Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 7. J0NÍ 1889. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Erling Mortensen gerði sér lítíð fyrir og vann Bent Larsen í einvígi um Dan- merkurmeistaratitilinn sem fram fór í Álaborg á dögunum. Larsen vann 2. skákina en Mortensen jafnaði í þeirri íjórðu. Þá var einvígið framlengt um tvær skákir. Fyrst var jafntefli en Mort- ensen klykkti út með sigri í sjöttu skák- inni. Lokatölur 3,5 - 2,5, Mortensen í vil. Þessi staða kom upp í sjöttu skákinni. Mortensen hafði hvítt og áttí leik: 8 # á á 6 I 5 I á á 42 A 3 m 2 A i A 1 á? ABCDEFGH 38. Ha8+ Rd8 39. Hxg6 fxg6 40. Bd3! Og Larsen gafst upp. Vegna hótunarinnar 41. Bxg6+ missir hann riddarann. Bridge ísak Sigurðsson Michael Klein og David Rowntree eru nöfn sem bridgeunnendur gætu heyrt mikið af í framtíðinni. Þeir áunnu sér nýlega rétt til að keppa á heimsmeistara- móti yngri spilara í Englandi í júlí. Hér er dæmi um handbragð þeirra, að þessu sinni í vörn. Austur gaf, NS á hættu: ♦ ÁKD86 V Á108 ♦ G984 + Á Austur Suður Vestur Norður 1* 2* 2* 5* Dobl p/h Það var Michael Klein sem var í aðal- hlutverkinu í vestursætinu í þessu spili. Ef hann hefði spilað út spaða hefði sagn- hafi náð fram endaspilun. Hann hefði trompað spaðann í blindum, spilað tígli á ás, trompað annan spaða, spilað hjarta á drottningu, trompað spaða, trompað tígul heim og trompað síðasta spaðann. Tromp úr blindum hefði síðan endaspilað austur. Kiein fann betra útspil, tigul- kóng. En hann varð að fylgja því eftir til að suður næði ekki endaspilun. Suður ætlaði að reyna að fara svipaða leið og hér á undan var lýst. Inni á tígulás tromp- aði hann spaða, spilaði hiarta á drottn- ingu og Klein fann hinn mikilvæga leik að afblokkera gosann. Ef hann hefði ekki gert það hefði sagnhafi getað vixltrompað eins langt og hann gat, spilað trompi og þó austur hefði getað spilað sig út á spaða þá hefði hjarta úr blindum endanlega tryggt samninginn þvi að þá hefði Klein verið endaspilaður ef harm hefði ekki losað sig við gosann í hiarta. * 10953 V G7 ♦ KD7532 + D * -- V K964 ♦ 106 + 9854 * G742 V D53 ♦ Á + KGl Krossgáta Lárétt: 1 ógöngur, 6 mynni, 8 kraftar, 9 þjálfa, 10 birta, 12 viðkvæm, 13 ágætan, 14 ekki, 15 látbragð, 16 sjór, 17 bennur, 20 formóðir, 21 eyri. Lóðrétt.: 1 óhamingja, 2 kynstur, 3 dreyr- inn, 4 erfiða, 5 hreyfing, 6 keyrðu, 7 óbreyttir, 11 barn, 12 ilmar, 13 hamingja, 14 hUfi, 16 heiður, 18 varðandi, 19 áköf. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 klígja, 8 rása, 9 ótt, 10 angur, 12 ii, 13 kór, 15 mund, 17 kleinu, 19 gin, 20 nár, 22 ruðning. Lóðrétt: 1 krakkar, 2 lán, 3 ís, 4 gaum, 5 Jórunn, 6 atínu, 7 otí, 11 greið, 14 ólgu, 16 durg, 18 inn, 21 án. kvöldverðarborðinu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkráhúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. jání - 8. júní 1989 er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið vfrka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sítni 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 7. júní: Bretarsenda nýja orðsendingu til Moskvu Öllum Evrópuþjóðum, sem biðjast aðstoðar, vegna ofbeldisárása, verður hjálpað af Þríveldabandalaginu Sá sem virðir ekki sjálfan sig getur ekki borið virðingu fyrir öðrum. Kóraninn Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum fra kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitíngar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafiiið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgár, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Seinkanir að undanförnu ættu að koma þér til góða núna. Þú ættfr að gefa þér tíma til að líta upp úr verkefnunum. Happatölur em 10, 20 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fjölskyldan og heimilið taka meira af tíma þínum en venju- lega. Áthugaðu vel hvemig áhrif þú hefur á aðra. Hrúturinn (21. mars-19. april): Eitthvað kemur þér til að brjótast út úr kyrrstöðu. Þú ættir að veita langtímaverkefnum athygli þína. Nautið (20. april-20. mai): Þaö er mjög ólíklegt að þú náir öllu eftir þínu höföi. Þú gætir þurft að þráast dálítið við og láta ekki aðra vaða ofan i Þig. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Sumt vekur þjá þér söknuð. Ef upp kemur ágreiningur þjá þér skaltu takast á við stöðuna strax, annars magnast vand- ræðin upp. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú lendir í einhverjum vandræðum í persónulegu sam- bandi, sennilega þar sem aldursmunur er verulegur. Þú ættir að ráðast í að fmna út úr fjármálum þínum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Útlitið er betra og bjartara. Ákveðni opnar þér lengri tima möguleika. Happatölur em 1, 18 og 32. Meyjan 1(23. ágúst-22. sept.): Þú verður að vera afskaplega duglegur í dag til að komast yfir allt sem þú ætlar að gera. Hreinsaðu til í persónulegum skúmaskotum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Allt vinnur þér í hag og hlutir sem hafa verið í kyrrstöðu fara aö snúast. Kvöldið gefur tilefni til að gera sér dagamun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að hugsa gaumgæfilega um eitthvað sem þú heyrir eða lest með tilliti persónulegra hluta. Það er mikiö að gera heimafyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að leggja þig fram og aðstoða einhvem ef þú getur á framabrautinni. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af pening- um í bili. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sambönd sem þú hefur myndað í félagslífi gefa þér ný tæki- færi og áhugamál. Vertu viðbúinn breytingum á ákveðnu samkomulagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.