Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
Slys í skíðalyflu:
Drengur fékk
Jiöfuðhögg er
vír slitnaði
Þaö óhapp varö í skíðalyftu í Breið-
holti síödegis í gær aö vír í lyftunni
slitnaöi. Ungur drengur, sem var í
lyftunni, fékk höföuhögg og var flutt-
ur á slysadeild. Talið er aö vírinn
hafi slitnaö vegna skemmda sem í
honum voru. Ekki er vitaö hvernig
skemmdimar em tilkomnar - en vír-
inn virðist vera mjög góöur að ööru
leyti.
Vinnueftirlitiö vinnur að rannsókn
slyssins í samvinnu viö lögregluna.
Aö sögn Vinnueftirlitsins hefur
^gæsla við skíðalyftuna veriö góö.
-sme
Landsbankinn:
Samvinnubanki
upp í skuld?
í viðræðum Landsbankans við
Sambandiö vegna slæmrar stööu fyr-
irtækisins hefur komið fram sú hug-
mynd að Landsbankinn taki blut
'^ambandsins í Samvinnubankanum
upp í skuld.
Vegna tapreksturs á undanfórnum
árum er skuldastaða Sambandsins
orðin mjög slæm. Hlutur Sambands-
ins í Samvinnubankanum er metinn
á um 300 til 500 milljónir króna. Ef
þessi hugmynd verður aö veruleika
mun söluverðiö ganga upp í skuldir
fyrirtækisins við Landsbankann.
„Ég vil ekkert um þetta mál segja,“
sagöi Guðjón B. Ólafsson, forstjóri
Sambandsins. „Þaö er staðreynd að
Sambandið er aö athuga ýmsa mögu-
leika í eignasölu. Viö erum búnir aö
selja ýmsar eignir og út af fyrir sig
geta aörir hlutir verið í skoöun. En
þaö er á engan hátt skynsamlegt að
. ^æöa opinberlega um hluti sem eru
til umhugsunar eða athugunar."
Valur Arnþórsson, bankastjóri
Landsbankans, vildi ekkert um mál-
iö segja. Ef til þess kæmi að Lands-
bankinn stigi skref í átt til nauðsyn-
legrar endurskipulagningar banka-
kerfisins myndi hann tilkynna þaö
opinberlega. -gse
Líftryggingar
ih
ALÞJÓÐA
. LIFTRYGGINGARFELAGiÐ HF.
LÁGMÚLI5 - RKYKJAVlK
Simi Í)KK>44
LOKI
Með þessu áframhaldi verða
stuðningsmenn stjórnarinnar
komnir í núll í haust!
Óvissan eykst eftir
formannaf und BSRB
- „einkaviðræöura verkalýðsíbringja og ráðherra 1 gær
Segja raá að sú óvissa sem verið samlegt að reyna hana,“ sagöi Ög- Sanmingafundi Alþýðusam- son, varaformaður Verkaraanna-
hefur i kjarasamningamálunum mundur Jónasson, formaöur bandsins og Vinnuveitendasam: sambandsins, og Þórður Ólafsson,
undanfarið hafi enn aukist eftir BSRB, í samtali við DV í morgun, bandsins, sem halda átti í dag, hef- formaöur Verkalýösfélags Þorláks-
formannafund Bandalags starfs- Hann sagði að fram hefði komið ur verið frestaö fram á mánudag. hafnar, á fund forsætisráðherra og
manna ríkis og bæja í gær. Þar kom að félögin væru ekki tilbúin til að Þ'ar var ákveðiö að bíða niðurstöðu íjárraálaráðherra og áttu viö þá
fram að mjög skiptar skoðanir eru leysa kjarasaraningamálin á þeira formannafundar BSHB. Hjá þess- viðræður.
hjátalsmönnumhinnaýmsufélaga lágu nótum sem tjármálaráðherra um aöilum hefur ekkert raunliæft „Við fórum á þennan fund sem
bandalagsins um hugmyndina um væri á. Ögmundur sagðist telja aö gerst undanfama daga, nema hvaö einstaklingar en ekki í nafrii ASÍ.
flata kronutöluhækkun sem viðruð ríkisstjórnin yrði að fara að hugsa nokkrir foringjar úr Verkamanna- Ég tel að fundurinn hafi veriö gagn-
hefur verið á samningafundum fé- á öðrum nótum en verið hefur sambandinu eru aö skoða hug- legurþóttenginmálhafiveriðleyst
laga í BSRB og samningamanna hingað til. Hún ætti greinilega mynd til að vinna tíma svo hægt þar. Svona ehikaviðræður eru allt-
ríkisins. næsta leik í málinu. verði að fara út í viðameiri samn- af til gagns,“ sagði Karvel Pálma-
„Það er rétt að það eru ekki öll Eftir formannafundiim í gær er inga sem talið er að taka muni son í morgun.
félögin tilbúin til að fara þessa leið. ljóst að hvert félag mun róa sér í nokkrar vikur. Hann sagðist eiga von á að til tíð-
í sjálfusérerekkertnemagottum samningunum, en forysta BSRB I gær gengu þeir Ásmundur Stef- inda gæti dregið á fúndinum á
það að segja þó mér hafi þótt skyn- veraeinskonartengiliðurímálinu. ánsson, forseti ASÍ, Karvel Pálma- mánudag. S.dór
Jóhanna Siguröardóttir:
Fylgi okkar
eykst aftur
„Ég er mest hissa á hinu aldeilis
ótrúlega fylgi Sjálfstæðisflokksins.
Mér er fyrirmunað að skilja það þar
sem flokkurinn kemur ekki með
neinar tillögur til lausnar vandanum
heldur gagnrýnir aðeins. Þá hljóta
svo margir óákveðnir í könnuninni
að gera hana ómarktækari en ella.
Ég er bjartsýn á að Alþýðuflokkur-
inn auki fylgi sitt aftur. Flokkurinn
tekur á erfiðum málum í ríkisstjórn-
inni núna og því er ég sæmilega á-
nægð með útkomuna," segir Jó-
hanna Sigurðardóttir, varaformaður
Alþýðuflokksins.
Um fylgi ríkisstjórnarinnar:
„Minna fylgi hennar kemur ekki á
óvart. Ríkisstjómin tekur núna á
erfiðum málum sem eru atvinnumál-
in og kjaramálin. Ég er sannfærð um
að fylgi stjómarinnar eykst aftur
þegar árangur verka hennar kemur
í ljós.“ -JGH
- sjá bls. 2 og 4
Mikill vatnselgur fylgir hlákunni. Viða á landinu óttast menn krapaflóð og annan óskunda. Þessi mynd var tekin
á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar I morgun. Eins og ævinlega þegar úrkoma eða leysingar eru safn-
ast mikiil vatnselgur á þessum gatnamótum. DV-mynd S
Veðrið á morgun:
Hlýtt fyrir
austan
Á morgun verður sunnanátt og
dálítil rigning. Fremm- hlýtt
verður í veðri um landið austan-
vert og þar kemst hitinn upp í
allt að átta stig.
Um vestanvert landiö veröur
svalt og ríkjandi vindátt af suð-
vestri.
Heimsbikarmótið:
Jóhann
vann Salov
Jóhann Hjartarson vann Salov frá
Bandaríkjunum í fyrstu umferð
heimsbikarmótsins í skák í Barcel-
ona í gær.
Jafntefli varð í skák Ungverjans
Ribh og IUescas frá Spáni. Seirawan
frá Bandaríkjunum sigraði Nogueir-
as frá Kúbu; Sovétmennimir Yu-
supov og Spassky gerðu jafntefli.
Júgóslavinn Nikolic tapaði fyrir
Korchnoi, sem teflir fyrir hönd Sviss,
Hubner frá Vestur-Þýskalandi gerði
jafntefh við Vaganian frá Sovétríkj-
unum. Jafntefh varð í skák Bretans
Short og Behavsky frá Sovétríkjun-
um en Júgóslavinn Ljubojvic sigraði
Speelman frá Bretlandi. -J.Mar