Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 15. JÚNf 1989. 5 Flateyri: Fréttir Unnið að fiski við lögregluvörð Sýslumaður ísafjarðarsýslu hefur að foröast skenundir á hráefni. Fisk- gefið heimild til þess að afurðum, verkunarhúsin, sem og aðrar eignir sem eru í fiskverkunarhúsum Kaup- kaupfélagsins, hafa verið innsigluð félags Önfirðinga, verði pakkað til vegna vanskila kaupfélagsins. Páll Sigurðsson varðstjóri stendur lögregluvakt yfir starfsfólki Kaupfélags Önfirðinga. Sýslumaður gaf heimild til að unnið yrði í húsunum svo bjarga mætti verðmætum. DV-mynd Reynir BFGoodrich AMKT Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188 ATH. Eigum fyrirliggjandi drifhlutföll og læsingar í Suzuki Fox 410/413 Ennþá á gamla verðinu • Ath. Einnig til meó fínna munstri. • Takmarkaó magn. Greiöslukjör. • Útborgun 1 /4, eftirstöövar ö 4-6 mönuöum. Betra grip en áður Hreinsa sig betur í torfærum "Plana" síður — vatn rennur betur út úr munstrinu Meira yfirborð — aukin ending Hljóðlátust allra Mudder jeppadekkja 3 lög í belg — engir aðrir jeppahjólbarðar bjóða upp á slíkt, nema þeir sem eru hannaðir fyrir keppni. 5 lög í bana þar af 2 stálbelti sem gefa aukna rás- festu Spicer hjöruliðakrossar • Viðgerðasett fyrir radialhjólbarða • Drifhlutföll • Fjórhjólaspil • Driflokur • Felgur • Blæjur • Brettakantar • Loftmælar (1-20 Ibs.) • Rafmagnsviftur • Demparar • Downey fjaðrir • Trail Master • Upphækkunarsett • Warn spil. 3,4. 5 og 6 tonn, 12 v-. og 24 v. Unnið var á þriðjudag við að pakka átta til níu tonnum af freðfiski og í gær var unnið við að bjarga harðfiski frá skemmdum. Lögregluvörður var hafður í húsunum á meðan vinnan fór fram. Jónas Eyjólfsson, yfirlögreglu- þjónn á ísafirði, sagði að ekki væri búið að rjúfa innsiglin - heldur væri aðeins gefin heimild til að bjarga verðmætum. Hann sagði óvíst hvort frekari heimildir yrðu veittar. -sme CX 303 Ji. ... o . 1150 W, kraftmikil og létt vél, saxar grasið smátt. GR 200 sláttuvél - 900 W með sláttupoka, sláttubreídd 30 cm. ,|[ ,03 |I:': ... — 330 W, Iétt og lipur, sláttu- breidd 30 cm. Verð kr. 13.821« Verð kr. 15.688,- Verð kr. 9.880. B GL 120 MI kantskeri i - 210 W |GL 220 jg* kantskeri kantskeri kraftmikill Verð kr. 3.964. Verð kr. 5.333. Verð kr. 7.945. SÖLUSTAÐIR UM LAND ALLT REYKJAVÍK Brynja, Laugavegi 29 Byggingamarkaður Vesturbæjar, Hrinbraut 120 Blómaval, Sigtúni Sölufélag garðyrkjumanna HAFNARFJÖRÐUR Lækjarkot, Lækjargötu AKRANES Versl. Axels Sveinbjörnssonar ÓLAFSVÍK Versl. Vík. STYKKISHÓLMUR Skipavík, verslun BUÐARDALUR Verslun Einars Stefánssonar SIGLUFJÖRÐUR Veiðarfæraversl. Sigurðar Fanndal ÓLAFSFJÖRÐUR Valberg, byggingavöruversl. AKUREYRI Norðurfell, Glerárgötu 32 HÚSAVÍK Grímur & Árni, Túngötu 1 EGILSSTAÐIR Bílafell, Fellabæ SEYÐISFJÖRÐUR Stálbúðin NESKAUPSTAÐUR Raftækjaversl. Sveins Elíassonar ESKIFJÖRÐUR Eskikjör HELLA Hjólbarðaverkst. Björns Jóhannssonar VESTMANNAEYJAR Brimnes GRINDAVÍK Bláfell KEFLAVÍK Stapafell sinpraAstálhf BORGARTÚNI 31, SÍMI 627222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.