Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1989. Útlönd Búist við styr um Foley Birgir Þórisaan, DV, New Yoric Eins og búist var við var Tom Foley kosinn eftirmaður Jims Wright sem forseti fulltrúadeildar Bandaríkja- þings en þegar eru merki á lofti um að herskáir repúblikanar hyggist ekki ætla honum að sitja á friðarstóli. Foley hyggst reyna að lægja þær öldur sem siðvæðingarherferðin hef- ur ýft upp í þinginu. Foley segist ekki munu etja kappi við forsetann eins og Wright gerði. Nógir aðrir séu til þess í röðum demókrata. í staðinn muni hann leggja áherslu á harða en sanngjarna og málefnalega um- ræðu. Bað hann bæði demókrata og repúblikana um hðsinni þeirra til að endurreisa virðingu þingsins. Bob Michel, leiðtogi repúblikana í fuhtrúadeildinni, gaf tóninn þegar hann játaði ósigur sinn í þingforseta- kjörinu. Hann bar lof á Foley en gagnrýndi Wright harðlega fyrir að kalla siðvæðingarherferðina. sem varð honum að falli, glórulaust mannát. Alls ekki megi sópa vandan- um undir teppið heldur verði að ráð- ast að rótum vandans sem sé íjár- burður hagsmunahópa í þingmenn. Taldi hann nauðsynlegt að bundinn yrði endi á hátt í fjögurra áratuga vald demókrata í fuhtrúadeildinni sem hann viU meina að hafi gefið spilUngu færi á að grafa um sig. Þá komust fréttamenn yfir minnis- blaö frá höfuðstöðvum repúbUkana- fiokksins sem hefur að geyma hem- aðaráætlun þeirra. Hyggjast þeir leggja áherslu á að Foley hafl fengið digrari framlög frá hagsmunasam- tökum í kosningasjóð en nokkur annar fuUtrúadeildarþingmaður að einum undanskUdum. Einnig að þrátt fyrir gott orðspor leynist frjáls- Thomas Foley hefur nú verið kjörinn forseti fulltrúadeildar Bandaríkja- þings. Símamynd Reuter lyndur maöur undir sauðargæru hófsams miðjumanns. Nú, hvað er svo ægilegt við að vera frjálslyndur? í Bandaríkjunum kall- ast þeir sem til vinstri eru frjálslynd- ir en hægri menn íhaldssamir. Flest- ir lýsa sjálfum sér þó sem hófsömum miðjumönnum en andstæðingum sínum sem öfgamönnum tíl hægri eða vinstri. Stjórnmál í Bandaríkjun- um eru því mest miðjumoð þótt miðj- an þar sé aUlangt tU hægri á íslensk- an mælikvarða. Hægri menn hafa fylgt fordæmi Reagans, fyrrum forseta, og reynt að gera nafngiftina frjálslyndur að skammaryrði. Það segir meira en mörg orö um andann í bandarískum stjómmálum að þeim hefur orðið furðu vel ágengt. Dukakis, forsetaefni demókrata á síðasta ári, reyndi hvaö hann gat að forðast stimpUinn frjálslyndur. Nú hyggjast repúblikanar reyna að koma sama óorðinu á Foley. Walesa fer fram á viðræður Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, hinna ftjálsu verkalýössamtaka í PóUandi, hefur íarið fram á nýjar viðræður stjómvalda. og stjómar- andstöðunnar xun lýðræðisumbæt- ur í landinu, viðræður í anda hringborösviðræðnanna svoköU- uðu en þær leiddu tíl lögleiöingar Samstöðu og þeirra kosninga sem nú era yfirstaönar. Stjómarandstaöan vann stóran sigur í þeim kosningum samkvæmt óopinberum niðurstöðum Talið er aö frambjóðendur stjómarandstöð- unnar hafi sigraö í kosningum um rúmlega 90 af 100 sætum í efii deUd og 160 af þeim 161 sætum í neöri deUd sem hún fékk aö bjóða fram tU. Walesa sagöi aö hringborðsviö- ræðunum skyldi haldiö áfram þar sem óopinberar niöurstöður kosn- inganna sýndu að Pólvetjar vUdu nýjar lausnir á efnahags- og pólit- iskum vanda þjóöarinnar. Verö- bólgan æöir áfram í Póllandi og erlendar skuldir nema nú 39 miUj- örðum doUara. Ráöamenn í PóUandi hafa enn ekki gefið svar sitt við kröfura Walesa en sarakvæmt fréttum PAP, hinnar opinberu fréttastofu í PóUandi, komu fuUtrúar Samstöðu og stjómar kommúnistaflokksins saman tíl fundar i gær í fyrsta sinn síðan kosningunum lauk. Komu þeir sér saman um að halda áfram viðleitni tU að koma ákvörðunum þeim er teknar vora í viðræðunum í framkvæmd. Yfirvöld í Póllandi hafa gefið í skyn að þau viiji fá fuUtrúa Sam- stöðu í samsteypustjóm en sam- tökinhafhaþví. Reuter Lech Walesa, leiötogi Samstöðu, heíur ástæðu til aö vera kátur._,.... berar niöurstööur þingkosninganna á sunnudag benda tll yfirgnæfandi sigurs stjómarandstöðunnar. Teiknlng Lurie Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Fannafold 124, talinn eig. Jakob Ágústsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Fjárheimtan hf. og Sigríður Thorlacius hdl. Hólaberg 14, þingl. eig. Guðmundur Garðarsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafe- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Tómas Þorvaldsson hdl., Ásgeir Thor- oddsen hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Ól- afeson hrl. Jöklafold 39, íb. 03-01, þingl. eig. Magnús Kristinsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Fjár- heimtan hf. TorfufeU 27, íb. 04-01, þingl. eig. Krist> ín Elly Egils, föstud. 9. júní ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafiir Thor- oddsen hdl. og Friðjón Öm Friðjóns- son hdl. BORGABFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Barónsstígur 59, 3. hæð, þingl. eig. Helga Guðmundsd. og Hjáímtýr Sig- urðæon, föstud. 9. júní ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er toUstjórinn í Reykjavík. Álakvísl 19, talinn eig. Þórlaug Guð- mundsdóttir, föstud. 9. júní ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Baldur Guð- laugsson hrl., Sigurmar Albertsson hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Sig- ríður Thorlacius hdl., Skúli Pálsson hrl., Guðmundur Kristjánsson hdl. og Othar Öm Petersen hrl. Efstasund 10,1. hæð, þingl. eig. Ragn- heiður Pétursdóttir, föstud. 9. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Iðn- aðarbanki íslands hf. og Fjárheimtan h£_______________________________ Gaukshólar 2, 4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður B. Siguijónsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ari ísberg hdl. og Guðjón Áímann Jóns- son hdl. Grensásvegur 3, þingl. eig. Gylfi Ein- arsson og Ingvar Þorsteinsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grjótasel 15, þingl. eig. Valdimar S. Helgason, föstud. 9. júm' ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 3, hluti, þingl. eig. Gróa Jóns- dóttir, föstud. 9. júní ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfur Kjartansson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Ólafur Thoroddsen hdl._____________________________ Heiðargerði 37, þingl. eig. Jónas Þór Jónasson og Katrín Hreinsd., föstud. 9. júní ’89 ld. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverafold 128, þingl. eig. Sigurður Rúnar Sigurðsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimtustofnun sveitarfél., Gjaldheimt- an í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Valgarð Briem hrl. Hverfisgata 72,1. hæð, þingl. eig. Sig- rún Sveinsdóttir, föstud. 9. júní ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Klemens Egg- ertsson hdl. Jöklafold 11, talinn eig. Frami hf„ föstud. 9. júm' ’89 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Guðmundur Þórðarson hdl. Krummahólar 2, 5. hæð A, þingl. eig. Anna Jenný Rafiisdóttir og Gylfi Ing- ólfes., föstud. 9. júm' ’89 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Lambastekkur 2, þingl. eig. Niels M. Blomsterberg, föstud. 9. júni ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugateigur 6„ þingl. eig. Sigríður Axelsdóttir, föstud. 9. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Laugavegur 18, 6. hæð, þingl. eig. Eignaval sf., föstud. 9. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Reynir Karlsson hdl. og Skúli J. Pálmason hrl. Laugavegur 51b, hluti, þmgl. eig. Elv- ar Hallgrímsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Egife- son hdl. Ljárskógar 20, þingl. eig. Komelíus Traustason, föstud. 9. júní ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Ljósaland 19, þingl. eig. Einar V. Ingi- mundarson, föstud. 9. júni ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nökkvavogur 54, hluti, ,þingl. eig. Bjöm Halldórss. og Ólöf Ásgeirsdótt- ir, föstud. 9. júni ’89 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Hróbjartur Jónatans- son hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Guðni Haraldsson hdl., Eggert B. Ól- afeson hdl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Val- geir Kristinsson hrl., Valgarð Briem hrl., Helgi V. Jónsson hrl., Ólafur Garðarsson hdl., Bjöm Ólafur Hall- grímsson hdl. og Ólafur Gústafeson hrl. Rauðarárstígur 22, 2. hæð norður, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Indriði Þorkelsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykás 23, íbúð 024)2, talinn eig. Selma Hreiðarsdóttir, föstud. 9. júní ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Jón Finnsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Bjami Ásgeirsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipasund 14, þingl. eig. Þórunn Ó. Sigurjónsdóttir, föstud. 9. júm' ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafeson hdl. og Óskar Magnússon hdl. Skipholt 27, hluti, þingl. eig. Svavar Egilsson, fóstud. 9. júní ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Annann Jóns- son hdl. Sóleyjargata 27, risíbúð, þingl. eig. Vilhjálmur Ragnarss. og Astríður Hannesd., föstud. 9. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Sólheimar 25, 8. hæð C, talinn eig. Guðrún S. Magnúsdóttir, föstud. 9. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaíur Gústafeson hrl. og Lands- banki íslands. Spóahólar 20, 3. hæð merkt A, talinn eig. Guðjón Garðarsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, _ Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón Ingólfeson hdl. Stigahlíð 36, 4. hæð t.h., talinn eig. Ami Æ. Friðriksson, föstud. 9. júní ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ölafiir Gústafeson hrl. Sævarland 2, þingl. eig. Jón Vil- hjálmsson, föstud. 9. júní ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Verslunarbanki ís- lands hf. Tjamargata 39,2., 3. hæð og ris, þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, föstud. 9. júní j89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Lands- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifeson, föstud. 9. júní ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands og Baldur Guðlaugsson hrl. Vesturbrún 17, þingl. eig. Þorvaldur W.H. Mawby, föstud. 9. júní ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGBTAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hagamelur 37, kjallari, þingl. eig. Guðný Björk Richardsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 9. júní ’89 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Axelsson hrl. og Gjaldskil sf. Kaplaskjólsvegur 91,3. hæð t.v., þingl. eig. Guðmundur T. Gústafeson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. júm' ’89 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Lyngháls 3, hluti, þingl. eig. Dagsel hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. júní ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafeson hdl. Vesturberg 100,01-01, þingl. eig. Reyn- ir Eðvarð Guðbjömsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. júní ’89 kl. 17.45. Uppboðsbeiðendur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og borgarsjóður Reykjavíkur. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.