Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 23
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. 31 ■ Framtalsaðstoð ■ Til sölu Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Bókhald. Uppgjör. Kærur. Ráðgjöf. Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 16-23 kv,- og helgartímar. ■ Garðyrkja Garðeigendur athugið! Klippum tré og runna. Fljót og góð þjónusta, unnin af fagfólki. Sími 14884. ■ Utgerðarvörur Grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 94-2603 eftir kl. 19. ■ Nudd Trimform, leið til betri heilsu. Bakverk- ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun, nuddpfattur og gufa á staðnum. Pantið tíma í síma 76070. Betri stofan. ■ Fyrir skrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Verslun Kays pöntunarlistinn, betra verð og meiri gæði, yfir 1000 síðUr af fatnaði, stórar og litlar stærðir, búsáhöld, íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn- ússon, Hólshrauni 2, Hafnfj. Nýkominn sjúklega smart ballfatnaður úr fóðruðu plasti og gúmmíefnum ss. kjólar, pils, toppar, buxur, jakkar, hanskar, korselett o.m.fl. Einnig nær- fatnaður úr sömu efnum. ATH kíktu í sýningargluggann okkar. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. í tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar póstkröfur dulnefndar. I fatadeild: sokkabelti, nælon/net- sokkar, netsokkabuxur, Baby doll sett, brjóstahaldari/nærbuxur, korse- lett o.m.fl. Opið 10-18, mánud. - föstud. og 10-14 laugard. Erum í Þingholtsstræti 1, sími 14448. BÍLSKÚRS Jhurða OPNARAR L________________________________ FAAC. Fjarstýrðir hurðaopnarar. Frábær hönnun, mikll togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfríir. BEDO sf, Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17. Ert þú kona ekki ein? Vertu sérstök í fötum frá okkur. Einnig fatnaður í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, sími 91-75038. Eitt vinsælasta stell allra tíma „Tend“ nýkomið í verslunina. Nýborg, sími 18400, Gjafavörur, Laugavegi 91, Ros- enthalverslunin. Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr. 2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, sími 91-686814. INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — sími 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt og spörum gjaldeyri! ■ Bátar Flugfiskur, 22 fet 145 ha turbo disíl, keyrður 550 klst. á vél. Aliur yfirfar- inn, teppalagður og klætt í síður. Flapsar, CB stöð, útvarp/segulb. Einn- ig geta ný VHF stöð og litadýptarmæl- ir fylgt. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á daginn í síma 31400/622988 og á kvöldin í 41274/44031. Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, símar 14135 og 14340. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vagnar Smiðum, leigjum hestakerrur, fólks- bílakerrur, jeppakerrur, vélsleðakerr- ur. Eigum allar teg. á lager. Útvegum kerrur á öllum byggingarstigum og allt efni tii kerrusmíða. Kraftvagnar, sími 641255, hs. 22004 og 78729. Kerra '81 til sölu með 8 tonna heildar- þunga, eigin þyngd 2,5 tonn, sturtar á þrjá vegu. Uppl. í símum 985-21301 og 91-52208 eftir kl. 18. ■ BOar tíl sölu Til sölu tveir góðir: Mazda 323 ’87 Full time 4WD turbo og Colt GLX 1,5 ’88, báðir hvítir. Uppl. í síma 24540 eða 19079. Karl. Willys CJ5, 8 cyl., 220 hö„ til sölu, splittaður að framan, hækkaður á boddíi og fjöðrum, 36" dekk, 12" felg- ur, góðir stólar, skráður fyrir 5, jeppa- skoðaður 1990. Verð 480 þús., skipti möguleg á ódýrari jeppa. Úppl. í síma 20475. Bill í toppstandi. M. Benz 190D '86 svartur, til sölu, ekinn 200 þús., mikið af aukahlutum fylgir, sjálfskipting, rafmagn í framhurðum, litað gler, dráttarkúla o.fl. Skipti möguleg á ódýrari, annars selst hann á góðu verði. Úppl. í síma 91.-673942. Nú fer tími sportbila í hönd!!! Toyota Corolla GT-S Twin Cam 16v, 122 ha., árg. 1986, til sölu, ekinn aðeins 40 þús. km, mikið af aukahlutum, mjög vel með farinn og fallegur bíll. Uppl. í vs. 91-28566 (Pétur Gunnarsson) og hs. 622034 e.kl. 18 og um helgar. Toyota Corolla LB GTi Twin Cam '88 til sölu, ekinn 16 þús. km, rafmagn í rúðum, • centrallæsing, sumar- og vetrardekk, góðar græjur, vökva- og veltistýri, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 77358. Bronco II '84, sjálfskiptur, vökvastýri, ný dekk, ekinn 59 þús. mílur. Uppl. í síma 91-72530. Ford F 100 '78 dísil, Perkins, 6 cyl., ekinn 15.000, 4ra gíra, T98 kassi, 38" Super Svamper, verð 600.000. Til greina kæmu skipti á vélsleða og eða góð greiðslukjör. Uppl. í síma 42481 e. kl. 19. Benz 300D '82 til sölu, hvítur, sjálf- skiptur, hleðslujafnari, dráttarkúla o.f). Uppl. í síma 97-11377og985-22977. Yrmslegt Þjónusta Bergvik, Eddufelli 4, Reykjavik, kynnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Hér á Islandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kynningar á vörum og þjónustu ýmiss konar. Við hjá Bergvík höfum full- komnustu tæki sem völ er á til fjölföld- unar og framleiðslu myndbanda á ís- landi. Við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fjölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík, Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966. Við smiðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, s. 92-37560/37631/37779. Subaru 4x4 '86. Til sölu er Subaru af- mælistýpan, splittað drif, rafmagn í rúðum, útvarp og kassettutæki, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 91-44832. ViEriNO Lux Viking bilaleigan í Luxembourg kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta '89, ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum útbúnum með aukahlutum og hægind- um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug- leiða eða Lux Vikmg umboðinu í Framtíð við Skeifuna. Lux Viking Budget Rent A Car Luxembourg Find- el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412 og 348048. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubfl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir, aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa- túni 17, sími 21116. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Smiðjuvegi 36, efri hæð, þingl. eigandi Páll Helgason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. apríl 1989 kl. 14.45. Uppþoðsþeiðendur eru Bæjarsjóður Kóþavogs, Brunaþótafélag íslands, Fjárheimtan hf. og Friðjón Örn Friðjónsson hdl. Bæjarfógetinn í Kópavogi Hámarkshraði er ávallt miðaður við bestu aðstæður í umferðinni. u UMFERÐftR RAÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.