Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 22
30
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89,
Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
▼erð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, simi 91-19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ BQar óskast
Bilasalan Bilaport auglýsir: Opnuðum
nýlega 400 ferm sýningarsal að Skeif-
unni 11 (þar sem áður var bílasalan
Skeifan). Vantar nýlega bíla í salinn
og allar tegundir á skrá. Bílaport hf.
sími 91-688688.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
''Óska eftir dísil fóiksbíl, árg. ’83-’87,
aðeins góður og vel með farinn bíll
kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl.
í síma 91-690210.
Óska eftir Volvo ’75-’82 til niðurrifs eða
uppgerðar, einnig koma fleiri bílar til
greina. Uppl. í síma 91-651824 og 91-
651659.
Vil kaupa bil á verðbilinu 4-500 þús.,
er með Subaru Hatcback ’82, skoðaður
’89, milligjöf staðgr. S. 91-656737.
Óska eftir Suzuki Fox 413 '84 lengri
gerð með plasthúsi. Skipti á fólksbíl
koma til greina. Uppl. í síma 91-35069.
■ BOar tQ sölu
Útsala. Rúta, Scania-Ajokki, árg. ’74,
tekin í gegn ’84 (ný vél, nýjar hliðar,
nýjar lestar, öll tekin í gegn að inn-
an), 54 sæti, tvöfalt litað gler, stillanl.
sæti, lesljós, loftræsting, kæliskápur.
Verð 1700 þús., fæst á 1050 þús. staðgr.
• Hamborgarabíll, Chevrolet Step
Van, sérútbúinn veitingabíll, allur
innréttaður með ryðfríu stáli, allir
nauðsynlegir hitaskápar og ofhar,
einnig kæliskápur, öll tækin eru gas-
knúin. Ásett verð 1500 þús., fæst á 890
þús. • staðgr.
• Pylsuvagn, jarðfastur, ca 7 ferm, ca
2ja ára, pylsupottur, kæliskápur og
vaskur fylgja. Kostaði 900 þús. í smíð-
um, fæst á 400 þús.
• Fiat Panorama ’85, þokkalegur bíll,
barínast aðhlynningar. Ásett verð 200
"’pús., fæst á 85 þús. staðgr.
• Chevy Van ’76, mjög gott kram (vél
’83), 8 cyl., sjálfsk., klæddur að innan
og smekklegur en þaríhast lagfæring-
ar á boddíi. Ásett verð 390 þús., fæst
á 210 þús. staðgr.
• Oldsmobile 98 ’79, 2ja dyra, einn
með öllu, mjög þokkalegur bíll. Ásett
verð 380 þús., fæst á 280 þús. staðgr.
• Chevrolet Concourse ’79, 8 cyl.,
sjálfsk., vökvastýri, rafmagn í rúðum,
pústflækjur og 4ra hólfa blöndungur,
þokkalegur bíll, ásett verð 180 þús.,
fæst á 90 þús. staðgr.
Möguleiki er einnig á að selja hlutina
á góðum bréfum. Nánari uppl. eru
veittar í síma 985-23828 e.kl. 16.
Fíat 131 Super Mira Fiori ’82 til sölu,
gæðavagn, ekinn 96 þús. 2 1 vél, 2
kambása, gott lakk og gangverk, verð
aðeins 210 þús. Staðgreiðsluafsl. Uppl.
■ í síma 91-671340 e.kl. 20.
Athl Rússajeppi ’81 til sölu, frambyggð-
ur, var keyptur á 280 þús., selst á 170
þús. staðgreitt. Er með Land Rover
dísil vél. Uppl. í síma 91-622391.
Blæju Willys '63 til sölu, V6 Buick vél,
31“xl0 dekk, White Spoke felgur, 33“
gangur fylgir, mikið endumýjaður.
Uppl. í síma 91-671538 eftir kl. 19.
BMW 7281 til sölu, árg. ’82, rafinagn í
rúðum, sjálfskiptur, ekinn 100.000 km.
Verð 400 þús. staðgreitt. Þarfhast við-
gerðar á boddíi. Uppl. í síma 622177.
Chevrolet Malibu Classic '78 til sölu,
350 vél, 350 turbo sjálfskipting, mjög
-^góður bíll, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 91-78269.
Ford Bronco ’79, stór, upph. á fjöðrum
og boddí, 36" Radial Mudder dekk,
læstur að framan og aftan. Verð 700
þús. Uppl. í síma 91-17857 og 985-20028.
Suxuki Alto ’81 til sölu, verð 50 þús.
Uppl. í síma 91-53863 og 985-20081.
Toyota Corolla '82 1300, 5 gíra, góður
__bíll. Uppl. í síma 92-14489.
Jeep CJ-5 '65 .Uppl. í síma 91-77772.
Ford Escort RS turbo ’87 til sölu, ekinn
13 þús., einn með öllu, verð 950 þús.
Skipti á Willys CJ7 eða Toyota
4Runner. Uppl. í síma 97-81464.
Góður jeppi, Scout ’80, með 6 cyl. Niss-
an turbo dísilvél og 4ra gira kassa, í
góðu lagi, ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 985-21852.
Honda Accord EX ’82 til sölu, rafdrifn-
ar rúður, rafdrifin sóllúga, centrallæs-
ingar, vetrardekk. Verð 370 þús., góð-
ur staðgreiðsluafsl. Sími 91-79290.
Lada Sport árg. ’79 til sölu, skoðuð
’88, nýjar bremsur, í góðu standi, einn-
ig dekk á White Spoke felgum. Uppl.
í síma 675312.
Mazda 626 2,0 '82 til sölu, sjálfskiptur,
bíll í toppstandi, útvarp og segulband,
vetrardekk, ekinn 93 þús. km. Verð
190 þús., 130 þús. staðgr. Sími 91-41937.
Mazda 929 ’78 til sölu, sjálfsk., gangfær
en þarfnast viðgerðar, skoðaður ’88,
verð 15 þús. Uppl. í síma 91-11230 eft-
ir kl. 17.___________________________
Mazda 626 2000 ’82, 4ra dyra, til sölu,
sumar/vetrardekk, dráttarkúla, vel
með farinn bíll, selst beint eða skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-46048.
Mikið fyrir litið. Til sölu Ford Fairmont
árg. ’80, settur á götuna '81, lítur út
sem nýr, ekinn 78.000 km. Algjör dek-
urbíll. Uppl. í síma 91-72726.
MMC Pajero ’84 langur, bensín.
„Glæsieign”. Til sýnis og sölu hjá
Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg,
símar 91-24540 og 91-19079.
Plymouth Volaré station ’79, ekinn 133
þús. km, verð 130 þús., eða góður stað-
greiðsluafsláttur, góður bíll. Uppl. í
síma 92-37677.
Subaru 4x4 station '80, nýskoðaður,
verð kr. 130 þús., Mazda 929 station
’82, nýskoðaður, verð 220 þús. Skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 75836.
Toyota Corolla DX station '82, í topp-
standi, nýtt lakk, 5 gíra, ath. skipti á
sjálfskiptum. Uppl. í vs. 21840 og hs.
46125._______________________________
Toyota Corolla liftback GTi, 5 dyra til
sölu, svört að lit, ekin 21 þús., centrall-
æsingar, rafinagn í rúðum, vökva-
stýri. Uppl. í síma 96-25569.
Toyota Hilux ’82, ekinn 74.000, upp-
hækkaður, með Rancho dempurum og
fjöðrum, 33" dekk. Uppl. í síma
92-11165 eftir kl. 19.
Toyota Tercel ’86 til sölu, ekinn 45
þús. km. Uppl. í síma 98-75161 og
91-76731 eftir kl. 18 á fostudag og allan
laugardag.
Toyota Tercel 4x4 '88 tvílitur, m/topp-
lúgu. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Matthíasar, Miklatorgi, sími 91-24540
og 91-19079.__________________________
Bronco ’73 til sölu 6 cyl., 3 gíra, á góð-
um dekkjum, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 91-77894 á kvöldin.
Dodge Aspen ’79 til sölu, mjög góður
bíll, góð kjör. Uppl. í síma 91-77957
eftir kl. 19.
Gott eintak af Saab 99 Gl '76 til sölu.
Uppl. í síma 91-651724 eftir kl. 20 og
næstu kvöld.
Herjeppi Ford ’42, til sölu, að mestu
óbreyttur. Uppl. í símum 91-622754 eða
985-22055.________________________
Lada 1500 station, 5 gíra, ’88, ekinn 20
þús., góður bíll, hagstætt verð. Uppl.
í síma 91-14232.
Mazda 616 78 til sölu, skoðaður ’88,
staðgreiðsla 30 40 þús. Uppl. í síma
689293 eftir kl, 16.30._______________
Saab 99, árg. ’77, til sölu. Staðgreiðslu-
verð 90 þús. Uppl. í síma 671996 eftir
kl. 20._______________________________
Subaru 4x4 station ’86 til sölu, einnig
Chevrolet Capric Classic ’78 með
rafin. í öllu. Uppl. í síma 91-689487.
Toyota Corolla liftback ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 30 þús. Uppl. í síma
675905._______________________________
Tveir góðir til sölu, VW Golf GTi ’79
og Golf’80. Tilboð óskast. Uppl. í sím-
um 687913 og 680929.__________________
VW Golf ’85. Tilboð óskast í VW Golf
’85, skemmdan eftir umferðaróhapp.
Uppl. i síma 91-651646.
Ódýr jeppill
Land Rover disil ’72. Uppl. í síma 91-
680989.
38,5" dekk á felgum til sölu. Vel með
farin. Uppl. í síma 91-622391.
Saab 99 ’82 til sölu, skipti á hjóli koma
til greina. Uppl. í síma 91-43172.
Subaru ’81 4x4 til sölu, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í sima 79553.
Subaru station ’85 til sölu. Uppl. í síma
91-675017 og 985-23444.
■ Húsnæði í boöi
Herbergi til leigu í steinhúsi í nágrenni
Landspítalans, aðgangin- að eldhúsi,
baði, þvottavél og þurrkara, laust
strax. Uppl. í síma 91-78155 til kl. 19
og 19239 eftir kl. 19.
Leigumiólun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.
3 herb. íbúó í tvíbýlishúsi til leigu í
Grafarvogi, sérinngangur, þvotta-
herb. Leigutími 1. ár. Leiga 35 þús. á
mán., 3 mán. fyrirfr. Uppl. um fjöl-
skyldustærð o.fl. sendist DV, merkt
„Reglusemi 35“.
2ja herb. ibúó i Kóp. til leigu. Leiga
27 þús. á mánuði. Laus strax. Tilboð,
er greini frá nafni, síma, atvinnu og
öðru því sem máli skiptir, sendist DV,
merkt „A-3080", fyrir þriðjud.
Hafnarfjöróur. 2 herb. íbúð til leigu í
Norðurbænum, á annarri hæð í
þriggja hæða blokk. Uppl. í síma
91-41763.
Nokkur herbergi með aðgangi að baði,
eldunaraðstöðu og setustofu. Her-
bergin leigjast með húsgögnum. Uppl.
í síma 91-20052 og 621739.
Til leigu 4ra herb. íbúð í 3 hæða, 6 íbúða
húsi, í Túnunum í Kópavogi, frá 1.
apríl til áramóta. Uppl. í síma 91-46344
eða 40831.
í miðbænum: Góð 2ja herb. íbúð með
húsgögnum, síma og sjónvarpi til
leigu frá 15. mars. Uppl. í síma
91-38952 til kl. 22.
5 herb. sérhæö i Hafnarfirði til leigu í
óákveðinn tíma, frá og með 1. maí.
Uppl. í síma 91-53096 eftir kl. 18.
Herbergi, 10 fm og 13 fm, með aðgangi
að eldhúsi, til leigu í hjartaborgarinn-
ar. Uppl. í síma 91-20585.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæói óskast
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Karlmaður óskar eftir herb. frá 10.
mars til ágústloka, helst með sérinn-
gangi og einhverjum húsgögnum.
Hafið samband við DV í s. 27022. H-
3066.
3ja-4ra herb. ibúð óskast fyrír íslenska
fjölskyldu sem er að flytja til lands-
ins, vinna á vegum erlends fyrirtækis.
Uppl. í síma 91-22087.
Hjón með tvö börn óska eftir að taka
3ja herb. íbúð á leigu, frá og með 1.
maí, í umhverfi sem hentar bömum.
Uppl. í síma 91-14254.
Rafverktaka vantar húsnæði, ca 50-100
ferm, staðsett á Höfða eða Ártúns-
holti, með góðri innkeyrslu. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3036.
S.O.S. Ungt par með öruggar tekjur
vantar 2ja herb. íbúð, má þarfnast
lagfæringar gegn lágri leigu. Höfum
meðmæli. S. 623974 e.kl. 16.30.
Ungur maður óskar eftir 1 2ja her-
bergja íbúð til leigu í Reykjavík strax.
Uppl. í síma 91-44225 á vinnutíma.
Guðjón.
Óska eftir að taka herb. með einstakl-
ingsaðstöðu á leigu sem fyrst. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3079.__________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óskum eftir 4ra herbergja íbúð til leigu
frá og með 1. júni á Reykjavíkursvæð-
inu. Uppl. í síma 93-11096.
2 herb. íbúö óskast á leigu, tvö i heim-
ili. Uppl. í síma 98-22083.
■ Atviimuhúsnæói
Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr-
val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl-
anir, skrifetofur, verkstæðishúsn., lag-
erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End-
urgjaldslaus skráning leigjenda og
húseigenda. Leigumiðlun húseigenda
hf., Ármúla 19, s, 680510, 680511.
,Til leigu ca 60 fm huggulegt atvinnu-
húsnæði á jarðhæð, gæti hugsanlega
hentað til íbúðar fyrir einstakling
meðfram einhvers konar rekstri. Haf-
ið samband við DV í síma 27022. H-
3068.__________________________
Höfum til ieigu nýstandsett skrifstofu-
húsnæði, stærð frá 25 fm. Frábær stað-
setning. Gott verð. Uppl. í síma
91-25755 og 91-30657 á kvöldin.
lönaðarhúsnæði óskast, 120-150 ferm,
með góðum innkeyrsludyrum, fyrir
hreinlega starfsemi. Uppl. í síma
667230 og 614233 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða
pláss undir tvo bíla, helst í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 91-10440 og 652257
á kvöldin, Palli.
80-100 ferm. húsnæði á fyrstu hæð á
góðum stað óskast á leigu fyrir sauma-
stofu. Uppl. í síma 17525.
Lagerhúsnæði, 196 m1, til leigu í ná-
grenni Hlemmtorgs. Úppl. í síma 91-
25780, 25755 og hs. 30657.
Við Eiðistorg er til leigu strax 110 ferm
verslunarhúsnæði, má skipta í tvo
hluta. Uppl. í símum 91-83311 og 35720.
■ Atvinna í boöi
Atvinnutækifæri úti á landi. Höfum til
sölu, ef viðunandi tilboð fæst, eina
ferðadiskótekeiningu, þ. e. stjómborð
m/spilurum og mixer, magnara, hátöl-
urum, blikkljósum og fylgihlutum
ásamt fullkomnu plötusetti. Aðstoð í
byijun, við uppbyggingu þjónustu-
gæða og markaðsmál, fylgir. Diskó-
tekið Dísa hf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3083.
Innflutnings- og þjónustufyrirtæki vant-
ar starfskrafta: 1. Símsvörun, létt
gjaldkerastörf og tölvuinnslátt. 2. Til
lagerstarfa, við viðhald á húsnæði,
sendiferðir o.fl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3077.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Saltfiskur-saltfiskur. Fólk vantar í salt-
fiskverkun á Reykjavíkursv. Einungis
vant fólk og reglusamt kemur til
greina. Mikil vinna framundan. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-3082.
Fóstra, uppeldismenntað fólk og að-
stoðarfólk óskast á Dagheimilið
Sunnuborg, Sólheimum 19. Uppl. í
síma 91-36385.
Herbergisþernur óskast á hótel í
Reykjavík. Vaktavinna. Hafið sam-
band við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-3071.
Saumakonur óskast. Tvær hálfsdags
saumakonur óskast á saumastofu
okkar að Skeifunni 8 sem fyrst. Uppl.
milli kl. 9 og 16 í síma 91-685588.
Starfskraftur óskast í sérverslun sem
verslar með hljóðfæri og ýmsar músík-
vörur. Umsóknir óskast sendar til DV,
merktar „R-16“, f. 6. mars. 1989.
Óska eftir fólki til öflunar auglýsinga
í síma. Bjartur og góður vinnustaður.
Yngri en 50 ára koma ekki til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3056.
Bilstjóri með meirapróf óskast á sendi-.
bílastöð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3070.
Matráðskona óskast til starfa í hluta-
starf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3075.
Ráðskona óskast i sveit, má hafa með
sér börn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3051.
■ Atvinna óskast
Meistarar í öllum helstu iönfögum og
aðrir verktakar! Vantar ekki einhvern
ykkar röskan rukkara til að minnka
staflann af ógreiddu reikningunum
hjá ykkur? Ef svo er hringið þá í síma
91-641921 eftir kl. 14.
30 ára fjölskyldumaöur óskar eftir vel
launaðri vinnu strax, vanur út-
keyrslu, bankaferðum og að leysa út
úr tolli. Margra ára reynsla í pípu-
lögnum. Uppl. í síma 91-36690.
32ja ára fjölskyldumann, sem er við
nám í skrifstofutækni á kvöldin, bráð-
vantar góða og örugga vinnu strax,
meðmæli ef óskað er. S. 91-73301.
Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta-
störfum á skrá. Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
Ungur maöur, duglegur og traustur,
óskar eftir vinnu, hefur unnið við:
byggingav., vörubílaakstur, lagerv.,
öll landbúnaðarstörf o.fl. S.680989.
25 ára karlmann bráðvantar vinnu
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3074.
■ Bamagæsla
Dagmamma í vesturbæ. Get bætt við
mig bömum, hef leyfi. Uppl. í síma
612241.
Get bætt við mig þremur börnum í
gæslu, er í Bústaðahverfi. Uppl. í síma
91-30606.
Óska eftir 12-14 ára telpu til að gæta
2 ára drengs, 1-2 kvöld í viku. Uppl.
í síma 91-46835.
Tek börn i gæslu, hálfan eða allan
daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 30895.
■ Ymislegt
Árangursrík, sársaukalaus hárrækt m.
leysi, viðurk. af alþjóðalæknasamt.
Orkumæling, vöðvabólgumeðferð,
megrun, andlitslyfting, vítamíngr.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Fjölskyldu- og hjónaráögjöf. Vinsam-
legast skiljið eftir nafn og síma hjá
auglþj. DV í síma 27022. H-3040.
Videónámskeið. Undirstöðuatriði:
myndatökur, lýsing, hljóð og klipping.
Reyndir kennarar, takmarkaður fjöldi
þátttakenda. Fullkomin aðstaða og
leggjum til tökuvélar. Hljóðriti,
Kringlunni, sími 680733.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
■ Skeiruntanir
Diskótekið Dísa! Fyrir árshátíðir, ár-
gangshátíðir og allar aðrar skemmt-
anir. Komum hvert á land sem er.
Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. Simi 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöid og helgar.
Diskótekið Dísa! Árs hátíðir, skemmt-
anir afmælisárganga og öll önnur til-
efiii. Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptav., vinsaml. bókið tímanl.
Sími 51070 (651577) v. daga kl. 13-17,
hs. 50513 morgna, kvöld og helgar.
Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Ath. okkar lága (föstudags) verð.
Diskótekið Ö-Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar
almennar hreingemingar á íbúðum,
stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp-
hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld-
og helgarþjónusta, Gerum föst verð-
tilboð. Sími 42058.
Ath. Hreingerum teppi og sófasett með
háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum
einnig að okkur fasta ræstingu hjá
fyrirtækjum og alls konar flutninga
með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
H.Þ. Þjónustan. Hreinsum og sótt-
hreinsum sorprennur, sorpgeymslur
og ílát. Uppl. í síma 91-20118 eftir kl.
17.
Hólmbræöur. Hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017
og 27743.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsadstod
Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör til
skatts fyrir einstaklinga með rekstur,
t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar-
menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir
skattaframtölum. Örugg og góð þjón-
usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23.
Framtalsþjónustan.
■ Bókhald
Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir
rekstraraðila. Tímavinna eða föst til-
boð ef óskað er. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649.
■ Þjónusta
Blæbrigði - málningarþjónusta.
Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign-
ina eða skrifstofuna? Öll almenn
málningarþjónusta og sandspörslun.
Jón Rósmann Mýrdal málarameistari,
sími 91-20178 og 91-19861.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Dyrasímaþjónusta. Löggiltur raf-
virkjameistari. Gömul og ný kerfi yfir-
farin. Einnig gangaljós o.fl. Áratuga
reynsla. S. 656778/29167 kl. 18-20,
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í
síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld-
in.
Nýsmiöi - húsaviðgeröir. Tæknileg
þjónusta, kostnaðarútreikn., eftirlit.
Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna
eðatilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814.
Tveir trésmiðir taka að sér trésmíða-
vinnu. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í
síma 91-29712, Þórður, og 91-652313,
Haraldur.
Bilskúrseigendur! Uppsetn. og stilling-
ar á bílskúrsh. og jámum. Uppsetn.
og sala á bílskhurðaopnurum. 2 ára
ábyrgð. Kvöldoghelgarþj., s. 652742.