Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 13
MIÐVIKIJDAGUR ,7. i JÚNÍ 1989. 13 Lesendur Hótel Vík brennur. - Átti að láta brunann afskiptalausan? Bruninn á Hótel Vik: Hvers vegna I.Ai\iqAR þiq í bíl ? VÍlTUSEljA bíl? /^/TL/TI SAMTÖK ÁHUGAFÓIKS trllTJU UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ AÐALFUNDUR SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 15. júní 1989 kl. 20.00 að Síðumúla 3-5, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin HEILDSOLUMABKAÐUS Útsala á barna- og herrafatnaði er að Bíldshöfða 16 (gamla Saab-húsinu). Opið er frá kl. 14-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. KOMIÐ, GERIÐ GÓÐ KAUP. Upplýsingasími 675070. HEILSU (jh LINDIN NÝBÝLAVECI24 SÍMI46460 auglýsir Frábærir ljósalampar með 3 andlitsljósum. Opið frá kl. 9 til 22 virka daga og laugardaga frá kl. 10 til 17. var slökkt? G.P. hringdi: Flestir hljóta aö geta verið sam- mála um aö mörg af hinum gömlu húsum í miðborg Reykjavíkur eru til mikillar óprýði og niðurlægingar fyrir höfuðstaðinn. Oft hefur verið minnst á kofana í Lækjargötu og víð- ar sem eru síður en svo augnayndi fyrir borgarbúa eða ókunnuga sem gista borgina. Einhver gárunginn sagði í min eyru ekki alls fyrir löngu að það sem þyrfti að gera væri að „leigja brennu- varg“ sem væri kunnáttumaður á sviði íkveikja til að setja eld í þessa gömlu kofa því það væri eina ráðið til að losna við þá. Ég veit nú ekki hvort allir eru þessu sammála en öllu gríni fylgir nokkur alvara. En hvað skeður? Það er kveikt í Hótel Vík og slökkviliðið kallað á vettvang til að sinna skyldum sínum. Og ekki stóð á því, það kom á staðinn og vann sitt verk með prýði að venju og slökkti eldinn. - I fréttum um brunann kom fram að í þessum gamla hjalh var engin starfsemi lengur. Ekki er vitað til þess aö nokk- ur hafi áhuga á aö setja þarna upp starfsemi í náinni framtíð. Lá nú ekki beint við fyrir borgar- yfirvöld að koma því svo fyrir að slökkvihðið léti brunann afskipta- lausan á þessu húsi a.m.k. og léti nægja að verja nærhggjandi hús skemmdum? - Ég bara spyr. Eða hverjum var það til hagsbóta aö bjarga Hótel Vík? Ekki hinum al- mennu borgurum Reykjavíkur, svo mikið er víst. Frá menntamálaráðuneytinu: Athygli nema í netagerð er vakin á því að sérnám í netagerð fer aðeins fram við Fjölbrautaskóla Suður- nesja i Keflavík. Innritun fyrir nám á haustönn lýkur 9. júní nk. Menntamálaráðuneytió AUQLÝSEriDUR! ARUREYRAR- BLAÐ fylgir DV miðvikudaginn 14. júní nk. Blaðinu verður dreift sérstaklega á Ak- ureyri og nágrenni og er því kjörinn auglýsingavettvangur fyrir þá sem þurfa að koma skilaboðum til norðan- manna. Skifafrestur auglýsinga er til fimmtu- dagsins 8. júní. Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa vin- samlega hafi samband sem fyrst. Sími 27022. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við - framhaldsskóla Við Fjölbrautaskóla Suðurlands eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastöður: íslenska, enska, danska, 'A staða, sálar- og uppeld- isfræði, 'A staða, stærð- og tölvufræði, rafgreinar, fagteikning tréiðna, 'A staða, lögfræði, 'A staða, og þá eru laus hlutastörf í veitingatækni og fatagerð. Að Menntaskólanum á Akureyri vantar kennara í stærðfræði og sögu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Menntamálaráðuneytið Hugsumirahf ' ' á veginn! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.