Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. Fréttir Yfírheyrslur í Borgardómi: Magnús fékk áfengi skipt í vínbúðum - en man ekki hvort það var í forsetatíð hans „Þaö hefur komið fyrir að ég hafi skipt áfengi í verslunum Áfengis- verslunar ríkisins. Ég get ekki fullyrt hvort ég hafi gert þaö í forsetatíð minni,“ sagði Magnús Thoroddsen hæstaréttardómari við yfirheyrslur í Borgardómi í gær. Þar fóru fram vitnaleiðslur í máh dómsmálaráð- herra gegn Magnúsi. Vitnaleiðslum verður fram haldið í dag. „Það var búið að skapa slíkt mold- viðri að engu lagi var líkt. Ég hélt að slíkt gerðist ekki nema í Þýska- landi nasismans. Það var slíkur djöf- ulgangur og ofsóknir á heimih mínu. Ég var að reyna að skapa frið og slá á öfund þegar ég skhaði 1260 flöskum af áfengi. Ég skilaði ekki öhu því áfengi sem ég átti. Mér bar ekki skylda th að skha einu né neinu,“ sagði Magnús Thoroddsen. -sme ardóm i gærmorgun. Magnús var kallaður fyrir dóminn og hélt strax á brott þegar hann hafði svarað spurningum dómara og lögmanna. DV-myndir KAE Arnar Páll Hauksson fréttamaður og Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Alþingis, hlusta á Guðrúnu Helgadóttur, for- seta sameinaðs Alþingis, á göngum borgardóms. Fréttamaður Útvarpsins: Þarf ekki að gefa upp heimildarmann Borgardómur úrskurðaöi í morg- un að Arnari Páh Haukssyni, frétta- manni Rikisútvarpsins, sé óskylt að svara því hver hafi verið heimildar- maður hans að fyrstu frétt útvarps- ins um áfengiskaup Magnúsar Thor- oddsen, þávercpidi forseta Hæstarétt- ar. Jón Steinar Gunnlaugsson, lög- maður Magnúsar, lét bóka að úr- skurðurinn yrði ekki kærður th Hæstaréttar þar sem það gæti tafið máhð. Jón Steinar benti á að vand- kvæði yrðu á að skipa dóm th þess að fjalla um kæruna vegna tengsla núverandi hæstaréttardómara við Magnús. Spumingar Jóns Steinar Gunn- laugssonar, lögmanns Magnúsar Thoroddsen, voru þær hvort einhver af fimm nafngreindum embættis- mönnum hefði komið upplýsingum th Amars Páls. Embættismennimir em: Hahdór V. Sigurðsson ríkisend- urskoðandi, Ólafur Ragnar Gríms- son fjármálaráöherra, Guðrún Helgadóttir, forseti Sameinaðs þings, Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra og Höskuldur Jónsson, for- stjóri ÁT\T1. Jón Steinar sagði nauösynlegt að fá fram hver hefði verið heimhdar- maður fréttamannsins - þar sem fréttin og það sem henni fylgdi hefði orðið th þess að þungur almennings- dómur hefði fahið í málinu. Og að málshöfðunin sé thkomin vegna þess að tahð var að Magnús nyti ekki lengur trúnaðar th að gegna starfi hæstaréttardómara. -sme Reynir Daníel Gunnarsson skólastjóri: Hlakka til að takast á við verkef nið á ný „Ég hlakka th að takast á við þetta verkefni að nýju,“ sagði Reynir Daní- el Gunnarsson í viðtali við DV, en menntamálaráðherra hefur nú sett hann skólastjóra Ölduselsskóla th eins árs. Reynir Daníel hefur starfað síðast- hðinn vetur sem skólastjóri Banka- mannaskólans. „Mér féh vel að starfa í grunnskóla og held að ég getir gert þar gagn,“ sagði hann enn- fremur. „Það starfar 1 Olduselsskóla mjög góður hópur fólks. Við vorum komin langt með að yfirvinna þá erf- iðleika sem ahtaf eru fyrir hendi í nýjum skólum í nýjum hverfum. Eg held aö skólinn hafi verið mjög góður og þar fylgt stefhu sem hefur mann- rækt í fyrirrúmi. Mér finnst á öhu að fólk sé nú reiðubúið th að sameinast um að taka upp þráðinn aftur. Raunar held ég að óftiðaröldumar vegna þessa embættis hafi ekki veriö innan skól- ans sjálfs. Stuðningur sá sem komið hefur fram við umsókn mína um skólastjóraembættið var jafnframt að mínu mati viðurkenning th okkar allra um að við værum á réttri leið í skólanum, fremur en persónulegur stuðningur við mig.“ Eins og DV hefur skýrt frá mælti meirihluti fræðsluráðs með öðmm umsækjanda, Valgerði Selmu Guðnadóttur, sem starfað hefur sem yfirkennari Hólabrekkuskóla. Stuðningsmenn Valgerðar Selmu eru mjög óánægðir með afgreiðslu Svavars Gestssonar menntamála- ráðherra í máh þessu. Telja þeir veit- ingu embættisins brot á jafnréttislög- um. Valgerður Selma hafi bæði meiri menntun og lengri starfsreynslu við skólastjóm. Valgerður Selma vhdi ekki láta neitt eftir sér hafa um setningu Reynis Daniels í skólastjórastöðuna. ,;Þetta fer sína leið eins og annað. Ég var rétt að fá vitneskju um þetta og við verðum bara aö sjá hvaö verð- ur,“ var hið eina sem hún vildi um máhð segja. -HV Yfirheyrslumar í Borgardómi: Ráðherraveislur á kostnaðarverði - áfengi keypt og áfengi fengið lánað Við yfirheyrslurnar kom fram að málaráðherra. þrír núverandi ráðherrar hafa keypt Fram kom að fyrri áfengispöntun áfengi á kostnaðarverði th nota á Jóns Baldvins hafi veriö gerð th að heimhum sínum. útvega veislufong í veislu fyrir þing- Hahdór Ásgrímsson sjávarútvegs- flokk Alþýðuflokksins. Veislan var ráðherra keypti tvívegis á síðasta ári haldin er verið var að vinna að fjár- áfengi sem hann veitti í samkomum lagagerð. Síðari pöntunin var gerð á vegum Framsóknarflokksins. fáum dögum eftir fimmtugsafmæh Steingrímur Hermannsson, er Bryndísar Schram, eiginkonu Jóns hann var utanríkisráðherra, lét Baldvins. Föstudaginn fyrir afmæh kaupa fyrir sig fimmtán kassa af Bryndísar var áfengi fengið að láni í áfengi á hálfs árs tímabih. Bílsfjóri veislusölum ríkisins að Borgartúni Steingríms ók áfenginu á heimili a_Áfenginu var skilað í sama eftir hans. Sveinn Bjömsson sendiherra helgina. Áfengi sem selt er í Borgart- upplýsti að þar sem Steingrímur úni 6 er ekki selt á kostnaðarverði. hefði oft haldið opinberar veislur á Höskuldur Jónsson, forstjóri heimih sínu hefði verið th áfengisla- ÁTVR, sagði að aldrei hefði verið ger þar. Ekki hefði verið gert upp véfengt að forstjóra ÁTVR væri eftir hverja veislu og ekki heldur er heimht að kaupa áfengi á kostnaðar- Steingrímur lét ef embætti utanríkis- verði - th einkanota. ráðherra. Sveinn sagði að ráðherrum Engar reglur virðast vera th um væritreystthaðpantainnþaðáfengi áfengiskaup á kostnaðarverði. Að- sem við ætti í wert sinn. eins tvisvar hefur ráðuneyti ráðfært Fjármálráðunðýtið pantaði tvíveg- sig við Ríkisendurskoðun um áfeng- is, samtals 100 fiöskur, fyrir Jón iskaup. Baldvin er hann gegndi embætti fjár- .sme Steingrímur Hermannsson: Varð fyrir vonbrigðum með afstöðu Norðmanna ,4 lokaoröum mínum undirstrik- telja að vel heföi tekist th við að aði ég það enn einu sinni aö viö koma þeim sjónarmiðum á fram- væntum þess að þessar viðræður færi þó aö þau hefðu ekki komist leiddu til, í síðari áfóngum, af- inn í lokaályktun fundarins. vopnunar á höfunum. Því hefur „Ég held aö þaö sé ekki nokkur engin andmælt. Sömuleiöis skrif- vafi á þvi að þetta var miklu meiri aði utanríkisráðherra aðalfram- tímamótafundur heldur en t.d. í kvæmdastjóranum bréf í fyrradag, fyrra. Hér var í raun og veru lagt þegar ljóst var að við næðum ekki í að endurskoöa stefhuna og aö því inn ákvæðum um afvopnun i höf- leyti var þetta tímamótafundur. unum, og ítrekaöi tihögu okkar. Hér er það að nokkru viðurkennt Þannig að út af fyrir sig má segja aö viö erum á tímamótum. Aö mínu aö þetta hafi komist betur th skila mati er þetta í fyrsta sinn sem leiö- en nokkru sinni fýrr. Ég varö hins togafundurinn tekur róttæka og vegar fýrir 'mestum vonbrigöum ákveðna afstöðu með afvopnun," meö að Norðmenn skyldu ekki taka sagði forsætisráöherra. undir þetta með okkur en þeir Steingrímur sagðist telja aö flest- sögöu ekki neitt um þessi málir væru nokkuö ánægðir með nið- sagöi Steingrímur Hermannsson urstööu fundarins. Hann sagði aö forsætisráðherraaðafloknumleiö- tihögur Bush Bandaríkjaforseta togafundi Nato 1 Brussel. hefðu höggvið á hnútinn og síðan Helsta baráttumál Islendinga á hefði náðst samkomulag um ýmis fundinum var að koma að hætt- önnur atriði á næturfundi utanrík- unni vegna aukinnar hervæöingar isráöherranna aöfaranótt þriðju- í höfum og þá sérstaklega noröur- dagsins. höftua Sagðlst forsætisráðherra_______________________-SMJ Þjóöviljinn: Silja og Mörður hætta Þau Shja Aðalsteinsdóttir og Mörð- ur Ámason hætta í dag sem ritstjór- ar Þjóðvhjans. Þetta er niðurstaða fundar útgáfustjómar í gærkvöldi. Þriðji ritstjórinn, Ámi Bergmann, mun ritstýra blaðinu einsamah á næstunni. Þá hefur verið ákveðið að draga flestar uppsagnir starfsmanna til baka en þeir fengu uppsagnarbréf sem em dagsett 1. apríl. Mun vera stefnt að því að endurráða þá á næst- unni. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.