Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. íþróttir____________________ Frétta- stúfar Endurbætur á Ibrox Forráðamenn skoska úrvals- deildarliösins Glasgow Rangers hafia ákveðið að endurbæta vöil sinn, Ibrox. Áformað er að auka rými fyrir áhorfendur og á völl- urinn að taka 52 þúsund manns í framtíðinni í stað 44 þúsund nú. Kostnaðurinn viö framkvæmd- imar er áætlaður 18,5 milljónir Bandaríkjadala. Hörkubarátta í Englandi Norwich, sem er í 2. sæti í ensku deildakeppninni, þarf nú á laug- ardag aö yflrstíga erflðasta hjall- ann í baráttu sinni um enska meistaratitilinn. Iiöið mætir þá Englandsmeisturum Liverpool á heimavelli. Sá leikur verður sýndur í beinni útsendingu hjá ríkissjónvarpinu kl. Í4. I síðustu 14 deildar- og bikar- leikjum hefúr Liverpool unnið 12 sinnum og gert jafntefli tvívegis og því má ætla að hart veröi bar- ist á Carrow Road. Norwich hefur ekki gengiö jafn- vel og rauða hemum i allra síð- ustu leikjum en hðið náði sér þó að fullu eftir áfalliö gegn New- castle með þvi að leggja West Ham á mánudag. En það er annað að glíma við Liverpool eins og staðan er í dag og margir spá erfiðum róðri hjá Norwich. Arsenal, sem hefur forystuna, leikur gegn Manchester United á sunnudag og ljóst má vera að Arsenal hlýtur að verða undir miklu álagi fyrir þann leik. Gildir þá nánast einu hver úrslitin verða í leik Norwich og Liver- pool. Fjölmargir spá því nú að Li- verpool haidi titlinum. Aðspurð- ur um framhaldið í baráttumú sagði Kenny Dalglish, fram- kvæmdastjóri hðsins, eftirfar- andi: „Við munum halda okkar striki og leika eins vel og okkur er imnt og reyna þannig aö £á eins mörg stig og mögulegt er.“ Tllfærsla á vetrarleikum Samkeppni milh bandarískra sjónvarpsstöðva og von um aukið íjárstreynú hafa fengið skipu- leggjendur vetrarólympíuleik- anna í Lillehammer 1994 til að færa þá fram um eina viku. Ástæðan er sú að hagkvæmt þyk- ir að sýna leikana í sjónvarpi í febrúar en sá mánuður þykir gefa mest af sér hjá bandarísku sjón- varpsstöðvunum. Einnig vilja skipuleggjendur leikanna forðast árekstra við aör- ar íþróttagreinar sem fara fram á ýmsum timaskeiöum yfir vetr- armánuðina. Fiorentina vill Lineker Einn talsmanna ítalska knatt- spymuhðsins Fiorentina, sem nú er i 7. sæti í ítölsku fyrstu deild- inni, sagði í gær aö iiöið ætti nú í samningaviðræðum vegna kaupa á enska sóknarmanninum Gary Lineker. Einnig kom fram í máli tals- mannsins aö hðið hefði hug á tékkneska leikmanninnum Lu- bos Kubik, sem gerði samkomu- lag við enska fyrstu deildar liðið Derby County fyrir ári. Fiorentina hefur ekki gert til- boð í þessa leikmenn enn sem komið er. l>að hefur nú tvo er- lenda leikmenn á sínum snærum en heftu- heimild til að tefla fram þremur. Lineker, sem kostaði Barcelona 4,7 milljónir dah þegar hann var keyptur til félagsins frá Everton í júni 1986, hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabih en óvíst er þó að félagið viiji sjá á bak hon- um. Barcelona á nú fyrir höndum erflða leiki í Evrópubikarkeppn- inni, í spánska bikamum og í deildakeppninni. Landsliðsþjálfaramálin: Ivanescu og Zivkovic inni í myndinni - Bogdan gefur svar efdr mánaðamót Jón Hjaltalín Magnússon, formað- ur HSÍ, var á ferðalagi í Austur- Þýskalandi í vikunni og ræddi þar við stallbræður sína. Kannaði hann þar meðal annars hvort unnt væri að Paul Tiedemann gæti leyst Bogd- an Kowalczyk af hólmi hjá landslið- inu en það hefur verið rnjög á reiki. „Ég ræddi við félaga mína hjá aust- ur-þýska handknattleikssamband- inu og þeirra aðstæður virðast hafa breyst verulega frá því í janúar. Litl- ar líkur eru nú á að við fáum Paul Tiedemann í það starf sem við ætluð- um honum. Við verðum því að fara aö skoða frekar aðra valkosti,“ sagði Jón Hjaltalín í samtah við DV í gær- kvöldi. „Við ræddum einnig við Bogdan Kowalzcyk fyrr í mánuðinum en Petre Ivanescu, næsti landsliðsþjálf- ari íslands? komumst að samkomulagi um að ræða máhn frekar nú.um mánaða- mótin. En við höfum einnig opnað viðræður við fleiri aðila og má nefna Júgóslavann Zoran Zivkovic og Rúmenann Petre Ivanescu, fyrrum þjálfara V-Þjóðverja, í því sam- bandi,“ hélt Jón áfram. „Við höfum nú þegar rætt við Zor- an, sem gerði lið Júgóslava að ólymp- íu - og heimsmeisturum á sínum tíma, en hann er samningsbundinn Kuwait-mönnum til 1. maí í vor. Að sögn Zoran getur hann þá framlengt samning sinn við Kuwaitmenn en einnig orðið laus allra mála. Við ræddum við Ivanescu eftir b-keppn- ina, er hann hafði látið af störfum sem þjálfari hjá V-Þjóðverjum, og hafði hann þá áhuga á að hugleiða málið. Við urðum þá ásáttir um að ræðast frekar við nú eftir mánaða- mótin. Að sjálfsögðu hafa einrúg ver- ið inni í myndinni íslenskir þjálfarar og þeir verða það áfram. Okkar stefna er og verður að fá sem hæf- astan þjálfara fyrir landsliðið," sagði Jón Hjaltalín við DV. Aðspurður um aðra þjálfara sem orðaðir hafa verið við íslenska liðið síðustu vikur og mánuði hafði Jón þetta aö segja: „Eftir því sem Ivan Snoj, landslið- seinvaldur Júgóslava, hefur tjáð mér hefur Pokrajac, fyrrum þjálfari Bandaríkjamanna, verið ráöinn landsliðsþjálfari Spánveija. Sam- kvæmt upplýsingum sem ég aflaði mér annars staöar frá hefur Vojtek Mares, fyrrum þjálfari Tékka, á hinn bóginn tekið við stöðú hans hjá hði Bandaríkjamanna," sagði Jón. -JÖG Körfuknattleikur: ÍBK hreppti enn bikarinn - vann ÍR, 78-69, 1 flokki kvenna ÍBK varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfuknattleik í gær og vann liðið því tvöfalt í ár. ÍBK vann ÍR í úrshtum í Laugardalshöll, 78-69. Leikurinn var í jafnvægi framan af en ÍR hafði þó undirtökin en er nær dró hléi snerist dæmið og höfðu Suðurnesjastúlkurnar þá ráðin og síðan allt þar tii ÍR jafnaði er um 8 mínútur voru til leiksloka. Þá hrukku Keflvíkurstúlkumar aftur í gang og unnu með nokkrum mun. María Guðmundsdóttir gerði 29 stig fyrir lið Keflavíkur en atkvæða- mest í hðf Breiðhyltinga var Hildigunnur Hilmarsdóttir sem gerði 16 stig. Þess má geta að Keflavíkurstúlkunum er tamt að hampa sigurlaun- um en þær unnu einnig tvöfalt í fyrra. „Þurftum að hafa fyrir sigrinum“ „Við gáfum eftir í síðari hálfleik og það nýttu ÍR-ingar sér. Þaö sann- aöist að það má aldrei gefa eftir í leikjum sem þessum. Ég hélt að viö værum að springa undir lok leiksíns en sem betur fer hafðist þetta á loka- sprettinum. Við þurftum svo sannar- lega að hafa fyrir sigrinum. ÍR-ingar voru verðugur mótherji. Þaö var gíf- urleg pressa á okkur fyrir leikinn," sagði Hreiðar Hreiðarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, í samtali við DV eftir leikinn í gærkvöldi. -JKS DV • Hreiðar Hreiðarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, sést hér með hinn fagra bikar sem I Njarðvíkii bikarmeis - sigruðu IR, 78-77, eftir framlengdan og Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik, annað árið í röð, er liðið sigraði ÍR með eins stigs mun, 78-77, í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í gær- kvöldi. Njarðvíkingar voru sterkari lengst af leiksins. ÍR-ingar náðu þó einu sinni for- ystunni, 13-11, um miðjan fyrri hálfleik. Njarðvíkingar komust yfir og höfðu sjö til tíu stiga forystu fram að hálfleik. I hálfleik var staðan, 42-33, fyrir Njarðvík. Sami munur var á með liðunum fram eftir síðari hálfleik. Þegar um fimm mín- útur voru til leiksloka náðu ÍR-ingar upp góðri baráttu og áður en fyrr varði voru þeir búnir að vinna upp forskot Njarðvík- inga. Þegar leiktíminn var í þann veginn að íjara út jafnaði Vignir Hilmarsson er KR vann Val í Reykjavíkurmótinu KR vann Val næsta auðveldlega á gervigrasvellinum í gærkvöldi, 2-0. Leik- | urinn var hður í Reykjavíkunnótinu í knattspymu. Mörk KR-inga gerðu Hilmar Bjömsson og Pétur Pétursson. Sigur KR var ekki fenginn þrautalaust því Sæbjöm Guðmundsson meidd- ist mjög illa undir lokin er brotið var á honum skammt utan vitateigs. Var Sæbjöm fluttur á slysadeild meö sjúkrabíl en álitið var að liðþófi í hné væri shtinn eða illa skaddaöur auk þess sem einhver áverki væri á ökkla eftir þvi sem heimildir DV herma. -JÖG J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.