Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 7, JÚNÍ 1989.
Fréttir
Sandkom dv
Helgi Tómasson 1 einkaviðtali:
Einvaldur við San
Francisco ballettinn
Undanfarin íjögur ár hefur Helgi
Tómasson verið við stjórnvöl San
Francisco ballettsins sem nú er þriðji
stærsti ballettflokkur í Bandaríkjun-
um. Undir stjórn hans hefur flokkn-
um tekist að hetja sig upp úr meðal-
mennsku og öðlast alþjóðlegan gæð-
astimpil að því er bandarískir gagn-
rýnendur segja.
Til dæmis var San Francisco dans-
flokknum nýverið boðið til Parisar
að taka þátt í opnunarhátíð vegna 200
ára afmæhs frönsku byltingarinnar,
einum bandarískra dansflokka, og
hlaut hann mikið lof fyrir framlag
sitt.
Það er ekki lítið starf að stjórna 62
manna ballettflokki. Helgi er ein-
valdur á sínu sviði - „artistic direc-
tor“ - markar fiokknum hstræna
stefnu og hefur umsjón með dagleg-
um rekstri hans, semur fyrir hann
einn th tvo balletta á hveiju sýning-
artímabili.
Eðhlega hefur Helgi ekki haft mik-
inn tíma aflögu fyrir okkur landa
sína.
En nú virðast tök á að bæta úr þvi
svo um munar því í maí eða júní á
næsta ári fer San Francisco dans-
flokkurinn að öhum líkindum í boðs-
ferð th Sovétrikjanna og gæti þá gert
stans á íslandi.
Danssýning á umræðustigi
Helgi er nú staddur á íslandi th að
ræða þann möguleika við forsvars-
menn hstahátíðar og skoða aðstööu
th danssýninga í Reykjavík.
Við hittumst stund úr degi á Hótel
Esju th að spjalla um einveldi hans
í San Francisco og ( hugsanlega... )
fyrirhugaðan stans dansflokksins á
íslandi.
„Það er ekki rétt að vekja tálvonir
með fólki þvi eins og stendur er mál-
ið aðeins á umræðustigi. Ég get bara
sagt að hstahátíð virðist mikið í mun
að fá dansflokkinn hingað.“
Ég spurði Helga hvaöa sýningar-
staður kæmi þá helst th greina.
„Borgarleikhúsið er eini staðurinn
þar sem hægt væri að flytja balletta
af þeirri stærð sem við erum með.
Þar er stórt svið - að vísu nokkuð
hart undir fæti - og ahur tilhlýðilegur
sviðsbúnaður. Hins vegar er ég mjög
hissa á því hve áhorfendasalurinn
þar er htih en hann tekur aðeins 500
manns í sæti.
Ég er að vísu stóru vanur, óperu-
Helgi Tómasson.
húsið í San Francisco, þar sem við
sýnum, tekur 3200 manns í sæti en
ég held samt að ekki hafi verið skyn-
samleg ráðstöfun að byggja svona
smátt.“
Að komast út úr sjóbisness
Hér legg ég Helga nokkur íslensk
orð í munn th að koma skoðunum
hans á framfæri. Eftir þrjátíu ára
útivist er íslenskan hans enn laus
við hreim en er enskuskotin þegar
kemur aö tækniorðum.
Ég bið hann segja mér örlítið frá
San Francisco dansflokknum og
þeim breytingum sem hann hefur
gert á staríi hans.
„Flokkurinn er meö þeim eldri í
Bandaríkjunum, var stofnaður af
þremur bræörum af dönskum upp-
runa á fjóröa áratugnum og markaði
DV-mynd Hanna
nokkur merkheg spor í bandaríska
ballettsögu.
Til dæmis var hann fyrstur banda-
rískra bahettflokka til að hytja bæði
„Hnetubrjótinn“ og „Coppehu".
Hin síðari ár hefur verið lágt á
flokknum risið, meðal annars var
hann kominn mikið út í hreinan
„sjóbisness".
I minni viðreisn hef ég lagt mikla
áherslu á að veita flokknum góöa
undirstöðu í klassískri tækni og gera
dansarana svo íjölhæfa að þeir geti
dansað aht frá Bournville til Pauls
Taylor.
Við setjum bæði upp háklassíska
balletta, eins og „Hnetubrjótinn" í
desember, og pöntum dansverk frá
ungum höfundum."
Eitt hundrað sýningar á ári
Sömuleiðis gerði ég breytingar á
sjálfu sýningarforminu. í stað þess
að vera með eina ballettdagskrá í
takinu í einu setti ég saman þrjár
dagskrár sem sýndar eru til skiptis,
7-8 sinnum á viku, um tveggja vikna
skeið. Svo tökum við okkur viku frí
th að kasta mæðinni, sýnum svo stíft
í aðrar tvær vikur.
Alls dansar flokkurinn um þaö bil
100 sinnum á sýningartímabhinu
sem varir frá janúarlokum og fram
í maí. Þar að auki förum við í sýning-
arferðalög, bæði innan Bandaríkj-
anna og utan, og tökum þátt í menn-
ingaruppákomum á vegum borgar-
yfirvalda.
Þetta sýningarfyrirkomulag gerir
talsvert miklar kröfur til okkar en
áhorfendur eru kátir yfir þeirri fjöl-
breytni sem það hefur haft í för með
sér, hljómsveitin er kát yfir að þurfa
ekki sífellt að leika sömu tónlistina
kvöld eftir kvöld og dansararnir fá
afar góða þjálfun."
Ég spyr um hans eigin dansverk.
Eru þau honum óblandin ánægja eða
kvöð? Helgi brosir í kampinn.
„Ætli þau séu ekki hvort tveggja.
Mér þykir óskaplega gaman að semja
dansverk og hef samið sex slík fyrir
flokkinn. Hins vegar er stundum
ætlast til þess að ég hristi þau fram
úr erminni af sérstöku tilefni eða th
að fyha upp í göt í dagskránni.
Slík thætlunarsemi hefur ekki allt-
af góð áhrif á sköpunargáfuna."
Nærfærni gagnvart hefðinni
Hvemig dansahöfundur er Helgi
Tómasson?
„Ég aöhyllist nýklassísku stefn-
una, geng ahtaf út frá gruncjvallar-
atriðum klassískrar þjálfunar þó svo
að ég sé thbúinn að túlka þau frjáls-
lega.
Fræga klassíska balletta með-
höndla ég af fyllstu nærfærni en
reyni samt að sníða þá að þörfum
samtímans."
Nú rennur ráðningarsamningur
Helga viö San Francisco dansflokk-
inn út á næsta ári.
Telur Helgi að hann verði end-
urnýjaður?
„Æth ég segi ekki það sama og um
listahátíð hér áðan - aö fram-
kvæmdastjórn ballettsins hafi sýnt
mikinn áhuga á að halda samstaríi
okkar áfram.“
-ai.
Efasemdir um innáskiptingu hjá Kvennalista:
Ef ast um tilgang þess
á miðiu kjörtímabili
- ' ............
- segir
Að sögn EUnar Ólafsdóttur, borg-
arfulltrúa Kvennahstans, þá er hún
ekki viss um að það sé betra fyrir
KvennaUstann að skipta um kjöma
fuUtrúa sína á miðju kjöríímabhi.
Þaö hefur, sem kunnugt er, verið
stefna KvennaUstans að skipta um
konur í valdastöðum eftir íjögur th
átta ár. Elín kom inn í borgarstjórn
fyrir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
Á fréttafundi KvennaUstans sagði
EUn að það þyrfti mikinn andlegan
og málefnalegan undirbúning fyrir
sUka innáskiptingu. Þó að bæði
minni- og meirihlutinn heföi tekið
Elin Ólafsdóttir borgarfulltrúi
henni vel þá hefði það reynst henni
eríitt að setjast í borgarstjóm.
Kvennalistakonur hafa ákveðið að
Anna Ólafsdóttir Bjömsson taki sæti
Kristínar Halldórsdóttur á þingi en
um leið hefur verið ákveðið að fresta
innkomu Guðrúnar Hahdórsdóttur
sem átti að taka sæti Guðrúnar Agn-
arsdóttur. Var þessi ákvörðun til-
kynnt fyrir síðustu þingkosningar en
á fundi í Skálholti var þessu breytt.
Kvennalistakonur sögðu að Guð-
rún Halldórsdóttir heföi átt erfitt
með að fá sig lausa úr starfi sem
skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur.
Þá sögðu þær að ekki hefði komið til
greina aö taka inn konur neðar af
listanum af því að þær hefðu ekki
fengiö sama undirbúning og þjálfun
og Guðrún Halldórsdóttir. Reyndar
bætti Þórhildur Þorleifsdóttir því við
að sá möguleiki væri fyrir hendi að
kona neðar af listanum en Guðrún
HaUdórsdóttir tæki viö.
Á fundi kvennanna í Skálholti voru
atvinnumál kvenna rædd sérstak-
lega og einnig kom fram thlaga um
að gera konum sóma meö einhverju
móti á kvennadaginn 19. júní.
-SMJ
Kvennalistakonur hafa ákveðið að
Anna Ólafsdóttir Björnsson taki
sæti Kristinar Halldórsdóttur á þingi.
DV-mynd BG
Upptekinn
borgarstjóri
Þegarverið
varaðskipu-
ltí}'gjadvölp;ifö
herálandi og
hverjahann
ættiaðhitta
stóðumi-nn
framtnilyrir
frekarerfiðu
máU. Þannig
varaðborgar-
stjórinní
Reykjavík.en
hann tók einmitt aö sér aö greiöa
hlutaþess kostnaöar sem fylgdi
komu páfa, var svo upptekinn að
óvist var með öllu aö páfi fengi aö
taka í hönd hans. Erfitt var að brey ta
dagskrá páfans - þar sem hann halöi
mikið aö gera þá fáu klukkutíma sem
hann dvaldi hér. Borgarstjórinn gat
þrátt fyrir mikið annrfld komið því
við að skjótast að Landakoti og veitt
páfa þar þann mikla heiður að taka
í hönd sér. Þetta var vel gert hjá borg-
arstjóranum.
Tímínii
og Steingrímur
Dagblaðiö
Tiininn. sem er
málgagn Fram-
i.: sóknaitlokks-
insogSam-
bandsins. ber
greinijega
niikla viröingu
fyrirforingja
sinum, Stein-
• grími Her-
mannssyniíor-
sætisráðherra,
Tínnnn gerö i heimsókn páfans góð
skil - að hætti íslenskra fj ölmiðla. Á
forsíöu Timans var mynd af þeim
saman, páfa og Steingrími. Minna
mátti þaö nú ekki vera á þeim bæ.
Fy rirsögn myndarinnar er skemmti-
leg. En yflr myndinni stendur:,
ingj ar heilsast", Tímamenn fara ekki
duit meö aðdóun sína á Steingrími.
Frelsisstyttan
á Lækjartorgi
íslenska
þjóöinerfullaf
StoltiyfirStein-
grími Her-
mannssyni.
Það hefur verið
iönguvitaöaö
hann getur
flestahluti
Samtkomþað
mikiöáóvart :
erhannbrásér
í líki Frelsstytt-
unnar - og fór létt meö. Haft er fyrir
satt að það hafi mörgum vöknað um
augu er þeir sáu forsætisráöherrann
gnæfa hátt yfir öörum viðstöddum
með kyndil í annarri hendi. Óneitan-
lega glæsileg sjón þegar honum var
lyft upp svo hægt var að sjá hann
viða aö. Þrátt fyrir þetta nýjasta afrek
Steingríms - þar sem hann stóð á
stalli og leit niöur til almúgans - virð-
ist sem misskilmngur sé upp kominn.
Einhverjir virðast vera í þeirri villu
að uppákoman á Lækjartorgi hafi
tengstaðalfundi Sambandsins. Þessir
menn hafa þá trú að Sarabandið hafi
ætlað að sýna þjóðinni hver kemur
tilmeðað veita þ ví frelsi frá þeirri
hrikalegu skuldastöðu sem þetta
stórafyrirtækieri.
Ekki bara Páll
ÍSandkomií
siöusíuviku
varréttilega
sagtfráþviað
Páll Bergþórs-
sonveöurtræð-
ingurværi
hætturaönota
hin nýju gkesi
leguveöurkort
þegarhann
flyturfréttiraf
veðriíSjón-
varpi. Þetta á ekki aðeins viö um Pál
heldur alla þá veðurfræöinga sem
s,egja veöurfréttir í Sjónvarpl
Ástæða þess að nýju kortin em ekki
lengur notuð er sú að þau eru ónot-
hæf. Tölvan, sem kortin em fengin
úr, ræöur ekki við sitt hlutverk og
því verður aö styðjast viö gömlu kort-
in-allavegaaðsinni.
Umsjón: Slgurjón Egllssan