drengsins uröu þau skaða af annarra völdum þarf aö í borgardómi voru drengnum Ríkissjóður er dæmdur til aö taka viö fæöingu, tæpar tvær millj- mistök að bamið fékk ekki nægt sanna aö svo hafi veriö. I þessu dæmdar örorkubætur. Þar sem greiöa bætumar en ekki viðkom- ónir króna auk vaxta. Láta mun súrefiii sem varð til þess að hann máli varð Landspítalinn, en þar hann var látinn er Hæstiréttur andi læknar þar sem ríkissjóður nærri að vextirnir tvöfaldi fiár- varö algjör öryrki. Enginn vafi er fæddist drengurinn, að sanna aö kvað upp sinn dóm var ríkissjóöur ber fjárhagsábyrgð á Landspítalan- hæðina. á að mistökin við fæðinguna leiddu ekki hefði verið um mistök aö sýknaður af greiðslu örorkubóta. í um sem ríkisstofnun og mistökum Drengurinn fæddist 12. október drenginn til bana - aðeins tæplega ræða. Á Landspítalanum týndist Hæstarétö svo og í borgardómi starfsmanna sem þar verða. 1980 og andaðist 22. júní 1987. Móö- sjö ára gamlan. Drengurinn var á strimill úr sirita sem sýnir áhrif voru móðurinni dæmdar miska- Dóm Hæstaréttar dæmdu hæsta- ur drengsins verða greiddar 725 bamadeild Kópavogshælis allt sitt fæðingarhríöa á hjartslátt fóst- bætur og bætur vegna heimsókna réttardómaramir Guðmundur þúsund krónur, dánarbúi drengs- líf. uis. tildrengsinsogfleira.íborgardómi Jónsson, Benedikt Blöndal, Guð- ins verða greiddar 800 þúsund Lögmaöur foreldranna, Jón í dómi Hæstaréttar segir „At- vom föður drengsins dæmdar rún Erlendsdóttir og Haraldur krónur og fóöur hans verða greidd- Steinar Gunnlaugsson hæstarétt- huganir þær sem fram fóru á veg- sams konar bætur og móðurinni. í Henrysson og Stefán Már Stefáns- ar 125 þúsund krónur. Foreldrar arlögmaöur, fékk sönnunarbyrð- um Landspítalans hafa ekki skýrt Hæstarétö vom honum aðeins son prófessor. drengsins hafa ákveðið að gefa inni snúiö við ft-á þvl sem venja er ffekar þau atriöi sem á skortL Bera dæmdar bætur fyrir heimsóknir og -sme t t Snjóflóðahætta í Ólafsvík: - Heilsugæslu- stöðin rýmd Ami E. Albeitssoin, DV, Ólafsvik: Heilsugæslustöðin í Ólafsvík var rýmd í gær vegna snjóflóðahættu. Talsvert hefur snjóað í Ölafsvík und- anfarið og mikiil snjór safnast saman í hlíðunum fyrir ofan heilsugæslu- stöðina. Þegar hlánaði í gær komst hreyfing á snjóinn í hlíðinni. Á nokkrum stöð- mn fóra smáskriður af stað en náðu hvergi að komast nálægt húsinu. Ekki þótö þó verjandi að hafa heilsu- j gæslustöðina opna þar sem mestur * snjórinn er í brúnunum beint fyrir ofan og slúör hengjan fram. Fór því svo að öllum boðuðum tímum hjá læknum var frestað og starfsfólk sent heim. Aö sögn Sigurðar Baldurssonar yfirlæknis mun stöðin verða mann- laus þar til hættuástand liður hjá. Þarna er pakkað og það hressilega. Félagar i Leikfélagi Hafnarfjarðar leggja hér síðustu hönd á undirbúning Indlandsfarar. Fjórtán félagar leikfélagsins héldu utan i morgun og er ferðinni heitið til borgarinnar Chandigarh á Indlandi. Borgin er skammt frá Nýju Dehlí. Hafnfirðingarnir fara á vegum alþjóðasamtaka áhugaleikfélaga og munu sýna gamanleikinn Aiit í misgripum eftir Shakespeare. Verkið var frumsýnt um miðjan janúar i Bæjarbiói i Hafnarfirði. Fimmtán leikhópar sýna á þessari alþjóðlegu leiklistarhátíð. DV-mynd Brynjar Gauti \0lLASrö ÞR0STUR , 68-50-60 VANIRMENN LOKI Vísa-ði hann þá ekki á sjálfan sig? Veðrið á morgun: Hvasst víðast á landinu Vestan og suðvestan 5-7 vind- sög víðast hvar á landinu. Élja- veður á vestanverðu landinu en annars staðar þurrt. Frost verður á öllu landinu. Oddi á Patreksfiröi: Strengjasteypu- þak hrundi undan snjó Hluö af þaki í einu húsa Fisk- vinnslustöðvarinnar Odda á Pat- reksfirði hmndi undan snjóþunga í gær. Þakið er úr strengjasteypu. Maður á lyftara var að vinna undir þakinu er þaö hmndi. Manninn sak- aði ekki þar sem öryggisgrind er á lyftaranum. -sme Réðst að leigubflstjóra Ölvaður maður réðst að leigubíl- stjóra við hús Bæjarleiða við Lang- holtsveg um klukkan hálftólf í gær- kvöld. Til snarpra átaka kom. Lög- regla var kvödd á staðinn. Árásar- maðurinn var yfirbugaður og færður í fangageymslur. Leigubílstjórinn, sem fyrir manninum varð, meiddist ekki alvarlega. -sme í JökuKjörðum Líkið, sem fannst í Jökulfjörðum fyrir tæpri viku, er af Siguijóni Inga Siguijónssyni, stýrimanni hjá Land- helgisgæslunni. Siguijón Ingi lést er þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- RÁN, fórst í Jökulfjörðum áttunda nóvember 1983. Siguijón Ingi var fæddur 24. mars 1939. -sme t t t t Keflavík: Stal Visa-korti og falsaði ávísanir Maður sem stal Visa-korö og fals- aði ávísanir hefur játað sekt sína hjá rannsóknarlögreglunni í Keflavík. Visa-korönu og ávísun upp á 50 þús- und krónur stal maðurinn á líkarns- ræktarstöð í Keflavík. Áður hafði hann stolið þremur ávísanaeyðu- blöðum úr bfl í Keflavík og falsað eitt þeirra og fengið skipt í banka. Sú ávísun var 96 þúsund krónur. Upp um manninn komst er hann var að kaupa sér áfengi á bar í Glaumbergi. Hann ætlaði að greiða sopann með stolna Visa-korönu. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.