Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Qupperneq 10
10
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
Utlönd
Samkomulag
við fangana
Allir gestimir, sem voru í E1 Pavon
fangelsinu í Guatemala, yfirgáfu það
í gær heilir á húfl eftir að samkomu-
lag hafði náðst við uppreisnarfang-
ana. Gestirnir, sem voru fimm
hundruð sjötiu og einn, að sögn lög-
reglunnar, voru ílestir konur og
böm. Höfðu þeir þá verið í fangelsinu
síðan á sunnudaginn er blóðug upp-
reisn fanganna hófst.
Vom gestimir flestir ættingjar
uppreisnarfanganna og vildu flestar
kvennanna ekki ræða við fréttamenn
er þær komu út fyrir fangelsis-
múrana. Sumar kvennanna, með
ungböm á handleggnum, grétu er
þær voru leiddar til sjúkrabifreiða
og langferöabifreiða sem biðu fyrir
utan fangelsið. Starfsmenn Rauöa
krossins sögðu að mörg barnanna
virtust þjást af því að hafa tapað
vökva.
Talsmaður fangelsisins sagði að
fangarnir hefðu afhent rúmlega sex-
tíu riffla eftir að samkomulag var
undirritað milli fanganna og samn-
ingamanna. Sagði hann að lík sjö
manna, þriggja fangavarða og fjög-
urra fanga, hefðu fundist. Áður
höfðu embættismenn sagt að staðfest
hefði verið að átta hefðu látist og lík-
Konur og börn á leiðinni frá fangeisinu f Guatemala eftir að samkomulag
náöist viö uppreisnarfangana. Simamynd Reuter
ega fjórir til viðbótar. um og einnig rúmlega hundrað fang-
Fimmtíu og fimm gestanna höfðu ar sem nú hafa gefið sig fram við
farið eða flúið frá uppreisnarfóngun- yfirvöld. Reuter
Bush biðlar
til Gorbatsjovs
Bush Bandaríkjaforseti hefur
hvatt Gorbatsjov Sovétleiðtoga,
sem fer til Kúbu um helgina, til
þess að hætta stuðningi við yfirvöld
í Nicaragua. Baker, utanrikisráð-
herra Bandaríkjanna, sagði í gær
að nú hefðu Sovétríkin tækifæri til
að sýna að hin nýja stefna þeirra
næði einnig til Mið-Ameríku.
Eftir átta ára hemaðaraðstoð við
kontraskæruliða í Nicaragua virð-
ist nú sem Bandaríkin ætli að nota
diplómatískar leiðir til þess að
steypa stjórn sandínista. Bandarísk
yfirvöld segjast nú vera að hvetja
leiðtoga kontraskæruliða til að
snúa heim og taka þátt í stjóm-
málastarfi því sem ætlað er að leiða
til kosninga í febrúar á næsta ári.
Yfirvöld í Moskvu hafa neitað að
hætta stuðningi sínum við stjórn-
ina í Nicaragua á meðan Bandarík-
in styðja kontraskæruliða. Banda-
rísk stjómvöld og bandaríska þing-
ið, sem samþykkti í stjórnartíð Re-
agans að hætta hernaðaraðstoð við
kontraskæruliðana, tilkynntu fyrir
viku um samkomulag um að flár-
hagsaðstoð við skæruliða yrði
haldið áfram. Nemur hún fjórum
og hálfri milljón dollara á mánuði
tiljanúarlokal990. Reuter
Bush virðist nú reyna diplómatískar leiðir til þess að fella stjórnina í
Nicaragua. Símamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 10, 5. hæð A, þingl. eig. Ár-
sæll Friðriksson og Björk Georgs-
dóttir, mánud. 3. apríl ’89 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Austurberg 12,3. hæð nr. 4, þingl. eig.
Sæmundur Þórarinsson, mánud. 3.
apríl ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka Islands.
Austurberg 30, íb. 01-01, þingl. eig.
Jenný Kristín Grettisdóttir, mánud.
3. apríl ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Álfheimar 33, miðhæð, þingl. eig.
Hallgrímur H. Einarsson, mánud. 3.
apríl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Barmahlíð 17, risíbúð, þingl. eig.
Gunnar Ágústsson, mánud. 3. apríl ’89
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurð-
ur Georgsson hrl.
Bergþórugata 51, 1. hæð t.h., þingl.
eig. Sigurður S. Hákonarson, mánud.
3. apríl ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Útvegsbanki íslands hf.
Blönduhlíð 2, hluti, þingl. eig. Hjálm-
ar Rósberg Jónsson, mánud. 3. aprfl
’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka íslands og Ás-
geir Thoroddsen hdl.
Borgartún 1B, bílasala, þingl. eig.
Eggert Þór Sveinbjömsson, mánud.
3. aprfl ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Brautarholt 20, hluti, þingl. eig. Þórs-
höll hf., mánud. 3. aprfl ’89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 41, 1. hæð t.v.,
þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir,
mánud. 3. aprfl ’89 kl. 15.15. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Dísarás 7, þingl. eig. Sigurður Gunn-
arsson, mánud. 3. aprfl ’89 kl. 15.15.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Drápuhlíð 26, hluti, þingl. eig. Kristj-
ana Þuríður Jónsídóttir, mánud. 3.
apríl ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Tiygg-
ingastofnun rfldsins og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Dunhagi 23, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Öm Þorláksson, mánud. 3. apríl ’89
kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Engjasel 56, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Theodór Halldórsson, mánud. 3. aprfl
’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Engjasel 58, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Úlfar G. Ásmundsson, mánud. 3. aprfl
’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild-Landsbanka íslands.
Vallarás 4, íb. 024)6, þingl. eig. Bygg-
ung sf., mánud. 3. aprfl '89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Vallarás 4, íb. 0366, þingl. eig. Bygg-
ung sf., mánud. 3. aprfl ’89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Vallarás 4, íb. 04-01, þingl. eig. Bygg-
ung sf., mánud. 3. aprfl ’89 fi. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Vallarás 4, íb. 04-06, þingl. eig. Bygg-
ung sf., mánud. 3. aprfl ’89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Vallarás 4, íb. 0561, þingl. eig. Bygg-
ung sf., mánud. 3. aprfl ’89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Vallarás 4, íb. 0566, þingl. eig. Bygg-
ung sf., mánud. 3. apríl ’89 fi. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
BQRGARFOGETAEMBÆTH) IREYKJÁVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Alftamýri 6, 3. hæð, þingl. eig. Jón
Pálsson, mánud. 3. apríl ’89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands, Gunnar Sólnes hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Bæjarfógetinn
í Kópavogi.
Ásvallagata 25, kjallari, þingl. eig.
Gunnar Þ. Sigurðss. og Kolbrún Þor-
geirsd, mánud. 3. apnl ’89 kl. 11.15.
Úppboðsbeiðandi er Útvegsbanki ís-
lands hf.
Feijubakki 12, 2.t.h., þingl. eig. Einar
Sigurðsson, mánud. 3. aprfl _’89 kl.
11.45. Uppþoðsbeiðendur em Útvegs-
banki íslands hf. og Verslunarbanki
íslands hf.
Haðarstígur 15, þingl. eig. Helga
Bragadóttir, mánud. 3. apríl ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Innheimtu-
stofhun sveitarfél.
Hólmaslóð 2, þingl. eig. Jakob Sig-
urðsson, mánud. 3. aprfl ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Byggðastofhun.
Hólmgarður 31, talinn eig. Ámi Ing-
ólfur Arthursson, mánud. 3. aprfl ’89
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón
Finnsson hrl.
Kambasel 31, íb. 0161, þingl. eig. Guð-
laugur J. Guðlaugsson, mánud. 3.
apríl ’89 kl. 14.15. Úppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands,
Sigurmar Albertsson hrl., Útvegs-
banki íslands hf., Ari ísberg hdl., Skúh
J. Pálmason hrl., Ásgeir Thoroddsen
hdl. og Búnaðarþanki íslands.
Karfavogur 11, 1. hæð, talinn eig.
Rafn Guðmundsson, mánud. 3. aprfl
’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Sig-
ríður Thorlacius hdl.
Kúrland 16, þingl. eig. Gunnar Sig-
urðsson, mánud. 3. aprfl ’89 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki
ísíands og Eggert B. Ólafsson hdl.
Langholtsvegur 19,1. hæð, talinn eig.
Sigurður Guðjónsson, mánud. 3. aprfl
’89 kl. 14.45._ Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Laufasvegur 8, efri hæð, þingl. eig.
Sverrir Gauti Diego, mánud. 3. apifl
’89 kl. 11.00 . Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir
Thoroddsen hdl.
Laugavegur 12, þingl. eig. Guðmund-
ur S. Kristinsson, mánud. 3. aprfl ’89
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 72, hluti, þingl. eig.
Gunnlaugur Gunnlaugsson, mánud.
3. •aprfl ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Eggert B. Ólafsson hdl.
Miðstræti 3 A, 3. hæð og ris, þingl.
eig. Guðni Kolbeinss. og Lilja Berg-
steinsd., mánud. 3. aprfl ’89 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík
Mjóahlíð 8, hluti, þingl. eig. Hallgrím-
ur S. Sveinsson, mánud. 3. aprfl ’89
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Neðstaleiti 4, hluti, talinn eig. Jóna
Marvinsdóttir, mánud. 3. aprfl ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Brynjólfúr
Kjartansson hrl., Sveinn Skúlason
hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. og Lögmenn
Hamraborg 12
Rauðarárstígur 30, ris, þingl. eig. Sæv-
ar G. Gíslason, mánud. 3. aprfl ’89 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Valgarður
Sigurðsson hdl.
Skipasund 7,1. hæð og ris, þingl. eig.
Haukur Nikuláss. og Karen Kjart-
ansd., mánud. 3. apríl ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skipholt 33, hluti, þingl. eig. Tónlist-
arfélagið í Reykjavik, mánud. 3. aprfl
’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Verslunarbanki Islands hf., Ólafúr
Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Suðurgata 16, hluti, þingl. eig. Kristín
Bjamadóttir o.fl., mánud. 3; aprfl ’89
kí. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Súndlaugavegur 12,1. hæð, þingl. eig.
Jón Steinn Elíasson, mánud. 3. apifl
’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Súðarvogur 52, efri hæð, þingl. eig.
Jóhannes Þ. Jónsson, mánud. 3. aprfl
’89 kl. 10.45. Uppþoðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hall-
grímsson, mánud. 3. aprfl ’89 kl. 14.30.
Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Verslunarbanki íslands
hf., Ólafúr Gústafsson hrl., Útvegs-
banki íslands hf., Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Landsbanki íslands og
Gjaldskil sf.
Vesturberg 71, þingl. eig. Öm Ingvars-
son, mánud. 3. apifl ’89 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Þingholtsstræti 1, þingl. eig. Óh Pétur
Friðþjófsson, mánud. 3. aprfl ’89 kl.
15.00. Uppþoðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTm) IREYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álakvísl 42, hluti, talinn eig. Hólm-
fríður Guðmundsd. og Þór Guðjóns-
son, fer fram á eigninni sjálfri, mánud.
3. aprfl ’89 kl. 18.00. Uppboðsþeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Klemens Eggertsson hdl., Skúh J.
Pálmason hrl., Ásgeir Thoroddsen
hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hrafhhólar 8, 1. hæð D, þingl. eig.
Þórir Ingvarsson, fer fram á eigninni
sjálfri, mánud. 3. aprfl ’89 kl. 16.30.
Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Tryggingastofhun ríkis-
ins og Veðdeild Landsbanka íslands.
Kambsvegur 1,2. hæð, þingl. eig. Frið-
rik Magnússon og Hrefria Friðriksd.,
fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 3.
aprQ ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Vesturberg 157, þingl. eig. Sigurður
Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri,
mánud. 3. aprfl ’89 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Atli Gíslason hrl., Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK