Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. Það fór aldrei svo að Roy Orbi- son kæmist ekki á toppinn með lagið You Got It, hann hafði vit á að bíða og þar með var sigurinn hans. Og fyrst svo fór er allsendis óvíst að Sam Brown takist að ná toppnum á rásarlistanum en þó er ekki öll nótt úti enn. Sam Brown má líka bíða átekta á ,ís- lenska listanum þar sem Blue Zone einokar toppsætiö þessar vikurnar. Fine Young Cannibals eru í sókn á báðum listum og sama er að segja um þá Marc Almond og Gene Pitney. Simple Minds ná enn að halda Michael Jackson fyrir aftan sig í Lundún- um en róðurinn þyngist stöðugt. Og fleiri stefna hátt í Lundúnum, Bananarama, S’Xpress og Jason Donovan fara hratt yfir sögu, Vestra nær hin 16 ára Debbie Gibson toppnum og breska söng- konan Sheena Easton fylgir fast á eftir, þar með eru þrjár söng- konur í efstu sætum bandaríska vinsældalistans sem verður að teljast óvenjulegt. -SþS- ISL. LISTMN 1. (1 ) JACKIE Blue Zone 2. (2) STOP Sam Brown 3. (3) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 4. (8) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals 5. (13) STRAIGHT UP Paula Abdul 6. (5) YOU GOT IT Roy Orbison 7. (9) SOMETHINGS GOTTEN HOLD OF MY GEART Marc Almond & Gene Pit- ney 8. (4) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 9. (11) LEAVE ME ALONE Michael Jackson 10. (20) ÉG HELD ÉG GANGI HEIM Valgeir Guðjónsson LONDON 1. (1 ) BELFAST CHILD Simple Minds 2. (4) LEAVE ME ALONE Michael Jackson 3. (2) LOVE CHANGES EVERYT- HING Michael Ball 4. (5) STOP Sam Brown 5. (12) HELP Banarama 6. (14) HEY MUSIC LOVER S'Xpress 7. ( 6 ) MY PREROGATIVE Bobby Brown 8. (13) I DON'T WANT A LOVER Texas 9. (-) TOO MANY BROKEN HE- ARTS Jason Donovan 10. (23) CAN'T STAY AWAY FROM YOU Cloria Estefan 1. (2) YOU GOT IT Roy Orbison 2. (3) STOP Sam Brown 3. (1 ) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 4. (8) SOMETHINGS GOTTEN HOLD OF MY HEART Marc Almond & Gene Pit- ney 5. (6) JACKIE Blue Zone 6. (5) BABY I LOVE YOUR WA- Y/FREEBIRD Will To Power 7. (4) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 8. (12) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals 9. (13) TRUE LOVE Glenn Frey 10. (11) PUT THIS LOVE TO THE TEST John Astley NEW YORK 1. (2) LOST IN YOUR EYES Debbie Gibson 2. (4) THE LOVER IN ME Sheena Easton 3. (1) STRAIGHT UP Paula Abdul 4. (9) THE LIVING YEARS Mike And The Mechanics 5. (7) YOU GOT IT New Kids On The Block 6. (3) WILD THING Tone Loc 7. (8) WHAT 1 AM Edie Brickell 8. (12) RONI Bobby Brown 9. (11) SURRENDER TO ME Ann Wilson & Robin Zander 10. (14) PARADISE CITY Guns N' Roses kostar gleðskap. Og við þessu gleypir fólk; fær glýju í augun af sólinni í htmyndabæklingunum og pantar sér pláss í sæl- unni suður frá, hvað sem það kostar. Allt er á sig leggjandi til að sleppa burt af þessu guðsvolaða landi þó ekki sé nema um stundarsakir. Og á sama tíma og menn beija sér yflr dýrtíð og þverrandi kaupmætti, seljast sólarlandaferðir fyr- ir tugi milljóna á viku. Roy Orbison gefur ekkert eftir á DV listanum þessa vik- ina, bætir heldur við og stormar inn á listann með safn af gullkornum sínum gegnum tíðina. Og þar með kemur Orbi- son við sögu á þremur plötum á hstanum, tveimur eigin og svo í Travehng Wilburys samsteypunni. Er mér til efs að nokkur hstamaður hafl náð þessum árangri fyrr í sögu hstans. -SÞS- Hér á þessu skeri norður í ballarhafi hafa íslendingar þraukað mann íram af manni í rúm 1100 ár. Veðurfar og náttúra hafa á þessum árum gert þjóðinni ýmsa skráveifu en við höfum látið okkur hafa það. Vetur eru langir og oft á tíðum snjóþungir en við höfum tekið því eins og hveiju öðru hundsbiti enda ekki við eilífu sumri að búast hér uppi undir pól. En nú á síðustu tímum virðist þetta vera að breyt- ast. Þaö virðist vera búið að sannfæra stóran hluta þjóðar- innar um að hér sé allsendis ólíft nema menn komist minnsta kosti einu sinni á ári suður á sólarstrendur tii að hggja þar í bleyti eins og útvatnaður saltfiskur í nokkrar vikur. Varla má orðið falla snjókorn úr lofti svo ekki fylhst alhr fjölmiðlar af hughreystandi auglýsingum um að betra líf bíði handan viö homið, með sól og sjó og linnulitlum Roy Orbison - er að leggja undir sig listann. Elvis Costello - Spike snýr aftur. Bretland (LP-plötur 1. (1) ANEWFLAME...................SimplyRed 2. (2) ANYTHING F0R Y0U..........Gloria Estefan 3. (4) ANCIENTHEART..............TanitaTikaram 4. (-) THEBIGAREA.............f....ThenJerico 5. (3) THERAWANDTHEC00KED ......................Fine Young Cannibals 6. (11) SPIKE....................Elvis Costello 7. (8) HYSTERIA................. DefLeppard 8. (5) MYSTERYGIRL...............RoyOrbison 9. (6) WANTED..........................Yazz 10. (15) REM0TE....................HueAndCiy Def Leppard - níu milljónir eintaka seld! Bandaríkin (LP-plötur 1. (í) DON'T BE CRUEL.............Bobby Brown 2. (2) APPETITE F0R DESTRUCTI0N...Guns And Roses 3. (5) ELECTRICY0UTH..............DebbieGibson 4. (3) V0LUME 0NE..............Traveling Wilburys 5. (4) SH00TINGRUBBERBANDS......EdieBrickell 6. (6) GNRLIES..................GunsAndRoses 7. (9) F0REVERY0URGIRL............PaulaAbdul 8. ( 7 ) HYSTERIA..................DefLeppard 9. (8) GIVIN Y0U THE BEST.........Anita Baker 10. (10) NEWJERSEY.....................BonJovi ísland (LP-plötur 1. (1) MYSTERY GIRL.................RoyOrbison 2. (2) BAD......................MichaelJackson 3. (-) THEALLTIMESGREATESTHITS.....RoyOrbison 4. (4) V0LUME0NE...............TravelingWilburys 5. (6) REALLIFE..................BoyMeetsGirl 6. (-) ST0P..........................SamBrown 7. (3) THE RAW AND THE C00KED.......Cannibals 8. (10) APPETITE F0R DESTRUCTI0NS ...Guns And Roses 9. (-) AFTERTHEWAR..................CaryMoore 10. (8) BIGTHING......................BlueZone Hvað sem það

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.