Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. Utlönd ísraelar fara upp skíðabrekkurnar Simamynd Reuter Eina skíðasvæðið í ísrael er hægt að hafa opið vegna þeirra sem fara upp brekkumar, ekki vegna þeirra sem renna sér niður þær á skíðum. Um þijú hundruð þúsund ísraelar koma til Hermoníjalls á Gólan- hæðum á hverju ári en aðeins einn af tíu tekur skíðin með sér. Sérstök lyfta flytur þá sem hafa komið til að njóta vetrarríkisins upp til veitingastaöar í brekkunni og upp á toppinn þar sem menn njóta útsýnisins um tvö þúsund metra yfir sjávarmáh. Þaðan má sjá Sýrland í norðri og Líbanon í vestri. En þrátt fyrir fjallafegurð minnir staðurinn einnig á stríðið. Ryðgað- ur sýrlenskur skriödreki gægist upp úr snjónum við hhðina á aöal- skíðabrekkunni. Gólanhæðir voru teknar af Sýrlendingum 1967 og 1973 var aftur barist um þetta einskismannsland. ísraelar inn- hmuðu Gólanhæðir 1981 en Sýr- lendingar hafa aldrei sætt sig við það. Sýrlenskir og ísraelskir her- menn eru með bækistöðvar á fjall- inu Hermon og yggla þeir sig hver framan í annan við línuna sem skhur á milli þess svæðis sem ísra- elsmenn segjast ráða yfir og Sýr- lands. Róleg landamæri Gólanhæöir eru samt rólegustu landamæri ísraels og þakka menn það góðu eftirhti Sýrlendinga. Pa- lestínskir skæruhðar kjósa heldur að laumast inn í ísrael frá Líbanon eða jafnvel gegnum Sinaieyði- mörkina í Egyptalandi. Lengsta skíðabrekkan er 3,5 kfló- metrar á lengd. Miðað við Alpana þykir það reyndar ekki mikið og skíðasvæðið ekki sambærilegt við þá. Að einu undanskfldu, að minnsta kosti í ár. Lítið hefur veriö um spjó þennan vetur og loka hefur þurft sumum brekkum. Árið 1986 var enginn snjór þama. Framkvæmdastjóri staðarins segir að aðstöðunni hafi verið kom- ið upp fyrir misskilning. Menn hafi haldið að þarna væri hægt að stunda vetraríþróttina sjö mánuði á ári eða jafnlengi og snjórinn þek- ur efri hluta fjallshlíðanna. Það er hins vegar aðeins hægt að renna sér frá desember til mars. Reuter Vopnaðir ísraelskir eftirlitsmenn ganga upp skíðabrekkurnar á Hermonfjalli. Nauðungaruppboð á eftirtöldunn fasteignum fer fram í dómsal embætdsins, SkógaiMð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Álftamýri 52, 3. hæð t.h., þingl. eig. Reynir Geirsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólaíúr Gústaisson hrl. Silfurteigur 4, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ami Edvinsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gústalsson hrl. Silungakvísl 21, 1. hæð, þingl. eig. Sigrún K. Einarsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Skipholt 7, þingl. eig. Friðrik A. Jóns- son, mánud. 6. mars ’89 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur eru Fjárheimtan hif., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Othar Öm Petersen hrl. Skógarás 4, 03-02, þingl. eig. Gunn- laugur Gunnlaugss. og Anna Júl- íusd., mánud. 6. mars ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Skólavörðustígur 12, þingl. eig. Jósef- ína L. Lárusdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er tollstjór- inn í Reykjavík. Skólavörðustígur 19, 2. hæð, þingl. eig. Iðnnemasamband íslands, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Spóahólar 20, jarðhæð t.h., þingl. eig. Sigríður K. Jónsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Axelsson hrl. og Búnaðar- banki íslands. Starmýri 2,87% af heildareign, talinn eig. Guðmundur Ingi Ragnarsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Elvar Öm Unnsteins- son hdl., Jón Þóroddsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Benedikt Ólafs- son hdl., Jón Hjaltason hrl., Reynir Karlsson hdl., Borgarsjóður Reykja- víkur, Eggert B. Ólafsson hdl., Fjár- heimtan hf., Kristján Ólafsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Starmýri 2, 9,9% hússins, talinn eig. Guðmundur Ingi Ragnarsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur em Eggert B. Ólafsson hdl., Bene- dikt Ólafæon hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stigahlíð 37, kjallari, þingl. eig. Sú- sanna Kristjánsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Stíflusel 3, 1. hæð t.h., þingl. eig. Margrét Hjartardóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.30. U ppboðsteiðandi er Bún- aðarbanki íslands. Stíflusel 8,1. hæð 1-1, þingl. eig. Ellen Þóra Snæbjömsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Út- vegsbanki íslands hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum ta'rna: Álftamýri 38, 3. hæð t.h., þingl. eig. Hrafnhildur Eyjólfsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Ásendi 11, hluti, þingl. eig. Jónas Grétar Sigurðsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Eggert B. Ólafs- son hdl. og Ari ísberg hdl. Barmahlið 30, kjallari, þingl. eig. Þor- finnur Péturss. og Svanhvít Þor- grímsd, mánud. 6. mars ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Othar Öm Petersen hrl. og Búnaðarbanki ís- lands. Bergstaðastræti 31 A, efri hæð + kj., þingl. eig. Bjami M. Bjamason, mánud. 6. mars ’89 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Gjaldskil sf., Brynjólfur Kjartans- son hrl. og Guðjón Ámiann Jónsson hdl. Eskihlíð 15, hluti, talinn eig. Hugo Andreasen og Sigþrúður Þorfinnsd., mánud. 6. mars ’89 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Espigerði 2, 8. og 9. hæð E, þingl. eig. Sigrún C. Barker og Skúli B. Barker, mánud. 6. mars ’89 kL 11.00. Uppboðs- beiðendur em Verslunarbanki Islands hf., Landsbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Fálkagata 27, íb. 01-01, talinn eig. Óskar Bjömsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Lög- menn Hamraborg 12 og Gjaldheimtan í Reykjavík. Flyðmgrandi 10, hluti, þingl. eig. Öm Sverrisson og Sigrún Gísladóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Frostafold 169, hluti, talinn eig. Bylgja S. Ríkarðsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.15 . Uppboðsbeiðandi er Öm Höskuldsson hdl. Funafold 35, þingl. eig. Halldór J. Ólafsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Grettisgata 2, kjallari, talinn eig. Guð- mundur Þórarinsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Tiyggingastofnun ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík. Gullteigur 4,1. hæð suðurendi, þingl. eig. Jón Eh'asson, mánud. 6. mars ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofnun ríkisins. Gunnarsbraut 28, efri hæð og ris, þingl. eig. Bjami G. Steingrímsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Jón Finnsson hrl., Elvar Öm Unnsteins- son hdl., Verslunarbanki íslands hf., Ólafúr Garðarsson hdl. og Guðmund- ur Markússon hrl. Hjallavegur 4, kjallari, þingl. eig. Bjöm Ingvarsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Hléskógar 12, þingl. eig. Einar Gunn- arsson, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Útvegsbanki íslands hf. _____________________________ Hólmsgata 8, 1. hæð suðvesturhl., þingl. eig. Vélsmiðjan Steinar sf., mánud. 6. mars ’89 kk 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 62, 2. hæð t.v., talinn eig. Unnur Sturludóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Gústafsson hrl. Hraunbær 86, 2. hæð t.v., þingl. eig. Olga Þórhallsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður G. Guðjónsson hdl. Hraunbær 130, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristín Einarsdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Hró- bjartur Jónatansson hdl. Hraunbær 154, 3. hæð t.v., þingl. eig. Brynjúlfur Thorarensen, mánud. 6. mars’89 kl. 14.15 . Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki Islands hf. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hringbraut 49, talinn eig. Magnea Tómasdóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverfisgata 106A, risíbúð, þingl. eig. Sigurður Egilsson og Guðbjörg Valdi- marsd., mánud. 6. mars ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl______________________________ Reykás 23, íb. 0201, þingl. _eig. Óskar Hlynsson og Þ. Knstín Ámadóttir, mánud. 6. mars ’89 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Iðnaðarbanki Islands hf., Ólafúr Axelsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vagnhöfði 6, talinn eig. ísdekk hf., mánud. 6. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Eskihh'ð 8A, 4. hæð t.v., suðurendi, talinn eig. Sólveig ívarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 6. mars ’89 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Garðarsson hdl. Laugavegur 49, 3. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Einarsson og Sigrún Unn- steinsd., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 6. mars ’89 kl. 15.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.