Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. Spumingin Hvað er versti matur sem þúfærð? Sigrún H. Sigurjónsdóttir nemi: Slát- ur finnst mér ógeðslega vont og soð- inn íiskur er líka nyög vondur. Hanna Valdimarsdóttir nemi: Soðinn fiskur finnst mér afskaplega vondur og fráhrindandi matur. Kata Valdimarsdóttir nemi: Hrogn og lifur og soðinn fiskur er það versta sem ég fæ en ég er ekki mjög mat- vönd. Magnea Rán Guðmundsdóttir nemi: Feitt hrossakjöt og súrir hrútspung- ar. Þetta er hvort tveggja hreint ógeðslegur matur. Guðrún Skúladóttir nemi: Hrossa- kjöt er tvímælalaust það versta sem ég fæ. Mér er líka illa við að borða hesta, þeir eru svo fallegir. Sveindis Skúladóttir nemi: Hafra- grautur, sérstaklega ef hann er með skyri úti í. Það er hreint andstyggi- legur matur. Lesendur Kjötvörur: Hættum útflutningi „Lækka á lærissneiðarnar í verði og auka þannig kaupmátt launanna," segir m.a. í bréfinu. Konráð Friðfinnsson skrifar: Eins og neytendur vita niðurgreið- ir ríkisvaldið lambakjötið og mjólk- urafurðimar. Þann hluta dilkakjöts- ins er ekki selst hérlendis er reynt að lokka ofan í maga útlendinga. Hinum erlendu þykir varan hins vegar nokkuð dým verði keypt. Þess vegna er einnig nauðsynlegt að greiða hana niður. Það em ekki minna en fjögur, fimm hundmð milijónir króna sem' sagðar eru renna þangað árlega, á raunvirði. Formaður Dagsbrúnar hvatti sitt fólk á dögunum, og neytendur al- mennt, tfi að hundsa lambakjötið. Formaðurinn benti réttilega á að nær væri fyrir framkvæmdavaldið að nota þessa peninga í þágu íslenskra neytenda. Með öðrum orðum; að lækka lærissneiðarnar í verði - auka á þann hátt kaupmátt launanna. Undir þetta sjónarmið er hægt að taka. Ég er sem sé þeirrar skoðunar að alveg eigi að hætta við markaðs- svæðin ytra og eltingarleik tengdan þeim, einfaldlega vegna þess að vest- rænir nágrannar okkar em sjálfir í stórkostlegum vandræðum hvað þennan málaflokk áhrærir. Á bæjun- um þeim flæðir „afrakstur" búanna alls staðar yfir skjólgarðana. Staðreyndin er sú að á meðan óbreytt ástand varir er lítil von til þess að unnt verði að selja afkvæmi aKuryrkjunnar nema gegn smávægi- légu gjaldi. Og líklega aldrei öðru- vísi. Þróun landbúnaðar hlýtur því að verða á þá lund í komandi framtíð að hvert ríki hugsi eingöngu um eig- ið svæði og miði aíkastagetu sveit- anna við það. íslendingar em ekki einangrað fyr- irbæri. Við höfum náð ágætum ár- angri í að stýra mjólkur- og nauta- kjötsvinnslunni. Þar er núna komið jafnvægi á framboð og eftirspurn. Enginn talar enda lengur um osta- eða smjörfjöll. En því miður er sauðkindin ennþá hálfgerður vand- ræðagemlingur. Þarna skortir talsvert á að endar 'nái saman.- Því fyrr sem bændur skilja nauðsyn þess að minnkun stofnsins niður í innlenda markaðs- stærð er óhjákvæmileg og að hætta að slátra „fram hjá skýrslum“ þvi betra. Að lokum vil ég taka fram að ég styð bændastéttina og samsinni alls ekki þeim röddum er hrópa: Hnekkj- um einokuninni og hefjum innflutn- ing á búvörum þegar í stað. - Mitt áht er að talsmenn frelsisins leiki vissan blekkingarleik í umfjöllun sinni. Svipaðan leik og stjórnvöld hafa leikið allt frá upphafi „vísinda- veiðanna“ á hvölum. Útvarpstónlistin yfir hátíðina: Áberandi best á Hljóðbylgjunni G.R. skrifar: Það er áberandi að þrátt fyrir alla þessa nýju ljósvakamiðla sem sprot- tið hafa upp á seinustu misserum er ekki einn einasti þeirra sem helgar sig eingöngu svokallaðri afþreying- artónhst og samanstendur af lögum sem orðið hafa vinsæl í dægurlaga- heiminum gegnum tíðina, aht frá, segjum frá árinu 1930 og til þessa dags. Þess háttar tónhst má ávaht finna á einhverri útvarpsstöð flestra landa og þykir sjálfsagt að hafa á boðstól- um fyrir þann fjölmenna hóp hlust- enda sem þessi tónlist höfðar tíl. Það kemur vel fram hér á landi á hátíðisdögum eins og þeir geta verið leiðinlegastir, t.d. um páska þegar helgislepjunni er ómældri slengt yfir okkur og boð og bönn í algleymingi. Þá má Ríkisútvarpið ekki flytja nema messur, passakaghur og óratóriur. Þó hefur þetta breyst nokkuð síðustu misserin með tilkomu nýju útvarp- stöðvanna. En þá tekur ekki betra við, því á hinum útvarpsstöðvunum er grað- hestatónlistin eða gamh íslenski ruddaléngni sjómannablúsinn af Halamiðum í mestu uppáhaldi plötu- snúðhnganna. - Ég verð þó að taka fram að ein stöð er annarri fremri í tónhstarvah og var þar skör framar en flestar hinar yfir hátíðarnar. Það vár Hljóðbylgjan, sem lék góða og sígilda ókynnta tónhst, t.d. megnið af föstudeginum langa. Einnig má segja að oft séu útvarps- stöðvamar Rót og eins Alfa með tón- hst sem er þægileg til hlustunar og Rót kemur manni oft á óvart með tónhstarval, þar sem sneitt er hjá alkunnu eymdarvæh meðal- mennsku í tónlistarvah. Er ekki ein- hver þessara útvarpsstöðva sem get- ur nú fyrir fuht og fast komið á út- sendingu afþreyingartónlistar á borð við það sem gerist meðal annarra menningarþjóða þótt ekki væri nema tíl að nema sárasta broddinn úr þeirri eymd sem ríkir í tónhstar- flutningi hinna nýju útvarpsstöðva? Kaupum íslenskt: Eru Flugleiðir ekki íslenskt fyrirtæki? Skúli S. hringdi: Ég hef verið aö horfa á auglýs- ingar í sjónvarpi, þar sem forkólfar ýmissa stéttarfélaga hafa komið fram og hvatt fólk til að kaupa ís- lenskt. Væntanlega þýðir þetta að fólk eigj að beina viðskiptum sínum til íslenskra fyrirtækja, sem rekin eru á íslenskri grund með íslensku starfsfólki. Á sama tíma ganga þessi sömu stéttarfélög fram fyrir skjöldu og beina viöskiptum félagsmanna sinna frá íslensku fyrirtæki með því aö kaupa leiguflug af dönsku leiguflugfélagi. Þá kemur upp þessi spurning; Eru Flugleiðir ekki ís- lenskt fyrirtæki? Hvemig stendur á því að forystu- menn íslenskra stéttarfélaga leyfa sér svona hræsni, að koma fram í hátiðlegum sjónvarpsauglýsingum og hvetja til þess að kaupa innlent, á sama tíma og þeir semja viö er- lent flugfélag um stórfehd viðskipti við félagsmenn sína, án þess aö leyfa Flugleiðum, sem ég hélt aö væru alíslenskt fyrirtæki, aö bjóða í þessa mannflutninga? „89 af stöðinni“ heitir ágætur þáttur í sjónvarpinu á laugardög- um. Ein persónan sem þar kemur stundum fram talar sjálfa sig al- gjörlega í hring. Þetta sama hafa forystumenn stéttarfélaganna gert meö því að hrópa „kaupum ís- lenskt“ í sjónvarpinu, * en sýna „kaupum danskt“ í verki. Kynþokki kvenna Ásta hringdi: Ég var að enda viö aö hlusta á þáttinn Þjóðarsálina á rás 2, þar sem ræddur var kynþokki kvenna. Þar kom margt fram og einkum frá konum sem hringdu. Fyrst hringdu tvær eða þrjár konur sem aht að því „helltu sér yfir“ þá karlmenn sem áður höfðu lýst aðdáun á kon- um og kynþokka þeirra, hver á sinn hátt. Ein kvennanna sagði sem svo að karlmenn væru karlmannlegastir þegar þeir svæfu eða lægju út af og þegðu. Önnur kynsystir hennar úthúöaöi stjómendum þáttarins og öðrum þeim sem litu á konur og væm að vega þær og meta eftir úthtinu. Síöan komu aðrar konur sera voru þessum kynsystrum sínum ósammála og vildu bara hafa sí- gilda lagið á þessu og fannst aht í lagi að konur væm metnar eftir úöiti, kynþokka, útgeislun og ööra því sem minnst var á í þættinum. Ég veit satt að segja ekki hvað er að sumum íslenskum konum sem geta lagt það á sig aö hringja tíl útvarpsstöðvar tíl að æsa sig upp yfir saklausum vangaveltum um kynþokka kvenna. Sama mætti kannski segja um sjálfa mig sem hringi tíl dagblaðs Ul að láta í ljósi áht mitt á þessum konum. - En hvað á maður að gera? Svo er það varöandi það hvað sumar konur era hörandsárar gagnvart kynþokka kvenna eöa fegurö þeirra og aödráttarafli. Mér finnst að samnefnari ahra þeirra kvenna sem láta eins og óhemjur út af fallegum kynsystrum sinum sé óhemju hótleiki þeirra sjálfra. Allar þær konur sem eru á kafi í mótmælum gegn fegurðarsam- keppni kvenna, siijaspehs- og nauögunarmálum virðast hafa út- htíð á raótí sér og vera auk þess með mikinn mæðu- og vandlæting- arsvip. Það er því vel hægt að skhja hvers vegna þær hafa lent á þeirri hihu í lifinu að gerast farandpred- ikarar gegn fegurð og kynþokka. Tjara og naglar Ökumaður skrifar: Mig langar að benda á hve iha malbikið er farið innst á Miklubraut- inni, þar sem ekið er tíl vesturs milh Ehiðaárbrúa og Réttarholtsvegar. Þetta er áreiðanlega bölvuðum nagladekkjunum að kenna, þótt það standi utan á strætó að „þeim fækki stöðugt sem aka á negldum". Það er bara svo skrýtið að þeir skuh alhr aka hægra megin á göt- unni. Lóka merkheg tílvhjun að göt- unni skuh haha þangað, þannig að saltpækih gatnamálastjóra rennur þangað frá vinstri vegarhelmingi, sem þá losnar mun fyrr við saltíð og þomar fremur en sá hægri. Hve þessi vegarbútur er hla farinn rennir einmitt stoðum undir þá kenningu hve hla nagladekkin fara með göturnar, en saltið gerir þeim ekkert th. Ég á bara eftir að fá botn í það af hverju slitið er minna og jafn- ara báðum megin þegar vestar dreg- ur, milh Réttarholtsvegar og Grens- ásvegar, þar sem gatan er meira á jafnsléttu og pækhhnn hefur ekki runnið eins eindregið tíl annarrar hliðarinnar. Nema kannski hafi ver- ið minna saltað þar? Þakkir til lögregluþjóna Anna Jóhannsdóttir skrifar: Mig langar th aö koma á framfæri þakklæti th lögreglumannanna sem hjálpuðu mér við að koma bílnum mínum aftur út á Bústaðaveg, eftir að hafa fengið óvænta flugferð upp á skafl nokkum sem þama var th þess að forðast árekstur. - Atburðurinn átti sér stað þriðjudaginn 21. mars sl. um kl. 09.00. Sérstaklega langar mig til aö þakka lögreglumönnunum tveimur sem komu mér til aðstoðar fljótlega eftir óhappiö, fyrir frábæra hjálpsemi og almennhegheit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.