Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 13
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. 13 Lesendur Stöðvar 2 Einar Gunnlaugsson skrifar: Ég get ekki lengur þagað yfir því siðleysi sem ég kalla hækkun af- notagjaida Stöðvar 2. - Máli mínu til skýnngar skal eftirfarandi tekið ; fram: Á sama tíma og Stöð 2 hækk- ar afnotagiöldin úr kr. 1465 í kr. 1795 þá auglýsir hun afslátt af myndlykium sem nemur kr. 3000 fyiir Jivem lykil. En það sem er þó aðalatriði máls þessa og veldur óánægju minni og margra annarra er sú fria áskrift sem veitt er í 3 mánuði á sama tíma og afnotagjöld eru hækkuð á þeirn áskrifendum sem fyrir eru. Ég bendi einnig á aö þetta er ekki í fyrsta skiptið sem afnotagjald er hækkað á sama tíma og nokkur hundnið nýir áskrifendur eru með fria askrift í 3 mánuði. Áskrifendur sætta sig öruggiega ekki við að Stöð 2 komi svona aftan að hluta áskrif- enda með því að láta okkur greiða niður áskrift til nýrra áskrifenda á nokkurra mánaða fresti. Ég vil nota tækifærið og benda á að þegar Stöð 2 hóf starfsemi sína þá var afnotagjaldið kr. 980 en er nú koinið í kr. 1795 - sem erhækk- un upp á um 84%. Það verður að segja eins og er að ekki hefur dag- skrá stöðvarinnar lagast í sama hlutfalii, þó svo að ég sé eklá að halda því fram að Stöð 2 sé alvond, því það er langt í frá. - Það sem hleypir hins vegar iUu blóði í mig er þessi viðskiptaraáti stöðvarirai- Nú veit ég ekki hvort verðlags- sfjóri hefur eitthvað með þessai' verðliækkanir að gera en ef svo er þá fyndist mér að hann ætti að leyfa minni hækkun og banna þessar gjafaáskriftir þvi með þessu fjTir- komulagi þá sitja ekki ailir við sama borð. - Ársáskrift hjá Stöð 2 er i dag kr. 21.540. Ég er alvarlega aö velta því fyrir mér að segja upp Stöð 2 og hef ég heyrt það sama hjá þó nokkuð mörgum sem ég þekki til. - En skyldi Stöð 2 fá jaíhmarga nýja áskrifendur í stað þeirra óánægðu sem segja upp? Mýkra sódavatn Akureyringur hringdi: Ég hef lesið í DV tvö bréf sem birt- ust í lesendadálkum blaðsins um sódavatmð frá Agli. í fyrra bréfinu var kvartað undan því að sódavatmð væri of „hart“ og þyrfti að koma til önnur tegund sem væri mýkri eða með minna kolsýruinnihaldi. Ég tek undir þessa ósk og svo held ég að sé um fleiri. í síðara bréfinu sem ég sá var svar frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar hf. og kom þar fram að Egils sóda- vatnið er með fremur miklu kolsýru- innihaldi og virkar fremur „hart“. Það væri því ekki hægt að flokka það undir hið „léttkolsýrða mineral- vatn“ sem víða er á boðstólum er- lendis. í svarinu frá Ölgerð Egils Skalla- grímssonar er velt upp þeirri spurn- ingu hvort nægur markaður sé hér fyrir léttkolsýrt sódavatn, en sagt að ekkert sé því til fyrirstöðu tæknilega að hefja framleiðslu á því. - Þetta svar frá Ölgerðinm þótti mér vænt um að sjá. Ég er þess fullviss að úr því að grundvöflur er fyrir framleiðslu á því „harða“ sódavatni sem nú er á boðstólum, þá er hann enn meiri fyr- ir framleiðslu á léttara sódavatai, því fólk hefur einmitt margt vamst þess konar sódavatm er það hefur farið erlendis og þar eru sannarlega marg- ar tegundir á boðstólum. - Þekktast er kannski franska mineralvatnið Perrier sem hefur náð vinsældum um aflan heim og var m.a. á boðstól- um hér á landi en sést nú ekki lengur hver sem ástæðan er. Sennflega hefur það þótt of dýrt, enda var það dýrt, þótt gott væri. - íslenskt létt og bragðgott sódavatn er áreiðanlega vel þegið hér af fjölda fólks. Verð á vítamínum Margrét skrifar: Það hefur verið fjallað um verð á vítamínum og ginsengi í DV undan- farið og langar mig til að leggja orð í belg. - Ég er ein þeirra sem hafa tekið inn lýsi og rautt ginseng mér til heflsubótar. Áhugi minn fyrir ginseng vaknaði við lestur dönsku blaðanna. Mér hef- ur lengi blöskrað verð á sumum víta- nrinum og ginseng hér á landi, svo að ég gerði samanburð á verði hér og í Danmörku. Gremilegt var að ódýrustu tegundirnar voru mun ódýrari þar en hér. En minni verð- munur var á dýrari tegundum. Dýrasta ginsengið í Danmörku var eina ginsengið sem var á lægra verði á íslandi, þ.e. rautt ginseng. - Þannig getur það dýrata verið ódýrast - og öfugt. Skordýraeitur í ávöxtum: Born i Áhyggjufull móðir skriíár: Ég skrifa þessar línur vegna greinar í þættinum „Lrifsstíl“ í DV þann 2. mars sl - Greinin heitir „Skordýraeitur í ávöxtum: Börn í meiri hættu en haldið var“. Mér skilst eftir þennan lestur að hðPttu öll böm muni fá krabbamein af neyslu ávxta og grænmetis ein- hvem tíraa á ævmni - Eða mni- halda ekki allir ávextir skordýra- eitur? Ef þannig er ástatt er varla óhætt að gefa bömunum epli eða þess háttar. Pústkerfi r úr RYÐFRÍU GÆÐASTÁLI. í bifreiðar og vinnuvélar 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. Bjóðum kynningarverð m/isetningu til 15. april Heimsþekkt gæðavara Uppiýsingar og pantanir 652877 og 652777 Islenskt framtak hf. Hljóðdeyfikerfi hf. Stapahrauni 3 - Hafnarfirði Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1989 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 3. apríl. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. apríl. Fjármáiaráðuneytið AÐALFUNDUR Aðalfundur Alþýðubankans hf. verður haldinn í Sókn- arsalnum, Skipholti 50A, Reykjavík, laugardaginn 8. apríl 1989 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar á meðal breyting- ar á samþykktum og ákvörðun arðs. b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnun- arhlutabréfa. c) Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjár- útboð. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 5., 6. og 7. apríl næstkomandi. F.h. bankaráðs Alþýðubankans, Ásmundur Stefánsson formaður. Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður hald- inn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, fimmtudag- inn 6. apríl 1989 og hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram til- laga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa og tillaga til breytinga á samþykktum bankans. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. SMÁAUGLÝSINGAR Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 Þverholti 11 s: 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.