Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989.
9
Utlönd
Fjöldamorda minnst
Armenar i Jerevan minntust þess i gær aö ár er liðiö frá fjöldamorðun-
um i Sumgait i Azerbajdzhan. Þá voru tuttugu og sex Armenar myrtir
í óeirðum. í tilefni minningarathafnarinnar í gær báru Armenar blóm-
sveiga að minnismerkinu um útrýminguna á Armenum árið 1915.
Mótmæli í Panama
Tugir þúsunda mótmælenda söfnuðust saman i Panama i gær. Kröfö-
ust þeir réttlætis og lýöræðis.
Símamynd Reuter
Þúsundir Panamabúa gengu um götur Panama City í gær til aö leggja
áherslu á kröfur sinar um frjálsar kosnignar og útgáfu þeirra dagblaöá
sem hætt hefur veriö. Voru þetta víötækustu mótmælaaögeröirnar í
landinu síðan í ágúst síöastliönum.
Göngumenn báru skilti og borða og hrópuðu slagorð aö Noriega hers-
höfðinga.
Stiómin í Panama lokaði öllum fjölmiölum stjórnarandstöðunnar og
bannaði mótmæli á götum úti fyrir ári í sfjómarkreppunni sem varö
þegar Delvalle forseti reyndi að reka Noriega. Hann neyddist sjálfur til
að halda úr landi.
í gær urðu menn ekki varir viö öryggissveitir á meöan á mótmælunum
stóö. Stjómmálamenn segja aö stjómarandstæðingar hafi greinilega not-
aö tækifærið á meðan á heimsókn bandarískrar mannréttindahreyfingar
stendur til aö efna til mótmæla.
Concorde tvítug
Svona mun næsta kynslóö af Concorde þotunni lita út. Hún mun taka
um tvö hundruð farþega og geta flogið tólf þúsund kilómetra leið án
þess að taka eldsneyti.
Simamynd Reuter
Hfjóðfráa Concorde þotan átti í gær tuttugu ára flugafmæli. Þaö var
2. mars 1969 að Concorde fór í jómfrúflug sitt yfir borginni Toulouse í
Suður-Frakklandi. Milljónir manna horföu á vélina taka sig á loft í beinni
sjónvarpsútsendingu. Þar á meðal var Charles De Gaulle, forseti Frakk-
lands, sem hafði stutt smiði þotunnar frá upphafi.
í upphafi höfðu sextán flugfélög pantað sjötiu og fjórar þotur en þegar
Bandaríkin bönnuðu hijóðfráum þotum aö fljúga yfir fækkaði pöntunum
og svo fór aö einungis sextán Concorde þotur voru smíðaðar.
Concorde kostaði bresku og frönsku ríkisstjómimar meira en þijá
milijarða dollara. Gagnrýnendur sögðu aö þeir peningar hefðu fariö í það
eitt aö sjá til þess aö örfáar þúsundir auðkýfmga gætu fengið sér þriggja
klukkustunda morgunverð með kampavíni yfir Atlantshafi.
Habsburgarveldið endurreist?
Otto von Habsburg, siðasti krónprins Habsburgarkeisaraveldisins, sem
nú er í heimsókn í Ungverjalandi, segist gera sér góðar vonir um að
Ungverjaland verði hlutlaust land og sameinist aftur Austurríki.
Krónprinsinn er nú sjötíu og sex ára gamall og er þetta önnur heim-
sókn hans til Ungveijalands síðan keisaraveldið leið undir lok fyrir sjö-
tíu árum.
Keuter
Ásakanir gegn Tow-
er rey nast lygar
Repúblikanar í öldungadeild
Bandaríkjaþings hófu í gær gagn-
árásir gegn nýjum ásökunum sem
hafa verið birtar gegn John Tower,
varnarmálaráðherraefni Bush.
Tower er sakaður um að hafa káfað
á tveimur konum, dmkkinn, í heim-
sókn á herflugvöll fyrir meira en tíu
árrnn.
Öldungadeildin byrjaði í gær að
fjalla um útnefningu Towers. Stuðn-
ingsmenn hans sögðu að árásirnar
gegn honum Væru lygi og áróður og
tilraun til mannorðsmorðs. Sögðu
þeir að ef sömu kröfur væru gerðar
til allra annarra og gerðar eru til
Towers yrði enginn háttsettur emb-
ættismaður eftir í Washington.
Einnig kom fram að hermaðurinn,
sem sagðist hafa orðið vitni að káfi
Towers, var ekki á herflugvellinum
þegar hann segir að káfið hafi átt sér
stað.
Dagblaðiö The Washington Post
skýrði frá því í gær að fyrrum liðs-
foringi úr flughernum heföi tjáö al-
ríkislögreglunni að Tower hefði ver-
ið lyktandi af áfengi, þvoglumæltur
og óstöðugur á fótunum í tveimur
heimsóknum á Bergstrom herflug-
völlinn í Texas.
Blaðið segir að Uðsforinginn, Bob
Jackson, hafi sagt alríkislögreglunni
að í þessum heimsóknum haifi Tower
sett hönd sína einu sinni á brjóst
konu, sem starfaði sem ritari, og einu
sinni klappað á afturendann á konu
sem var flugmaður.
John McCain, repúblikani frá Ariz-
ona sagði öldungadeildinni í gær að
Jackson hefði ekki verið á herflug-
vellinum þegar atvikin eiga að hafa
átt sér stað.
McCain sagði að Jackson hefði
Slegið á útrétta hönd Breta
íran hefur hafnað því sem virðist
hafa verið tilraun af hálfu bresku
stjórnarinnar til að binda enda á deil-
urnar sem hafa skapast vegna bókar-
innar Söngvar Satans. Mir-Hossein
Mousavi, forsætisráðherra írans,
sagði í gær að íran myndi með glöðu
geði slíta stjórnmálasambandi við
Bretland.
IRNA, hin opinbera íranska frétta-
stofa, sagði að Geoffrey Howe, utan-
rikisráðherra Bretlands, hefði verið
aö leika sér að orðum þegar hann í
gær lýsti því yfir að Söngvar Satans
eftir Salman Rushdie væri jafn-
móðgandi fyrir Breta og hún væri
fyrir múhameðstrúarmenn.
Mousavi sagði í blaðaviðtah að
þingið hefði ekki þorað að slíta öll
tengsl við Bretland ef landið væri á
kafi í erlendum skuldum.
Mousavi sagði að stríðið við írak
hefði skihð Irak eftir með áttatíu
mhljarða dollara skuldahala en að
íran væri skuldlaust.
„Þess vegna samþykktí þingið að
rjúfa samband við Bretland," sagði
hann.
Hvort landið um sig hefur kallað
heim alla sína stjórnarerindreka og
siðastliðinn þriðjudag samþykkti ír-
anska þingið að shta stjórnmálasam-
bandi við Bretland innan einnar viku
ef Bretar ekki fordæmdu bók Rush-
dies fyrir þann tíma.
Breska stjórnin hefur beðið stjórn-
völd í Teheran að aflétta dauðadóm-
inum yfir Rushdie.
Howe hefur sagt í viðtah við BBC
að stjórnvöld séu ekki sammála bók-
inni né heldur styðji þau hana. Howe
segir að í bókinni séu niðrandi um-
mæli um bresku stjómina og Bret-
landi hkt viö Þýskaland Hitlers.
Sovétmenn lýstu í gær miklum
áhyggjum sínum yfir því hvernig
samskipti írans og Vesturlanda hafa
þróast að undanfomu, eftir að Kho-
Lurie sér Salman Rushdie svo fyrir sér að bókin SÖngvar Satans hafi gert meini kom með morðhótun sína.
Repúblikanar í öldungadeildinni hafa nú tekið upp varnir fyrir John Tower,
varnarmálaráðherraefni Bush. Tower hefur líka sjálfur látið andstæðinga
sína fá það óþvegið. Ljóst er að Tower mun ekki gefast upp fyrr en í fulla
hnefana. Simamynd Reuter
gegnt herskyldu við flugvöllinn frá
febrúar 1976 til mars 1977. JaCkson
var látinn hætta í apríl 1978 vegna
geðrænna vandamála.
Að auki skýrði McCain frá því að
Tower hefði aðeins einu sinni komið
til flugvallarins, í ágúst 1975.
Varnarmálanefnd öldungadehdar-
innar hafnaði Tower í síðustu viku
með ellefu atkvæöum gegn níu. Ef
öldungadeildin sjálf fer að dæmi
nefndarinnar mun þetta veröa í
níunda skipti sem ráöherraefni er
hafnað.
Bush forseti þarf að tryggja sér at-
kvæði fimm demókrata auk allra
repúblikana til að Tower verði sam-
þykktur. Ef það tekst faha atkvæði
jöfn í deildinni og Dan Quayle vara-
forseti hefur oddaatkvæðið.
Barry Goldwater, fyrrum öldunga-
deildarþingmaður og forsetafram-
bjóðandi, sagði í heimsókn í Hvita
húsinu í gær aö ef farið væri aö rann-
saka þá eitt hundrað einstakhnga,
sem eiga sæti í öldungadehd banda-
ríska þingsins, myndi fólk skemmta
sér konunglega.
„Ef John Tower missir starf sitt
væri ég mjög hrifinn af því að rann-
saka líf allra þeirra sem sitja á
þingi,“ sagði Goldwater, sem nú er
orðinn áttræður.
Reuter
hann aö einu stóru skotmarki.
Reuter