Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 17
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. 25 DV :a áhorfendur sem flykkjast á pallana. Nýlega hásumar. Dómarinn Artur Owens hafði í mörg sínum ótt og títt, sýndi það gula níu sinnum og Owens en stuttu síðar kom lögreglan sem átti Simamynd Reuter ir eru 3r, 60-68 ÍS féll í 1. deild eftir ósigur gegn Þór frá Akur- eyri í Flugleiöadeildinni í körfuknattleik í gær- kvöldi. Þór sigraði í leiknum, 68-60, sem fram fór í íþróttahúsi Kennaraháskólans. í hálfleik var staðan 22-32 fyrir Þór. Leikurinn hafði mikla þýðingu fyrir bæði hð og var ljóst strax í upphafi að Þórsarar voru komnir suður til að berjast fyrir sigrunum og sú ætlan þeirra tókst og vel það. Leikurinn var lengst af í öruggum höndum þeirra. Körfuknatt- leikurinn sem hðin sýndu var samt ekki upp á marga fiska og er greinilegt á öllu að þessi hð er eftirbátar annarra hða í deildinni. Jóhann Sigurðsson átti bestan leik í hði Þórs en einnig var Eiríkur Sigurðsson dijúgur. Annars börðust ahir vel fyrir sínu. Sem fyrr var Valdimar Guð- laugsson bestur í hði Stúdenta en einnig átti Guðmundur Jóhannsson ágætan leik. Stig ÍS: Valdimar Guðlaugsson 18, Guðmund- ur Jóhannsson 17, Helgi Gústafsson 14, Gísli Pálsson 3, Þorsteinn Guðmundsson 3, Auðunn Elísson 3, Heimir Jóhannsson 1. Stig Þórs: Jóhann Sigurðsson 17, Eiríkur Sig- urðsson 14, Guðmundur Björnsson 13, Kristján Rafnsson 10, Björn Sveinssn-8, Þórir Jón Guð- mundsson 2, Aðalsteinn Þorsteinsson 2. -JKS Ólafsfirðingar fá liðsstyrk: Udrescu til Leifturs - fyrrum leikmaður Steaua Búkarest 1 lið Ólafsfirðinga Rúmenskur knattspyrnumaður hefur ákveðið að leika með 2. deildar hði Leifturs frá Ólafsfirði á næsta keppnistímabih. Rúmeninn heitir Artur Udrescu og er 28 ára gamall. Udrescu hóf að leika knattspyrnu riíu ára gamall með Steaua Búkarest og lék og æfði með liðinu þar til hann var átján ára gamah. Hann er fæddur í Rúmeníu en er. með bandarískan ríkishorgararétt. Hann hefur leikið með háskólaliði Alabama í 4 ár og þar kynntist hann íslenskum knatt- spymumönnum. í skólahði Alabama léku þeir Þorsteinn Geirsson, sem lék með Leiftri sl. sumar, Rögnvald- ur Rögnvaldsson og Gunnar Gylfa- son, sem léku með Breiðabliki, Vík- ingurinn Andri Marteinsson, vest- urbæingurinn Kristján Pálsson og Þróttarinn Sigfús Kárason. Ekki er að efa að Rúmeninn, sem þykir mjög snjall knattspyrnumað- firði mikið í 2. deildinni næsta sum- ur, mun styrkja hð Leifturs frá Ólafs- ar. -SK Rúmeninn Artur Udrescu mun leika í búningi Leiftursfrá Ólafsfirði í sumar. Tryggvi skíptir í ÍR - markahrókuriim leikur í 2. deildirmi í sumar Tryggvi Gunnarsson, markahrók- um í fyrra, er genginn til hðs við sitt urinn kunni sem lék með Valsmönn- gamla félag, ÍR. Paisley sendir Dalglish tóninn - gagnrýnir Iiverpool harkalega Gunnax Svembjömsson, DV, EngJandi: Bob Paisley, fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool, kom öhum á óvart í fyrradag þegar hann gagnrýndi Kenny Dalghsh og sjö leik- menn hðsins opinberlega. Paisley sér nú eftir öhu saman og bauöst til að hætta afskiptum sínum af félaginu en því var snarlega hafnað. Paisley gagnrýndi meðal annars Dalglish fyrir að ráðfæra sig ekki lengur við hann og þeir leikmenn sem uröu fyrir barðinu á gamla manninum voru Rush, Aldridge, Beardsley, Bames, McMahon, Hans- en og Mölby. Paisley sagði meðal annars aö Rush væri nú aöeins skugginn af sjálf- um sér, Mölby ætti að finna sér betri félagsskap utan vahar, Aldridge væri hálfdrættingur á við Rush og að ferillinn hjá Hansen á Anfiels Road væri að öhum hkindum á enda. Arnór var eini Ijósi punkturinn - valinn í liö vikunnar Kristján Bernburg, DV, Belgíu: Belgíska dagblaðið Het Nieuwsblad valdi á dögunum Arnór Guð- johnsen, landshðsmanninn íslenska, í „hð vikunnar" í belgísku l. dehdinni í knattspymu. Var hhösjón höfð af leikjum síðustu helgar. Blaðið segir að Arnór hafi verið eini ljósi punkturinn í leik And- erlecht, sem mátti sætta sig við jafntefli, 2-2, viö Kortrijk á heimavehi. „Hvað eftir annað skapaöi Islendingurinn góð marktækifæri sem samheijum hans tókst ekki að nýta sér,“ segir í umsögn blaðsins um leikinn. Amór fékk 3 í einkunn, en hæst er gefið 4, sem er sjaldgæf einkunn. Nico Claesen hjá Antwerpen, sem var útnefndur „leikmaöur helgarinnar- fékk sömu einkunn og Arnór. Mun hann leika með því í 2. dehd- inni í sumar. Tryggvi, sem er fæddur árið 1965, lék með ÍR hér á árum áður þegar félagið var í 4. dehd og skoraði þá um 60 mörk á tveimur árum. Hann fór síðan norður yfir heiðar og lék í KA og hélt þar uppteknum hætti. Hann lék 17 leiki með hðinu í 1. dehd og skoraði í þeim 4 mörk. Tryggvi skoraði sama íjölda marka með Valsmönnum í fyrra í 9 leikjum í 1. deildinni. -VS Tryggvi Gunnarsson Bikarkeppni HSÍ: Fram mætir Vikingi í kvöld verður einn leikur í karla- flokki í bikarkeppni HSÍ. Þá mætast í Laugardalshöh hð Fram og Víkings og hefst rimma þeirra klukkan 20. Sigurvegari úr þeirri viðrueign mæt- ir hði Stjömunnar. íþróttir Fyrstu deildar hð Þórs frá Ak- ureyri hefur fengið tíl sín Þor- stein Jónsson, mjög efnhegan leikmann úr Magna á Grenivík. Þorsteinn er aðeins 19 ára en hefur verið lykilmaöur í liöi Magna undanfarin ár. Hann hef- ur auk þess veriö vahnn th aef- inga með unghngalandsliöi ís- lands. Þorsteinn sphaði 14 leiki með Magna í 3. deildinni í fyrra og varð markahæsti leikmaður liös- ins. Hann gerði 6 mörk. VS Grótta styrkist Grótta frá Seltjarnamesi, sem leikur í 3. deildinni, hefur fengið til sín nokkra phta úr röðum KR-inga í vetur. Einn þeirra, Sigurður Valtýs- son, hefur leikið með KR í 1. deildinni. Sigurður er sterkur vamar- maður sem á leitó að baki með yngri landsliöum íslands. -VS Badminton: Unglingar halda utan Unglingalandslið íslands í bad- minton, skipað fólki yngra en 18 ára, hélt utan nú í vikunni til Taby í Svíþjóð. Þar mun liðið keppa á Norðurlandamóti ungl- inga og eru eftirtaldir leikmenn í íslenska hópnura: Jón Zimsen, Óh Zimsen, Skúh Þórðarson, Bima Petersen, Anna Steinsen og Sigrún Erlendsdóttir. í dag fer fram liðakeppni á mótinu en þá eigast við mnbyrðis íslendingar, Finnar og Norð- menn. Þau lið sem verða í 1. og 2. sæti i þeirri keppni em dregin á móti Danmörku og Svíþjóð. í hverjum leik verða spilaðir einliðaieikir í karla- og kvenna- flokki, tvíhðaleitór í flokki kvenna- og karla og tvenndar- leikur. Á morgun, laugardag, verður einstaklingskeppm en undanúr- sht og úrslit fara síðan fram á sunnudag. Lið íslands er mjög ungt í þetta sinnið en einnig gríðarlega efn- ilegt. Óh, Anna og Sigrún eru öll hlutgeng í liö íslands stópað leik- mönnum yngri en 16 ára. Mestar vonir eru bundnar viö þá bræður Jón og Óla Zimsen, en Óh er án ahs efa einn efnilegasti badmintonleikari íslendinga um þessar mundir. Þjálfari íslenska hðsins er Jó- hann Kjartansson en farastjóri er Sigríður M. Jónsdóttir. JÖG Skemmti- skokk Skemmtiskokk HÍ ogBylgjunn- ar verður á morgun klukkan 14. Skráning er í Háskólanum mhli 12 og 13.30 sama dag. Hlaupnir veröa 5 kílómetrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.