Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGÚR 7. JÚNÍ 1989. 5 „Við vildum vekja athygli fólks á þeirri ásælni kristinna manna að gera Þingvelli að kristnum stað. Heiðnin á jafnmikið ölkall til staðarins eins og kristnin,'- segir Reynir Harðarson, ábyrgö- armaður dreifiritsins sem sagt var firá í DV í gær. „Ritið hefur ekkert með heim- sókn páfa að gera að öðru leyti, honum er fullíljálst, eins og öðr- um mönnum, að hafa sína trú og heimsækja þjóðina. Hans tilgang- ur er fyrst og fremst að breiöa út kristni og sérstaklega kaþólsk- una.“ Reynir skrifaði ritið og dreifði því einn á Þingvölium en segir að fleiri hafi komið við sögu við undirbúning. Hópurinn saman- stendur af trúleysingjum og eru nokkrir þeirra í Asatrúarfélaginu en bréfiö er ekki ritað i nafni þess enda kannaöist allsherjargoðinn, Sveinbjörn Beinteinsson, ekki við þetta mál. „Mörg örnefni á Þingvöllum varpa ljósi á blóði drifna sögu kaþólskunnar hér á landi og kristnitakan var fyrsta skrefið í þá átt aö íslendingar raisstu sjálf- stæði sitt“ -JJ Tvær konur eru nú í gæslu- varðhaldi vegna rannsóknar á einu mesta fíkniefhamáli sem hefur komið upp hér á landi. Tveir karhnenn, sem veriö hafa í gæsluvaröhaldi, eru nú lausir. Síðari konan, sem er í gæsluvarð- haldi, var urskurðuð í íimmtán daga varðhald. FíkniefnadeUd iögreglunnar verst frekari frétta af gangi rann- sóknarinnar. Búið er að leggja hald á tæplega hálft kíló af kóka- íni. Eins er vitað að efniö kom frá Bandaríkjunum á síðasta ári. -sme Ferðaskdfstofumar: erharðari „Það eru fáerri sæti í boði í sól- arferðum og fleiri ferðaskrifstof- ur sera beijast um að selja þau, þannig aö sarakeppnin er haröari í ár en í fyrra,“ sagði talsraaður einnar ferðaskrifstofuxmar í Reykjavík í viðtali við DV. Undanfarið hefur boriö mikiö á auglýsingum frá feröaskrifstof- um í fjölmiðlum og augijóst að hart er barist um þá sem hyggja á sólarlandaferðir í sumar. Verð- andi farþegum standa til boða alls konar sértilboð, pakkar og ýmis sérþjónusta. Talsraenn ferðaskrifstofanna segja hins vegar að samdráttur- inn virðist ekki ætla að verða jafnmikill og um tima var óttast. „Við Iifum þetta af,“ sagði tals- maður einnar og viöurkenndi um leið að um tíma hefði það ekki verið víst. „Það má ef til vill segja að við séum að hverfa aftur til eðlilegrar sölu á ferðum, eftir tvð sérstaklega góð ár,“ sagði tals- maður annarrar skrifstofu. Um leið hefúr ferðaskrifstofún- um fjölgað þannig að hver um sig hefúr færri sæti að sefja. Þær ferðaskrifstofúr sem eru orðnar rótgrónar í starfi óttast þennan samdrátt ekki. Aðrar ferðaskrif- stofur eru verr staddar og binda sumar þeirra nú helst vonir sínar við að einstaklingar bóki ferðir seinna nú en áður vegna þeirrar óvissu sem ríkt hefur af völdum verkfalla og annars. -HV Fréttir Jóhannes Nordal, stjómarformaður Landsvirkjunar: Ég greiddi ekki at- kvæði með Stíganda Samningaviðræður standa nú yfir á milli Landsvirkjunar og verkataka- fyrirtækisins Stíganda hf. á Blöndu- dósi. Sem kunnugt er samþykkti stjóm Landsvirkjunar að ganga til samninga við fyrirtækið þrátt fyrir að forstjóri og stjómarformaður mæltu með öðra. „Þetta var eingöngu ákvörðun um að taka upp samninga við Stíganda og það er ekki búið að semja við fyrir- tækið,“ sagði Jóhannes Nordal, stjómarformaður Landsvirkjunar. Hann sagðist ekki eiga von á því að málið kæmi aftur til kasta stjómar Landsvirkjunar þrátt fyrir að krafa þar að lútandi hefði komið frá Verk- takasambandi íslands...nema það komi einhveijir þeir hlutir upp í við- ræðunum sem gefa tilefni til þess.“ í útboðsgögnum Landsvirkjunar var krafa um að verktakinn væri aðih að VSÍ eða Verktakasamband- inu. Stígandi er ekki aðili að þessum félögum en með útboði þeirra fylgdi yfirlýsing um að þeir hefðu „þjón- ustusamning" við VSÍ. Því hefúr hins vegar verið neitað af VSÍ. - Hefurþettaeinhveráhrifámálið? „Um þetta verður að sjáifsögðu fjallað í samningimum og verður þar fryggilega frá því gengið að þeir séu aðilar að sömu samningum og aörir verktakar. Þetta atriði þótti ekki til- efni til að útiloka þá frá verkinu en samningaviðræðunum er ekki lokið. Það verður frá því gengið í samning- unum að frá þessum hlutum verði gengið þannig að við sættum okkur 1300 sjómenn beðið bana á hálfri öld Þrettán hundmð íslenskir sjómenn hafa farist við störf sín síðastliðin 50 ár. Það þýðir að 26 sjómenn farist að meðaltali árlega. Flestir sjómenn fór- ust á stríðsárunum - bæði með kaup- skipum og fiskiskipum. Síðasthðin 25 ár hafa 419 sjómenn farist. Pétur Sigurðsson, formaður sjó- mannadagsráðs, sagði í samtali við DV að fækkun banaslysa til sjós á síðustu áram mætti þakka aukinni fræðslu, betri öryggisbúnaði og bætt- Frá björgun áhafnarinnar á Barðanum. Báturinn fórst við Snæfellsnes i mars 1987. Áhöfninni, níu mönnum, var bjargað um borð í þyrlu Landhelgis- gæslunnar. Áfengi á kostnaðarverði: Veislur Steingríms og áfengiskaup hans Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra og fyrrverandi utan- ríkisráðherra, hefúr sent frá sér til- kynningu þar sem greint er frá hvaða opinberar veislur hann hélt á heimil- i sínu á tímabilinu frá 9. febrúar 1988 til 29. nóvember sama ár. Steingrím- ur tilkynnti þetta vegna frétta um að hann hafi látið senda heim til sín 181 áfepgisflösku sem utanríkisráðu- neytið keypti á kostnaðarverði hjá Áfengisverslun ríkisins. Steingrímur hefur sagt að áfengið hafi allt farið til opinberra veislna á heimih sínu. Fyrsti kvöldverðurinn, sem Steingrímur tiltekur, var hald- inn 9. febrúar. Sá kvöldverður var haldinn vegna kveðjuheimsóknar Carringtons lávaröar, þáverandi að- alframkvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins, og eiginkonu hans. 8. 'febrúar fékk Steingrímur 12 rauð- vínsflöskur og 12 flöskur af sterku áfengi sendar heim. Steingrímur hélt á heimih sínu 13. mars kvöldverð fyrir Per Kleppe, framkvæmdastjóra Fríverslunar- bandalags Evrópu, og frú. Kleppe var hér í kveðjuheimsókn. Tveimur dög- um fyrir kvöldverðinn fékk Stein- grímur sendan einn kassa af vodka heim. Steingrímur bauð til sín þingmönn- um og ýmsum öðmm samstarfs- mönnum 16 maí. Ellefta maí fékk hann sendar heim 36 flöskur af léttu víni og 24 af sterku. Þegar utanríkisráðherra Belgíu og frú vora gestir hér á landi, 29. maí, var kvöldverður á heimiii Stein- gríms. Steingrímur þurfti ekki að fá sent áfengi til þeirrar veislu. Þess þurfti hann ekki heldur fyrir kvöld- verð sem framkvæmdastjóri Evr- ópuráðsins og frú snæddu á heimili Steingríms. Kristján Ragnarsson, einkabílstjóri Steingríms, sótti 27. júní 54 flöskur til Áfengisverslunarinnar og ók þeim á heimili Steingríms. Þar af voru 36 af léttu víni og 18 af sterku. Aftur var sent áfengi á heimili Steingríms þann 25. ágúst. Nú 31 flaska. 24 léttar og 7 sterkar. Fjórum dögum síðar var kvöldverður fyrir utanríkisráðherra Kína á heimih Steingríms. 29. nóv- ember var kvöldverður fyrir starfs- menn utanríkisráðuneytisins. Ekki var fengið áfengi sérstaklega til þeirra veislu. í tilkynningu Steingríms kemur fram að ofantaldir kvöldverðir hafi verið þeir helstu á umræddu tíma- bih. Auk þeirra vom á heimili hans móttökur og smærri boð. -sme við það.“ - En hvað finnst stjómarformanni Landsvirkjunar um þá ákvörðun stjómar að velja ekki lægsta hæfa tilboðið? „Ég vil ekki tjá mig sérstaklega um það. Það er auðvitað alveg ljóst að stjómin og fyrirtækið hefur sam- kvæmt útboðsgögnum fuila heimild til að taka hvaða boði sem er. Ég greiddi Stíganda ekki atkvæði mitt heldur SH-verktökum.“ -SMJ um skipakosti. Hann sagðist hafa af því nokkrar áhyggjur hversu mikil aukning hefur orðið á smábátaút- gerð nú allra síðustu ár. íslensk skip virðast stranda mun oftar á síðari árum. Á tveimur tíu ára tímabUum fiölgaði ströndum um 150 prósent. Það er á milii tímabil- anna 1963 til 1973 annars vegar og á tímabilinu frá 1973 til 1983 hins veg- ar. í samtaii, sem DV átti við Þorvald Axelsson, sem þá var skólastjóri 1 Slysavamaskólans, kom fram að hann vildi að hiuta til kenna um fækkun í áhöfnum skipa og báta. Þorvaldur sagði að vegna þess að æ færri menn væm um borð í skipnum væri vinnuálag oft mjög mikið. „Það vlll verða svo að vegna þreytu em menn oft óhæfir til að standa vakt- ir,“ sagði Þorvaldur Axelsson. Þorvaldur vill einnig kenna stjóm- völdum um. Hann sagði að sett hefðu verið vökulög árið 1926 og þau hert síðar. Þá hefðu verið sett lög um hvíldartíma allra vinnandi manna, lög um vemdun húsdýra og hvað eina - nema hvað varðar sjómenn. gjald af at- Búnaðarfélag íslands krefur þá semeruorðnir l6áraogeldrium 2.500 króna staöfestingargjald ef þeir ætla að njóta þjónustu Ráðn- ingaþjónustu landbúnaðarins. Samkvæmt lögum er vinnumiðl- unum hins vegar með öllu óheim- ilt að krefja þann sem sækist eftir vinnu um nokkurt endurgjald. Að sögn Eiríks Helgasonar, sem veitir Ráðningaþjónustu land- búnaðarins forstöðu, er nýbyrjað að innheimta staðfestingargjald af þeim sem leita eftir atvinnu í sveit „Ástæðan er sú að við vorum með mörg hundruð manns á skrá sem síðar kom í Ijós að ætiuðu sér aldrei að fara í sveit. Þetta kostaði mikla vinnu. Annað sem kemur þama inn í er að þegar ríkið skar niöur fiái-framiög til Búnaöarfélagsins varð að taka ákvöðrun um hvort þessari þjón- ustu skyldi hætt eða að reyna aö ná inn einhveijum aurum þama á móti,“ sagði Eiríkur. Bannað að taka gjaid Óskar Hailgrímsson, forstöðu- maður vinnumálaskrifstofú fé- lagsmálaráðuneytisins, sagöi að samkvæmt lögum væri vinnum- iðlunum óheimilt að taka endur- gjald af þeim sem leituöu efiir vinnu. Búnaöarfélaginu, eins og öðrum félögum atvinnurekenda, væri heimilt að reka vmnumiðl- un fyrir félagsmenn. En það skil- yrði er sett að félagið „veiti þjón- ustuna endurgjaldslaust", eins og segir i lögunum. Að sögn Eiríks Helgasonar hafa 69 manns, sem era sextán ára og eldri, fengið vinnu í gegnum Ráöningaþjónustu landbúnaðar- ins. Auk þess era sjö manns á því innheimt 115 þúsund krónur af þessu fólki með - Geta þeir sem krafðir hafa ver- ið um þétta aald heimtað endur- greiðslu frá Búnaöarfélaginu? „Ég þyrfti að fó skýringar frá Búnaðarfélagjnu um hvernig þetta gjald er til komiö. En ef þetta giald er tekið bara fyrir að miöla upplýslngum þá er þetta ólöglegt,“ sagði OskarHallgríms- son. Efrfkur Helgason viidi ekki tjá sig um lögmæti þessa gjalds í samtali við DV. Hann sagði hug- myndlna að þvi vera komna frá búnaðarmálastjóra. Hann sæi hins vegar bara um framkvæmd- ina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.