Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1989. 23 ■ Husnæði í boði Gisting fyrir ferðafólk. 1 manns herb. 2.200, 2ja manna herb. 3.400, morgun- verður innifalinn. Gistiheimilið, Eski- hlíð 3/Mjóuhlíð 2, sími 24030. Selfoss. 5-6 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr til leigu á Selfossi. Til- boð sendist DV, merkt „B4718 “, fyrir 10. júní. Til leigu 3ja herb. ibúð i Kópavogi, íbúð- in er mjög rúmgóð og björt á efstu hæð í lyftuhúsi, laus strax. Vinsamlega sendið tilboð til DV, merkt „2704“. Upp i Garðabæ. Til leigu 3ja herb. raðhús í Garðabæ. Leigutími frá 1. ágúst ’89 til 1. júní ’90. Uppl. í síma 91-657071.__________________________ 2 einstaklingsíbúðir í Rvík og Hafnarf. til leigu í a.m.k. 3 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-31481.____ 2 herb. íbúð til leigu í Breiðholti. Laus strax. Uppl. í síma 91-641978 eftir kl. 14. 2ja herb. íbúð til leigu, fyrirfram- greiðsla, íbúðin er laus. Uppl. í síma 674009 kl 17-19. 3ja herb. ibúð til leigu í Seláshverfi. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 671784. Einstaklingsíbúð með húsgögnum til leigu í sumar í miðbænum. Uppl. í síma 91-16845. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á jarðhæð í Hlíðahverfi til leigu frá 1. júlí n.k. Tilboð sendist DV, merkt „K-4715“. Til leigu 2 herb. íbúð fyrir reglusama stúlku eða bamlaust par í 3-4 mán- uði. Uppl. í síma 91-37619 frá kl. 17-22. 2ja herb. ibúð til leigu strax. Leigist í 1 ár. Uppl. í síma 671178. ■ Húsnæði óskast Traust og góð félagasamtök óska eftir 3ja-5 herb. íbúð fyrir Islenskan íþróttamann, fram í október, helst með húsgögnum, traustar greiðslur, heil- brigður leigjandi. Uppl. í símum 623730 og 985-27858 á daginn eða 621604 á kvöldin. Garðar. Leigumiðlun húseigenda hf. hefur fjölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð- ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð- um og gerðum. Leigumiðlun húseig- enda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, s. 680510 og 680511. 3ja manna fjölskylda (fullorðið) utan af landi óskar eftir 3-5 herb. húsnæði til langs tíma. Erum reglusöm, reykjum ekki, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-675359 (Gerður) eftir kl. 18. 3ja-4ra herb. íbúð óskast sem fyrst, hjón með eitt uppkomið bam, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. 91-33736 eftir kl. 18._______________ Er 25 ára á leið í framleiðslunám, vant- ar einstaklíbúð til leigu í lengri tíma í rólegu hverfi, helst gamla bænum. Er reglusamur. Sími 621456 e.kl. 18. Par með 1 barn og annað á leiðinni vantar 3ja herb. íbúð á leigu, helst í Hafharfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Vinnus. 54902, heimas. 651621. Birgir. Ungur háskmenntaður maður óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Algjör reglusemi og bindindissemi. S. 91-680720 og 31503. Hjón með tvö ung börn óska eftir leigu- íbúð á Akureyri í vetur. Uppl. í síma 91-14823.____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð á leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 92-13913 e. kl. 17. Ungur maður óskar eftir herbergi á leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 656400. Bergsteinn. Vantar 3-4 herb. íbúð, gjaman í Háa- leitishverfi eða nágrenni Borgarspít- ala. Uppl. í síma 96-22555. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-72351 eftir kl. 19. Óskum eftir 4 herb. íbúð eða sérhæð með bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4707. Vantar herbergi í 2 mán vegna íbúðar- skipta. Uppl. í síma 91-39870. M Atvinnuhúsnæði Mjóddin - 400 fm, önnur hæð, til leigu, hentar vel fyrir hvers konar þjónustu- starfsemi, kjörið tækifæri, á framtíð- arstað, næg bílastæði, lyfta. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H4643. Til lelgu i Auðbrekku, Kópavogi, ca 108 fin á 2. hæð. Hentugt fyrir léttan iðn- að, innflutningsfyrirt. eða teikni- stofú. Húsnæðið er íbúðarhæft að hluta. Uppl. í síma 91-641663. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ármúli. Til leigu 250 ferm skrifstofu- hæð á besta stað við Ármúla. Hægt að skipta niður í smærri einingar. Laust nú þegar. Uppl. í síma 681518 á skrifstofutíma. Bjart og gott atvinnuhúsnæði, 150-160 m2, í Kaplahrauni í Hafnarfirði, góð lofthæð og stórar aðkeyrsludyr, lang- tímaleiga kemur til greina. S. 54468. Óska eftir að taka á leigu 20-30 m2 húsnæði undir framleiðslu matvæla, verður að vera með góðu niðurfalli og hreinlætisaðstöðu. Sími 91-621456. Óskum eftir að taka á leigu í sumar 100 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð, helst einn geim, þarf að hafa góða þvottaaðstöðu. Úppl. í síma 678545. Lítil skrifstofuherbergi til leigu á góðum stað í bænum, næg bílastæði. Uppl. í síma 18955 og 26205 og 35968. ■ Atvinna í boði Au pair í Bandarikjunum. Asse á ís- landi hefur umboð fyrir Eur au pair sem býður ungu fólki á aldrinum 18-25 ára að gerast au pair í Bandaríkjunum á tryggan og löglegan hátt. Allar nán- £uá uppl. á skrifstofu Asse í Bemhöfts- torfunni (bak við Gimli) eða í síma 621455 frá 13-17 alla virka daga. Raftækjaverslun. Óskum að ráða starfsmann til afgreiðslustarfa, út- keyrslu, pökkunar og fleira. Aðeins vanur starfsmaður kemur til greina. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. um aldur, fyrri störf o.fl. sendist DV, merkt „Verslunarstörf 4693“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft um helgar, vanan afgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4720.________________________ Kvöld- og helgarsumarvinna. Vantar kraftmikið fólk til sölustarfa um kvöld og helgar, góðir tekjujnöguleikar. Uppl. í síma 625233 og 625234. Starfskraftur óskast í söluturn, ekki yngri en 25 ára, vinnutími frá kl. 16-24 annan hvem dag, frí aðra hverja helgi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H4722. Óskum eftir starfskrafti í eldhús barna- heimilis í Breiðholti. Vinnutími frá kl. 8-16, ekki sumarstarf. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H4687. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4705._______________________________ Vantar starfsmann til útivinnu, helst með gröfuréttindi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4710. Óska eftir manni á stóran sendibíl. Uppl. í síma 667377. ■ Atvinna óskast 24 ára reglusaman námsmann, sem er í Kennaraháskóla Islands, vantar sumarstarf. Vaktavinna, næturvarsla og helgarvinna gætu komið sér vel. Hefur annars reynslu af íþrótta- kennslu, íþróttaþjálfun úti og í æf- ingastöð, verksmiðjust. o.fl. Getur byrjað strax. Sími 98-78172 eða 42292. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. 23 ára atvinnulaus fjölskyldumaður, hörkuduglegur, óskar eftir vel launaðri vinnu strax. Uppl. í síma 675044 Heimilishjálp! Kona á miðjum aldri getur tekið að sér heimilishjálp. Vin- samlegast hringið í síma 15549 e. kl. 12 á hádegi. Hjálp! Ungan mann vantar vinnu, er vanur að bóna og þvo bíla, fleira kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-675359 eftir kl. 14. Kona á sextugsaldri óskar eftir vinnu strax í stuttan tíma. Ræstingar, hús- hjálp eða barnagæsla kemur til greina. Uppl. í síma 91-19526. Röskan, stundvísan háskólanema vantar sumarvinnu. Uppl. í síma 40557 f. kl. 19. Tvítugan pilt, sem er vanur ýmsu, vant- ar atvinnu. Geri hvað sem er, hvar sem er, hvenær sem er. Uppl. í síma 91- 614818. ■ Bamagæsla Athugið!. Ég er 13 ára stúlka vön börn- um og óska eftir að passa böm eftir hádegi á Seltjaroamesi, vesturbæ eða í miðbænum. Sími 91-629303 e.kl. 17. Unglingur óskast til að gæta 'A árs gamals bams í miðbænum hálfan dag- inn. Uppl. í síma 15041. Ég er 14 ára stúlka og óska eftir að passa 1-2 börn í sumar. Uppl. í síma 91-77992. Barnapía óskast, helst amma, til að passa tvo stráka, 1 'A árs og 4ra ára, 5 virk kvöld í viku, frá kl. 15-23.30. Gott kaup í boði. Sími 671910, Anna. Dagmamma. Get tekið að mér bama- gæslu í sumar, meðan dagmömmur og leikskólar em í fríi. Uppl. í síma 91- 641647.______________________________ Foreldrar. Við erum tvær 14 ára og langar til að passa böm eftir hádegi í sumar. Erum vanar og höfum farið á bamfóstmnámskeið. S. 612105. Óska eftir unglingi, vönum börnum, til að gæta 2 bama, 4 mánaða og 2 ára, einstaka kvöld. Er í efra Breiðholti. Uppl. í síma 91-673444. 14 ára stelpa óskar eftir að passa barn/böm, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 79619. Get bætt við mig börnum á öilum aldri, allan daginn, er í Skipholtinu. Uppl. í síma 24196. M Tapað fundið Svartur köttur tapaðist úr Hæðargarði, kötturinn er merktur. Þeir sem vita um hann eða afdrif hans láti vita í síma 689238. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu lfnunni, s. 623388. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Ljósritum A3, A4, A5 og teikningar. Hröð og góð þjónusta. Lágt gmnnverð og allt upp í 50% magnafsl. Bindum inn. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Notaðir gámar. Leigjum og seljum not- aða kæli- og þurrgáma. Hafnarbakki hf. við suðurhöfnina, Hafnarfirði, sími 91-652733. Ritvinnsla: handrit, ritgerðir, minning- argreinar, bréf o.fl. Einnig uppsetning fréttabréfa. Verð frá kr. 250/síðan. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Smárabar Hlemmtorgi. Ódýrustu ham- borg£u-amir í bænum, kr. 190, píta m/ buffi 280, franskar kr. 90. Tekur aðeins 1 mín. að matreiða hamborgarana. ■ Einkamál Karlmaður á miðjum aldri óskar að kynnast konu sem ferðafélaga. Hefur góðan bíl til umráða. Svör sendist DV, merkt „Félagi 4712“. Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir að kynnast konu með vináttu í huga. Svör sendist augldeild DV, merkt „Vinátta 4713“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Sjálfsmótun. Einkatímar í líföndun (Rebirthing), framtíðarmótun og sjálfseflingu. Einnig slökunarnuddi. Leiðbeinandi er Erling H. Ellingsen. Nánari uppl. í síma 624222. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Doilý! Allar stórhljóm- sveitir heimsins á einu balli. Mesta tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn- asta ferðadiskótek landsins. S. 46666. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Sími 72773. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer- metraverð eða föst tilboð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn sf„ Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. ■ Þjónusta Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþiýstiþvott, spmnguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúr- vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala- viðgerðir og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. síma 91-675254, 30494 og 985-20207. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf. Skipholti 25. Símar 28933 og 28870. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingemingar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Málaravinna! Málari getur bætt við sig verkum. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-29832 og 91-626625. Saumavélaviðgerðir. Tek allar tegundir saumavéla til við- gerðar. Uppl. í sima 673950. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Snorri Bjarnason, s. 74975,985-21451 Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam sedan ’87, bílas. 985-20366. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin'bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Irmrömrmm Úrval ál- og tréllsta. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtún 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Garðelgendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Geri garðinn glæsilegan. Fáið fagmenn í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu- og hital., hleðslur og tröppur, girðing- ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna. Ragnar og Snæbjöm sfi, skrúðgarð- yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181. Túnþökur. Höfúm til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sfi, Smiðjuvegi D-12. Garðeigendur, athugið. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Trjáúðun - 100% ábyrgö. Bjóðum upp á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega mönnum og dýrum með heitt blóð. Margra ára góð reynsla. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Úðun, úðun. Tökum að okkur úðun trjáa og mnna, notum eingöngu úðun- arefni sem er skaðlaust mönnum. Elri hfi, Jón Hákon Bjarnason, skógrækt- arfr./garðyrkjufr., sími 674055. Almenn garðvinna. Sumarúðun, garð- sláttur, húsdýraáburður, mold í beð, mosaeyðing. Pantið sumarúðun tímanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261. Garðsláttuþjónustan. Tek að mér garð- slátt. Geri tilboð fyrir húsfélög og fyr- irtæki. Hef öll tæki. Uppl. í síma 91-78560. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 91-44752 og 985-21663. Góðrastöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusalan hafin, allar plöntur á 75 kr., magnaf- sláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Sími 93-51169. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, t hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Trjáúðun. Úðum garða, notum perm- asect, margra ára reynsla. Einnig al- menn garðvinna. Uppl. í síma 670315, 78557 og 75261.______________ Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp- útbúnaður. -Flytjum þökumar í net- um. Ótrúlegur vinnuspamaður. Tún- þökusalan sfi, s. 98-22668 og 985-24430. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856.______________________________ Tökum að okkur að slá og hirða garða. Vanir menn, vönduð vinna. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Euro og Visa greiðsluþjónusta. Uppl. í sima 72956. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar “ á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Garðeigendur - húsfélög! Get bætt við mig verkefiium við garðslátt í sumar. Úppl. í síma 46734. Tek að mér garðslátt og lóðahreinsun, mjög gott verð. Uppl. í síma 21835. Geymið auglýsinguna. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-22050. Mjög góð motd, heimkeyrð, til sölu. Uppl. í síma 91-666397 eftir kl. 19. STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK Stýrimannaskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1989-1990 er daglega frá kl. 8.00 til kl. 14.00 í sima 13194. Þeir sem hafa fengið um- sóknareyðublöð eru beðn- ir um að senda útfylltar umsóknir til skólans fyrir 10. júlí nk. Skólinn verður settur 1. september. Skólastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.