Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 17
 16 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1989. MIÐVIKUDAGUR 7. JUNI 1989. 17 Iþróttir Iþróttir U21 árs ttðið: Jóhann Ingi áfram? íslenskalandsliðiö í handknatt- leik, sem skipað er leikmönnura 21 árs og yngri, tekur þátt í heimsmeistaramótinu í þessum aldursílokki á Spáni í haust. íslenska liðið vann sér rétt til þátttöku með því að slá lið Sviss- lendinga úr keppni en íslending- ar léku gegn þeim i tvígang á út- velli. íslenska liðiö er-nú þjálfara- laust en Jóhaim Ingi Gunnars- son, sem stýrði liðinu er það vann þessi afrek í Sviss, lét af þjálfara- starfmu í kjölfar leikjanna þar. Var þá ráðningarsamningur hans úti. Þjálfari verður ráöinn í þessari viku eftir þvi sem heimildir DV herma og fær hann það verkefni aö stýra liðinu á Spáni en mótið þar verður dagana 14. til 24. sept- ember. Jóhann Ingi Gunnarsson er inni í myndinni hjá HSÍ og bend- ir margt til þess að hann verði endurráöinn, eftir því sem heim- ildir blaösins herma. „Þjálfaramálið er í vinnslu, ég get lítið annað sagt um þjálfara- málin en það að viö eigum í við- ræðum við Jóhann Inga,“ sagði Kristján Örn Ingibergsson, hjá unglingalandsliðsnefnd, í samtali við DV í gær. -JÖG Fyrirtak HjáSkot- félaginu Skotfélag Reykjavíkur sigraði Fyrirtak, 4-0, í A-riðli 4. deildar í Laugardal í gærkvöldi Snorri Már Skúlason geröi tvö mörk fyr- ir Skotfélagið og þeir Stefán Stef- ánsson og Vilhjálmur Árnason skoruöu sitt markið hvor. Staðan 1 riðlinum er nú þessi: Skotfélagið...4 3 1 0 22-2 10 Njarðvík......2 2 Augnabiik....l 1 Ægir..........2 1 Fyrirtak.....3 l Stokkseyri.... 3 0 Ogri........3 0 0 0 0 32-2 0 0 21-2 0 1 1-1 0 2 4-8 1 2 7-10 3 2-64 0 -VS ÍBV gegn ■ _ rnáfm. ■ Leiftri Þriðja umferðin í 2. deild karla í knattspyrnu hefst í kvöld. ÍBV og Leiftur eigast þá við í Vest- mannaeyjum kl. 20 og fari annað liðiö með sigur af hólmi tekur þaö forystuna i deildinni, a.m.k. fram á fimmtudagskvöld! I 3. deild mætast tvö af sterk- ustu liðum norðausturriðilsins, Reynir og KS, á ÁrskógsveUi og í 4. deild leika Æskan og TBA á Svalbarðseyri og Höttur og KSH á Egilsstööum. Allir leiMmir hefjast kl. 20. Austurríkismenn hafa fengið í magann: Óttast kraftaverkið frá eyjunni í norðri - líkja Sigfried Held við Sepp Piontek, þjálfara Dana • Æfingar landsliðsins hefjast að nýju i dag, til undirbúnings fyrir loka- keppni HM í Tékkóslóvakíu á næsta ári. Handknattlelkur - landsliðið: í mörg hom að líta á næstunni - á þríðja tug lelkja fram að HM Snorri Valsson, DV, Vínarborg: Austurríkismenn búa sig af kappi undir leikinn á íslandi á miðvikudaginn í næstu viku. Leikurinn er, eins og flest- um er kunnugt um, í 3. riðli forkeppni heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu. Austurríkismenn hafa fram að þessu verið frekar værukærir gagnvart leiknum á íslandi en eftir leik íslendinga og Sovétmanna í síðustu viku í Moskvu og leik Norðmanna og Austurríkis- manna í Osló sama kvöld, sem Austur- ríkismenn töpuöu, 4-1, má segja að þeir hafi fengið í magann. Austurríkismenn líkja Held við Sepp Piontek Nú segja íþróttafréttamenn fiölmiðla í Austurríki að ísland standi best að vígi þeirra landa sem berjast um annað sæt- ið í 3. riðli forkeppninnar. Þeir tala um kraftaverkið frá eyjunni í norðri. Fjöl- miðlarnir líkja Sigi Held, landsliösþjálf- ara íslendinga, við Sepp Piontek, þjálf- ara danska landsliðsins, og annað í þeim dúr. Austurríkismenn sendu njósnara til Moskvu Á hinn bóginn gerir Gerard Hitzel, njósnari Austurríkismanna, en hann fylgdist með landsleik íslendinga og Sov- étmanna í Moskvu, lítið úr frammistööu íslenska liósins í Moskvu og segir Sovét- menn hafa átt slæman dag. Það er því ekki gott að gera sér grein fyrir með hvaða hugarfari Austurríkis- menn mæta til leiks. Höfuðmáh skiptir hins vegar baráttu- andi og hugarfar íslensku leikmannanna þegar á hólminn er komið í þessum mik- ilvæga landsleik á Laugardalsvellinum á miðvikudag eftir viku. Það verður í mörg horn að líta hjá landsliðsmönnum íslendinga í hand- knattleik fram að heimsmeistara- mótinu í Tékkóslóvakíu árið 1990. Mörg verkefni bíða liðsins á heima- velli en það hefur æfingar í dag og mun æfa alla daga vikunnar að frá- töldum sunnudögum fram til 24. júní. Þá verður gert hlé á æfingum en starfið hefst að nýju undir haustið. í heildina mun íslenska liðið spila á þriðja tug leikja á undirbúnings- skeiðinu fram að heimsmeistaramót- inu. Fyrstu landsleikir liðsins á undir- búningstímanum verða gegn A-Þjóð- verjum í Reykjavík 5. og 6. septemb- er. Þar á eftir heldur íslenska hðið utan á fiölþjóðlegt mót í Luzem í Sviss dagana 20. til 22. október en þátttökuþjóðir verða auk heima- manna og íslendinga Sovétmenn og A-Þjóðverjar. I nóvember, dagana 12. til 17., tekur íslenska liðið síðan þátt í gríðarlega sterku móti í Bratislava í Tékkó- slóvakíu. Mótið er haldið til undir- búnings A-heimsmeistarakeppninni og er það kennt við hana. Ekki er enn ljóst hvaða þjóðir verða meðal þátt- takenda en þar í hópi verða í öllu falli nokkrar af sterkustu þjóðum heims í íþróttinni. Seinna í sama mánuöi fá íslensku piltarnir síðan Spánverja í heimsókn til Reykjavíkur og leika við þá í tví- gang, dagana 28. og 29. nóvember. í desember sækir síðan C-þjóðin Vestur-Þjóðverjar íslendinga heim og era tveir leikir fyrirhugaðir, dag- ana 5. og 6. jólamánaðarins. Gert er ráð fyrir að leikið verði gegn Svíum milli jóla og nýárs í beinu framhaldi af viðureignunum við Þjóðverja. Að þessu loknu taka við landsleikir í febrúar gegn Júgóslövum, Rúmen- um, Svisslendingum og Norðmönn- um, væntaniega tvær viðureignir gegn hverri þjóð. Eru þessir leikir lokahnykkurinn í undirbúmngi íslenska hðsins fyrir átökiníTékkóslóvakíu. -JÖG Held hefur úr óveniu m breiðum hópi að vefja Ef að líkum lætur getur Island teflt fram nánast sínu sterkasta landsliði j leiknum mikilvæga gegn Austurríki á Laugardalsvellinum næsta miðviku- dag. Eins og staðan er í dag er einung- is Araór Guðjohnsen út úr myndinni ari hefur úr óvenju breiðum hópi að velja. Hann hefur til umráða alia 16 leik- mennina sera fóru til Moskvu og til viðbótar þá Ásgeir Sigurvinsson, Sæv- ar Jónsson, Viðar Þorkelsson, Pétur Pétursson, Ragnar Margeirsson og Pétur Ormslev. Úr þessum hópi velur hann 16 leikmenn síðar í þessari viku og stendur þar greinilega frammi fyrir nokkrum vanda. Líklegt byrjunarlió Samkvæmt þessu má telja líklegt að hyrjunarliðið verði þannig skipaö: Bjarni Sigurðsson, Guöni Bergsson, Atli Eðvaldsson, Sævar Jónsson, Ólaf- ur Þórðarson, Sigurður Jónsson, Gunnar Gíslason, Asgeir Sigurvins- son, Pétur Arnþórsson, Ragnar Mar- geirsson og Sigurður Grétarsson. Þá eru ótaldir Guðmundur Torfason, Ömar Torfason og Ágúst Már Jónsson, sem aUir voru í byijunariiðinu í Moskvu, og þeir Rúnar Kristinsson og Halldór Askelsson, sem komu inn á sem varamenn og skiptu sköpum fyrir íslenska liöiö. Ragnar Margeirsson, Pétur Péturs- son og Viöar Þorkelsson komust ekki til Moskvu en hljóta allir að koma sterklega til greina, sem og Þorvaldur Örlygsson og Þorsteinn Þorsteinsson, sem voru varamenn, og Pétur Ormslev, sem hefur gefið kost á sér í landsliðið á nýjan leik. Ekki má gleyraa því að eitt sætið í 16 raanna hópi skipar annar markvörður, en Guömundur Hreiöarsson var i þeirri stöðu síðast. -VS Bræðurnir sigruðu í gæð ingakeppninni hjá Sörla Hafnfirðingar hafa löngum verið vel ríðandi. Gæðingakeppni og kappreiðar Sörla á laugardaginn og sunnudaginn styðja þá kenningu. Þar voru sýndir um þaö bil 20 gæðingar í hvorum flokki, A og B. Þrátt fyrir kulda dæmdust fákarn- ir vel. Næstum alhr gæðingamir í B- flokki fengu 8,00 eða meira í aöalein- kunn en sjö gæðingar í A-flokki fengu 8,00 eða meira. Dómaramir, allir vel þekktir keppnis- menn úr Fáki, Ragnar Petersen, Sigur- bjöm Bárðarson og Viðar Halldórsson, eru kunnugir háum einkunnum og voru ósmeykir við að verðlauna ágætar sýn- ingar hafnfirsku knapanna. Það er alltaf erfiðara fyrir þrjá dómara að dæma en fimm. Ef einungis þrír dómarar dæma gilda allar einkunnir allan tímann en ef fimm dæma strikast hæsta og lægsta einkunn út. Þannig verða þrír dómarar að vera sérlega vel á varðbergi gegn minnstu mistökum. Guðmundur Einarsson kom tveimur hestum í úrsht í A-flokki en Ath Guö- mundsson tveimur í úrslit í B-flokki og einum í A-flokki. Það voru bræðumir Páli og Jón Þ. Ólafssynir sem sýndu efstu hestana í A- og B-flokki. Páll og Gosi stóðu efstir í A-flokki og Jón Þ. og Ógát í B-flokki. Þrátt fyrir að Sörlafélagar stefni ávallt aö efsta sætinu hver fyrir sig eru knap- arnir það miklir félagar að þeir viija helst ekki komast hver upp fyrir annan. Því er þaö verk dómaranna aö raða þeim í sæti. Ekki var mikiil munur á aöaleinkunn efsta hests í A-flokki og þeim fimmta, einungis 0,13. Gosi Stein- ars Jónssonar, sem Páll Ólafsson sýndi, fékk 8,29 í einkunn fyrir efsta sætið. Kópur Snorra Snorrasonar, sem Guð- mundur Einarsson sýndi, fékk 8,22 fyrir annað sæti, Dropi Jóns Elíassonar, sem Sverrir Sigurðsson sýndi, fékk 8,20 fyrir þriðja sæti, Randver Sigurðar Adolfs- sonar, sem Ath Guðmundsson sýndi, fékk 8,13 í einkunn og fiórða sæti og Máni Sturlu Haraldssonar, sem Guð- mundur Einarsson sýndi í dómi en Adolf Snæbjömsson í úrslitum, varð fimmti með 8,18 í einkunn. Munurinn á einkunn efsta hests og þeim fimmta í B-flokki var minni en í A-flokkinum eða 0,10. Ógát Lilju Þor- steinsdóttur, sem Jón Þ. Ólafsson sýndi, stóð efst með 8,40 í einkunn. Flassi, sem Sveinn Jónsson á og sýndi, fékk að vísu hærri einkunn, 8,45 í dómi, en fékk ann- að sætið í úrslitum. Neisti Ragnars Jónssonar, sem Atli Guðmundsson sýndi, fékk 8,37 og þriðja sætið, Flugar, sem Theodór Ómarsson á og sýndi, fékk 8,37 í einkunn og fiórða sætið og Neisti, Péturs N. Péturssonar, sem Ath Guð- mimdsson sýndi í dómi en Guðmundur Einarsson í úrshtum, fékk 8,35 í ein- kunn. Ungknaparnir voru tæplega tuttugu í þremur flokkum. í unglingakeppninni fær keppandinn einkunn fyrir gangteg- undir og ásetu. í barnaflokki stóð efst Sigríður Pétursdóttir á Skagfiörð með 8,441 einkunn, Daði M. Ingvarsson varð annar á Goða með 8,37, Ragnar E. Ágústson þriðji á Njáli með 8,33, Ingólf- ur Pálmason fiórði á Freyju með 7,93 og Kristinn Sveinsson fimmti á Blesa með 7,67. Það var gaman að sjá hve htlu peðin em orðin vön sýningum og vel þjálfuö. Þau sitja eins og prinsessur og prinsar á hestunum. Ekki spillir fyrir að flest em þau mjög snyrtileg til fara. í unghngaflokki varð efstur Sindri Sigurðsson á Hraunari með 8,21 í ein- kunn, Jóhannes Ævarsson á Bleik fékk 8,20, Jón Páll Sveinsson á Kalsa fékk 8,10, Kristín Ingólfsdóttir á Kolskeggi fékk 7,73 og Sif Hauksdóttir á Gjöf fékk 7,71 í einkunn. í ungmennaflokki (18-20 ára) voru einungis þrír keppendur. Þeir kepptu með fullorðnum í gæðingakeppninni en var svo raðað í úrslit. Adolf Snæbjörns- son stóð efstur á Móra, Fjóla Björk Jóns- dóttir varð önnur á Mekki og Magnús Bjöm Sveinsson þriðji á Feng. í 150 metra skeiði sigraði Tónn á 17,06 sek. Knapi var Þorvaldur Kristinsson. í 250 metra skeiði sigraði Sálmur á 26,01 sek., knapi Sveinn Jónsson. í 300 metra brokki sigraði Goði á 44,65 sek., knapi Ingvar Björgvinsson. í 250 metra stökld sigraði Freyja á 21,6 sek„ knapi var Adolf Snæbjörnsson. í 300 metra stökki sigraði Funi á 24,01 sek., knapi var Ing- var Björgvinsson. -EJ AusturríMsmenn fjölmenna: Ríflega 300 væntanlegir Snorri Valssan, DV, Vinarborg: Austurrískir knattspyrnu- áhugamenn, sýna landsleik ís- lendinga og Austurríksmanna á Laugardalsveliinum í næstu viku mikinn áhuga. Þegar er orðið Ijóst að 300 stuðningsmenn muni fylgja liðinu til íslands. Ferða- skrifstofa í Vín hefur tekíð á leigu þotu sem flytja mun þennan fríða hóp til íslands. A sama tíma og landsleikurinn fer fram verður staddur í Reykia- vik um 40 manna hópur við- skiptamanna frá nokkrum hér- uðum nálægt Vínarborg. Nokkuð víst má teija að sá hópur fari all- ur á landsleikinn. Á þessu sést að á fiórða hundrað Austurríkls- manna munl hvefia sína menn á leiknum. HM unglinga í snóker: Góður dagur hjá íslendingum • Sigfried Held fær góðar umsagnir hjá austurriskum iþróttafréttamönnum eftir jafnteflið í Moskvu. Atli Már Bjarnason tapaði fyrir Bretanum Peter Lines, 1-4, á heims- meistaramóti unghnga í snóker í Hafnarfirði í gærkvöldi. Möguleikar Atla á sæti í úrshtunum minnkuðu en hann á þó ágæta möguleika ef hann sigrar Gary Hill í kvöld og gæti þá náð 2. sætinu í B-riðh og þannig komist í 8 liða úrslitin. Ath Már á í baráttu við Hill, Lines og Lee Grant, sem einnig er frá Bretlandi. íslendingar áttu annars mjög góð- an dag í gær og íslensku spilararnir stóðu sig með sóma. Ásgeir Guð- bjartsson vann 4-3 sigur á Aboul Atta frá Egyptalandi. Jóhannes B. Jóhannsson sigraði Phil Reilly frá Englandi, 4-3, og Amar Richardsson vann einnig 4-3 sigur á Pieter Rod- gerson frá Belgíu. Eðvarð Matthías- son sigraði Kanadamanninn Charles Brown, 4-2, og á Eðvarð örlítinn möguleika á að komast áfram í úr- shtin en þar era þrír Englendingar fyrir með góða stöðu. Árangur íslendinganna er því mjög • Atli Már Bjarnason keppir gegn Gary Hill í Hafnarfirði í kvöld. góður og þaö stefnir í að fiórir ís- lenskir spilarar komist í verðlauna- sæti. Auk Atla og Eðvarðs eiga þeir Ásgeir og Arnar góða möguleika á að ná einu af 16 efstu sætunum og þar með verðlaunum. -RR LUKKUPOTTUR VERALDAR, DV 0G BYLGJUNNAR LUKKUSDILL NR. 7 VINNINGUR: TVEGGJA VIKNA DVÖL Á LOS GEMELOS Á BENIDORM MEÐ FERÐAMIÐSTÖÐINNI VERÖLD Hlustaðu á Bylgjuna í dag, FERÐALÖGIN koma í þessari röð: 1. GOT MY MIND SET ON YOU - GEORG HARRISON 2. HOW DEEP IS YOUR LOVE - BEE GEES 3.1’VE GOT A ROCK ’N ROLL HEART - ERIC CLAPTON Ég heyrði ferðalögin leikin í ofangreindri röð áBylgjunni, FM98,9ídagkl. ____________ Nafn:_________ Heimilisfang: Sími: Vinsamlega látið seðilinn minn í Lukkupottinn 1989 svo að ég fái tækifæri til að vinna tveggja vikna dvöl á Los Gemelos á Benidorm, að verðmæti kr. 60.440, í Veraldarferð þann 4. júlí næstkomandi. HIRRNIBSlIaiN -r BYLGJAN, Póstleggðu seðilinn strax í dag. Merktu umslagið: LUKKUPOTTURINN 1989 SN0RRABRAUT54 105 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.