Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 17
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. 25 DV gaf til keppninnar í fyrra. DV-mynd Brynjar Gauti ngar tarar æsispennandi leik leikinn, 71-71. Framlengingin var hnííjöí'n frá upphafi til enda. Njarðvíkingar byrjuðu þó betur en ÍR jafnaði að vörmu spori. ísak Tóm- asson tryggöi Njarðvíkingum sigurinn er hann skoraði úr tveimur vítaskotum, 78-76. Jón Örn Guðmundsson fékk tæk- ifæri til að jafna úr vítskotum, en nýtti aðeins annað skotið. Björn Steffensen var yfirburðamaður í hði ÍR-inga en Teitur Örlygsson var best- ur í liði Njarðvíkinga. Lélegir dómarar leiksins voru þeir Bergur Steingrímsson og Gunnar Val- geirsson. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 18, Helgi Rafnsson 18, Kristinn Einarsson 14, ísak Tómasson 12, Friðrik Rúnarsson 9, Hreiðar Hreiðarsson 5, Friðrik Ragnars- son 2. Stig ÍR: Björn Steffensen 25, Jón Örn Guðbjartsson 13, Sturla Örlygsson 10, Bragi Reynisson 10, Jóhannes Sveinsson 8, Ragnar Torfason 4, Karl Guðlaugsson 3, Pétur Hólmsteinsson 2, Vignir Hilm- arsson 2. -JKS Ráðast úrslit 1 spænsku deildarkeppninni? Tröllaslagur á Spáni - er Real Madrid sækir Barcelona heim Úrslitin í spænsku knattspyrn- unni geta ráðist á laugardag en þá leiða Hollendingarnir Leo Be- enhaker og Johan Cruyff saman sína hesta. Beenhaker stjórnar hði Real Madrid en Cruyff er við stjórnvölinn hjá Barcelona. Vegna ytri atvika kemur þessi viðureign, sem hefur verið beðið með eftirvæntingu, upp á versta tíma en bæði hð eiga erfiða leiki fyrir höndum í Evrópukeppni í næstu viku. Höfuðborgarliðið leikur þá gegn stjörnum prýddu liði AC Mílanó en Börsungar mæta CSKA Sofia. Á tíu árum hafa Madrídbúar tvívegis farið heim með bæði stig- in frá Nou Camp í Barcelona og ljóst er að þeir stefna að því nú. Verði Madrídbúar hins vegar undir verður biliö mhli erkifénd- anna tveggja aðeins eitt stig og þá fer knattspyrnuveröldin á Spáni að skjáffa og það jafnvel þótt Real eigi leik inni á Barcel- ona. Barcelona jók liðsafla sinn fyrir skemmstu með kaupum á Paraguaymanninum Romerito sem þykir einstaklega laginn markahrókur. Á hann að hleypa lífi í sóknarleik Barcelona en hð- inu hefur ekki alltaf gengið vel í fremstu víglínu í vetur. Englend- ingurinn Gary Lineker þykir til að mynda hafa farið sér fremur hægt en gjarnan hefur hann mátt leika á vængnum fremur en í sókninni sem er hans eiginlega leikstaða. -JÖG Siguröur neitaði tilboði Celtic: Biðstaða hjá Sigga 2. deild: w Keflvíkingar eiga alla mögu- leika á að leika áfram í 2. dehd karla í handknattleik. Á þriðju- dagskvöldið sigruðu þeir Seffyss- inga, 22-20, í Keflavík. Aht bendir til þess að Afturelding falh í 3. dehd ásamt ÍH en til að forðast það þarf Mosfehsbæjarhðið að sigra ÍR í Seljaskólanum í kvöld og síöan Keflvíkinga í síðasta leiknum. Njarðvíkingar sóttu bohhið ÍH heim í Hafnarfjörðinn í fyrra- kvöld og unnu nauman sigur, 25-24. Staðan í deildinni: HK........16 14 1 1 424-317 29 ÍR........16 13 1 2 424-321 27 Haukar.....17 11 2 4 406-332 24 Ármann.... 16 10 1 5 374-373 21 Njarðvík... 17 7 1 9 420-413 15 Selfoss....17 7 0 10 429-433 14 Þór........17 6 0 11 363-119 12 Keflavík.... 17 6 0 11 377-409 12 Aftureld.... 16 4 0 12 350-392 8 ÍH..., 17 2 0 15 326-484 4 ÍR og Afturelding leika í Selja- skóla í kvöld og HK mætir Ar- manni í Digranesi kl. 20. -VS Knattspyma: Hörður í Völsung Hörður Benónýsson hefur ákveðið að ganga á ný til hðs við Völsunga á Húsavík og leika með þeim í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar. Hörður spilaði með Völs- ungum i 1. deildinni 1987 og var þá annar markahæsti leikmaöur liðsins með 5 mörk. Á síðasta sumri lék hann hins vegar með Leiftriá Ólafsfirði í 1. deild. Hörð- ur hafði ráðið sig sem þjálfara hjá 4. deildar hði Eflingar en tók síöan Völsungana fram yfir. -VS Gúðni Bergsson: Deiltá leyfið Einn lesenda breska knatt- spyrnuritsins Shoot sýndi í blað- inu óánægju sína með aö Guðni Bergsson og norski landshðs- markvörðurinn Erik Thorstvedt skyldu fá atvinnuleyfi i Bretlandi til að leika með Tottenham Hotspur. Á sama tíma fékk Júgó- slavinn Mho Ðricic ekki leyfi th að leika með Southampton, segir bréfritarinn. Spyr lesandinn hvort aðrar reglur gildi fyrir riku og frægu félögin en hin liðin sem mega sín minna. Fulltrúi Shoot svarar spuming- unni á þann veg að lesandinn verði að leita svara hjá hinu opin- bera. Islenski landsliðsmaðurinn Sig- urður Jónsson hefur, að sögn breska knattspyrnutímaritsins Shoot, ákveðið að leika með Slieffield Wedn- esday út þetta leiktímabil. Að sögn blaðsins neitaði Sigurður fyrr í vetur thboði frá Glasgow Celtic. „Ég vil ekki yfirgefa Wednesday á meðan liðið á í fahbaráttu. Þetta hef- ur verið mitt besta keppnistímabh í Englandi th þessa og mig langar að endurgjalda Sheffield fyrir að veita mér hið stóra tækffæri. Það get ég gert með því að hjálpa liðinu að halda sæti sínu í 1. dehdinni," segir Sigurð- ur í Shoot. Fréttamaður blaðsins kveður að flest bendi th þess að Sigurður fari frá Sheffield í vor og leiki knatt- spymu með einhverju stórhði á meg- inlandi Evrópu. Kvennahð Víkings tryggði sér ís- landsmeistaratitilinn í blaki á mið- vikudagskvöld með 3-1 sigri á Breiðabliki. Víkingar hafa nú 10 stig eftir fimm umferðir af sex en ÍS, sem er í öðru sæti, hefur aðeins 4 stig og á því ekki möguleika á að ná þeim. Leikurinn hófst fimmtán mínútum of seint vegna þess aö þeir dómarar sem settir höfðu verið á leikinn voru ekki mættir. Því voru þeir gripnir glóðvolgir Gunnar Árnason og Arni Garðarsson og fengnir til að dæma. Dómgæslan var fremur óákveðin til að byrja með en batnaði mjög er að- eins leið á leikinn. Leikmenn beggja hða voru seinir í gang og var leikurinn ekki skemmti- legur til að byrja með. Víkingsstúlk- urnar krydduðu þó bragðdaufan leikinn með einstaka leikfléttum en þær eru eina kvennaliðið hérlendis sem notar fléttur í leik sínum. í fyrstu hrinunni komst Breiðabhk yfir, 44), og áttu góða möguleika á að ná betra forskoti en fóru hla með uppgjafir og hleyptu Víkingum fram úr og töpuðu hrinunni, 10-15. í ann- arri hrinunni höfðu Víkingar alltaf forskot (4-1, 8-3,13-7) og unnu hana örugglega, 15-8. Miklar sviptingar voru í þriðju hrinunni sem var bráð- skemmtilega leikin á köflum. Víking- ar komust yfir, 6-0, en þá fóru þær Elín Guðmundsdóttir og Sigurlín Sæmundsdóttir í gang og gáfu hinum Bhkunum tóninn. UBK jafnaði, 6-6, en Víkingar náðu aftur forystunni, 10-6, þá tóku Blikar aftur við sér, komust í 12-10 og unnu svo, 15-12. Víkingsstúlkunum fannst nú nóg komið og tóku fjórðu hrinuna með trompi. Þær komust í 8-0 og gekk allt upp hjá þeim, Breiðablik klóraði þó aðeins í bakkann og náði í tvö stig en Víkingar voru í vígamóð með Íslandsmeistaratitilinn.í sjónmáh og I spjahi við DV í gærkvöldi sagði Sigurður hins vegar þetta: „Bihy McNeill, stjóri Celtic, hringdi í mig á dögunum og ég neit- aði umleitan hans en ég hef lofað ráðamönnum annarra félaga, sem hafa rætt við mig, að gera ekkert fyrr en að tímabhinu loknu. McNeih sagði við mig að áhugi hans myndi ekki dvína fram á vorið og það verð- ur bara aö ráöast hvað þá gerist," sagði Sigurður Jónsson í samtahnu. Nokkur önnur lið frá Englandi og meginlandi Evrópu hafa sýnt Sigurði áhuga en Celtic geröi landsliðsmann- inum einnig tilboð fyrr í vetur. „Ég sest niður að loknu þessu tíma- bili og kanna þá hvað liðin sem þá hafa áhuga hafa að bjóða,“ sagði Sig- urður. þær gerðu út um leikinn og unnu, 15-3. Hjá UBK var Sigurlín Sæ- mundsdóttir best en hjá Víkingum stóð engin ein upp úr, þó sýndi Björk Benediktsdóttir góða takta í hávörn. Það var því með sigri á íslandsmeist- urum kvenna 1988, Breiðabliki, sem Víkingar tryggðu sér nýjustu árgerð af sama titli. Seint sama kvöld léku karlalið HK og Þróttar í Digranesi. Leikurinn byrjaði um ellefuleytið og lauk ekki fyrr en klukkan 00.45! Þróttarar unnu leikinn, 3-2, í frekar tilþrifalitl- um leik. í lið þeirra vantaði Þröst Friðfinnsson sem var veðurtépptur úti á landi. Fyrstu hrinuna unnu Þróttarar nokkuð auðveldlega, 15-6 en aðra hrinuna, sem var mjög jöfn framan af, vann HK, 15-10. Þriðja hrinan var einnig jöfn til að byrja með en þegar staðan var 9-9 fóru Þróttarar vel í gang og unnu, 15-9. Nú var að duga eða drepast fyrir HK-inga því að nú gátu Þróttarar gert út um leikinn. HK var yfir í hrinunni en Þróttarar jöfnuöu, 8-8, og komust svo yfir, 12-8. Góður lokakafh hjá HK gerði út um þessa hrinu og það vann, 15-13. I lokahrinunni höfðu HK-menn for- ystu þangað til í lokin er Þróttarar komust fram úr, 14-12. HK jafnaði, 14-14, en fleiri stig fékk liðið ekki og Þróttarar gerðu út um leikinn með góðri hávörn. Bestur Þróttara var Jón Árnason ásamt þeim Jasoni ívarssyni og Leifi Harðarsyni sem áttu góða spretti. Hjá HK var Skjöld- ur Vatnar Björnsson bestur en hann stóð sig mjög vel í sókn. Dómgæsla þeirra Ólafs Árna Traustasonar og Kjartans Páls Einarssonar var í með- allagi, hefði mátt vera harðari, hah- aði þó á hvorugan. -gje illllílilllli í»i-liílililiiilil!!l Víkingur varð meistari - í kvennaflokki í blaki íþróttir Polar Cup á Suðurnesjum Undirbúningur Suðumesja- manna fyrir Polar Cup, Norður- landamótið í körfuknattleik, gengur mjög vel og er til fyrir- myndar, að sögn Kolbeins Páls- sonar, formanns KKÍ. Mótið fer fram í Njarðvík, Keflavík og Grindavík dagana 26.-30. apríl. Ársþing KKÍ Ársþing Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal dagana 15.-16. apríl. Reiknað er með að mestar umræður verði um hvort leyfa eigi erlendum leikmönnum að leika hér á landi á ný næsta vetur en sérstakur formannafundur verður haldinn um það mál fyrir þingiö. Lokahóf KKÍ í kvöld Lokahóf KKÍ verður haldið í Bro- adway í kvöld. Þar verður af- hentur mikill fjöldi verðlauna til liða og einstakhnga, valið hð árs- ins og fleira í þeim dúr. Hvert hð mætir til leiks 1 rútu og verður farið til móts viö íslandsmeistar- ana úr Keflavík og tekið á móti þeim við álverið í Straumsvík. Haukar fá liðsauka Haukar úr Hafnarfirði hafa feng- ið nokkum hðsauka fyrir 4. deild- ar keppninaí sumar. Meðal nýrra maima eru Guðjón Guðmunds- son, fyrrum leikmaður með FH og Þór, sem kemur frá ÍK og þjáff- ar Haukaliðið, Theodór Jóhanns- son úr Völsungi, Geir Geirsson úr Þrótti og Gauti Marinósson úr Val, Reyðarfirði. íslandsmótið i glímu á morgun íslandsmótiö í glímu fer fram á morgun, laugardag, í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst klukkan 14. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum fullorðinna og fimm unglingafiokkum og era keppendur ahs 58. Bílskúrsmeistaramót í borðtennis Sunnudaginn 9. apríl gengst borðtennisdeild Víkings íyrir „Bílskúrsmeistaramóti“ í borð- tennis og verður það haldið í æf- ingasal deildarinnar í Fossvogs- skóla. Mótið er haldið til þess að ahir þeir sem æfa í heimaliúsum eða leika sér í íþróttinni sér til ánægju, geti keppt viö aðra í sin- um gæðaflokki. Slíkt mót hefur ekki veriö haldið hér á landi áð- ur. Fyrirkomulag mótsins er tvö- faldur útsláttur, sem þýðir að keppendur eru úr leik ef þeir tapa tvisvar. Þeim sem keppa í meist- ara- eða fyrsta flokki Borðtennis- sambands íslands er ekki leyfð þátttaka, né heldur þeim sem hafa hiotið punkta í punktamót- um sambandsins í vetur. í verðlaun eru bikar og verð- launapeningar, auk þess sem sig- urvegari og nokkrir efstu fá ýms- ar borðtennisvörur. Skráning er í síma 35261 og 39640 (Stefán) 3.-6. apríl og er keppnisgjald 500 krón- ur. Ðregið veröur i Fossvogsskól- anum að morgni keppnisdags. Aðalfundur Skotfélagsins Skotfélag Reykjavíkur, elsta starfandi íþróttafélag landsins, þélt nýlega aðaffund sinn. Árni Þór Helgason var endurkjörinn formaður ásamt allri stjórninni. í skýrslu hans á fundinum kom fram að starfsemi félagsins hefur verið meö þróttmesta móti og fjárhagur þess góður. Félagið hefur opiö hús fyrir fé- lagsmenn og gesti í húsi Iþrótta- bandalags Reykjavikur á mið- vikudagskvöldum kl. 20-22, þar sem veittar eru upplýsingar um starfsemi félagsins, tekið á móti nýjum félögum og félagsmálefiiin rædd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.