Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 ■ Húsaviðgerðir Múrviðgeröir, sprunguviögeröir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í s. 11283 m.kl. 18 og 20 og 76784 á m.kl. 19 og 20. Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493. Prýöi sf. Steypuviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, trésmíði, blikkklæðum kanta, berum í steyptar þakrennur. Uppl. í s. 91-42449 e.kl. 19. ■ Ferðaþjónusta Tjaldsvæöin og hjólhýsasvæðin á Laugarvatni verða opnuð 8. júní. Tjaldmiðstöðin hefur á boðstólum algengan ferðamannavarning o.fl. Tjaldmiðstöðin, Laugarvatni. ■ Sveit Sumardvalarheimiliö Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára börn. Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Ung kona óskast á eins manns sveita- heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4723. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Getum tekið börn i sveit, mörg dýr og 'margt að gerast. Uppl. í síma 17824 e.kl. 19. 13 ára strákur óskar eftir góðu sveita- heimili í sumar. Uppl. í síma 91-77248. Tökum börn i sveit í sumar. Uppl. í síma 95-6558 eftir kl. 18. ■ Fyiir bændur Til sölu er 10 hestafla 220 W súgþurrk- unarmótor. Uppl. í síma 93-41381. Vil kaupa 440 W súgþurrkunarmótor. Uppl. í síma 93-41381. ■ Parket Parketslipun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 18121. ■ Fyiir skrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu íslensk húsgögn. Höfum sófasett og homsófa, í leðij, taui og leðurlúx, getum einnig uppfyllt séróskir, kjör við allra hæfi, Visa/Euro. GB hús- gögn, Bíldshöfða 8, s. 686675 og 674080. Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöm í þúsundatali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs- efni, umslög o.fl. Athugið okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. tumms I Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstud. 9. júni 1989 kl. 11.00. Jörundarholt 103, þingl. eigandi Sig- ^ urður J. Halldórsson, Uppboðsbeið- endur eru Landsbanki Islands, Byggðastofiiun og Veðdeild Lands- banka Islands. Skarðsbraut 3 (2.h.t.v), þingl. eigandi Hörður Óskarsson og Valborg Þor- valds. Uppboðsbeiðandi er Ámi Páis- son hdl. Vesturgata 25, eísta hæð, þingl. eig- andi Ellert Bjömsson. Uppboðsbeið- endur er Veðdeild Landsbanka ís- lands og Brunabótafélag Islands. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstud. 9. júní 1989 kl. 11. Akurgerði 4 (kjallari), talinn eigandi Hjörtur Líndal Guðnason. Uppboðs- beiðandi er innheimtumaður ríkis- sjóðs. Akursbraut 3, þingl. eigandi Jón Valdimar Bjömsson. Uppboðsbeið- endur eru Akraneskaupstaður, Landsbanki íslands, Stefan Sigurðs- son hdl., Brunabótafélag íslands og Akranesskaupstaður. Garðabraut 45 (03.01), þingl. eigandi Óskar Pálmi Guðmundsson. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Akraneskaupstaður. Garðabraut 45, 03.03., þingl. eigandi Vilhjálmur Birgisson, Þórhildur Þór- isd. Uppboðsbeiðandi er Akranes- kaupstaður, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Jón Sveinsson hdl., _ Ásgeir Thoroddsen hdl., _ Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ásgeú Thoroddsen hdl. og Brunabótafélag íslands. Höfðabraut 1 (efsta hæð), þingl. eig- andi Elías R. Víglundsson. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Jörundarholt 230, þingl. eigandi Guð- brandur Þorvaldsson. Uppboðsbeið- endur em Steingrímur Eirflcsson hdl., Landsbanki íslands, Útvegsbanki ís- lands, Jón Sveinsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Brunabótafé- , lag Islands. Merkigerði 6, neðri hæð, þingl. eig- andi Rósa M. Salómonsdóttir. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins, Jón G. Briem hdl., Jón Sveinsson hdl., Bjöm Ólafur Hall- grímsson hdl., Tryggvi Bjamason hdl., Veðdeild Landsbanka Islands of Landsbanki íslands. Presthúsabraut 24, þingl. eigandi Brynhildur N. Guðmundsdóttir, en talinn eigandi Jóhann Haraldsson, Uppboðsbeiðendur em Brunabótafé- lag íslands og Akraneskaupstaður. Reynir Ak-18, þingl. eigandi Birgir Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofiiun ríkisins. Sandabraut 13, efri hæð, þingl. eig- andi Svanborg Eyþórsdóttir. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skagabraut 33 (n.h.), þingl. eigendur Ásgerður Ásgeirsd. - & Rannv. Bjamad. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Skarðsbraut 1 (02.01), þingl. eigandi Guðmundur M. Þórisson. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Sveinsson hdl. og Tryggvi Bjamason hdl. Suðurgata 107, þmgl. eigandi Pétur Pétursson. Uppboð_sbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Suðurgata 35 A (efri hæð), þingl. eig- endur Guðjón S. Finnbogason & Oddný Garð. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurgata 65 (4. hæð), þingl. eigandi Óttar Einarsson. Uppboðsbeiðendur em Akraneskaupstaður og Trygg- ingastofiiun ríkisins. Vallabraut 11, 3.h.t.v., þingl. eigandi Grétar Sigurðsson. Uppboðsbeiðend- ur em Tryggingastofhun ríkisins, Veðdeild Landsbarika íslands, Sigríð- ur Thorlacius hdl. og Brunabótafélag íslands. Vesturgata 78b, þingl. eigandi Hjörtur Júlíusson. Uppboðsbeiðendur em Ami Einarsson hdl., Hróbjartur Jón- atansson hdl., Jón Sveinsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI NY SENDING SLOPPAR Feröasalerni. Kemísk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Átlas hf., Borgartúni 24, sími 621155, pósthólf 8460 - 128 Reykjavík. Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Snorralaug. Vandaðir 2200 1 stein- steyptir pottar til sölu. Til sýnis að Drangahrauni 5, Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-54902. BOLIR Þrykkjum allar myndir á boli o.fl. Prent- um einnig texta. Póstsendum. Fótóhú- sið Prima, Bankastræti 8. Sími 21556. Komum meö sýnishorn á sjúkrahús, ef óskað er eftir. Sendum í póstkröfu. Opið 10-14 laugardaga í sumar. Gull- brá, Nóatúni 17, sími 624217. Fréttir Walter Lentz heldur á þriðja laxinum úr Norðurá fyrir utan veiðihúsið seinni- partinn í gærdag, 13 punda hrygnu á maðk. DV-mynd G.Bender Fjórir vænir laxar komnir úr Norðurá - veiðileyfi fyrir eina og hálfa milljón í Norðurá í Borgarfirði höfðu veiðst fjórir laxar í gærdag, frá 9 til 14 punda. „Þetta var meiri háttar," sagði Kristján Snæbjömsson en hann veiddi tvo fyrstu laxana á aðal- svæðinu. Þrír laxar hafa veiðst á aðalsvæðinu og einn á Munaðames- svæðinu. Norðurá er vatnsmikil og köld en laxinn er farinn að láta sjá sig þótt þeir mættu vera fleiri. I Þverá er allt við það sama og áin mjög lituð og köld. Fyrstu tveir laxamir úr Laxá á Ásum em komnir á land, annar lax- inn var 8 punda. „ARt er þetta að koma og sumarið verður meiri hátt- ar, metsumar,“ sagði Kristján Sigfús- son á Húnsstöðum í gærkveldi. Veiðivon Gunnar Bender Þrátt fyrir að aðeins sex laxar séu komnir á land á stöng hafa þessir fyrstu dagar kostað sitt. Veiðileyfi í Norðurá, Þverá og Laxá á Ásum kosta saman eina og hálfa milljón. Dagurinn í Norðurá og Þverá í Borgarfirði kostar um tíu þúsund og í Laxá á Ásum 50 þúsund núna en 25 þúsund fyrst. En veiðin er eins og happdrætti, enginn veit hver veiðir. G.Bender Góöar matreiðslubækur. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í til- veruna. ■■ - ■ r i Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. ■ Verslun Rómeo & Júlia. Erum flutt aö Grundar- stíg 2, (Spítalastígsmegin) sími 14448. Fyllum upp af nýjum vörum á nýjum stað. Frábært úrval af hjálpartækjum ástarlífsins f. dömur og herra. ATH 25% afsláttur af öllum fatnaði. Allar póstkr. dulnefndar. Opið virka daga frá 10-18,"‘10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía. Jeppadekk á gamla verðlnu. Enn er til takmarkað magn af flestum gerðum dekkja frá: Dicek Cepek/Mudder og Super Swamper. Ath. Dekk þessi verða seld á gamla verðinu. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.