Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Page 29
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
Spakmæli
37
Skák
Jón L. Árnason
Hér er skemmtileg staöa frá skákmóti
á Indlandi í fyrra. Unglingaheimsmeist-
arinn Anand hafði hvítt og átti leik gegn
landa sínum, Barua:
8
7
6
5
4
3
2
1
Anánd er þekktur fyrir að sólunda ekki
umhugsunartímanum. Nú fann hann
snjallan vinningsleik á augabragði: 1.
Ke5! og svartur gafst upp. Hótunin er 2.
HfB+ og síðan 3. Hf8 mát og við þessu á
svartur ekkert svar. Ef hrókurinn vikur
af 7. reitaröðinni kemur 2. Hc7 + og mát-
ar í fáum leikjum og ef 1. - Hb7, þá 2.
Rd6+ og hrókurinn fellur.
1 Á
ÉL Á A
I A A
ABCDEFGH
Bridge
ísak Sigurðsson
Hið fræga franska par, Claude Delmo-
uly og Jean Marc Roudinesco, náði frá-
bærri vöm gegn þremur gröndum aust-
urs á Evrópumótinu í tvímenningi fyrr í
þessum mánuði. Útspil Delmoulys í suð-
ur var spaðasjöa:
* KD62
¥ G984
* 75
* 532
* ÁG1083
¥ Á106
♦ G832
+ 7
* 74
¥ K5
* D964
* KG984
Austur Suður Vestur Norður
1 G Pass 24 Pass
2» Pass 2* Pass
2 G Pass 3» Pass
3 G p/h
Tveir tíglar vom Stayman og krafa og
líklegt var að austur ætti aðeins tvö spil
í spaða úr þvi hann tók ekki undir spað-
ann, svo Delmouly fann spaöasjöu út sem
hafði ótrúleg áhrif. Roudinesco átti slag-
inn á drottningu og spilaði laufi til baka.
Sagnhafi svínaði drottningunni, Delmo-
uly drap á kóng og lagði niður hjarta-
kóng! Sagnhafi hefði gert best í því að
gefa þann slag og standa þar með samn-
inginn, en það hefði ekki gefið honum
góða skor, svo hann drap strax og svín-
aði tígli. Delmouly fékk á drottninguna
og spilaði spaða til baka sem gerði spilið
að ijúkandi rúst fyrir sagnhafa. Hann fór
að lokum þijá niður og Frakkamir fengu
hreinan topp fyrir spilið.
Krossgáta
7 T~ T~ tt 5- □ r
s 1 !
)0 '1 L
12 J A itr
IU n U
h 21
22 W~
Lárétt: 1 ákveða, 8 nemi, 9 tíðum, 10 hirð,
11 kusk, 12 lykt, 14 eirir, 16 ílát, 18 skel,
19 nafnlaus, 20 bleyðan, 22 op, 23 býsn.
Lóðrétt: 1 gamall, 2 hæfur, 3 botnfall, 4
ólyfjan, 5 úldnaði, 6 orka, 7 mikinn, 13
gaufa, 15 hreyfist, 17 söngrödd, 21 áköf.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ofvæni, 8 grís, 9 enn, 10 losti,
11 ná, 12 iðrast, 15 tau, 16 stal, 17 asna,
19 aki, 20 vá, 21 alráð.
Lóðrétt: 1 og, 2 froða, 3 vís, 4 æsta, 5
neistar, 6 inntak, 7 kná, 10 lita, 13 runa,
14 klið, 16 sal, 18 sá.
,Mér þykir það leitt að trufla þig, Lalli,
en bíllin þinn stendur í björtu báli.
LaHi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Háfnarfj örður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannacyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 31. mars - 6. apríl 1989 er
i Garðsapóteki Og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími-696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222. •
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhrmginn (sími
696600).
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næstá
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud,
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl, 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifllsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
31. mars:
íslendingar viðurkenna stjórn Franco
Hlátur og grátur, unaður og sársauki
eru systkinabörn.
Goethe
Söfriin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í sima 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, simi 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, e'ftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. •
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert mjög á hægu nótunum núna. Þú ættir að leita eftir
samstarfi við aðra og þú tekur forystuna. Leitaðu til fjöl-
skyldunnar að leysa vandamál.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Leggðu áherslu á að leiðrétta misskilning sem er á ferðinni.
Dagurinn byijar hægt en rætist úr þegar líða tekur á.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Fjármálin em mjög viðkvæm, sérstaklega eyðsla heimil-
isins. Varastu að takast á við eitthvað nýtt án þess að vera
með aðrar skuldbindingar á hreinu. Happatölur em 8, 23 og
36.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú ættir að líta betur og lengra í kringum þig. Notaðu tima
þinn að vingast við fólk með mismunandi skoðanir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að taka hressilega á málum sem hafa verið hálfsof-
andi. Gerðu sem mest úr samböndum og tækifærum sem
þér bjóðast.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þetta verður frekar óstyrkur dagur. Þú ert mjög viðkvæmur
fyrir gagnrýni. Einbeittu þér að þvi að leysa snúið vandamál.
Ljónið (23. júU-22. ágúst):
Tryggö einhvers getur veriö dálítiö dularftfil. Það verður
ekki mikið um samvinnu í dag. Þú færð meiri gagnrýni en
aðstoð.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að taka stóra ákvörðun varðandi fjölskyldu og heim-
ilislífið fljótlega. Peningar renna í gegnum hendumar á þér
án þess að stöðvast.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Settu markið ekki of hátt í dag, geymdu orku þína til betri
tíma. Haltu þig við heföbundin verkefni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það verður mikið um samkeppni í dag. Láttu ekki þitt eftir
liggja. Haltu góðum hugmyndum fyrir sjálfan þig þar til þinn
timi kemur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur mikið að gera. Það verða breytingar á högum þín-
um. Mikil ábyrgð hvílir á þér. Happatölur eru 2, 14 og 25.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nýttu þér vel að vera á réttum stað á réttum tíma. Þú gætir
komið þér vel áleiðis að takmarki þínu.